Lífið Pippa í stríð við gulu pressuna Pippa Middleton, yngri systir Katrínar hertogaynju, hyggst höfða mál á hendur nokkrum slúðurblöðum fyrir að birta myndir af sér og systur hennar á snekkju í bikiní samkvæmt AP-fréttastofunni. Birting myndanna hefur leitt til þess að Middleton-fjölskyldan hefur kvartað til siðanefndar Blaðamannafélags Bretlands. Lífið 13.5.2011 13:00 Björn Bragi og Þórunn Antonía taka við af Audda og Sveppa Björn Bragi Arnarsson, ritstjóri Monitor, og Þórunn Antonía Magnúsdóttir úr Steindanum okkar hafa verið ráðin til að stjórna vikulegum sjónvarpsþætti á Stöð 2. Þátturinn á að koma í staðinn fyrir Audda og Sveppa, sem hefur verið á dagskrá á föstudagskvöldum síðan í janúar 2009. Lífið 13.5.2011 12:00 Leikur knattspyrnu með stjörnunum í Cannes Leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson tekur þátt í góðgerðaleik í fótbolta á Cannes-hátíðinni í Frakklandi á morgun. Á meðal þátttakenda verða Zinedine Zidane, Eric Cantona og Jude Law. „Maður má ekkert taka á því í kvöld því maður verður að vera „fitt" fyrir laugardaginn," segir Friðrik Þór, sem átti afmæli þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. Hann lætur því eingöngu vatn inn fyrir sínar varir fram að leik og ætlar að sleppa kokteilunum og kampavínsglösunum sem freista gesta Cannes hvað eftir annað. Lífið 13.5.2011 11:00 Gucci gyðjurnar eru svo með´etta Leikkonurnar Jennifer Lopez og Salma Hayek klæddust báðar keimlíkum Gucci kjólum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum með viku millibili þó. Báðar voru stórglæsilegar með hárið tekið aftur. Þá má einnig sjá Antonio Banderas bregða á leik með Sölmu. Lífið 13.5.2011 10:44 Eurovision ekki bara hommar með meik "Ég er forfallinn Eurovision-sjúklingur. Hef lifað tímana tvenna og man ekki eftir maí þar sem ég fylgdist ekki með Eurovision,“ segir þúsundþjalasmiðurinn Gunnar Sigurðarson. Gunnar og Viðar Ingi Pétursson, félagi hans úr útvarpsþættinum sáluga Grútvarp, lýsa Eurovision-keppninni á morgun í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni X977. Gunnar segist vera að svara kalli þjóðarinnar, en nokkur óánægja var með fjarveru Sigmars Guðmundssonar í undankeppninni á þriðjudaginn. Lífið 13.5.2011 10:30 Skandinavískt fjölskylduhús Húsið er hugsað sem barnvænt fjölskylduhús þar sem allir geta notið rýmisins. Þar sem lofthæðin er mest er klifurveggur þar sem fjölskyldan getur leikið sér í Spiderman leikjum og skriðið upp lóðréttan vegginn. Hönnuðurinn hressir upp á rýmið með fjölskrúðugu litavali í húsgögnum og innréttingum. Gólfefnin eru harðgerð sem bíður börnunum upp á kapphlaup á línuskautum. Tíska og hönnun 13.5.2011 10:17 Haustlína DKNY 2011 Meðfylgjandi má sjá haustlínu DKNY 2011. Tíska og hönnun 13.5.2011 09:51 Dásamlegt dömuboð Á meðfylgjandi myndum má sjá gesti sem mættu í dásamlegt dömuboð sem haldið var í Ásmundarsafni þar sem nýr ilmur sem ber heitið Aura og er frá Swarovski var kynntur með stæl. Eins og sjá má í þessu myndskeiði var gríðarlega góð stemning á meðal kvennanna. Sjá meira um Aura ilminn á Facebooksíðu Sigurborgar. Lífið 13.5.2011 09:08 Ósáttir við að vera á lista