Erlent

2,5 miljörðum rænt

Bankaræningjar rændu sem svarar 2,5 milljörðum íslenskra króna úr banka í miðborg Belfast í gærkvöldi, og er þetta er stærsta bankarán í sögu Norður Írlands. Upphaflega var talið að upphæðin væri vel á fjórða milljarð króna, en svo var ekki. Fjölskyldum tveggja háttsettra starfsmanna, sem höfðu lyklavöld í bankanum, var haldið sem gíslum meðan peningageymslan var tæmd. Stóran vörubíl þurfti til að koma peningunum í burtu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×