Erlent

2300 ára gömul múmía finnst

Tuttugu og þriggja alda múmía fannst nýverið í Mexíkó. Múmínan er af ungri stúlku og er hluti klæða hennar, hárs og fleira enn að finna í þurrum og köldum helli hátt uppi í fjöllum þar sem múmían fannst. Ólíkt því sem gert var í Egyptalandi þornaði og skorpnaði lík stúlkunnar vegna umhverfisaðstæðna en var ekki meðhöndlað sérstaklega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×