Lífið Skilur ryksuguna eftir heima Iceland Airwaves hefst eftir tvo daga. Nokkrir góðir gestir koma að utan til að skemmta íslenskum tónlistaráhugamönnum. Þar á meðal er hið ágæta band Micachu & The Shapes. Lífið 12.10.2009 02:00 Ferskur Vilji: Nakin hreystimenni og vitsmunaleg umfjöllun Fyrsta tölublað Viljans skólaárið 2008 til 2009 hefur nú verið gefið út og hefur Viljinn sjaldan verið jafn glæsilegur! Lífið 12.10.2009 00:48 Geimtrúðurinn kom til jarðar í dag Guy Laliberte, sem kallaður hefur verið geimtrúðurinn, kom aftur til jarðar í dag eftir hálfsmánaðarferð til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Laliberte stofnaði Cirque de Soleil Lífið 11.10.2009 20:45 Heidi Klum og Seal eignuðust dóttur Þýska fyrirsætan og þáttastjórnandinn Heidi Klum eignaðist sitt fjórða barn í fyrradag. Þetta er þriðja barn hennar og söngvarans Seal en þau eiga tvo drengi sem eru tveggja og þriggja ára. Fyrir átti Heidi fimm ára gamla dóttur með Flavio Briatore. Lífið 11.10.2009 17:32 Jolie sættist við föður sinn Það bendir til þess að feðginin og stórstjörnurnar Angelina Jolie og Jon Voigh hafi náð sáttum en þau hafa ekki talast við síðan Jolie og Billy Bob Thornton skildu árið 2002. Jolie greindi nýverið frá því að hún og faðir hennar hafi rætt nokkrum saman að undanförnu. Lífið 11.10.2009 15:45 Söngvari Boyzone lést á Mallorca Stephen Gately, einn af söngvurum írska strákabandsins Boyzone, lést á Mallorca í gær. Hann var 33 ára. Dánarorsök eru ókunn en spænska lögreglan segir að andlátið virðist ekki tengjast saknæmu athæfi. Gately var staddur í frí á eyjunni með unnusta sínum, Andy Cowles. Lífið 11.10.2009 12:47 Whitney Houston í X Factor Bandaríska söngkonan Whitney Houston kemur fram í bresku útgáfu X Factor þáttaraðarinnar síðar í október. Þetta verður í fyrsta sinn í 12 ár sem hún treður upp í Bretlandi. Lífið 11.10.2009 09:10 Yoko og Sean tróðu óvænt upp Yoko Ono og sonur hennar Sean Lennon tróðu óvænt upp á minningartónleikum um John Lennon í Hafnarhúsinu í gærkvöldi. Lífið 10.10.2009 19:44 Geimtrúður tók þátt í beinni útsendingu Guy Laliberte er sagður fyrsti sirkustrúðurinn sem kemst út í geiminn tók í gær þátt frá geimflaug í beinni sjónvarpsútsendingu sem ætlað var að beina athyglis fólks að vatnsskorti í heiminum. Auk Laliberte tóku meðal annars Al Gore, Bono og Salma Hayek þátt í útsendingunni. Lífið 10.10.2009 15:42 Sjoppuleg Pamela - myndir Ekki var sjón að sjá baðstrandarvörðinn fyrrverandi, Pamelu Anderson, 42 ára, á LAX flugvellinum í Los Anglese eldsnemma í gærmorgun. Eins og myndirnar sýna var Pamela með úfið hárið, bauga og illa til höfð. Skoða má sjoppulega Pamelu á meðfylgjandi mynum. Lífið 10.10.2009 07:42 Ekki fyrir lofthrædda leikara Börkur Jónsson hefur hannað sérstaka leikmynd fyrir verkið Fjölskylduna í Borgarleikhúsinu. Leikmyndin er þriggja hæða hús og segir Börkur þetta sitt stærsta verk til þessa. Lífið 10.10.2009 06:00 Brjáluð þungarokksbomba „Við vorum beðnir um að taka eina tónleika á Eistnaflugi í sumar, sem við gerðum. Eftir það ákváðum við að klára nokkur lög sem við höfðum samið en aldrei fullklárað og þess vegna var hljómsveitin endurvakin,“ segir Agnar Eldberg gítarleikari um endurkomu harðkjarnahljómsveitarinnar Klink sem mun spila á Dillon í kvöld ásamt hljómsveitunum Retrön og Celestine. Lífið 10.10.2009 06:00 Fjórða plata Óskars Álftagerðisbróðirinn Óskar Pétursson hefur sent frá sér sína fjórðu sólóplötu, Allt sem ég er. Tónlistin er eftir Björgvin Þ. Valdimarson og gestasöngvarar eru Björgvin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói, sem syngur lagið Neyslu(kv)æði þar sem gert er góðlátlegt grín að neysluæði Íslendinga. Lífið 10.10.2009 06:00 Bláa gullið glóir í Borgó Í dag verður frumsýnt verk fyrir fólk á aldrinum 9 til 99 ára sem fjallar um vatn. Sýningin hefur það að markmiði að sýningargestir sjái vatn í nýju ljósi; upplifi margbreytileika, mikilvægi og töfra bláa gullsins. Lífið 10.10.2009 06:00 Dönsk útgáfa vill Berndsen „Þeir eru að undirbúa samning fyrir mig sem ég er væntanlega að fara að skrifa undir,“ segir tónlistarmaðurinn Berndsen. Lífið 10.10.2009 06:00 Póst-módernísk tilvísun í afa „Gleraugun eru póst-módernísk tilvísun í afa,“ segir rapparinn, grínistinn og listaháskólaneminn Halldór Halldórsson, best þekktur sem Dóri DNA. Dóri hefur vakið athygli fyrir reffilega framkomu undanfarið og vilja einhverjir þakka það nýjum gleraugum á nefi rapparans. Gleraugun er mjög lík þeim sem nóbelskáldið Halldór Laxness, afi Dóra, bar á efri árum sínum og það er engin tilviljun. Lífið 10.10.2009 06:00 Oasis heldur ekki áfram Söngvarinn Liam Gallager hefur lýst því yfir að Oasis muni ekki starfa áfram án bróður hans, Noels. Lífið 10.10.2009 06:00 Árni Bergmann skrifar ævisögu Gunnars Eyjólfssonar „Jú, þetta er rétt, annars erum við bara rétt að byrja og það er varla tímabært að tala um þetta," segir stórleikarinn Gunnar Eyjólfsson. Hann er nú farinn að leggja drög að ritun ævisögu sinnar ásamt sveitunga sínum, Árna Bergmann. Upphaflega stóð til að Illugi Jökulsson myndi skrifa sögu Gunnars en hann féll úr skaftinu vegna anna og Árni hljóp í skarðið. Illugi sagðist í samtali við Fréttablaðið hafa mælt með Árna og kvaðst vera ánægður með að hann hefði fengist til verksins. Lífið 10.10.2009 06:00 Flóamarkaður í Kaffistofu Nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands standa fyrir flóamarkaði í nemendagalleríinu Kaffistofunni í dag. Lífið 10.10.2009 05:45 Rokkað fyrir Hljóðstofu Níu hljómsveitir koma fram á Grand rokk í kvöld. Þær ætla að rokka til stuðnings nýju hljóðveri. Það heitir Hljóðstofan og Jóhann Rúnar Þorgeirsson og Friðrik Helgason reka það í sameiningu. Lífið 10.10.2009 05:00 Rabbað við rallökumenn Styrktarakstur fyrir Daníel Sigurðsson rallökumann fer fram við Litlu Kaffistofuna klukkan 13 í dag. Þar gefst færi á að skoða rallíbíla og ræða við þaulreynda ökuþóra og geta þeir óhræddustu fengið að aka rallíbíl sjálfir. Daníel hóf að keppa á Íslandi árið 1998 og varð Íslandsmeistari nýliða árið árið eftir. Árið 2007 hóf hann að keppa í Bretlandi og hefur gott gengi hans vakið nokkra athygli fjölmiðla þar í landi. Lífið 10.10.2009 05:00 Hamingjusöm Hudson Söng- og leikkonan Jennifer Hudson, sem eignaðist sitt fyrsta barn í sumar, segist njóta móðurhlutverksins. „Ég hef unun af því að nostra við barnið og dekra við það, mér finnst gaman að sjá annað fólk hamingjusamt og það er fátt yndislegra en að gleðja sitt eigið barn." Lífið 10.10.2009 04:30 SPILAR Á FJÖGUR HLJÓÐFÆRI OG FORELDRARNIR Í SINFÓ Sautján ára rappari sem kallar sig Gummzter gefur á næstunni út sína fyrstu plötu, Erkiengill. Hann á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því foreldrar hans eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lífið 10.10.2009 04:00 Fimmtán ára afmæli Sixtís Hljómsveitin Sixtís heldur upp á fimmtán ára afmæli sitt með balli á Players í kvöld. Tveir af hinum upprunalegu meðlimum sveitarinnar, Þórarinn Freysson og Andrés Þór Gunnlaugsson, ætla að stíga á svið og gera sér glaðan dag með sínum gömlu félögum. Þórarinn er búsettur í Bretlandi en Andrés Þór er einn fremsti djassari landsins. Lífið 10.10.2009 03:45 Hlutverk Herdísar Áfram heldur flutningur verka eftir Hrafnhildi Hagalín í Útvarpsleikhúsinu á rás 1 sem samin voru fyrir nokkra elstu og virtustu leikara okkar: á sunnudag verður frumflutt leikritið Is there someone out there? með Herdísi Þorvaldsdóttur í aðalhlutverki. Lífið 10.10.2009 03:30 Strætin ljóma, borgin syngur Í gær hleypti Reykjavíkurborg af stokkunum átaksverkefninu Ljómandi borg með því að kveikt var á friðarsúlunni í Viðey. Lífið 10.10.2009 03:00 Misheppnuð Lindsay Lohan Leikkonan Lindsay Lohan var ráðinn sérlegur ráðgjafi tískuhússins Ungaro fyrir nokkru og um helgina var fyrsta framleiðslan undir leiðsögn Lohan frumsýnd. Lífið 10.10.2009 02:30 Tvítugsafmæli Skítamórals Hljómsveitin Skítamórall hélt tvenna tónleika á skemmtistaðnum Rúbín í fyrrakvöld í tilefni af tuttugu ára afmæli sínu. Tónleikarnir voru teknir upp og verða gefnir út á geisla- og mynddiski fyrir jólin. Lífið 10.10.2009 02:00 Myndlist leidd af öðrum verkum Í dag verður myndlistarsýning opnuð á Seyðisfirði. Hún er sett upp í Bókabúðinni, sem hefur nú þjónað sem verkefnarými Skaftfells í rúmt ár. Auk fjölbreyttra sýninga hafa verið haldin í bókabúðinni námskeið, vinnustofur, markaðir og uppákomur. Lífið 10.10.2009 01:30 Umhverfisvæn fatahönnun Hollenski fatahönnuðurinn Jette Korine kom fram með sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni í lok sumars. Línan, sem heitir Endless Light, var öll unnin úr umhverfisvænum efnum og litum og seldist upp á skömmum tíma. Nú vinnur Jette að því að koma frá sér vetrarlínu með ullarkápum og fylgihlutum. Lífið 10.10.2009 01:00 « ‹ ›
Skilur ryksuguna eftir heima Iceland Airwaves hefst eftir tvo daga. Nokkrir góðir gestir koma að utan til að skemmta íslenskum tónlistaráhugamönnum. Þar á meðal er hið ágæta band Micachu & The Shapes. Lífið 12.10.2009 02:00
Ferskur Vilji: Nakin hreystimenni og vitsmunaleg umfjöllun Fyrsta tölublað Viljans skólaárið 2008 til 2009 hefur nú verið gefið út og hefur Viljinn sjaldan verið jafn glæsilegur! Lífið 12.10.2009 00:48
Geimtrúðurinn kom til jarðar í dag Guy Laliberte, sem kallaður hefur verið geimtrúðurinn, kom aftur til jarðar í dag eftir hálfsmánaðarferð til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Laliberte stofnaði Cirque de Soleil Lífið 11.10.2009 20:45
Heidi Klum og Seal eignuðust dóttur Þýska fyrirsætan og þáttastjórnandinn Heidi Klum eignaðist sitt fjórða barn í fyrradag. Þetta er þriðja barn hennar og söngvarans Seal en þau eiga tvo drengi sem eru tveggja og þriggja ára. Fyrir átti Heidi fimm ára gamla dóttur með Flavio Briatore. Lífið 11.10.2009 17:32
Jolie sættist við föður sinn Það bendir til þess að feðginin og stórstjörnurnar Angelina Jolie og Jon Voigh hafi náð sáttum en þau hafa ekki talast við síðan Jolie og Billy Bob Thornton skildu árið 2002. Jolie greindi nýverið frá því að hún og faðir hennar hafi rætt nokkrum saman að undanförnu. Lífið 11.10.2009 15:45
Söngvari Boyzone lést á Mallorca Stephen Gately, einn af söngvurum írska strákabandsins Boyzone, lést á Mallorca í gær. Hann var 33 ára. Dánarorsök eru ókunn en spænska lögreglan segir að andlátið virðist ekki tengjast saknæmu athæfi. Gately var staddur í frí á eyjunni með unnusta sínum, Andy Cowles. Lífið 11.10.2009 12:47
Whitney Houston í X Factor Bandaríska söngkonan Whitney Houston kemur fram í bresku útgáfu X Factor þáttaraðarinnar síðar í október. Þetta verður í fyrsta sinn í 12 ár sem hún treður upp í Bretlandi. Lífið 11.10.2009 09:10
Yoko og Sean tróðu óvænt upp Yoko Ono og sonur hennar Sean Lennon tróðu óvænt upp á minningartónleikum um John Lennon í Hafnarhúsinu í gærkvöldi. Lífið 10.10.2009 19:44
Geimtrúður tók þátt í beinni útsendingu Guy Laliberte er sagður fyrsti sirkustrúðurinn sem kemst út í geiminn tók í gær þátt frá geimflaug í beinni sjónvarpsútsendingu sem ætlað var að beina athyglis fólks að vatnsskorti í heiminum. Auk Laliberte tóku meðal annars Al Gore, Bono og Salma Hayek þátt í útsendingunni. Lífið 10.10.2009 15:42
Sjoppuleg Pamela - myndir Ekki var sjón að sjá baðstrandarvörðinn fyrrverandi, Pamelu Anderson, 42 ára, á LAX flugvellinum í Los Anglese eldsnemma í gærmorgun. Eins og myndirnar sýna var Pamela með úfið hárið, bauga og illa til höfð. Skoða má sjoppulega Pamelu á meðfylgjandi mynum. Lífið 10.10.2009 07:42
Ekki fyrir lofthrædda leikara Börkur Jónsson hefur hannað sérstaka leikmynd fyrir verkið Fjölskylduna í Borgarleikhúsinu. Leikmyndin er þriggja hæða hús og segir Börkur þetta sitt stærsta verk til þessa. Lífið 10.10.2009 06:00
Brjáluð þungarokksbomba „Við vorum beðnir um að taka eina tónleika á Eistnaflugi í sumar, sem við gerðum. Eftir það ákváðum við að klára nokkur lög sem við höfðum samið en aldrei fullklárað og þess vegna var hljómsveitin endurvakin,“ segir Agnar Eldberg gítarleikari um endurkomu harðkjarnahljómsveitarinnar Klink sem mun spila á Dillon í kvöld ásamt hljómsveitunum Retrön og Celestine. Lífið 10.10.2009 06:00
Fjórða plata Óskars Álftagerðisbróðirinn Óskar Pétursson hefur sent frá sér sína fjórðu sólóplötu, Allt sem ég er. Tónlistin er eftir Björgvin Þ. Valdimarson og gestasöngvarar eru Björgvin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói, sem syngur lagið Neyslu(kv)æði þar sem gert er góðlátlegt grín að neysluæði Íslendinga. Lífið 10.10.2009 06:00
Bláa gullið glóir í Borgó Í dag verður frumsýnt verk fyrir fólk á aldrinum 9 til 99 ára sem fjallar um vatn. Sýningin hefur það að markmiði að sýningargestir sjái vatn í nýju ljósi; upplifi margbreytileika, mikilvægi og töfra bláa gullsins. Lífið 10.10.2009 06:00
Dönsk útgáfa vill Berndsen „Þeir eru að undirbúa samning fyrir mig sem ég er væntanlega að fara að skrifa undir,“ segir tónlistarmaðurinn Berndsen. Lífið 10.10.2009 06:00
Póst-módernísk tilvísun í afa „Gleraugun eru póst-módernísk tilvísun í afa,“ segir rapparinn, grínistinn og listaháskólaneminn Halldór Halldórsson, best þekktur sem Dóri DNA. Dóri hefur vakið athygli fyrir reffilega framkomu undanfarið og vilja einhverjir þakka það nýjum gleraugum á nefi rapparans. Gleraugun er mjög lík þeim sem nóbelskáldið Halldór Laxness, afi Dóra, bar á efri árum sínum og það er engin tilviljun. Lífið 10.10.2009 06:00
Oasis heldur ekki áfram Söngvarinn Liam Gallager hefur lýst því yfir að Oasis muni ekki starfa áfram án bróður hans, Noels. Lífið 10.10.2009 06:00
Árni Bergmann skrifar ævisögu Gunnars Eyjólfssonar „Jú, þetta er rétt, annars erum við bara rétt að byrja og það er varla tímabært að tala um þetta," segir stórleikarinn Gunnar Eyjólfsson. Hann er nú farinn að leggja drög að ritun ævisögu sinnar ásamt sveitunga sínum, Árna Bergmann. Upphaflega stóð til að Illugi Jökulsson myndi skrifa sögu Gunnars en hann féll úr skaftinu vegna anna og Árni hljóp í skarðið. Illugi sagðist í samtali við Fréttablaðið hafa mælt með Árna og kvaðst vera ánægður með að hann hefði fengist til verksins. Lífið 10.10.2009 06:00
