Lífið Kristín Ómarsdóttir les upp í Nýló Kristín Ómarsdóttir les upp úr nýrri bók sinni, Við tilheyrum öll sama myrkrinu, í Nýlistasafninu á morgun. Menning 21.12.2011 11:00 Diskókvöld tileinkað konum Diskókvöld Margeirs verður í þetta sinn haldið á Kaffibarnum á annan í jólum. Kvöldið verður tileinkað konunni og fá allar konur frítt inn á staðinn. Lífið 21.12.2011 11:00 Dikta vonast eftir fyrirgefningu „Við vonum að kirkjunnar menn fyrirgefi okkur þetta. Þetta er hús fyrirgefningarinnar,“ segir Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu. Lífið 21.12.2011 10:30 Robert De Niro á harðahlaupum Leikarinn Robert De Niro hljóp eins og fætur toguðu þegar hann yfirgaf byggingu á Manhattan ásamt ónefndum manni eins og sjá má í myndaalbúmi. Ástæðan var fjöldi ljósmyndara sem biðu leikarans fyrir utan... Lífið 21.12.2011 10:15 Yrsa skellir Arnaldi aftur Yrsa Sigurðardóttir trónir á toppi metsölulista bókaútgefenda aðra vikuna í röð með bók sína, Brakið. Þetta er í þriðja sinn í þessu jólabókaflóði sem Yrsa kemst í toppinn. Lífið 21.12.2011 10:00 Hörkukelerí Barrymore fyrir brottför Leikkonan Drew Barrymore, 36 ára, og unnusti hennar, Will Kopelman, keluðu á LAX flugvellinum rétt fyrir brottför eins og sjá má á myndunum... Lífið 21.12.2011 09:30 Árni kafar ofan í tónlist frá tíunda áratugnum „Það er ekkert svakalegt úrval af töff tónlist frá þessum tíma,“ segir Árni Sveinsson, kvikmyndagerðamaður og plötusnúður, en segja má að hann sé á kafi í tónlist frá tíunda áratugnum þessa dagana. Lífið 21.12.2011 09:00 Konur Steinunnar sækja alltaf í gröfina Tvær bækur eftir Guðna Elísson prófessor komu nýverið út á vegum Háskólaútgáfunnar. Aðra þeirra, greinasafnið Hef ég verið hér áður, vann Guðni með eiginkonu sinni, Öldu Björk Valdimarsdóttur. Hún fjallar um höfundarverk Steinunnar Sigurðardóttur rithöfundar. Hin bókin er samansafn greina sem taka á samtímanum út frá ólíklegustu hliðum. Menning 21.12.2011 09:00 George og gellan í Mexíkó Leikarinn George Clooney, 50 ára, og unnusta hans Stacy Keibler, 32 ára, nutu lífsins í Cabo San Lucas í Mexíkó í gærdag... Lífið 21.12.2011 08:30 Fékk hugmynd að góðgerðarframtaki í lagi Mugisons „Mig langaði bara að hjálpa til,“ segir mannfræðineminn Sandra Hrafnhildur Harðardóttir, sem hefur hafið sölu á handgerðum hálsmenum til styrktar hinum ýmsu góðgerðarsamtökum. Lífið 21.12.2011 08:30 Vill ekki mynd um síðustu daga Ledgers Leikkonunni Michelle Williams, ekkju Heaths Ledger, hryllir við áformum um kvikmynd sem mun byggja á síðustu dögum leikarans, sem lést fyrir aldur fram árið 2008. Ledger tók of stóran skammt af eiturlyfjum fyrir slysni, en dauði hans og aðdragandi hlutu gríðarlega mikla athygli fjölmiðla fyrir þremur árum. Lífið 21.12.2011 08:00 Gefur plötu á netinu Rapparinn Emmsjé Gauti hefur ákveðið að gefa aðdáendum sínum níu laga plötu á netinu sem heitir Í freyðibaði með Emmsjé Gauta. Tónlist 21.12.2011 07:30 Dansari sýnir leðurgrímur Gunnlaugur Egilsson, dansari og danshöfundur, opnar sýningu á leðurgrímum sem hann hefur hannað í skartgripasmiðjunni Hringu á Laugavegi í kvöld. Lífið 21.12.2011 07:00 Vill ögrandi hlutverk Leikkonan Scarlett Johansson vill ögra sér sem leikkonu og