Viðskipti

"Núna er komið að þolmörkum“

Höfuðstöðvar Creditinfo verða fluttar til Ítalíu eða Spánar. Eigandi fyrirtækisins, sem starfar í ellefu löndum, segist hafa gefist upp á að bíða eftir stjórnvöldum um áætlun varðandi afnám hafta. Hann skrifaði bæði forsætisráðherra- og fjármálaráðherra bréf eftir að þingsályktun um slit viðræðna við Evrópusambandið var lögð fram á Alþingi.

Viðskipti innlent

Öll verðmætasköpun þjóðarbúsins í erlend lán

Öll verðmætasköpun sem verður eftir af vöru- og þjónustuviðskiptum á Íslandi mun fara í afborganir af erlendum lánum á næstu árum, samkvæmt minnisblaði Viðskiptaráðs. Ofurskuldsetning þjóðarbúsins í erlendri mynt gerir það að verkum að skuldir Íslands eru svipaðar og hjá löndum sem lentu í evrukrísunni.

Viðskipti innlent