Viðskipti innlent Landsvaki ósammála niðurstöðu héraðsdóms Landsvaki lýsir sig ósammála niðurstöðu dóms sem féll í dag í máli átján einstaklinga sem stefndu Landsbankanum og Landsvaka, sem var vörsluaðili peningamarkassjóða Landsbankans. Dómurinn sýknaði stefndu af aðalkröfu en féllst að hluta til á varakröfu stefnenda og eru forsvarsmenn Landsvaka ósammála því. Í yfirlýsingu frá Landsvaka segir að samkvæmt dómnum hafi Landsvaka borið að lækka gengi sjóðsins þann 10. september 2008 vegna frétta um að líkur væru á að ábyrgð vegna XL Leisure Group myndi falla á Eimskip. Viðskipti innlent 7.10.2009 16:22 Rólegt í kauphöllinni Dagurinn var á rólegu nótunum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hækkað um tæpt prósent og stendur í 820 stigum. Viðskipti innlent 7.10.2009 15:51 Skuldatryggingaálag ríkissjóðs fer nú hækkandi á ný Skuldatryggingaálag ríkissjóðs fer nú hækkandi á ný eftir að hafa lækkað stöðugt allt sumarið og haustið. Á mánudag var það komið niður í rúma 350 punkta en í dag stendur það í rúmum 390 punktum samkvæmt lista CMA Datavision yfir þau 10 lönd sem taldin eru í mestri hættu á þjóðargjaldþroti. Viðskipti innlent 7.10.2009 15:44 Fallist á varakröfu í Landsvakamálinu upp að vissu marki Héraðsdómur féllst í dag á kröfu handhafa hlutdeildarskírteina hjá Landsvaka, peningamarkaðssjóðs Landsbankans. Landsbankinn var sýknaður af aðalkröfu stefnandans en dómurinn féllst á varakröfu stefnenda, upp að vissu marki. Viðskipti innlent 7.10.2009 13:03 Gengi krónunnar fellur Gengi krónunnar hefur fallið um tæplega 0,8% í dag. Stendur gengisvísitalan í 235,5 stigum og hefur ekki verið hærra í meir en mánuð. Viðskipti innlent 7.10.2009 12:37 Dæmt í peningamarkaðssjóðsmálum í dag Fyrstu dómarnir í máli gegn einum af gömlu bönkunum verða kveðnir upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Niðurstaðan mun hafa fordæmisgildi. Viðskipti innlent 7.10.2009 12:18 September sá næststærsti í ferðamennsku frá upphafi Erlendir ferðamenn voru 3,3% færri í septembermánuði samanborið við sama tíma í fyrra, en alls fóru ríflega 42 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð. Þrátt fyrir þessa fækkun erlendra gesta er þetta annar stærsti septembermánuður frá upphafi talningar samkvæmt tölum sem Ferðamálastofa birti í morgun. Viðskipti innlent 7.10.2009 12:06 ÍLS lækkar áætlun sína um útgáfu íbúðabréfa á árinu Íbúðalánasjóður (ÍLS) hefur lækkað áætlun sína um útgáfu íbúðabréfa til fjármögnunar nýrra útlána um 9 til 11 milljarða kr. frá fyrri áætlun sem gefin var út í júlí. Í endurskoðaðri útgáfuáætlun, sem sjóðurinn birti í morgun, er gert ráð fyrir 6 til 8 milljarða kr. útgáfu íbúðabréfa á seinasta fjórðungi ársins. Viðskipti innlent 7.10.2009 11:33 Fyrsta skuldabréfaútgáfa skráðs félags frá bankahruninu Marel er fyrsta félagið, sem skráð er í kauphöllinni, til að setja skuldabréf á markaðinn frá bankahruninu s.l. haust. Í morgun var tekinn til viðskipta nýr skuldabréfaflokkur frá Marel að upphæð 3,6 milljarðar kr. Viðskipti innlent 7.10.2009 11:11 Stóriðja hefur lækkað raforkuverð heimila um 30% Stærra raforkukerfi með meiri sölu til orkufreks iðnaðar hefur leitt til 30% lækkunar á raforku á almenna innlenda markaðinum. Viðskipti innlent 7.10.2009 10:57 Gætum lent í greiðslufalli ef AGS fer úr landinu Þorvaldur Gylfason prófessor segir að þeir sem vilji sparka Alþjóðagjaldeyrirssjóðnum úr landinu séu að leika sér að eldinum. „Við gætum vel þurft á láni AGS að halda til að forða því að Ísland lendi í greiðslufalli," segir Þorvaldur. „Slíkt yrði mikil auðmýking fyrir landið og þjóðina." Viðskipti innlent 7.10.2009 10:44 Verðbólgumarkmið leiðir ekki til óhóflegra gengissveiflna Dr. Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabankans kemst að þeirri niðurstöðu í nýrri rannsóknarritgerð að verðbólgumarkmið leiði ekki til óhóflegra gengissveiflna. Ritgerðin er aðgengileg á vefsíðu bankans. Viðskipti innlent 7.10.2009 09:47 Tölvur og nettenging á 90% heimila landsins Tölvur eru á 92% íslenskra heimila og 90% eru með nettengingu. Helmingur íslenskra heimila er með tvö sjónvarpstæki eða fleiri og 48% eru með flatskjá. Nær öll nettengd heimili eru með háhraðatengingu, eða 97%. Viðskipti innlent 7.10.2009 09:39 Eik tekur á sig 200 milljónir vegna Húsasmiðjunnar Í kjölfar yfirtöku Landsbankans á Húsasmiðjunni hefur Eik fasteignafélag ákveðið að hleypa Húsasmiðjunni úr einum leigusamning þar sem enginn rekstur er. Viðskipti innlent 7.10.2009 09:36 Gjaldeyrisforðinn rýrnaði um 14,5 milljarða í september Gjaldeyrisforði Seðlabankans rýrnaði um 14,5 milljarða kr. í september. Þetta kemur fram í efnahagsreikningi bankans. Í lok ágúst nam forðinn 449,2 milljörðum kr. en var 434,7 milljarðar kr. í lok september. Viðskipti innlent 7.10.2009 08:56 Ríkið mögulega að fara á mis við milljarða Mögulegt er að ríkið hafi farið á mis við tugi milljarða króna vegna þess að fyrirtæki hafi frestað skattgreiðslum vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa án heimildar. Viðskipti innlent 7.10.2009 08:01 Fyrsta TEDx-ráðstefnan fjölsótt og vel heppnuð Fjölmargir sóttu fyrstu TEDx-ráðstefnuna sem var haldin í Reykjavík í gær. Íslenskir fyrirlesarar komu fram og fluttu innblásnar ræður um hin ýmsu efni sem tengjast því sem TEDx stendur fyrir, Technology, Entertainment, Design; eða tækni, skemmtun og hönnun á íslensku. Auk þess var örfyrirlestrum varpað á skjá, svokölluðum TED-TAlk, eftir hina ýmsu athafnamenn og konur. Viðskipti innlent 7.10.2009 06:00 Hvað varð um galdrakarlana í Oz? Fyrir tæpum tuttugu árum var íslensk upplýsingatækni enn í bleyju. Þeir sem vildu skera sig úr burðuðust stoltir um með nokkurra kílóa fokdýran farsímahlunk og þeir framsýnustu lumuðu á upphringimótöldum sem gerðu þeim kleift að tengjast háskólanetum á nokkrum mínútum. Þar var þó lítið að gera nema fyrir innvígða. Viðskipti innlent 7.10.2009 06:00 Kraftmikill bankastjóri Keppinautar Kaupþings fá ekki síðri útreið en meðreiðarsveinar Ármanns hjá bankanum. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segir Ármann bera það með sér að hafa snætt í tvígang með jafn mörgum viðskiptavinum í hádeginu á hverjum degi. Viðskipti innlent 7.10.2009 00:01 Verðlaunabikar Harla ólíklegt þykir að Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupthing Singer & Friedlander, banka í eigu Kaupþings í Bretlandi, verði tekinn á beinið fyrir að leka innherjaupplýsingum í bók sinni Ævintýraeyjan. Viðskipti innlent 7.10.2009 00:01 Landsbankinn tekur yfir Húsasmiðjuna Eignarhaldsfélagið Vestia hefur eignast Húsasmiðjuna að fullu samkvæmt tilkynningu frá Húsasmiðjunni. Þar kom fram að þann 6. október, á aðalfundi Húsasmiðjunnar, hafi fráfarandi stjórn félagsins samþykkt að afskrifa allt hlutafé þáverandi eiganda í félaginu og gefa út nýtt hlutafé. Viðskipti innlent 6.10.2009 19:34 New York flugi Iceland Express vel tekið Sala á flugsætum til New York á vegum Iceland Express næsta sumar hefur fengið fljúgandi start og hefur salan komið forsvarsmönnum fyrirtækisins gríðarlega á óvart. Matthías Imsland framkvæmdastjóri segir að þegar hafi þeir selt rúmlega fjórðung þeirra sæta sem til stóð að selja hér á landi. „Þessi sterku viðbrögð hafa komið okkur mjög á óvart og fólk virðist tilbúið til þess að stökkva á að komast til New York á góðu verði,“ segir hann. Viðskipti innlent 6.10.2009 16:27 Nýja Kaupþing: Coca Cola hótaði ekki bankanum Fram kemur í tilkynningu frá Nýja Kaupþingi að Coca Cola fyrirtækið hótaði ekki bankanum líkt og haldið var fram í Fréttaaukanum í Ríkissjónvarpinu síðastliðið sunnudagskvöld. Það sama sagði Þorsteinn M. Jónsson, stjórnarformaður Vífilfells, í gær. Auk þess stæði ekki til að afskrifa skuldir sem tengjast fyrirtækinu. Viðskipti innlent 6.10.2009 16:20 HB Grandi hækkaði um 52,2% í kauphöllinni Hlutir í HB Granda hækkuðu um 52,2% í töluverðum viðskiptum í kauphöllinni í dag. Námu viðskiptin 7 milljónum kr. Úrvalsvísitalan átti góðan dag og hækkaði um 1,2% Stendur vísitalan nú í 812 stigum. Viðskipti innlent 6.10.2009 15:53 Skatttekjur Akureyrar hækka um 426 milljónir Í endurskoðaðri fjárhagsáætlun Akureyrar kemur fram að skatttekjur bæjarins hækka um 426 milljónir kr. og verða 7,4 milljarðar kr. Munar þar mestu um auknar útsvarstekjur upp á 318 milljónir kr. Viðskipti innlent 6.10.2009 14:24 Iceland Express flýgur til Rotterdam í sumar Iceland Express ætlar að hefja flug til Rotterdam í Hollandi næsta sumar. Flogið verður einu sinni í viku frá og með 2. júni, á fimmtudögum. Þar með fjölgar áfangastöðum félagsins í 25 og hafa aldrei verið fleiri, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6.10.2009 14:15 Verð á þorski og ýsu til skyldra aðila hækkar um 15% Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka verð á slægðum og óslægðum þorski, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 15%. Viðskipti innlent 6.10.2009 13:26 SI: Bankarnir ráðleggja fyrirtækjum kennitöluflakk Í nýrri könnun sem starfsmenn Samtaka iðnaðarins (SI) hafa gert meðal umsvifamestu félagsmanna sinna kemur m.a. fram að bankarnir ráðleggja þeim að fara í kennitöluflakk. Viðskipti innlent 6.10.2009 13:08 Töluverður munur á tillögum OECD og stjórnvalda um útgjöldin Töluvert ber í milli þegar kemur að tillögum OECD um niðurskurð og þeim áherslum sem lesa má úr fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar á því sviði. OECD telur til að mynda svigrúm vera til verulegs niðurskurðar á útgjöldum til heilbrigðis- og menntamála án þess að þessir málaflokkar þurfi að líða fyrir. Viðskipti innlent 6.10.2009 12:32 Greiðslur í peningamarkaðssjóði skoðaðar í ráðuneytinu Til stendur, í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, að hefja athugun á tugmilljarða greiðslum nýju bankanna í peningamarkaðssjóði föllnu bankanna. Greiðslur bankanna í sjóðina geta kostað skattgreiðendur stórfé. Viðskipti innlent 6.10.2009 12:10 « ‹ ›