segja skilið við hlutverk hinnar viðkvæmu, kynþokkafullu konu. Lífið 21.12.2011 04:00 Fluttur á sjúkrahús Leikarinn Gerard Butler var fluttur á sjúkrahús um síðustu helgi eftir að áhættuatriði fyrir myndina Of Men and Mavericks fór úrskeiðis. Butler var að leika í brimbrettaatriði á norðurströnd Kaliforníu þegar hann lenti í stórri öldu sem setti hann á bólakaf. „Butler var í kafi þegar tvær öldur gengu yfir og fékk svo fjórar til fimm í viðbótar í höfuðið,“ sagði brimbrettakappinn Frank Quirarte á ESPS-bloggsíðu sinni. Butler er búinn að jafna sig eftir atvikið og hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsinu. Lífið 21.12.2011 04:00 Nicki Minaj með lag ársins Gagnrýnendur hjá bandaríska tónlistartímaritinu Billboard hafa valið bestu lög ársins 2011. Fáum kemur það vafalítið á óvart að breska söngkonan Adele er þar ofarlega á blaði. Tónlist 21.12.2011 03:00 Eigur Jacksons til sölu Eigur úr dánarbúi Michaels Jackson voru boðnar upp um liðna helgi og fyrir 540 hluti fengust nærri 200 milljónir króna. Meðal þess sem boðið var upp var spegill með handskrifuðum miða áföstum, en á miðann hafði poppgoðið skrifað nokkur orð um tónleikaröðina sem hann hafði fyrirhugaða. Lífið 21.12.2011 01:00 Snjókorn falla Krúttleg mynd sem gefur yl í kroppinn eftir langan dag á Laugaveginum. Gagnrýni 20.12.2011 22:00 Anna Mjöll lofuð í hástert Blaðamaður LA Weekly skrifar grein um söngkonuna Önnu Mjöll Ólafsdóttur í tilefni jólatónleika hennar á klúbbnum Vibrato í Los Angeles næstkomandi fimmtudagskvöld. Þar hefur hún sungið undanfarin ár við góðar undirtektir. Lífið 20.12.2011 21:00 Þær best klæddu árið 2011 Árið er senn á enda og nú keppast fjölmiðlar um að gera það upp á ýmsa vegu. Tískublöð á borð við Vogue, Vanity Fair og Glamour hafa þannig birt lista yfir best klæddu konur, og systur, ársins 2011. Listarnir eru nokkuð ólíkir og á lista Vanity Fair má sjá nöfn ýmissa framakvenna á meðan söng- og leikkonur verma efstu sæti lista Glamour. Föstudagur bar saman konurnar á þessum listum. Tíska og hönnun 20.12.2011 20:00 Líf og fjör á Popup Fjöldi íslenskra hönnuða hreiðraði um sig í Hörpu um helgina og greinilegt að mikill áhugi er á innlendri hönnun hjá landsmönnum. Lífið 20.12.2011 20:00 Hó, hó, hó - hver er bak við hattinn? Leikkonan Jennifer Aniston, 42 ára, og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux, 40 ára, földu sig bak við hatta og sólgleraugu eins og sjá má á myndunum... Lífið 20.12.2011 17:30 Playstation Vita vinsæl en þó gölluð Þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir leikjatölvunnar Playstation Vita hafa notendur hennar lýst yfir vonbrigðum með snertiskjá tölvunnar. Playstation Vita fór í sölu um helgina og er hefur nú þegar selst í rúmlega 300.000 eintökum. Leikjavísir 20.12.2011 16:42 Kidman kaupir jólagjafir Leikkonan Nicole Kidman, 44 ára, eiginmaður hennar Keith Urban, voru mynduð versla ásamt dóttur þeirra, Sunday Rose í New York... Lífið 20.12.2011 16:15 Fagmennskan í fyrirrúmi Gullvagninn er sérstaklega glæsilegur safnpakki. Einn af þeim flottustu sem hafa komið út hér á landi. Bo vandar til verka eins og fyrri daginn. Gagnrýni 20.12.2011 16:00 Það geta allir lært töfrabrögð Einar Mikael