Viðskipti Biðst afsökunar á „pop up“ auglýsingum "Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Viðskipti erlent 15.8.2014 16:52 Vonbrigði í Færeyjum Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar. Viðskipti erlent 15.8.2014 15:15 Már styður breytingar á lögum um Seðlabankann Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir endurskoðun laga um Seðlabankann löngu tímabæra. Viðskipti innlent 15.8.2014 14:54 Yfirlýsing Más: Óvíst að hann sæki um komi til endurráðningar Már Guðmundsson segir óvist að hann muni sækja um á ný, komi til þess að endurráðið verði í yfirstjórn bankans á næstu misserum. Viðskipti innlent 15.8.2014 14:15 Már verður áfram seðlabankastjóri Hann mun koma til með að gegna embættinu til ársins 2019. Viðskipti innlent 15.8.2014 13:45 Nýr Seðlabankastjóri kynntur í dag Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjáramálaráðherra, mun tilkynna eftir hádegi í dag hver muni skipa embætti Seðlabankastjóra næstu fimm árin samkvæmt heimildum fréttastofu. Viðskipti innlent 15.8.2014 12:13 Rekstur Strætó í samræmi við áætlanir Ársreikningur fyrirtækisins var samþykktur á fundi stjórnar í dag. Viðskipti innlent 15.8.2014 11:05 Vill að Rússar selji olíu í rúblum Rússlandsforseti vill stefna að því að versla með olíu og gas í rúblum, ekki bandarískum dölum. Viðskipti erlent 15.8.2014 09:58 Skuldir þýska ríkisins lækkuðu í fyrsta sinn frá stríðslokum Skuldirnar opinbera aðila í Þýskalandi lækkuðu um 1,5 prósent eða um þrjátíu milljarða evra. Viðskipti erlent 15.8.2014 08:00 Telja að viðskiptaþvinganir Rússa og ESB verði ekki langlífar Sérfræðingar á vegum Danske Bank segja að stigmagnandi viðskiptastríð yrði Rússlandi og Evrópusambandinu óbærilegt. Viðskipti innlent 14.8.2014 20:30 Android stýrikerfið ráðandi á snjallsímamarkaði Rúm 96 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs og Android. Viðskipti erlent 14.8.2014 16:46 Segja Vegagerðina innan fjárheimilda Röng útgjaldadreifing leiddi til misskilnings, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Viðskipti innlent 14.8.2014 15:13 Icelandic Glacial í dreifingu í Hvíta-Rússlandi Flatt Cola East frá Hvíta-Rússlandi mun sjá um dreifingu vatnsins. Viðskipti innlent 14.8.2014 14:58 Spá óbreyttum vöxtum út árið Greiningardeild Arion Banka telur víst að peningastefnunefnd muni kjósa að halda stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti innlent 14.8.2014 14:47 Cisco segir upp 6.000 Nemur um 8% af starfsfólki fyrirtækisins. Viðskipti erlent 14.8.2014 13:59 Samningarnir voru alltaf ólöglegir "Ásýndin sem er verið að reyna að skapa er sú að eitthvað sé að í Seðlabankanum. Ég kannast ekki við það. Ég þekki þennan leik,“ segir viðmælandi Fréttablaðsins hjá Seðlabankanum sem vill ekki koma fram undir nafni vegna umræðu um stöðu lífeyristryggingarsamninga. Viðskipti innlent 14.8.2014 13:32 Skeljungur og 10-11 í samstarf 10-11 mun reka verslanir við tólf bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi. Viðskipti innlent 14.8.2014 13:15 DB Schenker yfirtekur flutningsmiðlun Global Cargo á Íslandi Í tilkynningu DB Schenker segir að gengið hafi verið frá samkomulaginu um miðjan júní, en það hafi nú verið staðfest af stjórnum beggja fyrirtækja. Viðskipti innlent 14.8.2014 12:09 Borg brugghús fékk fern verðlaun Á global Craft Beer verðlaunahátíðinni kepptu 69 brugghús með rúmlega 200 bjóra. Viðskipti innlent 14.8.2014 10:57 Expo auglýsingastofa rennur inn í VERT VERT markaðsstofa hefur gengið frá kaupum á hluta af auglýsingastofunni Expo af eignarhaldsfélaginu Festi hf. Viðskipti innlent 14.8.2014 10:33 Heildarveiði í júlí 13,4 % minni en í fyrra 32 prósent minnkun hefur orðið í uppsjávarafla ef borin eru saman 12 mánaða