Viðskipti Burstar tennurnar á sex sekúndum Von er á nýstárlegum tannbursta sem þrífur allar tennur mannsins á aðeins sex sekúndum. Viðskipti erlent 3.10.2013 15:19 Þróunin hefur verið slakari í Kauphöllinni hér Síðsta hálfa árið hefur íslenskur hlutabréfamarkaður lítið hækkað í samanburði við nágrannamarkaði. „Það á raunar líka við ef horft er til 90 daga,“ segir í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka. Viðskipti innlent 3.10.2013 13:56 Búist við hundruð gesta á hakkararáðstefnu í Hörpu Tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna Hacker Halted verður haldin í Hörpu í byrjun næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Viðskipti innlent 3.10.2013 10:51 250 tonn af lambakjöti til Bandaríkjanna Sláturhúsið KVH á Hvammstanga hefur frá árinu 2007 selt bandarísku matvælakeðjunni Whole Foods Market ófrosið íslenskt lambakjöt. Viðskipti innlent 3.10.2013 08:51 Greiða 1,7 milljarða í raforkuskatt Stóriðjufyrirtæki þurfa að greiða um tvo milljarða króna í skatt vegna raforkukaupa á næsta ári. Viðskipti innlent 3.10.2013 08:42 Hafa selt lúxusrafbíla fyrir tugi milljóna Fyrirtækið Northern Lights Energy hefur þegar selt tuttugu lúxusrafbíla af tegundinni Tesla Model S hér á landi. Kosta frá 11,8 milljónum króna. Gísli Gíslason segir að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um möguleika rafbílanna. Viðskipti innlent 3.10.2013 08:00 Frumvarpið sagt skref í rétta átt "Þetta er spor í rétta átt,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri um nýframkomið fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lokinn kynningu á stýrivaxtaákvörðun í gær. Viðskipti innlent 3.10.2013 07:00 Líklegt að vextir hækki með launum Stýrivextir Seðlabankans eru óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar. Nefndin boðar hærri vexti hækki laun í komandi kjarasamningum umfram það sem samrýmist verðbólgumarkmiði. Viðskipti innlent 3.10.2013 07:00 Bankarnir greiði ríkinu arð vegna eignarhlutar Samkvæmt nýjustu tölum frá Lánamálum ríkisins stóðu skuldir ríkissjóðs í 1.459 ma.kr. í lok ágúst, sem er um 85 % af Vergri landsframleiðslu (VLF). Þar af eru 1.054 ma.kr. innlendar skuldir og 402 ma.kr. erlendar. Viðskipti innlent 2.10.2013 15:57 Hlutabréfavísitölur lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,7 prósent og Nasdaq um 0,4 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2013 15:47 Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. Viðskipti erlent 2.10.2013 14:37 Högnuðust um fjóra milljarða á mánuði Stóru viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 223,4 milljarða króna frá ársbyrjun 2009 til loka júní á þessu ári. Viðskipti innlent 2.10.2013 09:23 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. Viðskipti innlent 2.10.2013 09:06 Rósa Guðbjartsdóttir skipuð í stjórn Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir, félags og húsnæðismálaráðherra hefur skipað Rósu Guðbjartsdóttur sem varaformann stjórnar Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 2.10.2013 08:50 Nýr stjórnarformaður ÍLS situr í afskriftahópi Formaður velferðarnefndar Alþingis segir málið hljóta að leiða til hagsmunaárekstra. Félagsmálaráðherra er ósammála. Viðskipti innlent 2.10.2013 07:00 Nýr skattur á þrotabú gömlu bankanna gæti skilað 11,3 milljörðum Skattur á þrotabú gömlu bankana mun skila ríkissjóði 11,3 milljörðum króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi. Hingað til hafa lögaðilar í slitameðferð verið undanþegnar skatti. Viðskipti innlent 1.10.2013 17:01 Actavis hefur keypt írskt lyfjafyrirtæki Sameining fyrirtækjanna gerir Actavis að leiðandi alhliða lyfjafyrirtæki á alþjóðavísu og er gert ráð fyrir um 11 milljarða dala sameiginlegri veltu á þessu ári Viðskipti innlent 1.10.2013 13:54 Félagsstofnun stúdenta flytur viðskipti sín til Arion banka Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta, segir ánægjulegt að finna fyrir þeim áhuga sem Arion banki sýnir starfsemi FS. Viðskipti innlent 1.10.2013 13:48 Hættir sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins Aðalsteinn Leifsson tekur við starfi á vegum EFTA um áramótin. Viðskipti innlent 1.10.2013 13:18 Genginn til liðs við Capacent ráðgjöf Magnús Orri Schram gegndi starfi þingflokksformanns Samfylkingarinnar árið 2012 en hefur nú störf hjá Capacent. Viðskipti innlent 1.10.2013 13:13 Ákærður fyrir skattsvik í rekstri hjálpartækjaverslunar Karlmaður grunaður um að hafa svikist undan að greiða 24 milljóna virðisaukaskatt og um 6,6 milljónir vegna staðgreiðslu opinberra gjalda. Viðskipti innlent 1.10.2013 13:01 Partaframleiðendur játa stórfellt samráð Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra. Viðskipti erlent 30.9.2013 12:00 Apple verðmætasta vörumerki heims Orðið verðmætara en Coca-Cola, sem fellur í þriðja sæti á milli ára. Viðskipti erlent 30.9.2013 11:28 Toshiba segir upp tvö þúsund manns Japanska raftækjafyrirtækið Toshiba ætlar að draga verulega úr framleiðslu sinni á sjónvörpum og loka tveimur af þremur verksmiðjum sem framleiða tækin. Viðskipti erlent 30.9.2013 09:16 Segir gjaldeyrishöftin veita Landsbankanum skjól Hætta er því að Landsbankinn fari í þrot ef ekki tekst að endursemja um þunga endurgreiðslubyrði af 290 milljarða króna skuldabréfi bankans við þrotabú gamla Landsbankans. Frá þessu var greint á fundi með kröfuhöfum í London. Bankastjórinn segir hins vegar enga hættu á slíku vegna gjaldeyrishaftanna. Viðskipti innlent 28.9.2013 13:35 Icelandair vill 16 þúsund fermetra svæði Icelandair færir út kvíarnar. Tengd starfsemi í stórri nýrri byggingu. Viðskipti innlent 28.9.2013 07:00 Óttast að stöðnun verði langvarandi Öflug samkeppni er sögð lykillinn að því að því að lækna stöðnun efnahagslífsins. Samkeppniseftirilitið stóð fyrir alþjóðleri ráðstefnu um samkeppnisumhverfið á Íslandi. Í nýrri skýrslu er talin hætta á að hér verði ástand svipað og varð í Japan. Viðskipti innlent 28.9.2013 07:00 Óttast að Landsbankinn geti orðið gjaldþrota Afborganirnar sagðar svo íþyngjandi að þær geti skaðað íslenskan efnahag. Viðskipti innlent 27.9.2013 23:09 25 Land Rover-bifreiðar innkallaðar Vart hefur orðið við leka á hráolíu. Viðskipti innlent 27.9.2013 22:00 Svartur markaður blússar á Facebook Skattrannsóknarstjóra hafa borist töluvert af ábendingum vegna netverslana sem starfræktar eru í gegnum Facebook. Grunur leikur á að slíkar verslanir séu í einhverjum tilfellum reknar svart, en sömu reglur gilda um netverslanir og önnur viðskipti. Viðskipti innlent 27.9.2013 19:30 « ‹ ›
Burstar tennurnar á sex sekúndum Von er á nýstárlegum tannbursta sem þrífur allar tennur mannsins á aðeins sex sekúndum. Viðskipti erlent 3.10.2013 15:19
Þróunin hefur verið slakari í Kauphöllinni hér Síðsta hálfa árið hefur íslenskur hlutabréfamarkaður lítið hækkað í samanburði við nágrannamarkaði. „Það á raunar líka við ef horft er til 90 daga,“ segir í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka. Viðskipti innlent 3.10.2013 13:56
Búist við hundruð gesta á hakkararáðstefnu í Hörpu Tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna Hacker Halted verður haldin í Hörpu í byrjun næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Viðskipti innlent 3.10.2013 10:51
250 tonn af lambakjöti til Bandaríkjanna Sláturhúsið KVH á Hvammstanga hefur frá árinu 2007 selt bandarísku matvælakeðjunni Whole Foods Market ófrosið íslenskt lambakjöt. Viðskipti innlent 3.10.2013 08:51
Greiða 1,7 milljarða í raforkuskatt Stóriðjufyrirtæki þurfa að greiða um tvo milljarða króna í skatt vegna raforkukaupa á næsta ári. Viðskipti innlent 3.10.2013 08:42
Hafa selt lúxusrafbíla fyrir tugi milljóna Fyrirtækið Northern Lights Energy hefur þegar selt tuttugu lúxusrafbíla af tegundinni Tesla Model S hér á landi. Kosta frá 11,8 milljónum króna. Gísli Gíslason segir að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um möguleika rafbílanna. Viðskipti innlent 3.10.2013 08:00
Frumvarpið sagt skref í rétta átt "Þetta er spor í rétta átt,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri um nýframkomið fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lokinn kynningu á stýrivaxtaákvörðun í gær. Viðskipti innlent 3.10.2013 07:00
Líklegt að vextir hækki með launum Stýrivextir Seðlabankans eru óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar. Nefndin boðar hærri vexti hækki laun í komandi kjarasamningum umfram það sem samrýmist verðbólgumarkmiði. Viðskipti innlent 3.10.2013 07:00
Bankarnir greiði ríkinu arð vegna eignarhlutar Samkvæmt nýjustu tölum frá Lánamálum ríkisins stóðu skuldir ríkissjóðs í 1.459 ma.kr. í lok ágúst, sem er um 85 % af Vergri landsframleiðslu (VLF). Þar af eru 1.054 ma.kr. innlendar skuldir og 402 ma.kr. erlendar. Viðskipti innlent 2.10.2013 15:57
