Erlent

10 létust í Ísrael

Tíu Ísraelsmenn létust í dag þegar skæruliðar frá Palestínu sprengdu bílsprengju við herstöð Ísraelsmanna við landamæri Egyptalands og hófu síðan skothríð. Hamas samtökin hafa lýst tilræðinu á hendur sér.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×