Viðskipti Advania á markað í Svíþjóð innan nokkurra ára Áætlað er að auka hlutafé í Advania um tvo milljarða í júlímánuði. Um er að ræða eina stærstu fjárfestingu erlendra aðila hérlendis frá hruni. Fjárfestarnir telja Ísland ákjósanlegan stað fyrir upplýsingatæknifyrirtæki. Viðskipti innlent 26.6.2014 00:01 Notkun á Tinder aukist um 50 prósent í Brasilíu Fótboltaáhugamenn eru ástleitinn hópur ef marka má aukna notkun á snjallsímaforritinu vinsæla. Viðskipti erlent 25.6.2014 23:51 Kaupa fimm ný skip fyrir 14 milljarða HB Grandi mun að öllum líkindum fá fimm ný skip afhent á næstu þremur árum. Skipin fimm kosta alls um 14 milljarða króna. Viðskipti innlent 25.6.2014 20:00 Engin olía í nyrstu holu norðurslóða Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Viðskipti erlent 25.6.2014 17:30 Landsframleiðsla í Bandaríkjunum dregst saman um 2,9% Minni vöxtur í einkaneyslu sögð vera skýringin. Viðskipti erlent 25.6.2014 16:46 Eykon hættir við olíuleit í Noregi Eykon Energy hefur dregið til baka umsókn sína um að fá viðurkenningu sem sérleyfishafi á norska landgrunninu. Viðskipti innlent 25.6.2014 14:30 106 ára saga Sparisjóðs Bolungarvíkur á enda Margar athugasemdir voru gerðar við starfsemi sjóðsins á árunum fyrir hrun í Rannsóknarskýrslu sparisjóðanna. Voru lánveitingar til flatbökustaða á höfuðborgarsvæðinu sérstaklega gagnrýndar Viðskipti innlent 25.6.2014 10:32 7,1 prósent atvinnuleysi í maí Hlutfall atvinnulausra minnkar um 0,4 prósent milli ára. Viðskipti innlent 25.6.2014 10:10 „Ef Íslendingar geta það“ Snjalltækjaleikjaframleiðandinn Plain Vanilla var til umræðu hjá dálkahöfundi á viðskiptasíðu BBC, Rory Cellan-Jones, í síðustu viku. Viðskipti innlent 25.6.2014 08:30 Gefa út leiðarvísi ferðaþjónustu Lögmannsstofan Lex hefur gefið út 70 blaðsíðna leiðarvísi fyrir ferðaþjónustuna þar sem er að finna yfirlit yfir þau lögfræðilegu atriði sem ber að huga að við stofnun og rekstur ferðaþjónustufyrirtækja. Viðskipti innlent 25.6.2014 08:00 Eimskip tekur við sjöunda Lagarfoss-skipinu Eimskip tók í gær við nýju skipi, Lagarfossi, í Kína. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:30 Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:00 Telur LSR og LH þurfa 10 milljarða frá ríkinu Ríkið þyrfti að setja 10 milljarða króna árlega inn í B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga. Fjármálaeftirlitið segir sjóðina annars geta tæmst á næstu 10 til 15 árum. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:00 Nýsköpun í lífhagkerfinu kynnt Nýsköpun í matvælaiðnaði, þar sem vannýttar auðlindir koma við sögu, er meginþema Arctic Bioeconomy, verkefnis sem Matís leiðir. Verkefnið er hluti af formennskuverkefni Íslands í norrænu ráðherranefndinni. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:00 Þungamiðja flugumferðar í heiminum færist til Asíu Airbus segir horfur á því að vöxtur á flugumferð verði áfram sá sami og verið hefur síðustu áratugi, tvöföldun á hverjum fimmtán árum. Á Innovation Days í Toulouse voru kynntar horfur og helstu nýjungar hjá flugvélarisanum. Blaðamenn fengu að fara í tilraunaflug í flottustu þotu heims. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:00 Seðlabankinn kaupir krónur fyrir 6,7 milljarða í gjaldeyrisútboði Keypti alls 35,9 milljónir evra í gegnum ríkisverðbréfaleiðina og fjárfestingaleiðina. Viðskipti innlent 24.6.2014 16:52 Fiskeldi orðið stærra en fiskveiðar í heiminum Fiskur sem alinn er upp í kvíum og tjörnum er í fyrsta sinn orðinn stærri hluti af máltíðum jarðarbúa heldur en veiddur villtur fiskur. Viðskipti innlent 24.6.2014 16:00 Reitun hækkar lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur Ákveðið að greiða ekki arð vegna ársins 2013. Viðskipti innlent 24.6.2014 15:40 HB Grandi lætur smíða þrjá nýja ísfisktogara í Tyrklandi Heildarsamningsupphæð um 6,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 24.6.2014 15:25 Lýður og Sigurður sýknaðir Málið snerist um tugi milljóna króna lán sem VÍS veitti Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni eða