Flóamarkaður í Kaffistofu Nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands standa fyrir flóamarkaði í nemendagalleríinu Kaffistofunni í dag. Lífið 10.10.2009 05:45
Rokkað fyrir Hljóðstofu Níu hljómsveitir koma fram á Grand rokk í kvöld. Þær ætla að rokka til stuðnings nýju hljóðveri. Það heitir Hljóðstofan og Jóhann Rúnar Þorgeirsson og Friðrik Helgason reka það í sameiningu. Lífið 10.10.2009 05:00
Rabbað við rallökumenn Styrktarakstur fyrir Daníel Sigurðsson rallökumann fer fram við Litlu Kaffistofuna klukkan 13 í dag. Þar gefst færi á að skoða rallíbíla og ræða við þaulreynda ökuþóra og geta þeir óhræddustu fengið að aka rallíbíl sjálfir. Daníel hóf að keppa á Íslandi árið 1998 og varð Íslandsmeistari nýliða árið árið eftir. Árið 2007 hóf hann að keppa í Bretlandi og hefur gott gengi hans vakið nokkra athygli fjölmiðla þar í landi. Lífið 10.10.2009 05:00
Hamingjusöm Hudson Söng- og leikkonan Jennifer Hudson, sem eignaðist sitt fyrsta barn í sumar, segist njóta móðurhlutverksins. „Ég hef unun af því að nostra við barnið og dekra við það, mér finnst gaman að sjá annað fólk hamingjusamt og það er fátt yndislegra en að gleðja sitt eigið barn." Lífið 10.10.2009 04:30
SPILAR Á FJÖGUR HLJÓÐFÆRI OG FORELDRARNIR Í SINFÓ Sautján ára rappari sem kallar sig Gummzter gefur á næstunni út sína fyrstu plötu, Erkiengill. Hann á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því foreldrar hans eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lífið 10.10.2009 04:00
Fimmtán ára afmæli Sixtís Hljómsveitin Sixtís heldur upp á fimmtán ára afmæli sitt með balli á Players í kvöld. Tveir af hinum upprunalegu meðlimum sveitarinnar, Þórarinn Freysson og Andrés Þór Gunnlaugsson, ætla að stíga á svið og gera sér glaðan dag með sínum gömlu félögum. Þórarinn er búsettur í Bretlandi en Andrés Þór er einn fremsti djassari landsins. Lífið 10.10.2009 03:45
Hlutverk Herdísar Áfram heldur flutningur verka eftir Hrafnhildi Hagalín í Útvarpsleikhúsinu á rás 1 sem samin voru fyrir nokkra elstu og virtustu leikara okkar: á sunnudag verður frumflutt leikritið Is there someone out there? með Herdísi Þorvaldsdóttur í aðalhlutverki. Lífið 10.10.2009 03:30
Strætin ljóma, borgin syngur Í gær hleypti Reykjavíkurborg af stokkunum átaksverkefninu Ljómandi borg með því að kveikt var á friðarsúlunni í Viðey. Lífið 10.10.2009 03:00
Misheppnuð Lindsay Lohan Leikkonan Lindsay Lohan var ráðinn sérlegur ráðgjafi tískuhússins Ungaro fyrir nokkru og um helgina var fyrsta framleiðslan undir leiðsögn Lohan frumsýnd. Lífið 10.10.2009 02:30
Tvítugsafmæli Skítamórals Hljómsveitin Skítamórall hélt tvenna tónleika á skemmtistaðnum Rúbín í fyrrakvöld í tilefni af tuttugu ára afmæli sínu. Tónleikarnir voru teknir upp og verða gefnir út á geisla- og mynddiski fyrir jólin. Lífið 10.10.2009 02:00
Myndlist leidd af öðrum verkum Í dag verður myndlistarsýning opnuð á Seyðisfirði. Hún er sett upp í Bókabúðinni, sem hefur nú þjónað sem verkefnarými Skaftfells í rúmt ár. Auk fjölbreyttra sýninga hafa verið haldin í bókabúðinni námskeið, vinnustofur, markaðir og uppákomur. Lífið 10.10.2009 01:30
Umhverfisvæn fatahönnun Hollenski fatahönnuðurinn Jette Korine kom fram með sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni í lok sumars. Línan, sem heitir Endless Light, var öll unnin úr umhverfisvænum efnum og litum og seldist upp á skömmum tíma. Nú vinnur Jette að því að koma frá sér vetrarlínu með ullarkápum og fylgihlutum. Lífið 10.10.2009 01:00
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning