Ríkið eignast Landsvirkjun 30. nóvember 2004 00:01 Ríkið eignast hlut Akureyrarbæjar og Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun á næsta ári gangi áætlanir sérstakrar eigendanefndar eftir. Hlutur Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun er að minnsta kosti þrjátíu milljarða króna virði. Þingflokkum stjórnarliðsins var gerð grein fyrir stöðu málsins í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu gera áætlanir ráð fyrir því að Landsvirkjun verði að fullu komin í eigu ríkisins um þarnæstu áramót. Eigendanefnd hefur verið að kasta á milli sín tölum að undanförnu og undirbúið jarðveginn fyrir fundi Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra og Þórólfs Árnassonar borgarstjóra en þau hafa fundað nokkrum sinnum frá því í sumar. Auk þeirra hafa Kristján Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, og Geir H. Haarde fjármálaráðherra komið að þessari vinnu. Til stóð að undirrita viljayfirlýsingu þessa efnis í dag en texti hennar liggur ekki enn fyrir. Það er yfirlýst stefna Reykjavíkurborgar að losa sig út úr rekstri Landsvirkjunar. Þær tölur sem eru undir eru háar: Talið er að verðmæti 45% hlutar Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun nemi um 25-30 milljörðum og 5% hlutur Akureyrarbæjar um 2-3 milljörðum. Sú hugmynd sem kom málinu á verulegt skrið var að ríkið greiddi kaupverðið upp í skuldbindingar Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Inn í þessar áætlanir falla hugmyndir ríkisins um að sameina Rafmagnsveitu ríkisins og Orkubú Vestfjarða við Landsvirkjun. Við það yrði sú grundvallarbreyting á Landsvirkjun að hún yrði bæði heildsölu- og smásölufyrirtæki í orku, rétt eins og Orkuveita Reykjavíkur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Ríkið eignast hlut Akureyrarbæjar og Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun á næsta ári gangi áætlanir sérstakrar eigendanefndar eftir. Hlutur Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun er að minnsta kosti þrjátíu milljarða króna virði. Þingflokkum stjórnarliðsins var gerð grein fyrir stöðu málsins í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu gera áætlanir ráð fyrir því að Landsvirkjun verði að fullu komin í eigu ríkisins um þarnæstu áramót. Eigendanefnd hefur verið að kasta á milli sín tölum að undanförnu og undirbúið jarðveginn fyrir fundi Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra og Þórólfs Árnassonar borgarstjóra en þau hafa fundað nokkrum sinnum frá því í sumar. Auk þeirra hafa Kristján Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, og Geir H. Haarde fjármálaráðherra komið að þessari vinnu. Til stóð að undirrita viljayfirlýsingu þessa efnis í dag en texti hennar liggur ekki enn fyrir. Það er yfirlýst stefna Reykjavíkurborgar að losa sig út úr rekstri Landsvirkjunar. Þær tölur sem eru undir eru háar: Talið er að verðmæti 45% hlutar Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun nemi um 25-30 milljörðum og 5% hlutur Akureyrarbæjar um 2-3 milljörðum. Sú hugmynd sem kom málinu á verulegt skrið var að ríkið greiddi kaupverðið upp í skuldbindingar Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Inn í þessar áætlanir falla hugmyndir ríkisins um að sameina Rafmagnsveitu ríkisins og Orkubú Vestfjarða við Landsvirkjun. Við það yrði sú grundvallarbreyting á Landsvirkjun að hún yrði bæði heildsölu- og smásölufyrirtæki í orku, rétt eins og Orkuveita Reykjavíkur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira