Erlent

Kúluspil heiti ekki Hitler

Fyrirtækið sendi inn umsóknir undir heitum 36 vel þekktra persóna, þar á meðal Wright-bræðra og Tsjaíkovskí, fyrir vörumerkjaheitum fyrir kúluspilsvélar sínar. Einkaleyfisstofunni er bannað að veita leyfi fyrir vörumerkjaheitum sem gætu valdið uppnámi í þjóðfélaginu og væru þvert á almennar siðferðisreglur, að því er talsmaður stofunnar skýrði frá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×