töframaður heillaði yngri kynslóðina upp úr skónum á töfrasýningu um helgina. Ágóðinn af sýningunni rann til góðs málefnis. Lífið 20.12.2011 15:15 Vill flytja upp í sveit Adele hefur í hyggju að yfirgefa Lundúnaborg til að vernda röddina sína. Söngkonan gekkst undir aðgerð á raddböndum í Bandaríkjunum í síðasta mánuði og þurfti að fresta mörgum tónleikum sem höfðu verið fyrirhugaðir. Töluverð mengun er í London sem fer illa með raddböndin og samkvæmt heimildarmanni ætlar hún að flytja upp í sveit. Lífið 20.12.2011 15:00 Vill Craig í fimm myndir til viðbótar Framleiðandi James Bond-myndanna, Michael G. Wilson, vill að Daniel Craig leiki njósnarann 007 í fimm myndum til viðbótar. Craig hefur þegar samþykkt að leika í þriðju Bond-myndinni, Skyfall. "Daniel hefur verið frábær Bond. Hann er mjög góður leikari og er virkilega góður náungi. Aðdáendur elska hann og ég held að það sé ekki til betri maður til að leika hann,“ sagði hann við The People. Ef Craig leikur Bond í átta myndum tekur hann fram úr Roger Moore sem hefur leikið hann oftast, eða sjö sinnum. Lífið 20.12.2011 14:45 Með breskum rokkara Scarlett Johansson er komin með nýjan kærasta upp á arminn en sá heppni er gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Tribes, Dan White. Þau kynntust þegar leikkonan var stödd í London við tökur á myndinni Under the Skin og hafa verið að hittast í nokkrar vikur. Lífið 20.12.2011 14:00 Hættur að leika feita strákinn Jonah Hill leikur í Moneyball á móti Brad Pitt. Hlutverkið hefur breytt lífi hans til mikilla muna. Lífið 20.12.2011 13:00 « ‹ ›
Kristín Ómarsdóttir les upp í Nýló Kristín Ómarsdóttir les upp úr nýrri bók sinni, Við tilheyrum öll sama myrkrinu, í Nýlistasafninu á morgun. Menning 21.12.2011 11:00
Diskókvöld tileinkað konum Diskókvöld Margeirs verður í þetta sinn haldið á Kaffibarnum á annan í jólum. Kvöldið verður tileinkað konunni og fá allar konur frítt inn á staðinn. Lífið 21.12.2011 11:00
Dikta vonast eftir fyrirgefningu „Við vonum að kirkjunnar menn fyrirgefi okkur þetta. Þetta er hús fyrirgefningarinnar,“ segir Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu. Lífið 21.12.2011 10:30
Robert De Niro á harðahlaupum Leikarinn Robert De Niro hljóp eins og fætur toguðu þegar hann yfirgaf byggingu á Manhattan ásamt ónefndum manni eins og sjá má í myndaalbúmi. Ástæðan var fjöldi ljósmyndara sem biðu leikarans fyrir utan... Lífið 21.12.2011 10:15
Yrsa skellir Arnaldi aftur Yrsa Sigurðardóttir trónir á toppi metsölulista bókaútgefenda aðra vikuna í röð með bók sína, Brakið. Þetta er í þriðja sinn í þessu jólabókaflóði sem Yrsa kemst í toppinn. Lífið 21.12.2011 10:00
Hörkukelerí Barrymore fyrir brottför Leikkonan Drew Barrymore, 36 ára, og unnusti hennar, Will Kopelman, keluðu á LAX flugvellinum rétt fyrir brottför eins og sjá má á myndunum... Lífið 21.12.2011 09:30
Árni kafar ofan í tónlist frá tíunda áratugnum „Það er ekkert svakalegt úrval af töff tónlist frá þessum tíma,“ segir Árni Sveinsson, kvikmyndagerðamaður og plötusnúður, en segja má að hann sé á kafi í tónlist frá tíunda áratugnum þessa dagana. Lífið 21.12.2011 09:00
Konur Steinunnar sækja alltaf í gröfina Tvær bækur eftir Guðna Elísson prófessor komu nýverið út á vegum Háskólaútgáfunnar. Aðra þeirra, greinasafnið Hef ég verið hér áður, vann Guðni með eiginkonu sinni, Öldu Björk Valdimarsdóttur. Hún fjallar um höfundarverk Steinunnar Sigurðardóttur rithöfundar. Hin bókin er samansafn greina sem taka á samtímanum út frá ólíklegustu hliðum. Menning 21.12.2011 09:00
George og gellan í Mexíkó Leikarinn George Clooney, 50 ára, og unnusta hans Stacy Keibler, 32 ára, nutu lífsins í Cabo San Lucas í Mexíkó í gærdag... Lífið 21.12.2011 08:30
Fékk hugmynd að góðgerðarframtaki í lagi Mugisons „Mig langaði bara að hjálpa til,“ segir mannfræðineminn Sandra Hrafnhildur Harðardóttir, sem hefur hafið sölu á handgerðum hálsmenum til styrktar hinum ýmsu góðgerðarsamtökum. Lífið 21.12.2011 08:30
Vill ekki mynd um síðustu daga Ledgers Leikkonunni Michelle Williams, ekkju Heaths Ledger, hryllir við áformum um kvikmynd sem mun byggja á síðustu dögum leikarans, sem lést fyrir aldur fram árið 2008. Ledger tók of stóran skammt af eiturlyfjum fyrir slysni, en dauði hans og aðdragandi hlutu gríðarlega mikla athygli fjölmiðla fyrir þremur árum. Lífið 21.12.2011 08:00
Gefur plötu á netinu Rapparinn Emmsjé Gauti hefur ákveðið að gefa aðdáendum sínum níu laga plötu á netinu sem heitir Í freyðibaði með Emmsjé Gauta. Tónlist 21.12.2011 07:30
Dansari sýnir leðurgrímur Gunnlaugur Egilsson, dansari og danshöfundur, opnar sýningu á leðurgrímum sem hann hefur hannað í skartgripasmiðjunni Hringu á Laugavegi í kvöld. Lífið 21.12.2011 07:00
Vill ögrandi hlutverk Leikkonan Scarlett Johansson vill ögra sér sem leikkonu og segja skilið við hlutverk hinnar viðkvæmu, kynþokkafullu konu. Lífið 21.12.2011 04:00
Fluttur á sjúkrahús Leikarinn Gerard Butler var fluttur á sjúkrahús um síðustu helgi eftir að áhættuatriði fyrir myndina Of Men and Mavericks fór úrskeiðis. Butler var að leika í brimbrettaatriði á norðurströnd Kaliforníu þegar hann lenti í stórri öldu sem setti hann á bólakaf. „Butler var í kafi þegar tvær öldur gengu yfir og fékk svo fjórar til fimm í viðbótar í höfuðið,“ sagði brimbrettakappinn Frank Quirarte á ESPS-bloggsíðu sinni. Butler er búinn að jafna sig eftir atvikið og hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsinu. Lífið 21.12.2011 04:00
Nicki Minaj með lag ársins Gagnrýnendur hjá bandaríska tónlistartímaritinu Billboard hafa valið bestu lög ársins 2011. Fáum kemur það vafalítið á óvart að breska söngkonan Adele er þar ofarlega á blaði. Tónlist 21.12.2011 03:00
Eigur Jacksons til sölu Eigur úr dánarbúi Michaels Jackson voru boðnar upp um liðna helgi og fyrir 540 hluti fengust nærri 200 milljónir króna. Meðal þess sem boðið var upp var spegill með handskrifuðum miða áföstum, en á miðann hafði poppgoðið skrifað nokkur orð um tónleikaröðina sem hann hafði fyrirhugaða. Lífið 21.12.2011 01:00
Snjókorn falla Krúttleg mynd sem gefur yl í kroppinn eftir langan dag á Laugaveginum. Gagnrýni 20.12.2011 22:00
Anna Mjöll lofuð í hástert Blaðamaður LA Weekly skrifar grein um söngkonuna Önnu Mjöll Ólafsdóttur í tilefni jólatónleika hennar á klúbbnum Vibrato í Los Angeles næstkomandi fimmtudagskvöld. Þar hefur hún sungið undanfarin ár við góðar undirtektir. Lífið 20.12.2011 21:00
