Erlent

Sjóræningjaútgáfan allt öðruvísi

Kolombíski nóbelsverðlaunarithöfundurinn Gabriel Garcia Marquez sýndi útgefendum sjóræningjaútgáfu nýjustu bókar sinnar í tvo heimana algjörlega óviljandi. Bókin kemur út í næstu viku en nokkuð er síðan að ólögleg eintök birtust á götum borga í heimalandi rithöfundarins. Sjóræningjarnir hefðu þó betur beðið endanlegrar útgáfu, því að handritið sem þeir stálu er allt öðruvísi en bókin, sem endar til að mynda á gjörólíkan hátt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×