Viðskipti Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Útbúin hafa verið reiknilíkön til að meta áhrif nýrra laga um aukinn rétt til atvinnuleysisbóta við minnkað starfshlutfall starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 16:41 World Class lokað og kortin fryst á meðan Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar. Viðskipti innlent 23.3.2020 15:58 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:05 Bára Mjöll komin til Bláa lónsins Bára Mjöll Þórðardóttir er nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:04 Tekist á um björgunarpakka á Bandaríkjaþingi Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi margmilljarða dollara björgunarpakka sem á að hleypa lífi í hagkerfið í skugga kórónuveirufaraldursins í gær. Demókratar gagnrýna að frumvarpið hygli stórfyrirtækjum og komi ekki nægilega til móts við almenna borgara. Bandaríski seðlabankinn aflétti takmörkunum á uppkaupum á ríkisskuldabréfum í dag. Viðskipti erlent 23.3.2020 13:57 Bogi lækkar eigin laun um þrjátíu prósent og segir samheldni mikla „Vonandi náum við að halda áfram einhverjum tengingum milli Íslands og Evrópu og Norður-Evrópu,“ segir forstjóri Icelandair. Viðskipti innlent 23.3.2020 12:01 „Er sóttkvíin streitu-sóttkví eða slökunar-sóttkví?“ Á samfélagsmiðlum birtir fólk frásagnir um líðan í sóttkvínni og öllum ljóst að einangrunin sem sóttkvíin felur í sér er streituvaldandi. Atvinnulíf 23.3.2020 11:30 Loka Bláa lóninu fram í maí Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:51 Liv ráðin forstjóri ORF Líftækni Liv Bergþórsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ORF Líftækni og tekur við starfinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:13 240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:36 Frystikistur og vefmyndavélar rjúka út á tímum kórónuveiru Gríðarmikil aukning hefur verið í sölu á vefmyndavélum og öðrum fjarfundarbúnaði síðustu vikur og er svo komið að slíkar myndavélar eru hér um bil uppseldar. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:00 Hefur bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað á aukafundi í gær að bankinn myndi hefja bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 08:34 Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. Atvinnulíf 23.3.2020 07:03 Ekki útilokað að innfluttar vörur hækki í verði Ekki er útilokað að innfluttar vörur kunni að hækka í verði að sögn fjármálaráðherra í ljósi þess að blikur eru á lofti í efnahagsmálum og flugsamgöngur í lamasessi. Því sé tilvalið að styðja við íslenska framleiðslu að hans mati. Viðskipti innlent 22.3.2020 19:55 Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. Viðskipti innlent 22.3.2020 09:00 Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. Atvinnulíf 21.3.2020 10:00 Samherji óskar eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu vegna fordæmalausra aðstæðna Samherji Holding hefur óskað eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu félagsins í Eimskip eftir að félagið fór yfir mörk 30% eignarhlutar í Eimskip fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 20.3.2020 18:47 Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36 Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Viðskipti erlent 20.3.2020 11:23 Vorlegt um að litast í Kauphöllinni Grænt á flestum tölum í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.3.2020 10:53 Lundabúðum lokað Nordic Store lokar meirihluta verslana sinna í miðborginni. Viðskipti innlent 20.3.2020 10:21 Hollráð Sóleyjar: „Ekki fyrir alla að vinna í fjarvinnu“ Sóley Kristjánsdóttir viðskiptastjóri hjá Gallup er í fjarvinnu eftir að konan hennar fór í sóttkví. Hún velti strax fyrir sér hvaða tækifæri fælust í aðstæðunum og deilir með okkur hollráðum sem nýtast starfsfólki og stjórnendum. Atvinnulíf 20.3.2020 10:00 Vídeóviðtöl Alfreðs sniðug lausn í ráðningaferli Alfreð hefur verið með sniðuga lausn sem sparar ómældan tíma í ráðningarferlinu. Vídeóviðtöl njóta sívaxandi vinsælda hjá mannauðsfólki en með þeim geta fyrirtæki boðað valda umsækjendur í „snertilaust“ viðtal. Kynningar 20.3.2020 09:49 Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14 Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. Viðskipti innlent 19.3.2020 21:14 Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Viðskipti erlent 19.3.2020 20:43 Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19.3.2020 15:24 Costco lækkar bensínverð duglega Meðfram lækkandi heimsmarkaðsverði á olíu hefur mátt gæta verðlækkunar við bensíndælurnar - hvergi þó meiri en hjá Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 19.3.2020 13:57 Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag Viðskipti innlent 19.3.2020 11:39 Fjarvinna og börnin heima líka: Hjálp! Í fullkomnum heimi er fjarvinna heima með börn ekkert mál. Tíu ráð fyrir þá sem eru í fjarvinnu með börnin heima líka. Atvinnulíf 19.3.2020 07:26 « ‹ ›
Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Útbúin hafa verið reiknilíkön til að meta áhrif nýrra laga um aukinn rétt til atvinnuleysisbóta við minnkað starfshlutfall starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 16:41
World Class lokað og kortin fryst á meðan Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar. Viðskipti innlent 23.3.2020 15:58
Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:05
Bára Mjöll komin til Bláa lónsins Bára Mjöll Þórðardóttir er nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:04
Tekist á um björgunarpakka á Bandaríkjaþingi Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi margmilljarða dollara björgunarpakka sem á að hleypa lífi í hagkerfið í skugga kórónuveirufaraldursins í gær. Demókratar gagnrýna að frumvarpið hygli stórfyrirtækjum og komi ekki nægilega til móts við almenna borgara. Bandaríski seðlabankinn aflétti takmörkunum á uppkaupum á ríkisskuldabréfum í dag. Viðskipti erlent 23.3.2020 13:57
Bogi lækkar eigin laun um þrjátíu prósent og segir samheldni mikla „Vonandi náum við að halda áfram einhverjum tengingum milli Íslands og Evrópu og Norður-Evrópu,“ segir forstjóri Icelandair. Viðskipti innlent 23.3.2020 12:01
„Er sóttkvíin streitu-sóttkví eða slökunar-sóttkví?“ Á samfélagsmiðlum birtir fólk frásagnir um líðan í sóttkvínni og öllum ljóst að einangrunin sem sóttkvíin felur í sér er streituvaldandi. Atvinnulíf 23.3.2020 11:30
Loka Bláa lóninu fram í maí Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:51
Liv ráðin forstjóri ORF Líftækni Liv Bergþórsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ORF Líftækni og tekur við starfinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:13
240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:36
Frystikistur og vefmyndavélar rjúka út á tímum kórónuveiru Gríðarmikil aukning hefur verið í sölu á vefmyndavélum og öðrum fjarfundarbúnaði síðustu vikur og er svo komið að slíkar myndavélar eru hér um bil uppseldar. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:00
Hefur bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað á aukafundi í gær að bankinn myndi hefja bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 08:34
Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. Atvinnulíf 23.3.2020 07:03
Ekki útilokað að innfluttar vörur hækki í verði Ekki er útilokað að innfluttar vörur kunni að hækka í verði að sögn fjármálaráðherra í ljósi þess að blikur eru á lofti í efnahagsmálum og flugsamgöngur í lamasessi. Því sé tilvalið að styðja við íslenska framleiðslu að hans mati. Viðskipti innlent 22.3.2020 19:55
Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. Viðskipti innlent 22.3.2020 09:00
Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. Atvinnulíf 21.3.2020 10:00
Samherji óskar eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu vegna fordæmalausra aðstæðna Samherji Holding hefur óskað eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu félagsins í Eimskip eftir að félagið fór yfir mörk 30% eignarhlutar í Eimskip fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 20.3.2020 18:47
Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36
Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Viðskipti erlent 20.3.2020 11:23
Vorlegt um að litast í Kauphöllinni Grænt á flestum tölum í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.3.2020 10:53
Lundabúðum lokað Nordic Store lokar meirihluta verslana sinna í miðborginni. Viðskipti innlent 20.3.2020 10:21
Hollráð Sóleyjar: „Ekki fyrir alla að vinna í fjarvinnu“ Sóley Kristjánsdóttir viðskiptastjóri hjá Gallup er í fjarvinnu eftir að konan hennar fór í sóttkví. Hún velti strax fyrir sér hvaða tækifæri fælust í aðstæðunum og deilir með okkur hollráðum sem nýtast starfsfólki og stjórnendum. Atvinnulíf 20.3.2020 10:00
Vídeóviðtöl Alfreðs sniðug lausn í ráðningaferli Alfreð hefur verið með sniðuga lausn sem sparar ómældan tíma í ráðningarferlinu. Vídeóviðtöl njóta sívaxandi vinsælda hjá mannauðsfólki en með þeim geta fyrirtæki boðað valda umsækjendur í „snertilaust“ viðtal. Kynningar 20.3.2020 09:49
Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14
Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. Viðskipti innlent 19.3.2020 21:14
Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Viðskipti erlent 19.3.2020 20:43
Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19.3.2020 15:24
Costco lækkar bensínverð duglega Meðfram lækkandi heimsmarkaðsverði á olíu hefur mátt gæta verðlækkunar við bensíndælurnar - hvergi þó meiri en hjá Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 19.3.2020 13:57
Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag Viðskipti innlent 19.3.2020 11:39
Fjarvinna og börnin heima líka: Hjálp! Í fullkomnum heimi er fjarvinna heima með börn ekkert mál. Tíu ráð fyrir þá sem eru í fjarvinnu með börnin heima líka. Atvinnulíf 19.3.2020 07:26
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent