Erlent

Biður Kúvæta afsökunar

Leiðtogi PLO, Mahmud Abbas, bað Kúvæta afsökunar á því að styðja Saddam Hussein í innrás Íraka í Kúvæt 1990, þegar hann heimsótti emírsdæmið í gær. Þetta var fyrsta heimsókn leiðtoga Palestínumanna til Kúvæt í 14 ár, eftir að Arafat studdi innrás Íraka. Stuttu fyrir heimsóknina hættu Kúveitar við þá kröfu sína að Palestínumenn bæðust afsökunar á afstöðu þeirra til innrásarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×