styrktarsjóðsins Kraums Ultra Mega Technobandið Stefán er ósátt við að vera á lista Kraums yfir hljómsveitir sem hafa hlotið styrk frá sjóðnum. Ekkert mál að taka hljómsveitina af listanum, segir fráfarandi framkvæmdastjóri Kraums. Lífið 13.5.2011 08:00 Hreimur: Við erum í nettu losti með þetta allt saman Við höfðum samband við Hreim Örn Heimisson, einn af vinum Sjonna í Dusseldorf, til að forvitnast hvað þýska söngkonan Lena, sigurvegari Eurovision í fyrra, eldaði fyrir okkar menn. "Lena eldaði kartöflusalat með pylsum," svaraði Hreimur og sagði spurður út í líðan hans og félaganna eftir að þeir komust óvænt áfram í keppninni. "Við erum í nettu losti með þetta allt saman." "Dagurinn í dag var undirlagður af fjölmiðlaviðtölum. Átta tíma vakt takk fyrir," sagði Heimur glaður í bragði eins og honum er von og vísa spurður út í viðburði dagsins. Lífið 12.5.2011 17:54 Vampíruleikari á nýjum slóðum Flestar táningsstúlkur og mæður þeirra þekkja Robert Pattinson eða vampírupersónuna hans, Edward Cullen, úr Twilight-myndunum. En um helgina gefst fólki tækifæri til að sjá þennan mikla hjartaknúsara 21. aldarinnar í nýju hlutverki í ástarmyndinni Water for Elephants. Lífið 12.5.2011 17:45 Spears í myndasögu Líf Britney Spears mun brátt birtast í myndasöguformi. Það er myndasögufyrirtækið Bluewater sem stendur fyrir því en það hefur áður gert sér mat úr hrakfallasögu Lindsay Lohan, velgengni Lady Gaga og ástarsambandi Twilight-stjarnanna Robert Pattinson og Kristen Stewart. Lífið 12.5.2011 17:15 Okkervil River reynir að spila með stóru strákunum Okkervil River er ekki þekktasta hljómsveit heims, en hefur engu að síður verið dáð af tónlistargrúskurum síðustu ár. Lífið 12.5.2011 16:00 Angelina útskýrir nýja húðflúrið Leikararnir Angelina Jolie og Jack Black spjalla í meðfylgjandi myndskeiði um nýju teiknimyndina Kung Fu Panda 2, á kvikmyndahátíðinni í Cannes en þau ljá aðalsöguhetjunum raddir sínar. Það sem merkilegra þykir er þegar Angelina, í umræddu viðtali, útskýrir hvað nýjasta húðflúrið sem hefur bæst við fæðingarstaði barna sem hún hefur látið húðflúra á handlegginn á sér merkir. Svarið er fæðingarstaður unnusta hennar, leikarans Brad Pitt. Lífið 12.5.2011 15:38 Ólétt með truflaða útgeislun Leikkonan Jessica Alba, 30 ára, sólar sig ásamt dóttur sinni, Honor Marie, í Mexíkó þessa dagana. Eins og sjá má á myndunum er Jessica barnshafandi og þetta líka glæsileg. Þá má einnig sjá Jessicu í Ralph Lauren síðkjól með Neil Lane hring ásamt eiginmanni sínum, Cash Warren í New York 2. maí síðastliðinn. Lífið 12.5.2011 15:07 Margrét skrifar ævisögu Ellýjar Margrét Blöndal, útvarpskonan góðkunna af Rás 2, hefur síðastliðna tvo mánuði unnið að gerð ævisögu Ellýjar Vilhjálms, ástsælustu dægurlagasöngkonu Íslands. Lífið 12.5.2011 15:00 Lúxuslíf Will Smith á tökustað Bandaríski leikarinn Will Smith vill hafa það gott á tökustað, ef marka má nýlegar fréttir New York Post, því hann hefur leigt sér tveggja hæða færanlegan íbúðarvagn til að geta slakað á milli takna. Smith er nú staddur í New York þar sem tökur á MIB 3 eða Menn í svörtu 3 standa yfir og hefur komið íbúðarvagninum sínum fyrir í miðju SoHo-hverfinu. Lífið 12.5.2011 15:00 Gufubaðið heillagripur strákanna „Þeir eru í gufu. Þetta er í annað sinn í dag. Ég fór reyndar með þeim í morgun. Þeir eru farnir að líta á gufubaðið sem einhvers konar heillagrip,“ segir Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir, eiginkona Hreims Arnar Heimissonar. Lífið 12.5.2011 14:00 Killers vinnur að nýju efni Las Vegas-hljómsveitin The Killers hefst handa við að semja nýtt efni í næstu viku, samkvæmt trommaranum Ronnie Vannucci. Vannucci lýsti því yfir í viðtali á útvarpsstöðinni XFM í London að meðlimir The Killers ættu hrúgu af hugmyndum að lögum sem þeir vilji leyfa hver öðrum að heyra. Þá bætti hann við að þeir væru búnir að ákveða að hittast þriðjudaginn 17. maí. „Við ætlum að koma saman og byrja að vinna," sagði hann. Lífið 12.5.2011 14:00 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. Lífið 12.5.2011 13:32 Kastaði upp á tónleikum Það er ekki tekið út með sældinni að vera vinsælasta táningsstjarna heims. Og á því meðali fékk Justin Bieber að bragða á tónleikum sínum á Filippseyjum á þriðjudagskvöld. Lífið 12.5.2011 13:00 Gaga hjálpar til við góðgerðarmál Lady Gaga, söngkonan vinsæla, tróð upp á góðgerðartónleikum í New York á mánudagskvöld og aðstoðaði við að safna 47 milljónum dollara til styrktar góðu málefni. Lífið 12.5.2011 12:00 Harrelson í hasar Woody Harrelson hefur samþykkt að leika í hasar/drama-kvikmyndinni The Hunger Games eftir leikstjóra Seabiscuit, Gary Ross. Myndin er byggð á samnefndri bók Suzanne Collins sem notið hefur mikilla vinsælda og segir frá ansi blóðugri keppni þar sem verðlaunin eru lífið sjálft. Lífið 12.5.2011 12:00 Sjálfbært draumahús Þetta nútímalega hús á hitabeltiseyjunni Sentosa í Singapore er sérstaklega hannað fyrir þá sem vilja njóta loftslagsins með opið útsýni til sjávar úr öllum rýmum hússins. Opin færa íbúunum ekki bara útsýni til allra átta heldur skapa náttúrulega loftkælingu þar sem golunni frá hafinu er beint í gegnum allt húsið með verkfræðilegri hugmyndafræði náttúrunnar sem sér til þess að þarna verði aldrei og of heitt eða kalt. Hugmyndin á bakvið þessa hönnun gengur út á það að skapa hús í nánum samskiptum við náttúruna. Þetta er meðal annars er gert með því að nota sundlaugina til að tengja húsið og hafið með sjónrænum áhrifum. Bogadregið þakið endurspeglar öldur hafsins og nálægð byggingarinnar við sjóinn. Klæðningin á þakinu dregur í sig sólarljósið sem íbúarnir nota til þess að framleiða allt það rafmagn sem þeir þurfa. Hönnuðir hússins er arkítektarnir hjá Guz Architects en þeir vildu með þessu verki skapa hús sem gæfi eigendunum tækifæri til þess að búa með öllum nútímaþægindum í einstakri nálægð og sátt við náttúruna. Þeir kalla það Fiskihúsið. Tíska og hönnun 12.5.2011 10:52 Vinir Sjonna virka slakir yfir þessu öllu saman Meðfylgjandi myndir voru teknar af vinum Sjonna og fylgdarliði fagna því að þeir komust með lagið Aftur heim upp úr undanúrslitunum á þriðjudagskvöldið. Þá má sjá norska söngvarann Alexander Rybak taka viðtal við strákana fyrir NRK sjónvarpsstöðina í Noregi og þýsku söngkonuna Lenu, sem vann keppnina í fyrra og keppir