Viðskipti Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. Viðskipti innlent 1.2.2017 14:00 Air Canada flýgur til Íslands í sumar Kanadíska flugfélagið Air Canada tilkynnti í dag að það myndi hefja flugferðir til Íslands í sumar frá Toronto og Montreal. Viðskipti innlent 1.2.2017 13:45 Sigurður og félagar opna IKEA-verslun í Lettlandi Eigendur IKEA á Íslandi stefna á að opna IKEA-verslun í Riga, höfuðborg Lettlands, á næsta ári. Viðskipti innlent 1.2.2017 12:53 Apple aldrei selt fleiri iPhone-síma Bandaríski tæknirisinn Apple seldi 78,3 milljón iPhone-síma á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 1.2.2017 12:33 Seðlabankinn aðeins keypt gjaldeyri fyrir 5 milljarða á fyrstu vikum ársins Gjaldeyriskaup Seðlabanka Íslands hafa dregist nokkuð saman að undanförnu en á fyrstu fjórum vikum nýs árs nema þau aðeins um fimm milljörðum króna. Það er um nítján prósent af heildarveltu á gjaldeyrismarkaði. Viðskipti innlent 1.2.2017 12:00 Bein útsending: Íslenska djúpborunarverkefnið HS Orka og Íslenska djúpborunarverkefnið boða til hádegisfundar vegna borloka íslenska djúpborunarverkefnisins IDDP-2 á Reykjanesi. Fundurinn byrjar klukkan 12 og stendur í klukkustund en hann er haldinn í Gamla bíói. Viðskipti innlent 1.2.2017 11:00 Hlutabréf Icelandair hríðfalla eftir svarta afkomuviðvörun Hlutabréf í Icelandair Group hafa fallið í verði um 24 prósent frá opnun markaða í morgun. Lækkunina má rekja til svartrar afkomuviðvörunar sem fyrirtækið sendi Kauphöll Íslands í morgun. Viðskipti innlent 1.2.2017 10:09 Úr hlutabréfum í rútubransann Guðjón Ármann Guðjónsson, sem lét nýlega af störfum sem forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni, stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins, mun innan skamms taka við sem forstjóri Hópbíla, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 1.2.2017 10:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. Viðskipti innlent 1.2.2017 09:30 Sigríður fer frá Ikea til Samtaka iðnaðarins Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI. Viðskipti innlent 1.2.2017 09:13 Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. Viðskipti innlent 1.2.2017 09:00 Bjarni Ármanns keypti sig inn í skórisann S4S Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, keypti 26 prósenta hlut í heildversluninni S4S af Ingunni Gyðu Wernersdóttur. Rekur skóverslanirnar Steinar Waage, Ecco, Skór.is, Kaupfélagið, Toppskórinn og Air.is í Smáralind. Viðskipti innlent 1.2.2017 08:00 Valdamiklum konum í stjórnun fjölgar ekki Konur voru níu prósent af framkvæmdastjórum stærstu fyrirtækja landsins í fyrra samkvæmt nýjum tölum Creditinfo. Um þrettán prósent stjórnarformanna sömu félaga voru af kvenkyni. "Þetta er að gerast alltof alltof hægt." Viðskipti innlent 1.2.2017 07:30 Hundruð þúsunda leita að beinu flugi frá Asíu til Íslands Áhugi ferðamanna í Asíu á ferðum til Íslands kemur glöggt í ljós í gagnabanka ferðabókunarrisans SkyScanner. Viðskipti innlent 1.2.2017 07:00 Gervigreind vinnur þá bestu í póker Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pittsburgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphæðin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruð milljónum króna. Viðskipti erlent 1.2.2017 07:00 Ein stærsta hótelkeðja landsins til sölu Hluthafar eignarhaldsfélagsins Keahótela, sem rekur samtals átta hótel víðsvegar um landið, meðal annars Hótel Borg og Apótek Hótel í Reykjavík, hafa sett félagið í söluferli. Á meðal þeirra sem áforma að selja hlut sinn í hótelkeðjunni er Horn II. Viðskipti innlent 1.2.2017 07:00 Miklar sviptingar á Akranesi í atvinnumálum: „Lífsviðurværi 43 starfsmanna í uppnámi“ HB Grandi hefur tilkynnt að hætt hafi verið við framkvæmdir við fiskþurrkun fyrirtækisins á Akranesi. Viðskipti innlent 1.2.2017 07:00 Segja mannleg mistök valda umdeildum verðmun Gunnar Bachmann, framkvæmdastjóri Húsgagnahallarinnar, segir að mannleg mistök valdi verðmun sem fer nú víða um netheima. Viðskipti innlent 31.1.2017 21:00 Tulipop leikföng í hundrað bandarískar verslanir Bangsar og fígúrur eru nýjustu vörurnar og næst á dagskrá er að gera teiknimynd. Viðskipti innlent 31.1.2017 20:00 Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. Viðskipti innlent 31.1.2017 18:26 Viðskipti sem byggja á trausti Hrauntak ehf. hefur í mörg ár annast innflutning á notuðum og nýjum vinnuvélum, dráttarbílum, vörubílum og ýmiss konar tækjum og varahlutum. Kynningar 31.1.2017 16:30 Mest seldu sendibílar í heimi Ford Transit atvinnubílarnir hafa verið til sölu í mörg ár hjá Brimborg. Bílarnir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þeir eru harðgerðir, sparneytnir og hafa lága bilanatíðni. Kynningar 31.1.2017 16:15 Spennandi tímar fram undan Starfsfólk Volvo atvinnutækja | Brimborg á spennandi ár í vændum en starfsemin flytur í nýtt húsnæði síðar á árinu. Síðasta ár var það stærsta hjá fyrirtækinu í mörg ár og gert er ráð fyrir að 2017 verði jafnvel stærra. Kynningar 31.1.2017 16:00 Aflvélar fá Meyer umboðið Aflvélar, Vesturhrauni 3 í Garðabæ, hafa fengið umboðið fyrir hinu þekkta bandaríska merki Meyer. Fyrirtækið afhenti nýlega Reykjavíkurflugvelli stærsta flugbrautarsóp landsins og hefur auk þess lagt í talsverða fjárfestingu til að auka gæði þjónustu sinnar. Kynningar 31.1.2017 15:30 Góðar horfur fram undan í greininni Viðskiptavinahópur Vélafls er fjölbreyttur og kemur að ólíkum verkefnum víða um land. Kynningar 31.1.2017 15:30 Askja þjónustar Meiller á Íslandi Nýlega hóf bílaumboðið Askja að selja og þjónusta búnað frá þýska framleiðandanum Meiller. Kynningar 31.1.2017 15:30 Klettur kynnir nýjan Scania Ný kynslóð Scania vöruflutningabíla var frumsýnd í Kletti nýverið. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsum bílanna en hugmyndavinna, þróun og prófanir hafa staðið yfir í áratug. Aksturseiginleikar hafa batnað og aðstaða fyrir ökumann orðin mun betri. Kynningar 31.1.2017 15:00 Armar Vinnulyftur taka við Genie-umboðinu á Íslandi Armar Vinnulyftur hafa tekið við umboðinu fyrir Genie-lyftur á Íslandi en Genie er annar tveggja stærstu lyftuframleiðenda heims. Armar taka við umboðinu af Heimi og Lárusi sf. en þeir hafa haft umboðið í fjórtán ár. Kynningar 31.1.2017 14:00 Áratuga reynsla skilar sér A. Wendel ehf. var stofnað árið 1957 af Adolf Wendel og fagnar því 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum. Kynningar 31.1.2017 13:00 Eldsneytissparnaður með Mobil Delvac Delvac mótorsmurolíur hafa verið framleiddar frá 1925, þá af fyrirtækinu Vacuum Oil sem síðar varð hluti af Exxon Mobil. Þær hafa verið óslitið í framleiðslu og stanslausri þróun í 92 ár. Kynningar 31.1.2017 13:00 « ‹ ›
Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. Viðskipti innlent 1.2.2017 14:00
Air Canada flýgur til Íslands í sumar Kanadíska flugfélagið Air Canada tilkynnti í dag að það myndi hefja flugferðir til Íslands í sumar frá Toronto og Montreal. Viðskipti innlent 1.2.2017 13:45
Sigurður og félagar opna IKEA-verslun í Lettlandi Eigendur IKEA á Íslandi stefna á að opna IKEA-verslun í Riga, höfuðborg Lettlands, á næsta ári. Viðskipti innlent 1.2.2017 12:53
Apple aldrei selt fleiri iPhone-síma Bandaríski tæknirisinn Apple seldi 78,3 milljón iPhone-síma á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 1.2.2017 12:33
Seðlabankinn aðeins keypt gjaldeyri fyrir 5 milljarða á fyrstu vikum ársins Gjaldeyriskaup Seðlabanka Íslands hafa dregist nokkuð saman að undanförnu en á fyrstu fjórum vikum nýs árs nema þau aðeins um fimm milljörðum króna. Það er um nítján prósent af heildarveltu á gjaldeyrismarkaði. Viðskipti innlent 1.2.2017 12:00
Bein útsending: Íslenska djúpborunarverkefnið HS Orka og Íslenska djúpborunarverkefnið boða til hádegisfundar vegna borloka íslenska djúpborunarverkefnisins IDDP-2 á Reykjanesi. Fundurinn byrjar klukkan 12 og stendur í klukkustund en hann er haldinn í Gamla bíói. Viðskipti innlent 1.2.2017 11:00
Hlutabréf Icelandair hríðfalla eftir svarta afkomuviðvörun Hlutabréf í Icelandair Group hafa fallið í verði um 24 prósent frá opnun markaða í morgun. Lækkunina má rekja til svartrar afkomuviðvörunar sem fyrirtækið sendi Kauphöll Íslands í morgun. Viðskipti innlent 1.2.2017 10:09
Úr hlutabréfum í rútubransann Guðjón Ármann Guðjónsson, sem lét nýlega af störfum sem forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni, stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins, mun innan skamms taka við sem forstjóri Hópbíla, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 1.2.2017 10:00
Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. Viðskipti innlent 1.2.2017 09:30
Sigríður fer frá Ikea til Samtaka iðnaðarins Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI. Viðskipti innlent 1.2.2017 09:13
Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. Viðskipti innlent 1.2.2017 09:00
Bjarni Ármanns keypti sig inn í skórisann S4S Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, keypti 26 prósenta hlut í heildversluninni S4S af Ingunni Gyðu Wernersdóttur. Rekur skóverslanirnar Steinar Waage, Ecco, Skór.is, Kaupfélagið, Toppskórinn og Air.is í Smáralind. Viðskipti innlent 1.2.2017 08:00
Valdamiklum konum í stjórnun fjölgar ekki Konur voru níu prósent af framkvæmdastjórum stærstu fyrirtækja landsins í fyrra samkvæmt nýjum tölum Creditinfo. Um þrettán prósent stjórnarformanna sömu félaga voru af kvenkyni. "Þetta er að gerast alltof alltof hægt." Viðskipti innlent 1.2.2017 07:30
Hundruð þúsunda leita að beinu flugi frá Asíu til Íslands Áhugi ferðamanna í Asíu á ferðum til Íslands kemur glöggt í ljós í gagnabanka ferðabókunarrisans SkyScanner. Viðskipti innlent 1.2.2017 07:00
Gervigreind vinnur þá bestu í póker Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pittsburgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphæðin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruð milljónum króna. Viðskipti erlent 1.2.2017 07:00
