Erlent

Vill bæta samskiptin við Evrópu

Bush Bandaríkjaforseti vill reyna að bæta samskiptin við Evrópuríkin, að sögn evrópskra embættismanna hjá NATO. Af þessum sökum hyggst Bush heimsækja höfuðstöðvar bandalagsins í lok febrúar á næsta ári. Bandaríkjamenn óskuðu í morgun eftir frekari aðstoð Evrópuþjóða í Írak og Afganistan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×