Skoðun Rangfærsla Samáls Ragnheiður Þorgrímsdóttir skrifar Í innsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu 15. janúar fer Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samtaka álframleiðenda, mikinn í að réttlæta auglýsingar (jólakveðjur) Norðuráls, en þessar auglýsingar hefur Landvernd kært Skoðun 19.1.2016 07:00 Ég er hætt Úrsúla Jünemann skrifar 2015 er það ár þegar við grunnskólakennarar samþykktum einhverja verstu kjarasamninga. Eins og oft áður höfum við afsalað okkur ýmsum réttindum fyrir aðeins hærra kaup. En fjölmiðlar vilja ekki taka þann punkt með í reikninginn. Skoðun 19.1.2016 07:00 Fullkominn forseti fundinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég hef reynt að lesa þjóðarsálina til þess að finna hentugan arftaka Ólafs Ragnars. Ég held ég hafi komið auga á einn sem myndi gera Ísland gott á ný. Hann yrði ekki lengi að leggja niður þessi listamannalaun og benda okkur á að bókmenntir Bakþankar 19.1.2016 07:00 Gildi listarinnar Þorvaldur S. Helgason skrifar Kæru landsmenn, ég þarf að viðurkenna svolítið fyrir ykkur. Skoðun 18.1.2016 13:32 Frestunarárátta eða lausnir? Teitur Guðmundsson skrifar Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna. Skoðun 18.1.2016 09:51 Halldór 18.01.16 Halldór 18.1.2016 08:49 Með jöfnuð að leiðarljósi Katrín Jakobsdóttir skrifar Síðastliðið ár var viðburðaríkt á alþjóðavísu. Nægir þar að nefna flóttamannastrauminn og loftslagsbreytingar sem við sjáum þegar merki um í veðurfari og umræðu um þessi risavöxnu viðfangsefni. Skoðun 18.1.2016 07:00 Framkvæmda-ógleði Berglind Pétursdóttir skrifar Milli þess sem ég skelli uppúr yfir skoðunum fólks á listamannalaunum og lifi mínu eðlilega lífi vinn ég hörðum höndum að því að gera upp nýju íbúðina mína. Bakþankar 18.1.2016 07:00 Hveljusúpan árlega Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég man eftir svona köllum frá því að maður var í fiski eða byggingavinnu á sumrin með náminu og þeir tóku stundum svolítinn þussprett út af listamönnum og afætum, menntamönnum, menntskælingum – færðust allir í aukana þegar þeir urðu varir við að einhver var að hlusta og svo svaraði maður sjálfur fullum hálsi og um stund titraði vinnuskúrinn af ósætti. Skoðun 18.1.2016 07:00 Andlegt erfiði Magnús Guðmundsson skrifar Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár. Skoðun 18.1.2016 07:00 „Unga fólkið hafnar sköpunarsögunni“ Gunnar Jóhannesson skrifar Ofangreind fyrirsögn blasti við á vísi.is 14. janúar síðastliðinn. Tilefnið var könnun Siðmenntar á ýmsum viðhorfum fólks, m.a. varðandi tilurð alheimsins. Af 821 svarendum telja 18% að Guð skapaði alheiminn en 62% að hann varð til með Miklahvelli. Skoðun 16.1.2016 07:00 Fæ ég ekki áfallahjálp? Óttar Guðmundsson skrifar Áfallahjálp var kynnt til sögunnar fyrir alvöru árið 1995 í Súðavíkur- og Flateyrarslysunum. Íbúar á þessum svæðum og hjálparsveitir þurftu á sálrænni aðstoð að halda til að koma í veg fyrir áfallastreituröskun. Á svipstundu varð áfallahjálp að ofnotuðu töfraorði sem allir áttu rétt á. Bakþankar 16.1.2016 07:00 Stóra samsærið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fréttamaður Stöðvar 2 fór á dögunum að Kvíabryggju og tók viðtal við þrjá menn sem allir eru í afplánun vegna Al Thani-málsins. Skoðun 16.1.2016 07:00 Gunnar 16.01.16 Gunnar 16.1.2016 07:00 Íslenskan á að njóta vafans Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Því er oft haldið fram að íslenskan standi vel um þessar mundir, og hafi jafnvel aldrei staðið sterkar. Sem betur fer er mikið til í þessu – íslenska er notuð á öllum sviðum þjóðlífsins; í stjórnkerfinu, í menntakerfinu, í verslun og viðskiptum, í fjölmiðlum, í menningarlífinu, og í öllum daglegum samskiptum fólks. Skoðun 16.1.2016 07:00 Okkar eigin Goldfinger Sif Sigmarsdóttir skrifar Þetta er ákall til Arnaldar Indriðasonar. Hei, Arnaldur, ertu að lesa? Ó, ekki. Ókei, nennir einhver að pikka í Arnald og koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri: Nafn þorparans í næstu bók þinni er fundið. Það er óhjákvæmilegt. Epískt. Fastir pennar 16.1.2016 07:00 Af jólakveðjum í útvarpinu Pétur Blöndal skrifar Norðurál óskaði landsmönnum gleðilegra jóla á öldum ljósvakans yfir hátíðarnar og voru þær auglýsingar gagnrýndar af Snorra Baldurssyni, formanni Landverndar, í Fréttablaðinu. Hér verður leitast við að svara þeirri gagnrýni í stuttu máli. Skoðun 15.1.2016 07:00 Nýta á færi til uppstokkunar Óli Kristján Ármannsson skrifar Frá því í haust hafa staðið yfir fundir vegna nýrra búvörusamninga við bændur og eiga þeir að vera til tíu ára. Þær litlu spurnir sem er að hafa af þessu ferli benda til þess að ráðast eigi í töluverðar breytingar Fastir pennar 15.1.2016 07:00 Halldór 15.01.16 Halldór 15.1.2016 07:00 Er siðmenningin dauðvona? Jón Gnarr skrifar Það er staðreynd að veðurfar í heiminum er að breytast. Daglega fáum við fréttir af óvenjulegum veðurafbrigðum um allan heim. Flóð, stormar og þurrkar. Það er byrjað að hitna í kolunum. Fastir pennar 15.1.2016 07:00 Tvær þjóðir í einu landi Árni Páll Árnason skrifar Ríkisstjórn ríka fólksins gerir það ekki endasleppt. Nýjasta framlag hennar er frumvarp sem gerir ráð fyrir að efnuðustu einstaklingarnir fái að taka erlend lán, en ekki aðrir. Verði það að lögum mun þjóðin öll bera kerfisáhættuna af slíkum lánveitingum, Skoðun 15.1.2016 07:00 Heilaþvegin börn gengu of langt Snærós Sindradóttir skrifar Hópur barna, vopnuð geislasverðum, réðust að heimili Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í Garðabænum um helgina og reyndu að brjóta sér leið inn í húsið. Lögreglu barst nafnlaus ábending um umsátrið, handtók börnin Bakþankar 15.1.2016 07:00 Ekki taka niður jólaljósin Þórlindur Kjartansson skrifar Mörg okkar nota áramótin til þess að velta fyrir okkur hvernig við getum gert líf okkar betra á nýju ári. Hátíðinni fylgja gjarnan heitstrengingar um hollara mataræði, hóflegri drykkju, innilegri samverustundir með fjölskyldu og vinum, minna sjónvarpsgláp og internetráp, Fastir pennar 15.1.2016 07:00 Sértu velkominn heim, yfir hafið og heim Óttar Snædal skrifar Við skulum gleðjast yfir því, Íslendingar, að ein okkar helsta áskorun skuli snúa að því hvað við erum farnir að lifa lengi. Skoðun 14.1.2016 15:30 Halldór 14.01.16 Halldór 14.1.2016 09:27 Tómstundir eru of kostnaðarsamar Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet og Ingibjörg Ragnheiður Kristjánsdóttir Linnet skrifar Því miður fá mörg börn ekki tækifæri til að stunda tómstundir vegna mikils kostnaðar, hvort sem um er að ræða tómstundir sem snúa að listum, íþróttum eða öðrum félagsstörfum. Aukakostnaður sem fylgir, svo sem fyrir æfingagjöld, íþróttaföt, skó, hljóðfæri og fleira getur verið umtalsverður. Skoðun 14.1.2016 07:00 Verjum norræna velferð! Leiðtogar norrænna jafnaðarmanna skrifar Norðurlöndin eru ávallt efst í alþjóðlegum mælingum um heimsins besta svæði til að búa á. Það kemur ekki á óvart. Við búum við mestu lífsgæðin og velferðarkerfi sem skapar tækifæri til menntunar, hagsældar og frelsis fyrir alla. Skoðun 14.1.2016 07:00 Hvað getur maður sagt? Mikael Torfason skrifar Íslendingar verja um tíu þúsund milljónum í ríkisstyrki til menningar og lista. Inni í því er fjármögnun RÚV og Þjóðleikhúss. Í heild veltir íslensk menning 200 þúsund milljónum. Margvísleg rök hafa verið færð fyrir því að króna í styrki til menningar og lista margfaldi sig. Skoðun 14.1.2016 07:00 Bændur græða landið í 25 ár Þórarinn Pétursson skrifar Árið 1990 hófst samvinnuverkefni bænda og Landgræðslunnar undir yfirskriftinni Bændur græða landið. Um sex hundruð bændur taka árlega þátt í verkefninu og nánast allir halda þeir sauðfé. Verkefnið hefur gengið afskaplega vel Skoðun 14.1.2016 07:00 Lokataflið – Sígarettan er dauð, lengi lifi þú og ég Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Nokkrir kollega minna birtu grein í Fréttablaðinu þann 7. jan. undir heitinu "Rafrettur - úlfur í sauðagæru”. Hljómar eins og úlfur klæddur í lopapeysu sé orðinn einhver ógn við sjálft jafnvægi tilverunnar. En, hverjir eru hér í raun að klæðast peysu hvers í sjálfri grein þeirra? Skoðun 14.1.2016 07:00 « ‹ ›
Rangfærsla Samáls Ragnheiður Þorgrímsdóttir skrifar Í innsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu 15. janúar fer Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samtaka álframleiðenda, mikinn í að réttlæta auglýsingar (jólakveðjur) Norðuráls, en þessar auglýsingar hefur Landvernd kært Skoðun 19.1.2016 07:00
Ég er hætt Úrsúla Jünemann skrifar 2015 er það ár þegar við grunnskólakennarar samþykktum einhverja verstu kjarasamninga. Eins og oft áður höfum við afsalað okkur ýmsum réttindum fyrir aðeins hærra kaup. En fjölmiðlar vilja ekki taka þann punkt með í reikninginn. Skoðun 19.1.2016 07:00
Fullkominn forseti fundinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég hef reynt að lesa þjóðarsálina til þess að finna hentugan arftaka Ólafs Ragnars. Ég held ég hafi komið auga á einn sem myndi gera Ísland gott á ný. Hann yrði ekki lengi að leggja niður þessi listamannalaun og benda okkur á að bókmenntir Bakþankar 19.1.2016 07:00
Gildi listarinnar Þorvaldur S. Helgason skrifar Kæru landsmenn, ég þarf að viðurkenna svolítið fyrir ykkur. Skoðun 18.1.2016 13:32
Frestunarárátta eða lausnir? Teitur Guðmundsson skrifar Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna. Skoðun 18.1.2016 09:51
Með jöfnuð að leiðarljósi Katrín Jakobsdóttir skrifar Síðastliðið ár var viðburðaríkt á alþjóðavísu. Nægir þar að nefna flóttamannastrauminn og loftslagsbreytingar sem við sjáum þegar merki um í veðurfari og umræðu um þessi risavöxnu viðfangsefni. Skoðun 18.1.2016 07:00
