Sport

Meiðsli hjá Barcelona

Tölverð meiðsli eru í herbúðum Barcelona um þessar mundir. Ludovic Giuly, Gerard Lopez og Silvinho eru allir meiddir og er það áhyggjuefni fyrir Frank Rijkaard, þjálfara liðsins. Barcelona er í efsta sæti spænsku deildarinnar og hefur unnið fimm af sex leikjum tímabilsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×