Sport

Ísland lenti í 4. sæti

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hafnaði í fjórða sæti á Norðurlandamótinu í Svíþjóð en liðið beið lægri hlut fyrir Finnum í gær, 77-60. Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta sigraði Englendinga, 65-53 , í B-deild Evrópumótsins á Englandi í gærkvöld. Englendingar höfðu forystu í hálflkeik, 31-23.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×