aftur í ár, færa þeim þýskar pylsur en hún útbjó sjálf mat sérstaklega fyrir strákana. Lífið 12.5.2011 10:21 Fjársjóður frá Hollywood Fjársjóðsleit stórmyndaframleiðandans Jerry Bruckheimer skilaði sér þegar hann ákvað að gera mynd um sjóræningja. Fjórða myndin um Jack Sparrow var frumsýnd á Cannes í gær. Lífið 12.5.2011 10:00 Myndskreyttir Buffalo-skór Hönnun danska tískumerkisins Moon Spoon Saloon þykir ólík annarri skandinavískri hönnun. Flíkurnar eru ýktar, litríkar og framandi. Sara Sachs er aðalhönnuður fatamerkisins en listamaðurinn Tal R sér um að glæða flíkurnar lífi með lit. Aðrir meðlimir Moon Spoon Saloon gengisins eru ljósmyndarinn Noam Giegst og stílistinn Melanie Buchhave. Tíska og hönnun 12.5.2011 10:00 Sheen gefur út lagið Winning Charlie Sheen hefur gefið út lagið Winning á iTunes. Meðal þeirra sem koma við sögu í laginu eru Snoop Dogg og gítarleikari Korn, Rob Patterson. Þetta kemur fram í bandaríska blaðinu Los Angeles Times. Lífið 12.5.2011 10:00 Þjófnaðarbálkur Eiríks Út er komið ritið Ást er þjófnaður eftir Eirík Örn Norðdahl; safn ritgerða um höfundarétt, þjófnað og framtíðina í ótal hlutum, eins og segir í tilkynningu frá Perspired by Iceland sem gefur ritið út. Menning 12.5.2011 09:00 Þjóðarímynd og goðsagnadýr Niðurstaða: Klassískt og alþýðlegt viðfangsefni, brýnt á fyrri hluta síðustu aldar en síður eftir 1950. Fyrir þann tíma var myndefnið hluti af orðræðu samtímans og sköpun þjóðarímyndar en staða þess innan samtímalista er önnur. Mikill fjöldi frábærra verka sem ekki eru sýnileg alla jafna. Fín sýning fyrir alla fjölskylduna. Gagnrýni 12.5.2011 08:00 « ‹ ›
Pippa í stríð við gulu pressuna Pippa Middleton, yngri systir Katrínar hertogaynju, hyggst höfða mál á hendur nokkrum slúðurblöðum fyrir að birta myndir af sér og systur hennar á snekkju í bikiní samkvæmt AP-fréttastofunni. Birting myndanna hefur leitt til þess að Middleton-fjölskyldan hefur kvartað til siðanefndar Blaðamannafélags Bretlands. Lífið 13.5.2011 13:00
Björn Bragi og Þórunn Antonía taka við af Audda og Sveppa Björn Bragi Arnarsson, ritstjóri Monitor, og Þórunn Antonía Magnúsdóttir úr Steindanum okkar hafa verið ráðin til að stjórna vikulegum sjónvarpsþætti á Stöð 2. Þátturinn á að koma í staðinn fyrir Audda og Sveppa, sem hefur verið á dagskrá á föstudagskvöldum síðan í janúar 2009. Lífið 13.5.2011 12:00
Leikur knattspyrnu með stjörnunum í Cannes Leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson tekur þátt í góðgerðaleik í fótbolta á Cannes-hátíðinni í Frakklandi á morgun. Á meðal þátttakenda verða Zinedine Zidane, Eric Cantona og Jude Law. „Maður má ekkert taka á því í kvöld því maður verður að vera „fitt" fyrir laugardaginn," segir Friðrik Þór, sem átti afmæli þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. Hann lætur því eingöngu vatn inn fyrir sínar varir fram að leik og ætlar að sleppa kokteilunum og kampavínsglösunum sem freista gesta Cannes hvað eftir annað. Lífið 13.5.2011 11:00
Gucci gyðjurnar eru svo með´etta Leikkonurnar Jennifer Lopez og Salma Hayek klæddust báðar keimlíkum Gucci kjólum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum með viku millibili þó. Báðar voru stórglæsilegar með hárið tekið aftur. Þá má einnig sjá Antonio Banderas bregða á leik með Sölmu. Lífið 13.5.2011 10:44