Landsvaki ósammála niðurstöðu héraðsdóms Landsvaki lýsir sig ósammála niðurstöðu dóms sem féll í dag í máli átján einstaklinga sem stefndu Landsbankanum og Landsvaka, sem var vörsluaðili peningamarkassjóða Landsbankans. Dómurinn sýknaði stefndu af aðalkröfu en féllst að hluta til á varakröfu stefnenda og eru forsvarsmenn Landsvaka ósammála því. Í yfirlýsingu frá Landsvaka segir að samkvæmt dómnum hafi Landsvaka borið að lækka gengi sjóðsins þann 10. september 2008 vegna frétta um að líkur væru á að ábyrgð vegna XL Leisure Group myndi falla á Eimskip. Viðskipti innlent 7.10.2009 16:22
Rólegt í kauphöllinni Dagurinn var á rólegu nótunum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hækkað um tæpt prósent og stendur í 820 stigum. Viðskipti innlent 7.10.2009 15:51
Skuldatryggingaálag ríkissjóðs fer nú hækkandi á ný Skuldatryggingaálag ríkissjóðs fer nú hækkandi á ný eftir að hafa lækkað stöðugt allt sumarið og haustið. Á mánudag var það komið niður í rúma 350 punkta en í dag stendur það í rúmum 390 punktum samkvæmt lista CMA Datavision yfir þau 10 lönd sem taldin eru í mestri hættu á þjóðargjaldþroti. Viðskipti innlent 7.10.2009 15:44
Fallist á varakröfu í Landsvakamálinu upp að vissu marki Héraðsdómur féllst í dag á kröfu handhafa hlutdeildarskírteina hjá Landsvaka, peningamarkaðssjóðs Landsbankans. Landsbankinn var sýknaður af aðalkröfu stefnandans en dómurinn féllst á varakröfu stefnenda, upp að vissu marki. Viðskipti innlent 7.10.2009 13:03
Gengi krónunnar fellur Gengi krónunnar hefur fallið um tæplega 0,8% í dag. Stendur gengisvísitalan í 235,5 stigum og hefur ekki verið hærra í meir en mánuð. Viðskipti innlent 7.10.2009 12:37
Dæmt í peningamarkaðssjóðsmálum í dag Fyrstu dómarnir í máli gegn einum af gömlu bönkunum verða kveðnir upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Niðurstaðan mun hafa fordæmisgildi. Viðskipti innlent 7.10.2009 12:18
September sá næststærsti í ferðamennsku frá upphafi Erlendir ferðamenn voru 3,3% færri í septembermánuði samanborið við sama tíma í fyrra, en alls fóru ríflega 42 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð. Þrátt fyrir þessa fækkun erlendra gesta er þetta annar stærsti septembermánuður frá upphafi talningar samkvæmt tölum sem Ferðamálastofa birti í morgun. Viðskipti innlent 7.10.2009 12:06
ÍLS lækkar áætlun sína um útgáfu íbúðabréfa á árinu Íbúðalánasjóður (ÍLS) hefur lækkað áætlun sína um útgáfu íbúðabréfa til fjármögnunar nýrra útlána um 9 til 11 milljarða kr. frá fyrri áætlun sem gefin var út í júlí. Í endurskoðaðri útgáfuáætlun, sem sjóðurinn birti í morgun, er gert ráð fyrir 6 til 8 milljarða kr. útgáfu íbúðabréfa á seinasta fjórðungi ársins. Viðskipti innlent 7.10.2009 11:33
Fyrsta skuldabréfaútgáfa skráðs félags frá bankahruninu Marel er fyrsta félagið, sem skráð er í kauphöllinni, til að setja skuldabréf á markaðinn frá bankahruninu s.l. haust. Í morgun var tekinn til viðskipta nýr skuldabréfaflokkur frá Marel að upphæð 3,6 milljarðar kr. Viðskipti innlent 7.10.2009 11:11
Stóriðja hefur lækkað raforkuverð heimila um 30% Stærra raforkukerfi með meiri sölu til orkufreks iðnaðar hefur leitt til 30% lækkunar á raforku á almenna innlenda markaðinum. Viðskipti innlent 7.10.2009 10:57
Gætum lent í greiðslufalli ef AGS fer úr landinu Þorvaldur Gylfason prófessor segir að þeir sem vilji sparka Alþjóðagjaldeyrirssjóðnum úr landinu séu að leika sér að eldinum. „Við gætum vel þurft á láni AGS að halda til að forða því að Ísland lendi í greiðslufalli," segir Þorvaldur. „Slíkt yrði mikil auðmýking fyrir landið og þjóðina." Viðskipti innlent 7.10.2009 10:44
Verðbólgumarkmið leiðir ekki til óhóflegra gengissveiflna Dr. Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabankans kemst að þeirri niðurstöðu í nýrri rannsóknarritgerð að verðbólgumarkmið leiði ekki til óhóflegra gengissveiflna. Ritgerðin er aðgengileg á vefsíðu bankans. Viðskipti innlent 7.10.2009 09:47
Tölvur og nettenging á 90% heimila landsins Tölvur eru á 92% íslenskra heimila og 90% eru með nettengingu. Helmingur íslenskra heimila er með tvö sjónvarpstæki eða fleiri og 48% eru með flatskjá. Nær öll nettengd heimili eru með háhraðatengingu, eða 97%. Viðskipti innlent 7.10.2009 09:39
Eik tekur á sig 200 milljónir vegna Húsasmiðjunnar Í kjölfar yfirtöku Landsbankans á Húsasmiðjunni hefur Eik fasteignafélag ákveðið að hleypa Húsasmiðjunni úr einum leigusamning þar sem enginn rekstur er. Viðskipti innlent 7.10.2009 09:36
Gjaldeyrisforðinn rýrnaði um 14,5 milljarða í september Gjaldeyrisforði Seðlabankans rýrnaði um 14,5 milljarða kr. í september. Þetta kemur fram í efnahagsreikningi bankans. Í lok ágúst nam forðinn 449,2 milljörðum kr. en var 434,7 milljarðar kr. í lok september. Viðskipti innlent 7.10.2009 08:56
Ríkið mögulega að fara á mis við milljarða Mögulegt er að ríkið hafi farið á mis við tugi milljarða króna vegna þess að fyrirtæki hafi frestað skattgreiðslum vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa án heimildar. Viðskipti innlent 7.10.2009 08:01
Fyrsta TEDx-ráðstefnan fjölsótt og vel heppnuð Fjölmargir sóttu fyrstu TEDx-ráðstefnuna sem var haldin í Reykjavík í gær. Íslenskir fyrirlesarar komu fram og fluttu innblásnar ræður um hin ýmsu efni sem tengjast því sem TEDx stendur fyrir, Technology, Entertainment, Design; eða tækni, skemmtun og hönnun á íslensku. Auk þess var örfyrirlestrum varpað á skjá, svokölluðum TED-TAlk, eftir hina ýmsu athafnamenn og konur. Viðskipti innlent 7.10.2009 06:00
Hvað varð um galdrakarlana í Oz? Fyrir tæpum tuttugu árum var íslensk upplýsingatækni enn í bleyju. Þeir sem vildu skera sig úr burðuðust stoltir um með nokkurra kílóa fokdýran farsímahlunk og þeir framsýnustu lumuðu á upphringimótöldum sem gerðu þeim kleift að tengjast háskólanetum á nokkrum mínútum. Þar var þó lítið að gera nema fyrir innvígða. Viðskipti innlent 7.10.2009 06:00
Kraftmikill bankastjóri Keppinautar Kaupþings fá ekki síðri útreið en meðreiðarsveinar Ármanns hjá bankanum. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segir Ármann bera það með sér að hafa snætt í tvígang með jafn mörgum viðskiptavinum í hádeginu á hverjum degi. Viðskipti innlent 7.10.2009 00:01
Verðlaunabikar Harla ólíklegt þykir að Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupthing Singer & Friedlander, banka í eigu Kaupþings í Bretlandi, verði tekinn á beinið fyrir að leka innherjaupplýsingum í bók sinni Ævintýraeyjan. Viðskipti innlent 7.10.2009 00:01
Landsbankinn tekur yfir Húsasmiðjuna Eignarhaldsfélagið Vestia hefur eignast Húsasmiðjuna að fullu samkvæmt tilkynningu frá Húsasmiðjunni. Þar kom fram að þann 6. október, á aðalfundi Húsasmiðjunnar, hafi fráfarandi stjórn félagsins samþykkt að afskrifa allt hlutafé þáverandi eiganda í félaginu og gefa út nýtt hlutafé. Viðskipti innlent 6.10.2009 19:34
New York flugi Iceland Express vel tekið Sala á flugsætum til New York á vegum Iceland Express næsta sumar hefur fengið fljúgandi start og hefur salan komið forsvarsmönnum fyrirtækisins gríðarlega á óvart. Matthías Imsland framkvæmdastjóri segir að þegar hafi þeir selt rúmlega fjórðung þeirra sæta sem til stóð að selja hér á landi. „Þessi sterku viðbrögð hafa komið okkur mjög á óvart og fólk virðist tilbúið til þess að stökkva á að komast til New York á góðu verði,“ segir hann. Viðskipti innlent 6.10.2009 16:27
Nýja Kaupþing: Coca Cola hótaði ekki bankanum Fram kemur í tilkynningu frá Nýja Kaupþingi að Coca Cola fyrirtækið hótaði ekki bankanum líkt og haldið var fram í Fréttaaukanum í Ríkissjónvarpinu síðastliðið sunnudagskvöld. Það sama sagði Þorsteinn M. Jónsson, stjórnarformaður Vífilfells, í gær. Auk þess stæði ekki til að afskrifa skuldir sem tengjast fyrirtækinu. Viðskipti innlent 6.10.2009 16:20
HB Grandi hækkaði um 52,2% í kauphöllinni Hlutir í HB Granda hækkuðu um 52,2% í töluverðum viðskiptum í kauphöllinni í dag. Námu viðskiptin 7 milljónum kr. Úrvalsvísitalan átti góðan dag og hækkaði um 1,2% Stendur vísitalan nú í 812 stigum. Viðskipti innlent 6.10.2009 15:53
Skatttekjur Akureyrar hækka um 426 milljónir Í endurskoðaðri fjárhagsáætlun Akureyrar kemur fram að skatttekjur bæjarins hækka um 426 milljónir kr. og verða 7,4 milljarðar kr. Munar þar mestu um auknar útsvarstekjur upp á 318 milljónir kr. Viðskipti innlent 6.10.2009 14:24
Iceland Express flýgur til Rotterdam í sumar Iceland Express ætlar að hefja flug til Rotterdam í Hollandi næsta sumar. Flogið verður einu sinni í viku frá og með 2. júni, á fimmtudögum. Þar með fjölgar áfangastöðum félagsins í 25 og hafa aldrei verið fleiri, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6.10.2009 14:15
Verð á þorski og ýsu til skyldra aðila hækkar um 15% Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka verð á slægðum og óslægðum þorski, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 15%. Viðskipti innlent 6.10.2009 13:26
SI: Bankarnir ráðleggja fyrirtækjum kennitöluflakk Í nýrri könnun sem starfsmenn Samtaka iðnaðarins (SI) hafa gert meðal umsvifamestu félagsmanna sinna kemur m.a. fram að bankarnir ráðleggja þeim að fara í kennitöluflakk. Viðskipti innlent 6.10.2009 13:08
Töluverður munur á tillögum OECD og stjórnvalda um útgjöldin Töluvert ber í milli þegar kemur að tillögum OECD um niðurskurð og þeim áherslum sem lesa má úr fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar á því sviði. OECD telur til að mynda svigrúm vera til verulegs niðurskurðar á útgjöldum til heilbrigðis- og menntamála án þess að þessir málaflokkar þurfi að líða fyrir. Viðskipti innlent 6.10.2009 12:32
Greiðslur í peningamarkaðssjóði skoðaðar í ráðuneytinu Til stendur, í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, að hefja athugun á tugmilljarða greiðslum nýju bankanna í peningamarkaðssjóði föllnu bankanna. Greiðslur bankanna í sjóðina geta kostað skattgreiðendur stórfé. Viðskipti innlent 6.10.2009 12:10