Þær best klæddu árið 2011 Árið er senn á enda og nú keppast fjölmiðlar um að gera það upp á ýmsa vegu. Tískublöð á borð við Vogue, Vanity Fair og Glamour hafa þannig birt lista yfir best klæddu konur, og systur, ársins 2011. Listarnir eru nokkuð ólíkir og á lista Vanity Fair má sjá nöfn ýmissa framakvenna á meðan söng- og leikkonur verma efstu sæti lista Glamour. Föstudagur bar saman konurnar á þessum listum. Tíska og hönnun 20.12.2011 20:00
Líf og fjör á Popup Fjöldi íslenskra hönnuða hreiðraði um sig í Hörpu um helgina og greinilegt að mikill áhugi er á innlendri hönnun hjá landsmönnum. Lífið 20.12.2011 20:00
Hó, hó, hó - hver er bak við hattinn? Leikkonan Jennifer Aniston, 42 ára, og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux, 40 ára, földu sig bak við hatta og sólgleraugu eins og sjá má á myndunum... Lífið 20.12.2011 17:30
Playstation Vita vinsæl en þó gölluð Þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir leikjatölvunnar Playstation Vita hafa notendur hennar lýst yfir vonbrigðum með snertiskjá tölvunnar. Playstation Vita fór í sölu um helgina og er hefur nú þegar selst í rúmlega 300.000 eintökum. Leikjavísir 20.12.2011 16:42
Kidman kaupir jólagjafir Leikkonan Nicole Kidman, 44 ára, eiginmaður hennar Keith Urban, voru mynduð versla ásamt dóttur þeirra, Sunday Rose í New York... Lífið 20.12.2011 16:15
Fagmennskan í fyrirrúmi Gullvagninn er sérstaklega glæsilegur safnpakki. Einn af þeim flottustu sem hafa komið út hér á landi. Bo vandar til verka eins og fyrri daginn. Gagnrýni 20.12.2011 16:00
Það geta allir lært töfrabrögð Einar Mikael töframaður heillaði yngri kynslóðina upp úr skónum á töfrasýningu um helgina. Ágóðinn af sýningunni rann til góðs málefnis. Lífið 20.12.2011 15:15
Vill flytja upp í sveit Adele hefur í hyggju að yfirgefa Lundúnaborg til að vernda röddina sína. Söngkonan gekkst undir aðgerð á raddböndum í Bandaríkjunum í síðasta mánuði og þurfti að fresta mörgum tónleikum sem höfðu verið fyrirhugaðir. Töluverð mengun er í London sem fer illa með raddböndin og samkvæmt heimildarmanni ætlar hún að flytja upp í sveit. Lífið 20.12.2011 15:00
Vill Craig í fimm myndir til viðbótar Framleiðandi James Bond-myndanna, Michael G. Wilson, vill að Daniel Craig leiki njósnarann 007 í fimm myndum til viðbótar. Craig hefur þegar samþykkt að leika í þriðju Bond-myndinni, Skyfall. "Daniel hefur verið frábær Bond. Hann er mjög góður leikari og er virkilega góður náungi. Aðdáendur elska hann og ég held að það sé ekki til betri maður til að leika hann,“ sagði hann við The People. Ef Craig leikur Bond í átta myndum tekur hann fram úr Roger Moore sem hefur leikið hann oftast, eða sjö sinnum. Lífið 20.12.2011 14:45
Með breskum rokkara Scarlett Johansson er komin með nýjan kærasta upp á arminn en sá heppni er gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Tribes, Dan White. Þau kynntust þegar leikkonan var stödd í London við tökur á myndinni Under the Skin og hafa verið að hittast í nokkrar vikur. Lífið 20.12.2011 14:00
Hættur að leika feita strákinn Jonah Hill leikur í Moneyball á móti Brad Pitt. Hlutverkið hefur breytt lífi hans til mikilla muna. Lífið 20.12.2011 13:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið