Viðskipti erlent Bónusar auka ekki eljusemi bankamanna að mati forstjóra Deutsche Forstjóri Deutsche Bank segist ekki skilja hvers vegna honum hafi verið boðin kaupaukagreiðsla og segist ekki leggja harðar af sér á hærri launum. Viðskipti erlent 30.11.2015 11:27 Búið að fjármagna framkvæmdir á hæstu byggingu heims Jeddah Tower verður 170 hæða og rúmlega kílómetra há. Viðskipti erlent 30.11.2015 10:39 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. Viðskipti erlent 29.11.2015 11:00 Huglúfasta jólaauglýsing þessa árs er frá Þýskalandi Hvað gerirðu þegar ómögulegt er að smala afkomendunum saman yfir hátíðirnar? Viðskipti erlent 28.11.2015 20:46 60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Viðskipti erlent 27.11.2015 14:34 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 26.11.2015 07:00 Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Viðskipti erlent 25.11.2015 14:17 Skelfilegar aðstæður hjá birgjum Nestlé í Taílandi Matvælaframleiðandinn Nestlé hefur tilkynnt að birgjar sjávarafurða þeirra hafi misnotað starfsmenn sína í Taílandi Viðskipti erlent 25.11.2015 09:00 Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Sænski fræðimaðurinn útskýrir hversu miklu fleiri búi við góð kjör í dag en fyrir hálfri öld. Viðskipti erlent 23.11.2015 14:12 Stærsti lyfjafyrirtækjasamruni sögunnar Pfizer hefur keypt Allergan fyrir 21.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 23.11.2015 12:52 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:35 Svifbretti bönnuð í New York Krakkar í New York geta ekki lengur óskað sér svifbrettis í jólagjöf. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:16 HSBC íhugar að flytja höfuðstöðvarnar frá Bretlandi HSBC mun ákveða hvort hann yfirgefi Bretland fyrir lok árs. Viðskipti erlent 23.11.2015 10:27 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. Viðskipti erlent 20.11.2015 18:44 Facebook auðveldar ástarsorg Með "Take a Break" nýjunginni á Facebook má hvíla sig frá fyrrverandi. Viðskipti erlent 19.11.2015 20:59 Spá því að evran verði jöfn dollaranum árið 2016 Dollarinn hefur styrkst verulega undanfarna mánuði. Viðskipti erlent 19.11.2015 15:51 Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. Viðskipti erlent 18.11.2015 16:15 Samsung þróar snjallan samlokusíma Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Viðskipti erlent 18.11.2015 12:40 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. Viðskipti erlent 18.11.2015 10:57 Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta Áhrif hryðjuverkaárása á markaði í heiminum virðast fara þverrandi. Eftir því sem slíkum árásum fjölgar, virðast viðbrögð fjárfesta verða yfirvegaðri og áhyggjur manna af afleiðingum árásanna á alheimshagkerfið minn Viðskipti erlent 18.11.2015 07:00 Karlar í fjármálageiranum með 40 prósent hærri laun en konur Launamunur kynjanna mælist 19 prósent samkvæmt nýjustu rannsókn í Bretlandi. Viðskipti erlent 17.11.2015 13:48 Hlutabréfaverð evrópskra flugfélaga hríðfallið Lækkanir urðu á helstu mörkuðum í Evrópu í morgun. Viðskipti erlent 16.11.2015 09:29 Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. Viðskipti erlent 13.11.2015 13:49 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. Viðskipti erlent 11.11.2015 22:47 Demantur seldist fyrir metfé "Blái máninn“ var seldur fyrir gríðarstóra upphæð á uppboði í Genf. Viðskipti erlent 11.11.2015 21:27 Lufthansa fellir niður flug vegna deilu við starfsmenn Tæplega 4.000 ferðir hafa verið felldar niður frá 6. nóvember. Viðskipti erlent 11.11.2015 19:44 Hagnaður Porsche helmingast frá síðasta ári Porsche á 30,8 prósent af hlutafé Volkswagen sem lækkað hefur um helming síðan í september. Viðskipti erlent 11.11.2015 09:00 Lágt olíuverð ógnar nýjum vinnslusvæðum Noregs Yfir helmingur nýrra olíusvæða, sem áformað er að vinna á landgrunni Noregs, stendur ekki undir sér, miðað við núverandi olíuverð. Viðskipti erlent 10.11.2015 20:00 Risa iPad í sölu á morgun Nýr iPad verður með betra hljóðkerfi og auðveldara verður að lesa í honum. Viðskipti erlent 10.11.2015 10:24 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. Viðskipti erlent 9.11.2015 23:30 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 334 ›
