Viðskipti

Hafa selt lúxusrafbíla fyrir tugi milljóna

Fyrirtækið Northern Lights Energy hefur þegar selt tuttugu lúxusrafbíla af tegundinni Tesla Model S hér á landi. Kosta frá 11,8 milljónum króna. Gísli Gíslason segir að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um möguleika rafbílanna.

Viðskipti innlent

Partaframleiðendur játa stórfellt samráð

Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra.

Viðskipti erlent

Segir gjaldeyrishöftin veita Landsbankanum skjól

Hætta er því að Landsbankinn fari í þrot ef ekki tekst að endursemja um þunga endurgreiðslubyrði af 290 milljarða króna skuldabréfi bankans við þrotabú gamla Landsbankans. Frá þessu var greint á fundi með kröfuhöfum í London. Bankastjórinn segir hins vegar enga hættu á slíku vegna gjaldeyrishaftanna.

Viðskipti innlent

Óttast að stöðnun verði langvarandi

Öflug samkeppni er sögð lykillinn að því að því að lækna stöðnun efnahagslífsins. Samkeppniseftirilitið stóð fyrir alþjóðleri ráðstefnu um samkeppnisumhverfið á Íslandi. Í nýrri skýrslu er talin hætta á að hér verði ástand svipað og varð í Japan.

Viðskipti innlent

Svartur markaður blússar á Facebook

Skattrannsóknarstjóra hafa borist töluvert af ábendingum vegna netverslana sem starfræktar eru í gegnum Facebook. Grunur leikur á að slíkar verslanir séu í einhverjum tilfellum reknar svart, en sömu reglur gilda um netverslanir og önnur viðskipti.

Viðskipti innlent