fyrirtækjum í þeirra eigu. Viðskipti innlent 24.6.2014 15:18 533 milljarða halli á lífeyrissjóðunum Halli á lífeyrisskuldbindingum íslensku lífeyrissjóðanna nemur samtals 533 milljörðum króna. Íslenska lífeyriskerfið er þó öflugt, þrátt fyrir að ýmsir veikleikar séu til staðar. Viðskipti innlent 24.6.2014 11:59 Launavísitala í maí hækkaði um 0,4% frá fyrra mánuði Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala launa hækkað um 5,2% og vísitala kaupmáttar um 2,7%. Viðskipti innlent 24.6.2014 09:52 Tveir bankar nýfarnir í þrot 24 bankar urðu gjaldþrota í Bandaríkjunum á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.6.2014 09:03 Væri starfsmaður á kassa í búð „Við áfrýjum klárlega. Við teljum að dómurinn sé í villu með staðreyndir um stöðu og hlutverk verðbréfamiðlara,“ segir Karl Georg Sigurbjörnsson, lögmaður Elmars Svavarssonar. Viðskipti innlent 23.6.2014 16:15 Áfrýjun á leiðinni til ríkissaksóknara Lögmaður Birkis Kristinssonar segir að skjólstæðingur sinn hafi ekki átt von á öðru en að málinu yrði vísað frá eða hann yrði sýknaður. Viðskipti innlent 23.6.2014 15:54 Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 23.6.2014 14:10 Birkir dæmdur í fimm ára fangelsi Birkir Kristinsson, Jóhannes Baldursson og Elmari Svavarssyni voru dæmdir í fimm ára fangelsi og Magnús Arnar Arngrímsson í fjögurra ára fangelsi. Viðskipti innlent 23.6.2014 14:01 CCP á forsíðu PC Gamer Tólf síðna umfjöllun um fyrirtækið og leiki þess. Viðskipti innlent 23.6.2014 13:21 Gunnars Majones gjaldþrota Fyrirtækið enn í rekstri í nýju félagi. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, forstjóri gjaldþrota félagsins, mun ekki koma að stjórnun nýja félagsins. Viðskipti innlent 23.6.2014 12:39 Svipmynd Markaðarins: Sérfræðingur í fiskeldi og Íslandsmeistari í Crossfit Benedikt Hálfdánarson, nýr framkvæmdastjóri Vaka fiskeldiskerfa, hefur starfað hjá fyrirtækinu í tuttugu ár. Hann æfir crossfit og er Íslandsmeistari öldunga í flokknum 45-50 ára í íþróttinni. Viðskipti innlent 23.6.2014 10:05 « ‹ ›
Advania á markað í Svíþjóð innan nokkurra ára Áætlað er að auka hlutafé í Advania um tvo milljarða í júlímánuði. Um er að ræða eina stærstu fjárfestingu erlendra aðila hérlendis frá hruni. Fjárfestarnir telja Ísland ákjósanlegan stað fyrir upplýsingatæknifyrirtæki. Viðskipti innlent 26.6.2014 00:01
Notkun á Tinder aukist um 50 prósent í Brasilíu Fótboltaáhugamenn eru ástleitinn hópur ef marka má aukna notkun á snjallsímaforritinu vinsæla. Viðskipti erlent 25.6.2014 23:51
Kaupa fimm ný skip fyrir 14 milljarða HB Grandi mun að öllum líkindum fá fimm ný skip afhent á næstu þremur árum. Skipin fimm kosta alls um 14 milljarða króna. Viðskipti innlent 25.6.2014 20:00
Engin olía í nyrstu holu norðurslóða Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Viðskipti erlent 25.6.2014 17:30
Landsframleiðsla í Bandaríkjunum dregst saman um 2,9% Minni vöxtur í einkaneyslu sögð vera skýringin. Viðskipti erlent 25.6.2014 16:46
Eykon hættir við olíuleit í Noregi Eykon Energy hefur dregið til baka umsókn sína um að fá viðurkenningu sem sérleyfishafi á norska landgrunninu. Viðskipti innlent 25.6.2014 14:30
106 ára saga Sparisjóðs Bolungarvíkur á enda Margar athugasemdir voru gerðar við starfsemi sjóðsins á árunum fyrir hrun í Rannsóknarskýrslu sparisjóðanna. Voru lánveitingar til flatbökustaða á höfuðborgarsvæðinu sérstaklega gagnrýndar Viðskipti innlent 25.6.2014 10:32
7,1 prósent atvinnuleysi í maí Hlutfall atvinnulausra minnkar um 0,4 prósent milli ára. Viðskipti innlent 25.6.2014 10:10
„Ef Íslendingar geta það“ Snjalltækjaleikjaframleiðandinn Plain Vanilla var til umræðu hjá dálkahöfundi á viðskiptasíðu BBC, Rory Cellan-Jones, í síðustu viku. Viðskipti innlent 25.6.2014 08:30
Gefa út leiðarvísi ferðaþjónustu Lögmannsstofan Lex hefur gefið út 70 blaðsíðna leiðarvísi fyrir ferðaþjónustuna þar sem er að finna yfirlit yfir þau lögfræðilegu atriði sem ber að huga að við stofnun og rekstur ferðaþjónustufyrirtækja. Viðskipti innlent 25.6.2014 08:00
