Erlent

Útvarpsbylgjur skaða DNA-erfðaefni

Ný alþjóðleg rannsókn bendir til þess að útvarpsbylgjur frá farsímum geti skaðað DNA- erfðaefni í manneskjum og dýrum. Niðurstöður frá tólf rannsóknarhópum í sjö löndum leiða í ljós að útvarpsbylgjurnar skemma og breyta erfðaefninu. Forsprakki rannsóknarinnar telur að þörf sé á nýjum rannsóknum í kjölfarið á þessum niðurstöðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×