Sport

Eiður Smári með skot í slá

Þegar 65. mínútur eru liðnar af leik Maltverja og Íslendinga er staðan enn 0-0 og fátt markvert gerst í síðari hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen átti þó skot í slá af um 25 metra færi á 54. mínútu en boltinn fór þaðan í markvörð Möltu og í horn. Ein breyting hefur verið gerð, Helgi Sigurðsson kom inn á fyrir Indriða Sigurðsson á 60. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×