Erlent

Réttað yfir eiturefna-Ali

Réttarhöld yfir eiturefna-Ali, einum helsta samstarfsmanni Saddams Hússeins, hefjast í Bagdad í dag. Iyad Allawi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í gær óvænt um að réttarhöld yfir nokkrum af fyrrverandi ráðamönnum Íraks hæfust von bráðar og fyrir stundu var greint frá því að eiturefna-Ali yrði fyrstur. Hann stjórnaði sýkla- og efnavopnaáætlunum stjórnvalda á valdatíma Saddams.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×