tímabil á milli ára. Viðskipti innlent 14.8.2014 10:21 Sekta Drífu ehf um eina milljón króna Eftigrennslan Neytendastofu leiddi í ljós að vörur félagsins væru enn merktar með villandi hætti. Viðskipti innlent 14.8.2014 10:01 Foss distillery ætlar í útflutning til Bandaríkjanna Fyrirtækið Foss distillery, sem framleiðir líkjörinn Björk og snafsinn Birki, ætlar í útflutning á vörunum til Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 14.8.2014 08:34 HS Orka vill losna undan samningi um orkusölu til Norðuráls Orkufyrirtækið vill losna undan orkusölusamningi sem fyrirtækið undirritaði við Norðurál í apríl 2007 og hefur því hafið gerðardómsferli. Viðskipti innlent 13.8.2014 17:42 Hafði ekki hugmynd um að hann ætti fullt af milljónum Eiríkur Jónsson er tilbúinn að selja fjörutíu prósenta hlut í vefsíðu sinni á staðnum. Viðskipti innlent 13.8.2014 13:00 „Staða ríkissjóðs er grafalvarleg“ Hagfræðideild Landsbankans segir skuldir of miklar og að vaxtakostnaður sé verulegur. Viðskipti innlent 13.8.2014 12:26 Vilja auka tengsl frumkvöðla og fjárfesta Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri frumkvöðlasetursins Klak Innovit, segir að enn vanti upp á fjárfestingu í nýsköpunarfyrirtækjum sem var í fyrra um 700 milljónir en þurfi að vera nær 3 milljörðum. Viðskipti innlent 13.8.2014 10:02 Atvinnuleysi minnkar Á öðrum ársfjórðungi voru að meðaltali 11.300 manns án vinnu og í atvinnuleit. Viðskipti innlent 13.8.2014 09:52 Se & Hör hættir í Svíþjóð Útgáfufyrirtæki blaðsins hyggst endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Viðskipti erlent 13.8.2014 09:49 Vill byggja húsnæði fyrir Krónuna í Hafnarfirði Eigandi Kaupáss vill reisa 2.300 fermetra verslunarhúsnæði við Flatahraun í Hafnarfirði og opna þar nýja Krónuverslun. Öðrum fyrirtækjum verður boðin aðstaða í húsinu undir smærri verslanir. Viðskipti innlent 13.8.2014 07:00 « ‹ ›
Biðst afsökunar á „pop up“ auglýsingum "Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Viðskipti erlent 15.8.2014 16:52
Vonbrigði í Færeyjum Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar. Viðskipti erlent 15.8.2014 15:15
Már styður breytingar á lögum um Seðlabankann Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir endurskoðun laga um Seðlabankann löngu tímabæra. Viðskipti innlent 15.8.2014 14:54
Yfirlýsing Más: Óvíst að hann sæki um komi til endurráðningar Már Guðmundsson segir óvist að hann muni sækja um á ný, komi til þess að endurráðið verði í yfirstjórn bankans á næstu misserum. Viðskipti innlent 15.8.2014 14:15
Már verður áfram seðlabankastjóri Hann mun koma til með að gegna embættinu til ársins 2019. Viðskipti innlent 15.8.2014 13:45
Nýr Seðlabankastjóri kynntur í dag Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjáramálaráðherra, mun tilkynna eftir hádegi í dag hver muni skipa embætti Seðlabankastjóra næstu fimm árin samkvæmt heimildum fréttastofu. Viðskipti innlent 15.8.2014 12:13
Rekstur Strætó í samræmi við áætlanir Ársreikningur fyrirtækisins var samþykktur á fundi stjórnar í dag. Viðskipti innlent 15.8.2014 11:05
Vill að Rússar selji olíu í rúblum Rússlandsforseti vill stefna að því að versla með olíu og gas í rúblum, ekki bandarískum dölum. Viðskipti erlent 15.8.2014 09:58
Skuldir þýska ríkisins lækkuðu í fyrsta sinn frá stríðslokum Skuldirnar opinbera aðila í Þýskalandi lækkuðu um 1,5 prósent eða um þrjátíu milljarða evra. Viðskipti erlent 15.8.2014 08:00
Telja að viðskiptaþvinganir Rússa og ESB verði ekki langlífar Sérfræðingar á vegum Danske Bank segja að stigmagnandi viðskiptastríð yrði Rússlandi og Evrópusambandinu óbærilegt. Viðskipti innlent 14.8.2014 20:30
Android stýrikerfið ráðandi á snjallsímamarkaði Rúm 96 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs og Android. Viðskipti erlent 14.8.2014 16:46