Bónusar auka ekki eljusemi bankamanna að mati forstjóra Deutsche Forstjóri Deutsche Bank segist ekki skilja hvers vegna honum hafi verið boðin kaupaukagreiðsla og segist ekki leggja harðar af sér á hærri launum. Viðskipti erlent 30.11.2015 11:27
Búið að fjármagna framkvæmdir á hæstu byggingu heims Jeddah Tower verður 170 hæða og rúmlega kílómetra há. Viðskipti erlent 30.11.2015 10:39
Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. Viðskipti erlent 29.11.2015 11:00
Huglúfasta jólaauglýsing þessa árs er frá Þýskalandi Hvað gerirðu þegar ómögulegt er að smala afkomendunum saman yfir hátíðirnar? Viðskipti erlent 28.11.2015 20:46
60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Viðskipti erlent 27.11.2015 14:34
2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 26.11.2015 07:00
Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Viðskipti erlent 25.11.2015 14:17
Skelfilegar aðstæður hjá birgjum Nestlé í Taílandi Matvælaframleiðandinn Nestlé hefur tilkynnt að birgjar sjávarafurða þeirra hafi misnotað starfsmenn sína í Taílandi Viðskipti erlent 25.11.2015 09:00
Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Sænski fræðimaðurinn útskýrir hversu miklu fleiri búi við góð kjör í dag en fyrir hálfri öld. Viðskipti erlent 23.11.2015 14:12
Stærsti lyfjafyrirtækjasamruni sögunnar Pfizer hefur keypt Allergan fyrir 21.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 23.11.2015 12:52
Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:35
Svifbretti bönnuð í New York Krakkar í New York geta ekki lengur óskað sér svifbrettis í jólagjöf. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:16
HSBC íhugar að flytja höfuðstöðvarnar frá Bretlandi HSBC mun ákveða hvort hann yfirgefi Bretland fyrir lok árs. Viðskipti erlent 23.11.2015 10:27
Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. Viðskipti erlent 20.11.2015 18:44
Facebook auðveldar ástarsorg Með "Take a Break" nýjunginni á Facebook má hvíla sig frá fyrrverandi. Viðskipti erlent 19.11.2015 20:59
Spá því að evran verði jöfn dollaranum árið 2016 Dollarinn hefur styrkst verulega undanfarna mánuði. Viðskipti erlent 19.11.2015 15:51
Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. Viðskipti erlent 18.11.2015 16:15
Samsung þróar snjallan samlokusíma Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Viðskipti erlent 18.11.2015 12:40
Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. Viðskipti erlent 18.11.2015 10:57
Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta Áhrif hryðjuverkaárása á markaði í heiminum virðast fara þverrandi. Eftir því sem slíkum árásum fjölgar, virðast viðbrögð fjárfesta verða yfirvegaðri og áhyggjur manna af afleiðingum árásanna á alheimshagkerfið minn Viðskipti erlent 18.11.2015 07:00
Karlar í fjármálageiranum með 40 prósent hærri laun en konur Launamunur kynjanna mælist 19 prósent samkvæmt nýjustu rannsókn í Bretlandi. Viðskipti erlent 17.11.2015 13:48
Hlutabréfaverð evrópskra flugfélaga hríðfallið Lækkanir urðu á helstu mörkuðum í Evrópu í morgun. Viðskipti erlent 16.11.2015 09:29
Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. Viðskipti erlent 13.11.2015 13:49
Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. Viðskipti erlent 11.11.2015 22:47
Demantur seldist fyrir metfé "Blái máninn“ var seldur fyrir gríðarstóra upphæð á uppboði í Genf. Viðskipti erlent 11.11.2015 21:27
Lufthansa fellir niður flug vegna deilu við starfsmenn Tæplega 4.000 ferðir hafa verið felldar niður frá 6. nóvember. Viðskipti erlent 11.11.2015 19:44
Hagnaður Porsche helmingast frá síðasta ári Porsche á 30,8 prósent af hlutafé Volkswagen sem lækkað hefur um helming síðan í september. Viðskipti erlent 11.11.2015 09:00
Lágt olíuverð ógnar nýjum vinnslusvæðum Noregs Yfir helmingur nýrra olíusvæða, sem áformað er að vinna á landgrunni Noregs, stendur ekki undir sér, miðað við núverandi olíuverð. Viðskipti erlent 10.11.2015 20:00
Risa iPad í sölu á morgun Nýr iPad verður með betra hljóðkerfi og auðveldara verður að lesa í honum. Viðskipti erlent 10.11.2015 10:24
Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. Viðskipti erlent 9.11.2015 23:30
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent