Erlent

Segjast ekki í Írak

George W. Bush, varaði Írani og Sýrlendinga við því að afskipti af Írak væri ekki í þeirra þágu. Sérstaklega ekki í undanfara kosninganna Írak. Viðvörunin kom degi eftir að varnarmálaráðherra Írak, Hazem Shaalan, sakaði ríkisstjórnir landanna tveggja um að skipuleggja hryðjuverk í Írak og sagði Teheran "hættulegasta óvin Írak." Sýrlendingar þvertóku fyrir hvað þeir sögðu tilhæfulausar ásakanir bandaríska forsetans og sumra embættismanna í Írak.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×