Erlent

Óskað eftir aðstoð í Rússlandi

Á fundi félagsmálaráðherra Evrópuríkja sem haldinn var í Tallinn í gær óskaði fulltrúi Rússlands eftir tafarlausri sérfræðiaðstoð og samstarfi sjúkrahúsa til að hefta útbreiðslu eyðni í Rússlandi. Talið er að 300 þúsund manns séu eyðnismitaðir í landinu. Þeir sem smitast nú eru nær eingöngu gagnkynhneigðir einstaklingar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×