Eimskip tekur við sjöunda Lagarfoss-skipinu Eimskip tók í gær við nýju skipi, Lagarfossi, í Kína. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:30
Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:00
Telur LSR og LH þurfa 10 milljarða frá ríkinu Ríkið þyrfti að setja 10 milljarða króna árlega inn í B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga. Fjármálaeftirlitið segir sjóðina annars geta tæmst á næstu 10 til 15 árum. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:00
Nýsköpun í lífhagkerfinu kynnt Nýsköpun í matvælaiðnaði, þar sem vannýttar auðlindir koma við sögu, er meginþema Arctic Bioeconomy, verkefnis sem Matís leiðir. Verkefnið er hluti af formennskuverkefni Íslands í norrænu ráðherranefndinni. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:00
Þungamiðja flugumferðar í heiminum færist til Asíu Airbus segir horfur á því að vöxtur á flugumferð verði áfram sá sami og verið hefur síðustu áratugi, tvöföldun á hverjum fimmtán árum. Á Innovation Days í Toulouse voru kynntar horfur og helstu nýjungar hjá flugvélarisanum. Blaðamenn fengu að fara í tilraunaflug í flottustu þotu heims. Viðskipti innlent 25.6.2014 07:00
Seðlabankinn kaupir krónur fyrir 6,7 milljarða í gjaldeyrisútboði Keypti alls 35,9 milljónir evra í gegnum ríkisverðbréfaleiðina og fjárfestingaleiðina. Viðskipti innlent 24.6.2014 16:52
Fiskeldi orðið stærra en fiskveiðar í heiminum Fiskur sem alinn er upp í kvíum og tjörnum er í fyrsta sinn orðinn stærri hluti af máltíðum jarðarbúa heldur en veiddur villtur fiskur. Viðskipti innlent 24.6.2014 16:00
Reitun hækkar lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur Ákveðið að greiða ekki arð vegna ársins 2013. Viðskipti innlent 24.6.2014 15:40
HB Grandi lætur smíða þrjá nýja ísfisktogara í Tyrklandi Heildarsamningsupphæð um 6,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 24.6.2014 15:25
Lýður og Sigurður sýknaðir Málið snerist um tugi milljóna króna lán sem VÍS veitti Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni eða fyrirtækjum í þeirra eigu. Viðskipti innlent 24.6.2014 15:18
533 milljarða halli á lífeyrissjóðunum Halli á lífeyrisskuldbindingum íslensku lífeyrissjóðanna nemur samtals 533 milljörðum króna. Íslenska lífeyriskerfið er þó öflugt, þrátt fyrir að ýmsir veikleikar séu til staðar. Viðskipti innlent 24.6.2014 11:59
Launavísitala í maí hækkaði um 0,4% frá fyrra mánuði Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala launa hækkað um 5,2% og vísitala kaupmáttar um 2,7%. Viðskipti innlent 24.6.2014 09:52
Tveir bankar nýfarnir í þrot 24 bankar urðu gjaldþrota í Bandaríkjunum á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.6.2014 09:03
Væri starfsmaður á kassa í búð „Við áfrýjum klárlega. Við teljum að dómurinn sé í villu með staðreyndir um stöðu og hlutverk verðbréfamiðlara,“ segir Karl Georg Sigurbjörnsson, lögmaður Elmars Svavarssonar. Viðskipti innlent 23.6.2014 16:15
Áfrýjun á leiðinni til ríkissaksóknara Lögmaður Birkis Kristinssonar segir að skjólstæðingur sinn hafi ekki átt von á öðru en að málinu yrði vísað frá eða hann yrði sýknaður. Viðskipti innlent 23.6.2014 15:54
Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 23.6.2014 14:10
Birkir dæmdur í fimm ára fangelsi Birkir Kristinsson, Jóhannes Baldursson og Elmari Svavarssyni voru dæmdir í fimm ára fangelsi og Magnús Arnar Arngrímsson í fjögurra ára fangelsi. Viðskipti innlent 23.6.2014 14:01
CCP á forsíðu PC Gamer Tólf síðna umfjöllun um fyrirtækið og leiki þess. Viðskipti innlent 23.6.2014 13:21
Gunnars Majones gjaldþrota Fyrirtækið enn í rekstri í nýju félagi. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, forstjóri gjaldþrota félagsins, mun ekki koma að stjórnun nýja félagsins. Viðskipti innlent 23.6.2014 12:39
Svipmynd Markaðarins: Sérfræðingur í fiskeldi og Íslandsmeistari í Crossfit Benedikt Hálfdánarson, nýr framkvæmdastjóri Vaka fiskeldiskerfa, hefur starfað hjá fyrirtækinu í tuttugu ár. Hann æfir crossfit og er Íslandsmeistari öldunga í flokknum 45-50 ára í íþróttinni. Viðskipti innlent 23.6.2014 10:05