Framkvæmda-ógleði Berglind Pétursdóttir skrifar Milli þess sem ég skelli uppúr yfir skoðunum fólks á listamannalaunum og lifi mínu eðlilega lífi vinn ég hörðum höndum að því að gera upp nýju íbúðina mína. Bakþankar 18.1.2016 07:00
Hveljusúpan árlega Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég man eftir svona köllum frá því að maður var í fiski eða byggingavinnu á sumrin með náminu og þeir tóku stundum svolítinn þussprett út af listamönnum og afætum, menntamönnum, menntskælingum – færðust allir í aukana þegar þeir urðu varir við að einhver var að hlusta og svo svaraði maður sjálfur fullum hálsi og um stund titraði vinnuskúrinn af ósætti. Skoðun 18.1.2016 07:00
Andlegt erfiði Magnús Guðmundsson skrifar Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár. Skoðun 18.1.2016 07:00
„Unga fólkið hafnar sköpunarsögunni“ Gunnar Jóhannesson skrifar Ofangreind fyrirsögn blasti við á vísi.is 14. janúar síðastliðinn. Tilefnið var könnun Siðmenntar á ýmsum viðhorfum fólks, m.a. varðandi tilurð alheimsins. Af 821 svarendum telja 18% að Guð skapaði alheiminn en 62% að hann varð til með Miklahvelli. Skoðun 16.1.2016 07:00
Fæ ég ekki áfallahjálp? Óttar Guðmundsson skrifar Áfallahjálp var kynnt til sögunnar fyrir alvöru árið 1995 í Súðavíkur- og Flateyrarslysunum. Íbúar á þessum svæðum og hjálparsveitir þurftu á sálrænni aðstoð að halda til að koma í veg fyrir áfallastreituröskun. Á svipstundu varð áfallahjálp að ofnotuðu töfraorði sem allir áttu rétt á. Bakþankar 16.1.2016 07:00
Stóra samsærið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fréttamaður Stöðvar 2 fór á dögunum að Kvíabryggju og tók viðtal við þrjá menn sem allir eru í afplánun vegna Al Thani-málsins. Skoðun 16.1.2016 07:00
Íslenskan á að njóta vafans Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Því er oft haldið fram að íslenskan standi vel um þessar mundir, og hafi jafnvel aldrei staðið sterkar. Sem betur fer er mikið til í þessu – íslenska er notuð á öllum sviðum þjóðlífsins; í stjórnkerfinu, í menntakerfinu, í verslun og viðskiptum, í fjölmiðlum, í menningarlífinu, og í öllum daglegum samskiptum fólks. Skoðun 16.1.2016 07:00
Okkar eigin Goldfinger Sif Sigmarsdóttir skrifar Þetta er ákall til Arnaldar Indriðasonar. Hei, Arnaldur, ertu að lesa? Ó, ekki. Ókei, nennir einhver að pikka í Arnald og koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri: Nafn þorparans í næstu bók þinni er fundið. Það er óhjákvæmilegt. Epískt. Fastir pennar 16.1.2016 07:00
Af jólakveðjum í útvarpinu Pétur Blöndal skrifar Norðurál óskaði landsmönnum gleðilegra jóla á öldum ljósvakans yfir hátíðarnar og voru þær auglýsingar gagnrýndar af Snorra Baldurssyni, formanni Landverndar, í Fréttablaðinu. Hér verður leitast við að svara þeirri gagnrýni í stuttu máli. Skoðun 15.1.2016 07:00
Nýta á færi til uppstokkunar Óli Kristján Ármannsson skrifar Frá því í haust hafa staðið yfir fundir vegna nýrra búvörusamninga við bændur og eiga þeir að vera til tíu ára. Þær litlu spurnir sem er að hafa af þessu ferli benda til þess að ráðast eigi í töluverðar breytingar Fastir pennar 15.1.2016 07:00
