Viðskipti

Seinkunin bagaleg

Dráttur sem verður á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við Persaflóaríkin er bagalegur fyrir fyrirtæki sem höfðu gert ráð fyrir að hann tæki gildi um mitt þetta ár.

Viðskipti innlent

Samdráttur á þriðja ársfjórðungi

Hagnaður af rekstri fasteignafélagsins Regins fyrstu níu mánuði ársins nam 1.182 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi. Fram kemur í árshlutauppgjöri sem félagið skilaði í gær að heildareignir samstæðunnar hafi í lok tímabilsins numið 52,9 milljörðum króna.

Viðskipti innlent

Vaxtakostnaðurinn skerðir hér lífskjörin

Íslensk heimili og fyrirtæki greiða á ári 200 milljarða aukalega vegna "gífurlegs vaxtakostnaðar sem skerðir lífskjör og þrengir að atvinnulífinu“ benda Samtök atvinnulífsins á í nýrri samantekt. Bent hefur verið á krónuna sem meginorsök vaxtamunar við útlönd.

Viðskipti innlent

Svigrúm til arðgreiðslna að myndast

Landsvirkjun greiddi skuldir og fjárfesti í orkumannvirkjum fyrir 100 milljarða árin 2010 til 2013. Forgangsatriði er að greiða niður skuldir sem er forsenda þess að auka arðgreiðslur. Niðurgreiðsla skulda um 50 milljarða á fjórum árum gefur hugmynd um mö

Viðskipti innlent

Óvissan eykur vanda sjóðsins

Almenn útlán Íbúðalánasjóðs í október voru 273 milljónir króna, en uppgreiðslur eldri lána hins vegar 2,3 milljarðar króna í sama mánuði. Í október í fyrra námu ný útlán 900 milljónum króna.

Viðskipti innlent

NORR11 til landsins

Í næsta mánuði stendur til að skandinavíska húsgagna- og hönnunarfyrirtækið NORR11 opni sýningarsal og verslun við Hverfisgötu 18a í Reykjavík.

Viðskipti innlent