Ein stærsta hótelkeðja landsins til sölu Hluthafar eignarhaldsfélagsins Keahótela, sem rekur samtals átta hótel víðsvegar um landið, meðal annars Hótel Borg og Apótek Hótel í Reykjavík, hafa sett félagið í söluferli. Á meðal þeirra sem áforma að selja hlut sinn í hótelkeðjunni er Horn II. Viðskipti innlent 1.2.2017 07:00
Miklar sviptingar á Akranesi í atvinnumálum: „Lífsviðurværi 43 starfsmanna í uppnámi“ HB Grandi hefur tilkynnt að hætt hafi verið við framkvæmdir við fiskþurrkun fyrirtækisins á Akranesi. Viðskipti innlent 1.2.2017 07:00
Segja mannleg mistök valda umdeildum verðmun Gunnar Bachmann, framkvæmdastjóri Húsgagnahallarinnar, segir að mannleg mistök valdi verðmun sem fer nú víða um netheima. Viðskipti innlent 31.1.2017 21:00
Tulipop leikföng í hundrað bandarískar verslanir Bangsar og fígúrur eru nýjustu vörurnar og næst á dagskrá er að gera teiknimynd. Viðskipti innlent 31.1.2017 20:00
Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. Viðskipti innlent 31.1.2017 18:26
Viðskipti sem byggja á trausti Hrauntak ehf. hefur í mörg ár annast innflutning á notuðum og nýjum vinnuvélum, dráttarbílum, vörubílum og ýmiss konar tækjum og varahlutum. Kynningar 31.1.2017 16:30
Mest seldu sendibílar í heimi Ford Transit atvinnubílarnir hafa verið til sölu í mörg ár hjá Brimborg. Bílarnir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þeir eru harðgerðir, sparneytnir og hafa lága bilanatíðni. Kynningar 31.1.2017 16:15
Spennandi tímar fram undan Starfsfólk Volvo atvinnutækja | Brimborg á spennandi ár í vændum en starfsemin flytur í nýtt húsnæði síðar á árinu. Síðasta ár var það stærsta hjá fyrirtækinu í mörg ár og gert er ráð fyrir að 2017 verði jafnvel stærra. Kynningar 31.1.2017 16:00
Aflvélar fá Meyer umboðið Aflvélar, Vesturhrauni 3 í Garðabæ, hafa fengið umboðið fyrir hinu þekkta bandaríska merki Meyer. Fyrirtækið afhenti nýlega Reykjavíkurflugvelli stærsta flugbrautarsóp landsins og hefur auk þess lagt í talsverða fjárfestingu til að auka gæði þjónustu sinnar. Kynningar 31.1.2017 15:30
Góðar horfur fram undan í greininni Viðskiptavinahópur Vélafls er fjölbreyttur og kemur að ólíkum verkefnum víða um land. Kynningar 31.1.2017 15:30
Askja þjónustar Meiller á Íslandi Nýlega hóf bílaumboðið Askja að selja og þjónusta búnað frá þýska framleiðandanum Meiller. Kynningar 31.1.2017 15:30
Klettur kynnir nýjan Scania Ný kynslóð Scania vöruflutningabíla var frumsýnd í Kletti nýverið. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsum bílanna en hugmyndavinna, þróun og prófanir hafa staðið yfir í áratug. Aksturseiginleikar hafa batnað og aðstaða fyrir ökumann orðin mun betri. Kynningar 31.1.2017 15:00
Armar Vinnulyftur taka við Genie-umboðinu á Íslandi Armar Vinnulyftur hafa tekið við umboðinu fyrir Genie-lyftur á Íslandi en Genie er annar tveggja stærstu lyftuframleiðenda heims. Armar taka við umboðinu af Heimi og Lárusi sf. en þeir hafa haft umboðið í fjórtán ár. Kynningar 31.1.2017 14:00
Áratuga reynsla skilar sér A. Wendel ehf. var stofnað árið 1957 af Adolf Wendel og fagnar því 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum. Kynningar 31.1.2017 13:00
Eldsneytissparnaður með Mobil Delvac Delvac mótorsmurolíur hafa verið framleiddar frá 1925, þá af fyrirtækinu Vacuum Oil sem síðar varð hluti af Exxon Mobil. Þær hafa verið óslitið í framleiðslu og stanslausri þróun í 92 ár. Kynningar 31.1.2017 13:00