Er siðmenningin dauðvona? Jón Gnarr skrifar Það er staðreynd að veðurfar í heiminum er að breytast. Daglega fáum við fréttir af óvenjulegum veðurafbrigðum um allan heim. Flóð, stormar og þurrkar. Það er byrjað að hitna í kolunum. Fastir pennar 15.1.2016 07:00
Tvær þjóðir í einu landi Árni Páll Árnason skrifar Ríkisstjórn ríka fólksins gerir það ekki endasleppt. Nýjasta framlag hennar er frumvarp sem gerir ráð fyrir að efnuðustu einstaklingarnir fái að taka erlend lán, en ekki aðrir. Verði það að lögum mun þjóðin öll bera kerfisáhættuna af slíkum lánveitingum, Skoðun 15.1.2016 07:00
Heilaþvegin börn gengu of langt Snærós Sindradóttir skrifar Hópur barna, vopnuð geislasverðum, réðust að heimili Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í Garðabænum um helgina og reyndu að brjóta sér leið inn í húsið. Lögreglu barst nafnlaus ábending um umsátrið, handtók börnin Bakþankar 15.1.2016 07:00
Ekki taka niður jólaljósin Þórlindur Kjartansson skrifar Mörg okkar nota áramótin til þess að velta fyrir okkur hvernig við getum gert líf okkar betra á nýju ári. Hátíðinni fylgja gjarnan heitstrengingar um hollara mataræði, hóflegri drykkju, innilegri samverustundir með fjölskyldu og vinum, minna sjónvarpsgláp og internetráp, Fastir pennar 15.1.2016 07:00
Sértu velkominn heim, yfir hafið og heim Óttar Snædal skrifar Við skulum gleðjast yfir því, Íslendingar, að ein okkar helsta áskorun skuli snúa að því hvað við erum farnir að lifa lengi. Skoðun 14.1.2016 15:30
Tómstundir eru of kostnaðarsamar Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet og Ingibjörg Ragnheiður Kristjánsdóttir Linnet skrifar Því miður fá mörg börn ekki tækifæri til að stunda tómstundir vegna mikils kostnaðar, hvort sem um er að ræða tómstundir sem snúa að listum, íþróttum eða öðrum félagsstörfum. Aukakostnaður sem fylgir, svo sem fyrir æfingagjöld, íþróttaföt, skó, hljóðfæri og fleira getur verið umtalsverður. Skoðun 14.1.2016 07:00
Verjum norræna velferð! Leiðtogar norrænna jafnaðarmanna skrifar Norðurlöndin eru ávallt efst í alþjóðlegum mælingum um heimsins besta svæði til að búa á. Það kemur ekki á óvart. Við búum við mestu lífsgæðin og velferðarkerfi sem skapar tækifæri til menntunar, hagsældar og frelsis fyrir alla. Skoðun 14.1.2016 07:00
Hvað getur maður sagt? Mikael Torfason skrifar Íslendingar verja um tíu þúsund milljónum í ríkisstyrki til menningar og lista. Inni í því er fjármögnun RÚV og Þjóðleikhúss. Í heild veltir íslensk menning 200 þúsund milljónum. Margvísleg rök hafa verið færð fyrir því að króna í styrki til menningar og lista margfaldi sig. Skoðun 14.1.2016 07:00
Bændur græða landið í 25 ár Þórarinn Pétursson skrifar Árið 1990 hófst samvinnuverkefni bænda og Landgræðslunnar undir yfirskriftinni Bændur græða landið. Um sex hundruð bændur taka árlega þátt í verkefninu og nánast allir halda þeir sauðfé. Verkefnið hefur gengið afskaplega vel Skoðun 14.1.2016 07:00
Lokataflið – Sígarettan er dauð, lengi lifi þú og ég Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Nokkrir kollega minna birtu grein í Fréttablaðinu þann 7. jan. undir heitinu "Rafrettur - úlfur í sauðagæru”. Hljómar eins og úlfur klæddur í lopapeysu sé orðinn einhver ógn við sjálft jafnvægi tilverunnar. En, hverjir eru hér í raun að klæðast peysu hvers í sjálfri grein þeirra? Skoðun 14.1.2016 07:00