Eurovision ekki bara hommar með meik "Ég er forfallinn Eurovision-sjúklingur. Hef lifað tímana tvenna og man ekki eftir maí þar sem ég fylgdist ekki með Eurovision,“ segir þúsundþjalasmiðurinn Gunnar Sigurðarson. Gunnar og Viðar Ingi Pétursson, félagi hans úr útvarpsþættinum sáluga Grútvarp, lýsa Eurovision-keppninni á morgun í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni X977. Gunnar segist vera að svara kalli þjóðarinnar, en nokkur óánægja var með fjarveru Sigmars Guðmundssonar í undankeppninni á þriðjudaginn. Lífið 13.5.2011 10:30
Skandinavískt fjölskylduhús Húsið er hugsað sem barnvænt fjölskylduhús þar sem allir geta notið rýmisins. Þar sem lofthæðin er mest er klifurveggur þar sem fjölskyldan getur leikið sér í Spiderman leikjum og skriðið upp lóðréttan vegginn. Hönnuðurinn hressir upp á rýmið með fjölskrúðugu litavali í húsgögnum og innréttingum. Gólfefnin eru harðgerð sem bíður börnunum upp á kapphlaup á línuskautum. Tíska og hönnun 13.5.2011 10:17
Dásamlegt dömuboð Á meðfylgjandi myndum má sjá gesti sem mættu í dásamlegt dömuboð sem haldið var í Ásmundarsafni þar sem nýr ilmur sem ber heitið Aura og er frá Swarovski var kynntur með stæl. Eins og sjá má í þessu myndskeiði var gríðarlega góð stemning á meðal kvennanna. Sjá meira um Aura ilminn á Facebooksíðu Sigurborgar. Lífið 13.5.2011 09:08
Ósáttir við að vera á lista styrktarsjóðsins Kraums Ultra Mega Technobandið Stefán er ósátt við að vera á lista Kraums yfir hljómsveitir sem hafa hlotið styrk frá sjóðnum. Ekkert mál að taka hljómsveitina af listanum, segir fráfarandi framkvæmdastjóri Kraums. Lífið 13.5.2011 08:00
Hreimur: Við erum í nettu losti með þetta allt saman Við höfðum samband við Hreim Örn Heimisson, einn af vinum Sjonna í Dusseldorf, til að forvitnast hvað þýska söngkonan Lena, sigurvegari Eurovision í fyrra, eldaði fyrir okkar menn. "Lena eldaði kartöflusalat með pylsum," svaraði Hreimur og sagði spurður út í líðan hans og félaganna eftir að þeir komust óvænt áfram í keppninni. "Við erum í nettu losti með þetta allt saman." "Dagurinn í dag var undirlagður af fjölmiðlaviðtölum. Átta tíma vakt takk fyrir," sagði Heimur glaður í bragði eins og honum er von og vísa spurður út í viðburði dagsins. Lífið 12.5.2011 17:54
Vampíruleikari á nýjum slóðum Flestar táningsstúlkur og mæður þeirra þekkja Robert Pattinson eða vampírupersónuna hans, Edward Cullen, úr Twilight-myndunum. En um helgina gefst fólki tækifæri til að sjá þennan mikla hjartaknúsara 21. aldarinnar í nýju hlutverki í ástarmyndinni Water for Elephants. Lífið 12.5.2011 17:45
Spears í myndasögu Líf Britney Spears mun brátt birtast í myndasöguformi. Það er myndasögufyrirtækið Bluewater sem stendur fyrir því en það hefur áður gert sér mat úr hrakfallasögu Lindsay Lohan, velgengni Lady Gaga og ástarsambandi Twilight-stjarnanna Robert Pattinson og Kristen Stewart. Lífið 12.5.2011 17:15
Okkervil River reynir að spila með stóru strákunum Okkervil River er ekki þekktasta hljómsveit heims, en hefur engu að síður verið dáð af tónlistargrúskurum síðustu ár. Lífið 12.5.2011 16:00
Angelina útskýrir nýja húðflúrið Leikararnir Angelina Jolie og Jack Black spjalla í meðfylgjandi myndskeiði um nýju teiknimyndina Kung Fu Panda 2, á kvikmyndahátíðinni í Cannes en þau ljá aðalsöguhetjunum raddir sínar. Það sem merkilegra þykir er þegar Angelina, í umræddu viðtali, útskýrir hvað nýjasta húðflúrið sem hefur bæst við fæðingarstaði barna sem hún hefur látið húðflúra á handlegginn á sér merkir. Svarið er fæðingarstaður unnusta hennar, leikarans Brad Pitt. Lífið 12.5.2011 15:38
Ólétt með truflaða útgeislun Leikkonan Jessica Alba, 30 ára, sólar sig ásamt dóttur sinni, Honor Marie, í Mexíkó þessa dagana. Eins og sjá má á myndunum er Jessica barnshafandi og þetta líka glæsileg. Þá má einnig sjá Jessicu í Ralph Lauren síðkjól með Neil Lane hring ásamt eiginmanni sínum, Cash Warren í New York 2. maí síðastliðinn. Lífið 12.5.2011 15:07
Margrét skrifar ævisögu Ellýjar Margrét Blöndal, útvarpskonan góðkunna af Rás 2, hefur síðastliðna tvo mánuði unnið að gerð ævisögu Ellýjar Vilhjálms, ástsælustu dægurlagasöngkonu Íslands. Lífið 12.5.2011 15:00
Lúxuslíf Will Smith á tökustað Bandaríski leikarinn Will Smith vill hafa það gott á tökustað, ef marka má nýlegar fréttir New York Post, því hann hefur leigt sér tveggja hæða færanlegan íbúðarvagn til að geta slakað á milli takna. Smith er nú staddur í New York þar sem tökur á MIB 3 eða Menn í svörtu 3 standa yfir og hefur komið íbúðarvagninum sínum fyrir í miðju SoHo-hverfinu. Lífið 12.5.2011 15:00
Gufubaðið heillagripur strákanna „Þeir eru í gufu. Þetta er í annað sinn í dag. Ég fór reyndar með þeim í morgun. Þeir eru farnir að líta á gufubaðið sem einhvers konar heillagrip,“ segir Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir, eiginkona Hreims Arnar Heimissonar. Lífið 12.5.2011 14:00
Killers vinnur að nýju efni Las Vegas-hljómsveitin The Killers hefst handa við að semja nýtt efni í næstu viku, samkvæmt trommaranum Ronnie Vannucci. Vannucci lýsti því yfir í viðtali á útvarpsstöðinni XFM í London að meðlimir The Killers ættu hrúgu af hugmyndum að lögum sem þeir vilji leyfa hver öðrum að heyra. Þá bætti hann við að þeir væru búnir að ákveða að hittast þriðjudaginn 17. maí. „Við ætlum að koma saman og byrja að vinna," sagði hann. Lífið 12.5.2011 14:00
Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. Lífið 12.5.2011 13:32
Kastaði upp á tónleikum Það er ekki tekið út með sældinni að vera vinsælasta táningsstjarna heims. Og á því meðali fékk Justin Bieber að bragða á tónleikum sínum á Filippseyjum á þriðjudagskvöld. Lífið 12.5.2011 13:00
Gaga hjálpar til við góðgerðarmál Lady Gaga, söngkonan vinsæla, tróð upp á góðgerðartónleikum í New York á mánudagskvöld og aðstoðaði við að safna 47 milljónum dollara til styrktar góðu málefni. Lífið 12.5.2011 12:00
Harrelson í hasar Woody Harrelson hefur samþykkt að leika í hasar/drama-kvikmyndinni The Hunger Games eftir leikstjóra Seabiscuit, Gary Ross. Myndin er byggð á samnefndri bók Suzanne Collins sem notið hefur mikilla vinsælda og segir frá ansi blóðugri keppni þar sem verðlaunin eru lífið sjálft. Lífið 12.5.2011 12:00
Sjálfbært draumahús Þetta nútímalega hús á hitabeltiseyjunni Sentosa í Singapore er sérstaklega hannað fyrir þá sem vilja njóta loftslagsins með opið útsýni til sjávar úr öllum rýmum hússins. Opin færa íbúunum ekki bara útsýni til allra átta heldur skapa náttúrulega loftkælingu þar sem golunni frá hafinu er beint í gegnum allt húsið með verkfræðilegri hugmyndafræði náttúrunnar sem sér til þess að þarna verði aldrei og of heitt eða kalt. Hugmyndin á bakvið þessa hönnun gengur út á það að skapa hús í nánum samskiptum við náttúruna. Þetta er meðal annars er gert með því að nota sundlaugina til að tengja húsið og hafið með sjónrænum áhrifum. Bogadregið þakið endurspeglar öldur hafsins og nálægð byggingarinnar við sjóinn. Klæðningin á þakinu dregur í sig sólarljósið sem íbúarnir nota til þess að framleiða allt það rafmagn sem þeir þurfa. Hönnuðir hússins er arkítektarnir hjá Guz Architects en þeir vildu með þessu verki skapa hús sem gæfi eigendunum tækifæri til þess að búa með öllum nútímaþægindum í einstakri nálægð og sátt við náttúruna. Þeir kalla það Fiskihúsið. Tíska og hönnun 12.5.2011 10:52
Vinir Sjonna virka slakir yfir þessu öllu saman Meðfylgjandi myndir voru teknar af vinum Sjonna og fylgdarliði fagna því að þeir komust með lagið Aftur heim upp úr undanúrslitunum á þriðjudagskvöldið. Þá má sjá norska söngvarann Alexander Rybak taka viðtal við strákana fyrir NRK sjónvarpsstöðina í Noregi og þýsku söngkonuna Lenu, sem vann keppnina í fyrra og keppir aftur í ár, færa þeim þýskar pylsur en hún útbjó sjálf mat sérstaklega fyrir strákana. Lífið 12.5.2011 10:21
Fjársjóður frá Hollywood Fjársjóðsleit stórmyndaframleiðandans Jerry Bruckheimer skilaði sér þegar hann ákvað að gera mynd um sjóræningja. Fjórða myndin um Jack Sparrow var frumsýnd á Cannes í gær. Lífið 12.5.2011 10:00
Myndskreyttir Buffalo-skór Hönnun danska tískumerkisins Moon Spoon Saloon þykir ólík annarri skandinavískri hönnun. Flíkurnar eru ýktar, litríkar og framandi. Sara Sachs er aðalhönnuður fatamerkisins en listamaðurinn Tal R sér um að glæða flíkurnar lífi með lit. Aðrir meðlimir Moon Spoon Saloon gengisins eru ljósmyndarinn Noam Giegst og stílistinn Melanie Buchhave. Tíska og hönnun 12.5.2011 10:00
Sheen gefur út lagið Winning Charlie Sheen hefur gefið út lagið Winning á iTunes. Meðal þeirra sem koma við sögu í laginu eru Snoop Dogg og gítarleikari Korn, Rob Patterson. Þetta kemur fram í bandaríska blaðinu Los Angeles Times. Lífið 12.5.2011 10:00
Þjófnaðarbálkur Eiríks Út er komið ritið Ást er þjófnaður eftir Eirík Örn Norðdahl; safn ritgerða um höfundarétt, þjófnað og framtíðina í ótal hlutum, eins og segir í tilkynningu frá Perspired by Iceland sem gefur ritið út. Menning 12.5.2011 09:00
Þjóðarímynd og goðsagnadýr Niðurstaða: Klassískt og alþýðlegt viðfangsefni, brýnt á fyrri hluta síðustu aldar en síður eftir 1950. Fyrir þann tíma var myndefnið hluti af orðræðu samtímans og sköpun þjóðarímyndar en staða þess innan samtímalista er önnur. Mikill fjöldi frábærra verka sem ekki eru sýnileg alla jafna. Fín sýning fyrir alla fjölskylduna. Gagnrýni 12.5.2011 08:00