Viðskipti

Gefa út leiðarvísi ferðaþjónustu

Lögmannsstofan Lex hefur gefið út 70 blaðsíðna leiðarvísi fyrir ferðaþjónustuna þar sem er að finna yfirlit yfir þau lögfræðilegu atriði sem ber að huga að við stofnun og rekstur ferðaþjónustufyrirtækja.

Viðskipti innlent

Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði

Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets.

Viðskipti innlent

Nýsköpun í lífhagkerfinu kynnt

Nýsköpun í matvælaiðnaði, þar sem vannýttar auðlindir koma við sögu, er meginþema Arctic Bioeconomy, verkefnis sem Matís leiðir. Verkefnið er hluti af formennskuverkefni Íslands í norrænu ráðherranefndinni.

Viðskipti innlent

Þungamiðja flugumferðar í heiminum færist til Asíu

Airbus segir horfur á því að vöxtur á flugumferð verði áfram sá sami og verið hefur síðustu áratugi, tvöföldun á hverjum fimmtán árum. Á Innovation Days í Toulouse voru kynntar horfur og helstu nýjungar hjá flugvélarisanum. Blaðamenn fengu að fara í tilraunaflug í flottustu þotu heims.

Viðskipti innlent