Lífið Þröngskífa í dag Lífið 25.10.2012 00:01 Í opinskáu viðtali Lífið 25.10.2012 00:01 Að duga eða drepast að hætti fortíðar Frankenweenie eftir Tim Burton er fyndin og falleg, en skortir hugrekkið sem þarf til að verða frábær. Kvikmyndin er byggð á samnefndri stuttmynd frá árinu 1984, og segir frá ungum dreng sem vekur dauðann hund sinn til lífsins. Gagnrýni 25.10.2012 00:01 Frægir á Skyfall Meðfylgjandi myndir voru teknar í Laugarásbíó á forsýningu kvikmyndarinnar Skyfall í kvöld. Stemningin var frábær og bíógestum var boðið upp á Heineken bjór, popp og kók. Ófáir þjóðþekktir einstaklingar mættu til að berja James Bond augum eins og Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson unnusti hennar, útvarpsmennirnir Ívar Guðmunds og Svavar Örn og fleiri. Þá má einnig sjá myndir sem teknar voru í Bretlandi á forsýningu myndarinnar þar sem aðalleikararnir Daniel Craig og Javier Bardem stilltu sér upp á rauða dreglinum í Albert Hall í gærkvöldi. Lífið 24.10.2012 23:06 Obbosí! Meiköppið í ruglinu! Mad Men-leikarinn Jon Hamm er ofursvalur en hann missti aðeins kúlið á rauða dreglinum í vikunni. Lífið 24.10.2012 22:00 Erfði módellúkkið frá mömmu Mæðgurnar Kim Basinger og Ireland Baldwin skemmtu sér konunglega á ströndinni á Maui á Havaí á dögunum. Lífið 24.10.2012 21:00 Eyðir 20 milljónum á ári í útlitið Það er ekki ókeypis að vera hertogynja. Það veit Kate Middleton mætavel. Áætlað er að hún eyði rúmlega hundrað þúsund pundum, rúmum tuttugu milljónum króna, í útlitið á ári. Lífið 24.10.2012 20:00 Fegurðarráð beint frá Victoriu Beckham Kryddpían Victoria Beckham er óhemju dugleg að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með sér á Twitter. Lífið 24.10.2012 19:00 Veikur á brúðkaupsdaginn Justin Timberlake og Jessica Biel gengu í það heilaga um síðustu helgi en eitt skyggði þó á þennan annars fullkomna dag. Lífið 24.10.2012 18:00 Sjóðheit í rauðu Söngkonan Taylor Swift, var vægast sagt flott í hárauðum kjól með varalit í stíl þegar hún kíkti á spjallþáttakónginn David Letterman í New York í vikunni. Swift var með mjög grófa hliðarfléttu við en fléttur eru mikið í tísku um þessar mundir. Til að toppa annars flott útlit klæddist hún húðlituðum skóm við. Lífið 24.10.2012 16:30 Nýtt og betra Sambíó í Kringlunni Framkvæmdum í Sambíóunum Kringlunni er nú formlega lokið en framkvæmdir hafas taðið þar yfir undanfarna mánuði. Sambíóin kynna því með stolti „nýtt" kvikmyndahús í Kringlunni. Bíósalirnir hafi tekið stórfelldum breytingum til hins betra með tilkomu nýrra veggklæðninga, gólfteppa, lýsingar, auknu fótarými fyrir gesti auk nýrra sæta og því er í raun hægt að tala um nýtt bíó. Lífið 24.10.2012 16:30 Bleikur brúðarkjóll Söngvarinn Justin Timberlake klæddur í Tom Ford smóking og leikkonan Jessica Biel prýða forsíðu tímaritsins People. Eins og sjá má er kjóllinn hennar Jessicu stórglæsilegur bleikur á litinn og ekki er slöðrið eða blómvöndurinn síðri en kjóllinn er eftir Giambattista Valli. "Upplifunin var meiriháttar," lét leikkonan hafa efti sér en eitt hundrað gestir mættu í brúðkaupið sem fór fram á Ítalíu. Lífið 24.10.2012 15:00 Kolfinna íhugar að hætta Kolfinna Kristófersdóttir er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims um þessar mundir og hefur náð lengra en nokkur önnur íslensk fyrirsæta. En himinhá laun og linnulaus atvinnutilboð frá þekktustu tískuhúsunum er ekki það sem skiptir hana mestu máli. Í Nýju lífi sem kemur út á morgun segir hún frá því hversvegna hún íhugar að hætta núna. Lífið 24.10.2012 15:00 Gerði allt vitlaust í London Söng og leikkonan, Jennifer Lopez hélt tónleika í London í vikunni og það enga smá tónleika. Voru gestir hætti að hafa tölu á því hve oft dívan skipti um búninga og urðu dansatriðin kynþokkafyllri þegar leið á tónleikana. Tók Lopez meðal annars náinn dans með sínum heittelskaða, Casper Smart. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni vantar ekkert upp á sviðsframkomu Lopez. Lífið 24.10.2012 14:30 Stuðið var þarna Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Rof, fjórða spennusaga Ragnars Jónassonar, kom út. Bækur hans hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda heima og erlendis. Vinir og vandamenn Ragnars mættu og fögnuðu með honum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Lífið 24.10.2012 14:15 Búin að dömpa þessum líka Það er eflaust erfitt að finna ástina í Hollywood eins og leikkonan Eva Longoria, 37 ára, hefur fengið að reyna. New York Jets spilarinn Mark Sanchez, 25 ára, hefur fengið reisupassann en myndirnar af þeim voru teknar á götum New York þar sem allt virtist vera í góðu lagi og þau sögð leita að íbúð þar í borg. Lífið 24.10.2012 13:30 Átti þessi kjóll heima á rauða dreglinum? Vanessa Hudgens hefur aldrei verið feimin þegar kemur að fatavali, stíl og litum. Þvert á móti hefur hún tekið margar áhætturnar, rétt eins og hún gerði á rauða dreglinum í vikunni. Mætti leikkonan í mjög sérstökum svörtum kjól með nánast beran magann fyrir utan smá stykki sem hélt saman efri og neðri hluta kjólsins. Mörgum hverjum þótti kjóllinn ekki eiga heima á rauða dreglinum. Lífið 24.10.2012 12:30 Kát Kate Middleton Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 30 ára, var stórglæsileg þegar hún tók á móti breska liðinu sem tók þátt í Ólympíuleikum fatlaðra sem fram fór í Lundúnum á dögunum. Eins og sjá má fór vel á með Kate og íþróttafólkinu. Lífið 24.10.2012 11:30 Nýtt myndband frá Sóley - spiluð átta milljón sinnum á YouTube Lagið Pretty Face eftir Sóley hefur verið spilað átta milljón sinnum á YouTube. Hún hefur nú gefið út nýtt og myndband við lagið I'll drown sem er tekið að miklu leyti í fjöruborðinu við Reykjavík. Lífið 24.10.2012 11:21 Stríðshetja í krabbameinsbaráttu Biggi Hilmars samdi lag fyrir systur sína sem barðist við krabbamein, lagið heitir „War Hero“. Lífið 24.10.2012 10:36 Glitrandi gyðjur í Bond partýi Mikil Gleði ríkti í Bond frumsýningarpartýi í Kensington í gær eftir að nýjasta Bond myndin, Skyfall var heimsfrumsýnd í Royal Albert Hall. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni voru gestir í sínu fínasta pússi en athygli vakti að gylltir og glitrandi kjólar voru áberandi. Leikkonan Kelly Brook var ein þeirra sem geislaði á dreglinum í glæsilegum síðkjól! Lífið 24.10.2012 10:30 Söng næstum dúett með kærustunni Sverrir Bergmann gefur út plötu sem er alfarið sungin á íslensku, platan verður gefin út þann 1. Nóvember. Lífið 24.10.2012 10:22 Vesturport á BAM Leikhópurinn í Vesturporti heldur til Bandaríkjanna til þess að sýna þar verkið Faust. Lífið 24.10.2012 10:14 Að drepa skipbrotsmenn er níðingsverk Finnski rithöfundurinn Tapio Koivukari sendi í fyrra frá sér skáldsöguna Ariasman, sögulega skáldsögu um Spánverjavígin á Vestfjörðum árið 1615 og aðdraganda þeirra. Bókin er nú komin út í íslenskri þýðingu Sigurðar Karlssonar og Tapio var tekinn í yfirheyrslu af því tilefni. Menning 24.10.2012 10:00 Leikur sjálfa sig Björk Eiðsdóttir ritstjóri Séð og heyrt leikur sjálfa sig í sjónvarpsþættinum Sönn íslensk sakamál sem er á dagskrá á Skjá einum á mánudögum þar sem fjallað er um Catalinu. "Það er auðvitað sögulegt að hefja leiklistarferilinn á að leika sjálfan sig og gaman að vita að enginn annar hafi passad í hlutverkið. Leikstjórinn sannfærði mig um að ég hefði ekki ofleikið," sagði Björk þegar Lífið spurði hana út í leikinn. Hér er myndbrot úr þættinum. Blaðamennirnir Jakob Bjarnar og Þórarinn Þórarinsson leika sjálfa sig einnig í þættinum. Lífið 24.10.2012 10:00 Beckham mæðgur Victoria Beckham, 38 ára, var mynduð með dóttur sína, Harper, í gær þegar þær yfirgáfu hótelið sem þær dvöldu á í New York. Tískuhönnuðurinn