Erlent

Olíuverð hækkar í Asíu

Olíuverð hefur hækkað lítillega á mörkuðum í Asíu og morgun í kjölfar þess að Sádi-Arabar ákváðu að minnka það magn sem þeir hyggjast flytja þangað í janúar. Það er í takt við ákvörðun OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, frá því á föstudag en þá var ákveðið að draga úr olíuframleiðslu á næsta ári til að koma í veg fyrir frekari lækkun olíuverðs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×