Viðskipti Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. Viðskipti innlent 16.4.2014 18:56 Skiptastjóri Samsonar: Eðlilegt að skipta eignum í krónur Skiptastjóri eins stærsta þrotabús Íslandssögunnar, þrotabús Samsonar, telur að engin lagaákvæði standi því í vegi að skipta erlendum eignum þrotabúa föllnu bankanna í krónur og greiða út kröfur þeirra í íslenskum krónum. Viðskipti innlent 16.4.2014 18:53 "Núna er komið að þolmörkum“ Höfuðstöðvar Creditinfo verða fluttar til Ítalíu eða Spánar. Eigandi fyrirtækisins, sem starfar í ellefu löndum, segist hafa gefist upp á að bíða eftir stjórnvöldum um áætlun varðandi afnám hafta. Hann skrifaði bæði forsætisráðherra- og fjármálaráðherra bréf eftir að þingsályktun um slit viðræðna við Evrópusambandið var lögð fram á Alþingi. Viðskipti innlent 16.4.2014 18:30 Ferðaþjónustureikningar framvegis gerðir af Hagstofu Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Ólafur Hjálmarsson Hagstofustjóri skrifuðu í dag undir samning þess efnis og er hann til þriggja ára. Viðskipti innlent 16.4.2014 17:25 Skuldir Kópavogsbæjar hafa lækka um 2 milljarða Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum. Viðskipti innlent 16.4.2014 16:57 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. Viðskipti erlent 16.4.2014 16:10 Sebastian Loeb armbandsúr á 70 milljónir Mælir miðflóttaraflskrafta allt að 6G. Viðskipti erlent 16.4.2014 15:54 Áhrif álvers á Grundartanga á lífríki óveruleg Niðurstöður umhverfisvöktunar fyrir árið 2013 sýna að Norðurál er vel undir öllum viðmiðunarmörkum sem fyrirtækinu er sett í starfsleyfi og reglugerðum. Viðskipti innlent 16.4.2014 11:41 Creditinfo hyggst flytja höfuðstöðvar frá Íslandi Um sextíu manns vinna hjá fyrirtækinu hér á landi. Viðskipti innlent 16.4.2014 11:24 Orðnir óþreyjufullir að ná samningum Stærstur hluti afborgana þjóðarbúsins í erlendri mynt eru afborganir af skuldum ríkisbankans Landsbankans við þrotabú gamla bankans. Lítið hefur þokast í viðræðum um að endursemja um þessar skuldir. Viðskipti innlent 16.4.2014 11:16 Gistinóttum fjölgaði um 15 prósent í fyrra Síðustu fimm ár hefur aukningin verið 42,5 prósent. Viðskipti innlent 16.4.2014 10:34 Mun minni uppsjávarveiði í mars Fiskafli íslenskra skipa dróst saman í mars um 14,9 prósent á föstu verði, miðað við mars í fyrra. Viðskipti innlent 16.4.2014 10:20 LSR keypti í N1 fyrir 87 milljónir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins á nú 5,2 prósent í olíufélaginu. Viðskipti innlent 16.4.2014 10:06 Seldu 434 tonn af sælgæti til átta landa Innlendir sælgætisframleiðendur fluttu í fyrra út um 434 tonn af sælgæti að verðmæti 416 milljóna króna. Vörurnar má meðal annars finna í Bandaríkjunum, Danmörku, Svíþjóð, Rússlandi og á Grænlandi. Viðskipti innlent 16.4.2014 08:36 Gosdrykkja minnkar Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 16.4.2014 07:30 Tekjur í fjarskiptageira námu 50 milljörðum króna í fyrra Nova er í yfirburðastöðu þegar kemur að fyrirframgreiddum farsímakortum (frelsi). Gagnaflutningar