Erlent

Búsifjar mestar á Sri Lanka

Efnahagslegar búsifjar af völdum flóðbylgjunnar á Indlandshafi verða mestar á Sri Lanka og á Maldíveyjum að mati hagfræðinga í Asíu. Þeir segja að flóðbylgjan muni ekki hafa varanlegar efnahagslegar afleiðingar í Indónesíu, Indlandi, Taílandi og Malasíu, því skemmdirnar séu ekki miklar í ljósi stærðar landanna. Þar hafi flóðin ekki eyðilagt iðnaðarsvæði eða skaðað efnahagslega innviði landsins svo teljandi sé. Öðru máli gegni um Sri Lanka og Maldíveyjar þar sem flóðbylgjan hrifsaði heilu verksmiðjurnar með sér



Fleiri fréttir

Sjá meira


×