Erlent

Ungar í hættu vegna ísjaka

Tugþúsundir mörgæsaunga á suðurskautslandinu gætu orðið hungurmorða á næstu vikum vegna risa-ísjaka sem lokar af veiðisvæði foreldra þeirra. Ísjakinn er þrjú þúsund ferkílómetrar, sá stærsti sem menn hafa séð frá upphafi. Vísindamenn telja að unganna bíði aðeins dauði. Í ísjakanum er jafnmikið vatn og rennur um Níl á áttatíu árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×