yfir farsímanet hafa stóraukist. Þar eru notendur Nova fremstir og hafa fjórfaldað gagnamagnið milli 2012 og 2013. Aukið og hraðara gagnastreymi ýtir á eftir fjárfestingu í fjarskiptakerfunum. Viðskipti innlent 16.4.2014 06:00 Nýr framkvæmdastjóri Skema Árdís Ármannsdóttir hefur verið ráðin til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Skema. Viðskipti innlent 16.4.2014 00:00 Iðjulaus eftir fjöldauppsagnir í tóbaksverksmiðjum Tveimur tóbaksverksmiðjum Imperial Tobacco í Bretlandi og Frakklandi var lokað í gær vegna minnkandi sölu. Viðskipti erlent 16.4.2014 00:00 Sífellt fleiri setja sér stefnu um samfélagsábyrgð RoadMap er nýtt fyrirtæki sem veitir fyrirtækjum, ríkisstofnunum og frjálsum félagasamtökum ráðgjöf við gerð stefnu og skýrslna á sviði umhverfis- og samfélagsábyrgðar, mótun og úttekt á stjórnarháttum og lögfræðiráðgjöf. Viðskipti innlent 16.4.2014 00:00 Nýtt skip Fáfnis Offshore kostar á sjöunda milljarð Skipið verður tæpir 90 metrar á lengd, 19,6 metrar á breidd og getur náð 15 hnúta hraða. Viðskipti innlent 15.4.2014 21:59 Íslenskur fjallabíll í framleiðslu Framleiðsla á alíslenskum fjallabíl er að hefjast hér á landi og standa vonir til að fyrsti bílinn komi á göturnar í lok árs. Bíllinn er hannaður af Íslendingum og verður settur saman á Íslandi. Viðskipti innlent 15.4.2014 19:29 Öll verðmætasköpun þjóðarbúsins í erlend lán Öll verðmætasköpun sem verður eftir af vöru- og þjónustuviðskiptum á Íslandi mun fara í afborganir af erlendum lánum á næstu árum, samkvæmt minnisblaði Viðskiptaráðs. Ofurskuldsetning þjóðarbúsins í erlendri mynt gerir það að verkum að skuldir Íslands eru svipaðar og hjá löndum sem lentu í evrukrísunni. Viðskipti innlent 15.4.2014 19:27 „Þetta hefur áhrif á fleiri en umbjóðanda minn“ Skilmálsbreytingar hafa ekki áhrif á uppgjör gengistryggðra lána. Viðskipti innlent 15.4.2014 16:41 Valgeir ráðinn forstjóri Skeljungs Valgeir Matthías Baldursson nam viðskipta- og stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og lauk MBA gráðu frá Háskólann í Reykjavík 2007. Viðskipti innlent 15.4.2014 15:46 Hataðasta flugfélag Bandaríkjanna er einnig það arðvænlegasta Fær þrisvar sinnum fleiri kvartanir en meðalflugfélagið en hagnaður af veltu er 16,2%. Viðskipti erlent 15.4.2014 15:22 HB Grandi á Aðalmarkað 25. apríl Kauphöllin hefur samþykkt umsókn HB Granda um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði. Viðskipti innlent 15.4.2014 15:20 Meðalaldur grunnskólakennara hækkar Meðalaldur kvenkennara hækkar meira en karlkennara. Viðskipti innlent 15.4.2014 13:03 Landsins mesta úrval af felgum? Á fjórum árum hefur Dekkjasalan styrkt sig í sessi sem einn öflugasti dekkja- og felguseljandi landsins. Kynningar 15.4.2014 12:00 Að óbreyttu fara öll verðmæti í vaxtagreiðslur Ný skoðun Viðskiptaráðs Íslands um gjaldeyrishöftin gefur ekki góða mynd af skuldastöðu Íslands. Viðskipti innlent 15.4.2014 11:29 Hagkaup innkallar barnaföt Bönd í flíkunum eru of löng og geta valdið slysahættu. Viðskipti innlent 15.4.2014 11:27 « ‹ ›
Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. Viðskipti innlent 16.4.2014 18:56
Skiptastjóri Samsonar: Eðlilegt að skipta eignum í krónur Skiptastjóri eins stærsta þrotabús Íslandssögunnar, þrotabús Samsonar, telur að engin lagaákvæði standi því í vegi að skipta erlendum eignum þrotabúa föllnu bankanna í krónur og greiða út kröfur þeirra í íslenskum krónum. Viðskipti innlent 16.4.2014 18:53
"Núna er komið að þolmörkum“ Höfuðstöðvar Creditinfo verða fluttar til Ítalíu eða Spánar. Eigandi fyrirtækisins, sem starfar í ellefu löndum, segist hafa gefist upp á að bíða eftir stjórnvöldum um áætlun varðandi afnám hafta. Hann skrifaði bæði forsætisráðherra- og fjármálaráðherra bréf eftir að þingsályktun um slit viðræðna við Evrópusambandið var lögð fram á Alþingi. Viðskipti innlent 16.4.2014 18:30
Ferðaþjónustureikningar framvegis gerðir af Hagstofu Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Ólafur Hjálmarsson Hagstofustjóri skrifuðu í dag undir samning þess efnis og er hann til þriggja ára. Viðskipti innlent 16.4.2014 17:25
Skuldir Kópavogsbæjar hafa lækka um 2 milljarða Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum. Viðskipti innlent 16.4.2014 16:57
Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. Viðskipti erlent 16.4.2014 16:10
Sebastian Loeb armbandsúr á 70 milljónir Mælir miðflóttaraflskrafta allt að 6G. Viðskipti erlent 16.4.2014 15:54
Áhrif álvers á Grundartanga á lífríki óveruleg Niðurstöður umhverfisvöktunar fyrir árið 2013 sýna að Norðurál er vel undir öllum viðmiðunarmörkum sem fyrirtækinu er sett í starfsleyfi og reglugerðum. Viðskipti innlent 16.4.2014 11:41
Creditinfo hyggst flytja höfuðstöðvar frá Íslandi Um sextíu manns vinna hjá fyrirtækinu hér á landi. Viðskipti innlent 16.4.2014 11:24
Orðnir óþreyjufullir að ná samningum Stærstur hluti afborgana þjóðarbúsins í erlendri mynt eru afborganir af skuldum ríkisbankans Landsbankans við þrotabú gamla bankans. Lítið hefur þokast í viðræðum um að endursemja um þessar skuldir. Viðskipti innlent 16.4.2014 11:16
Gistinóttum fjölgaði um 15 prósent í fyrra Síðustu fimm ár hefur aukningin verið 42,5 prósent. Viðskipti innlent 16.4.2014 10:34
Mun minni uppsjávarveiði í mars Fiskafli íslenskra skipa dróst saman í mars um 14,9 prósent á föstu verði, miðað við mars í fyrra. Viðskipti innlent 16.4.2014 10:20
LSR keypti í N1 fyrir 87 milljónir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins á nú 5,2 prósent í olíufélaginu. Viðskipti innlent 16.4.2014 10:06
Seldu 434 tonn af sælgæti til átta landa Innlendir sælgætisframleiðendur fluttu í fyrra út um 434 tonn af sælgæti að verðmæti 416 milljóna króna. Vörurnar má meðal annars finna í Bandaríkjunum, Danmörku, Svíþjóð, Rússlandi og á Grænlandi. Viðskipti innlent 16.4.2014 08:36
Gosdrykkja minnkar Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 16.4.2014 07:30