Hlutabréfavísitölur lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,7 prósent og Nasdaq um 0,4 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2013 15:47
Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. Viðskipti erlent 2.10.2013 14:37
Högnuðust um fjóra milljarða á mánuði Stóru viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 223,4 milljarða króna frá ársbyrjun 2009 til loka júní á þessu ári. Viðskipti innlent 2.10.2013 09:23
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. Viðskipti innlent 2.10.2013 09:06
Rósa Guðbjartsdóttir skipuð í stjórn Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir, félags og húsnæðismálaráðherra hefur skipað Rósu Guðbjartsdóttur sem varaformann stjórnar Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 2.10.2013 08:50
Nýr stjórnarformaður ÍLS situr í afskriftahópi Formaður velferðarnefndar Alþingis segir málið hljóta að leiða til hagsmunaárekstra. Félagsmálaráðherra er ósammála. Viðskipti innlent 2.10.2013 07:00
Nýr skattur á þrotabú gömlu bankanna gæti skilað 11,3 milljörðum Skattur á þrotabú gömlu bankana mun skila ríkissjóði 11,3 milljörðum króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi. Hingað til hafa lögaðilar í slitameðferð verið undanþegnar skatti. Viðskipti innlent 1.10.2013 17:01
Actavis hefur keypt írskt lyfjafyrirtæki Sameining fyrirtækjanna gerir Actavis að leiðandi alhliða lyfjafyrirtæki á alþjóðavísu og er gert ráð fyrir um 11 milljarða dala sameiginlegri veltu á þessu ári Viðskipti innlent 1.10.2013 13:54
Félagsstofnun stúdenta flytur viðskipti sín til Arion banka Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta, segir ánægjulegt að finna fyrir þeim áhuga sem Arion banki sýnir starfsemi FS. Viðskipti innlent 1.10.2013 13:48
Hættir sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins Aðalsteinn Leifsson tekur við starfi á vegum EFTA um áramótin. Viðskipti innlent 1.10.2013 13:18
Genginn til liðs við Capacent ráðgjöf Magnús Orri Schram gegndi starfi þingflokksformanns Samfylkingarinnar árið 2012 en hefur nú störf hjá Capacent. Viðskipti innlent 1.10.2013 13:13
Ákærður fyrir skattsvik í rekstri hjálpartækjaverslunar Karlmaður grunaður um að hafa svikist undan að greiða 24 milljóna virðisaukaskatt og um 6,6 milljónir vegna staðgreiðslu opinberra gjalda. Viðskipti innlent 1.10.2013 13:01
Partaframleiðendur játa stórfellt samráð Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra. Viðskipti erlent 30.9.2013 12:00
Apple verðmætasta vörumerki heims Orðið verðmætara en Coca-Cola, sem fellur í þriðja sæti á milli ára. Viðskipti erlent 30.9.2013 11:28
Toshiba segir upp tvö þúsund manns Japanska raftækjafyrirtækið Toshiba ætlar að draga verulega úr framleiðslu sinni á sjónvörpum og loka tveimur af þremur verksmiðjum sem framleiða tækin. Viðskipti erlent 30.9.2013 09:16
Segir gjaldeyrishöftin veita Landsbankanum skjól Hætta er því að Landsbankinn fari í þrot ef ekki tekst að endursemja um þunga endurgreiðslubyrði af 290 milljarða króna skuldabréfi bankans við þrotabú gamla Landsbankans. Frá þessu var greint á fundi með kröfuhöfum í London. Bankastjórinn segir hins vegar enga hættu á slíku vegna gjaldeyrishaftanna. Viðskipti innlent 28.9.2013 13:35
Icelandair vill 16 þúsund fermetra svæði Icelandair færir út kvíarnar. Tengd starfsemi í stórri nýrri byggingu. Viðskipti innlent 28.9.2013 07:00
Óttast að stöðnun verði langvarandi Öflug samkeppni er sögð lykillinn að því að því að lækna stöðnun efnahagslífsins. Samkeppniseftirilitið stóð fyrir alþjóðleri ráðstefnu um samkeppnisumhverfið á Íslandi. Í nýrri skýrslu er talin hætta á að hér verði ástand svipað og varð í Japan. Viðskipti innlent 28.9.2013 07:00
Óttast að Landsbankinn geti orðið gjaldþrota Afborganirnar sagðar svo íþyngjandi að þær geti skaðað íslenskan efnahag. Viðskipti innlent 27.9.2013 23:09
25 Land Rover-bifreiðar innkallaðar Vart hefur orðið við leka á hráolíu. Viðskipti innlent 27.9.2013 22:00
Svartur markaður blússar á Facebook Skattrannsóknarstjóra hafa borist töluvert af ábendingum vegna netverslana sem starfræktar eru í gegnum Facebook. Grunur leikur á að slíkar verslanir séu í einhverjum tilfellum reknar svart, en sömu reglur gilda um netverslanir og önnur viðskipti. Viðskipti innlent 27.9.2013 19:30