Viðskipti

Vonbrigði í Færeyjum

Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar.

Viðskipti erlent

Samningarnir voru alltaf ólöglegir

"Ásýndin sem er verið að reyna að skapa er sú að eitthvað sé að í Seðlabankanum. Ég kannast ekki við það. Ég þekki þennan leik,“ segir viðmælandi Fréttablaðsins hjá Seðlabankanum sem vill ekki koma fram undir nafni vegna umræðu um stöðu lífeyristryggingarsamninga.

Viðskipti innlent