Tekjur í fjarskiptageira námu 50 milljörðum króna í fyrra Nova er í yfirburðastöðu þegar kemur að fyrirframgreiddum farsímakortum (frelsi). Gagnaflutningar yfir farsímanet hafa stóraukist. Þar eru notendur Nova fremstir og hafa fjórfaldað gagnamagnið milli 2012 og 2013. Aukið og hraðara gagnastreymi ýtir á eftir fjárfestingu í fjarskiptakerfunum. Viðskipti innlent 16.4.2014 06:00
Nýr framkvæmdastjóri Skema Árdís Ármannsdóttir hefur verið ráðin til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Skema. Viðskipti innlent 16.4.2014 00:00
Iðjulaus eftir fjöldauppsagnir í tóbaksverksmiðjum Tveimur tóbaksverksmiðjum Imperial Tobacco í Bretlandi og Frakklandi var lokað í gær vegna minnkandi sölu. Viðskipti erlent 16.4.2014 00:00
Sífellt fleiri setja sér stefnu um samfélagsábyrgð RoadMap er nýtt fyrirtæki sem veitir fyrirtækjum, ríkisstofnunum og frjálsum félagasamtökum ráðgjöf við gerð stefnu og skýrslna á sviði umhverfis- og samfélagsábyrgðar, mótun og úttekt á stjórnarháttum og lögfræðiráðgjöf. Viðskipti innlent 16.4.2014 00:00
Nýtt skip Fáfnis Offshore kostar á sjöunda milljarð Skipið verður tæpir 90 metrar á lengd, 19,6 metrar á breidd og getur náð 15 hnúta hraða. Viðskipti innlent 15.4.2014 21:59
Íslenskur fjallabíll í framleiðslu Framleiðsla á alíslenskum fjallabíl er að hefjast hér á landi og standa vonir til að fyrsti bílinn komi á göturnar í lok árs. Bíllinn er hannaður af Íslendingum og verður settur saman á Íslandi. Viðskipti innlent 15.4.2014 19:29
Öll verðmætasköpun þjóðarbúsins í erlend lán Öll verðmætasköpun sem verður eftir af vöru- og þjónustuviðskiptum á Íslandi mun fara í afborganir af erlendum lánum á næstu árum, samkvæmt minnisblaði Viðskiptaráðs. Ofurskuldsetning þjóðarbúsins í erlendri mynt gerir það að verkum að skuldir Íslands eru svipaðar og hjá löndum sem lentu í evrukrísunni. Viðskipti innlent 15.4.2014 19:27
„Þetta hefur áhrif á fleiri en umbjóðanda minn“ Skilmálsbreytingar hafa ekki áhrif á uppgjör gengistryggðra lána. Viðskipti innlent 15.4.2014 16:41
Valgeir ráðinn forstjóri Skeljungs Valgeir Matthías Baldursson nam viðskipta- og stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og lauk MBA gráðu frá Háskólann í Reykjavík 2007. Viðskipti innlent 15.4.2014 15:46
Hataðasta flugfélag Bandaríkjanna er einnig það arðvænlegasta Fær þrisvar sinnum fleiri kvartanir en meðalflugfélagið en hagnaður af veltu er 16,2%. Viðskipti erlent 15.4.2014 15:22
HB Grandi á Aðalmarkað 25. apríl Kauphöllin hefur samþykkt umsókn HB Granda um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði. Viðskipti innlent 15.4.2014 15:20
Meðalaldur grunnskólakennara hækkar Meðalaldur kvenkennara hækkar meira en karlkennara. Viðskipti innlent 15.4.2014 13:03
Landsins mesta úrval af felgum? Á fjórum árum hefur Dekkjasalan styrkt sig í sessi sem einn öflugasti dekkja- og felguseljandi landsins. Kynningar 15.4.2014 12:00
Að óbreyttu fara öll verðmæti í vaxtagreiðslur Ný skoðun Viðskiptaráðs Íslands um gjaldeyrishöftin gefur ekki góða mynd af skuldastöðu Íslands. Viðskipti innlent 15.4.2014 11:29
Hagkaup innkallar barnaföt Bönd í flíkunum eru of löng og geta valdið slysahættu. Viðskipti innlent 15.4.2014 11:27