Segja Vegagerðina innan fjárheimilda Röng útgjaldadreifing leiddi til misskilnings, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Viðskipti innlent 14.8.2014 15:13
Icelandic Glacial í dreifingu í Hvíta-Rússlandi Flatt Cola East frá Hvíta-Rússlandi mun sjá um dreifingu vatnsins. Viðskipti innlent 14.8.2014 14:58
Spá óbreyttum vöxtum út árið Greiningardeild Arion Banka telur víst að peningastefnunefnd muni kjósa að halda stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti innlent 14.8.2014 14:47
Samningarnir voru alltaf ólöglegir "Ásýndin sem er verið að reyna að skapa er sú að eitthvað sé að í Seðlabankanum. Ég kannast ekki við það. Ég þekki þennan leik,“ segir viðmælandi Fréttablaðsins hjá Seðlabankanum sem vill ekki koma fram undir nafni vegna umræðu um stöðu lífeyristryggingarsamninga. Viðskipti innlent 14.8.2014 13:32
Skeljungur og 10-11 í samstarf 10-11 mun reka verslanir við tólf bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi. Viðskipti innlent 14.8.2014 13:15
DB Schenker yfirtekur flutningsmiðlun Global Cargo á Íslandi Í tilkynningu DB Schenker segir að gengið hafi verið frá samkomulaginu um miðjan júní, en það hafi nú verið staðfest af stjórnum beggja fyrirtækja. Viðskipti innlent 14.8.2014 12:09
Borg brugghús fékk fern verðlaun Á global Craft Beer verðlaunahátíðinni kepptu 69 brugghús með rúmlega 200 bjóra. Viðskipti innlent 14.8.2014 10:57
Expo auglýsingastofa rennur inn í VERT VERT markaðsstofa hefur gengið frá kaupum á hluta af auglýsingastofunni Expo af eignarhaldsfélaginu Festi hf. Viðskipti innlent 14.8.2014 10:33
Heildarveiði í júlí 13,4 % minni en í fyrra 32 prósent minnkun hefur orðið í uppsjávarafla ef borin eru saman 12 mánaða tímabil á milli ára. Viðskipti innlent 14.8.2014 10:21
Sekta Drífu ehf um eina milljón króna Eftigrennslan Neytendastofu leiddi í ljós að vörur félagsins væru enn merktar með villandi hætti. Viðskipti innlent 14.8.2014 10:01
Foss distillery ætlar í útflutning til Bandaríkjanna Fyrirtækið Foss distillery, sem framleiðir líkjörinn Björk og snafsinn Birki, ætlar í útflutning á vörunum til Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 14.8.2014 08:34
HS Orka vill losna undan samningi um orkusölu til Norðuráls Orkufyrirtækið vill losna undan orkusölusamningi sem fyrirtækið undirritaði við Norðurál í apríl 2007 og hefur því hafið gerðardómsferli. Viðskipti innlent 13.8.2014 17:42
Hafði ekki hugmynd um að hann ætti fullt af milljónum Eiríkur Jónsson er tilbúinn að selja fjörutíu prósenta hlut í vefsíðu sinni á staðnum. Viðskipti innlent 13.8.2014 13:00
„Staða ríkissjóðs er grafalvarleg“ Hagfræðideild Landsbankans segir skuldir of miklar og að vaxtakostnaður sé verulegur. Viðskipti innlent 13.8.2014 12:26
Vilja auka tengsl frumkvöðla og fjárfesta Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri frumkvöðlasetursins Klak Innovit, segir að enn vanti upp á fjárfestingu í nýsköpunarfyrirtækjum sem var í fyrra um 700 milljónir en þurfi að vera nær 3 milljörðum. Viðskipti innlent 13.8.2014 10:02
Atvinnuleysi minnkar Á öðrum ársfjórðungi voru að meðaltali 11.300 manns án vinnu og í atvinnuleit. Viðskipti innlent 13.8.2014 09:52
Se & Hör hættir í Svíþjóð Útgáfufyrirtæki blaðsins hyggst endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Viðskipti erlent 13.8.2014 09:49
Vill byggja húsnæði fyrir Krónuna í Hafnarfirði Eigandi Kaupáss vill reisa 2.300 fermetra verslunarhúsnæði við Flatahraun í Hafnarfirði og opna þar nýja Krónuverslun. Öðrum fyrirtækjum verður boðin aðstaða í húsinu undir smærri verslanir. Viðskipti innlent 13.8.2014 07:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent