Erlent

Páfi rekur tvo presta

Tveir írskir prestar sem dæmdir hafa verið fyrir kynferðisofbeldi á börnum hafa verið sviptir hempu sinni, samkvæmt skipun frá Jóhannesi Páli II, páfa kaþólsku kirkjunnar. Þeir eru fyrstu írsku prestarnir sem eru reknir af páfa síðan hneykslismál vegna kynferðisofbeldis gegn börnum riðu yfir írsku kirkjuna. Prestarnir geta ekki áfrýjað ákvörðuninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×