Erlent

Samstarfsmaður Berlusconi dæmdur

Ítalskir dómstólar dæmdu í morgun náinn samstarfsmann Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, og viðskiptafélaga, í níu ára fangelsi fyrir að vinna með mafíunni. Berlusconi sjálfur var í gær sýknaður af ákæru um að hafa þegið mútur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×