segir dóttur sína leika sér eins og synir hennar þrír sem er eðlilegt enda er Harper eina stelpan í systkinahópnum. Drengirnir leika sér í fótbolta daginn út og inn eins og pabbi þeirra, David Beckham. Hver veit nema Harper geri slíkt hið sama í framtíðinni. Lífið 24.10.2012 09:45 Íslensk stúlka etur kappi í Danmarks næste Topmodel "Ég er ekkert svo hrifin af því að horfa á mig í sjónvarpinu,“ segir hin tvítuga Guðrún Eir Hermannsdóttir, sem tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Danmarks Næste Topmodel sem sýndir eru þessa dagana á Kanal 4. Lífið 24.10.2012 09:00 Vildi ekki herma eftir öðrum leikurum Craig tók á sínum tíma við hlutverki James Bond af Pierce Brosnan. Hann reyndi frá upphafi að gera rulluna að sinni eigin. Lífið 24.10.2012 08:00 Útvaldir í Monotown-partíi Upphitunartónleikar fyrir Airwaves voru haldnir á Kex í fyrrakvöld. Lífið 24.10.2012 00:01 Tengdasonur Ísafjarðar Tapio Koivukari, menntaður guðfræðingur, gerðist smíðakennari í grunnskólanum á Ísafirði. Menning 24.10.2012 00:01 « ‹ ›
Að duga eða drepast að hætti fortíðar Frankenweenie eftir Tim Burton er fyndin og falleg, en skortir hugrekkið sem þarf til að verða frábær. Kvikmyndin er byggð á samnefndri stuttmynd frá árinu 1984, og segir frá ungum dreng sem vekur dauðann hund sinn til lífsins. Gagnrýni 25.10.2012 00:01
Frægir á Skyfall Meðfylgjandi myndir voru teknar í Laugarásbíó á forsýningu kvikmyndarinnar Skyfall í kvöld. Stemningin var frábær og bíógestum var boðið upp á Heineken bjór, popp og kók. Ófáir þjóðþekktir einstaklingar mættu til að berja James Bond augum eins og Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson unnusti hennar, útvarpsmennirnir Ívar Guðmunds og Svavar Örn og fleiri. Þá má einnig sjá myndir sem teknar voru í Bretlandi á forsýningu myndarinnar þar sem aðalleikararnir Daniel Craig og Javier Bardem stilltu sér upp á rauða dreglinum í Albert Hall í gærkvöldi. Lífið 24.10.2012 23:06
Obbosí! Meiköppið í ruglinu! Mad Men-leikarinn Jon Hamm er ofursvalur en hann missti aðeins kúlið á rauða dreglinum í vikunni. Lífið 24.10.2012 22:00
Erfði módellúkkið frá mömmu Mæðgurnar Kim Basinger og Ireland Baldwin skemmtu sér konunglega á ströndinni á Maui á Havaí á dögunum. Lífið 24.10.2012 21:00
Eyðir 20 milljónum á ári í útlitið Það er ekki ókeypis að vera hertogynja. Það veit Kate Middleton mætavel. Áætlað er að hún eyði rúmlega hundrað þúsund pundum, rúmum tuttugu milljónum króna, í útlitið á ári. Lífið 24.10.2012 20:00
Fegurðarráð beint frá Victoriu Beckham Kryddpían Victoria Beckham er óhemju dugleg að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með sér á Twitter. Lífið 24.10.2012 19:00
Veikur á brúðkaupsdaginn Justin Timberlake og Jessica Biel gengu í það heilaga um síðustu helgi en eitt skyggði þó á þennan annars fullkomna dag. Lífið 24.10.2012 18:00
Sjóðheit í rauðu Söngkonan Taylor Swift, var vægast sagt flott í hárauðum kjól með varalit í stíl þegar hún kíkti á spjallþáttakónginn David Letterman í New York í vikunni. Swift var með mjög grófa hliðarfléttu við en fléttur eru mikið í tísku um þessar mundir. Til að toppa annars flott útlit klæddist hún húðlituðum skóm við. Lífið 24.10.2012 16:30
Nýtt og betra Sambíó í Kringlunni Framkvæmdum í Sambíóunum Kringlunni er nú formlega lokið en framkvæmdir hafas taðið þar yfir undanfarna mánuði. Sambíóin kynna því með stolti „nýtt" kvikmyndahús í Kringlunni. Bíósalirnir hafi tekið stórfelldum breytingum til hins betra með tilkomu nýrra veggklæðninga, gólfteppa, lýsingar, auknu fótarými fyrir gesti auk nýrra sæta og því er í raun hægt að tala um nýtt bíó. Lífið 24.10.2012 16:30
Bleikur brúðarkjóll Söngvarinn Justin Timberlake klæddur í Tom Ford smóking og leikkonan Jessica Biel prýða forsíðu tímaritsins People. Eins og sjá má er kjóllinn hennar Jessicu stórglæsilegur bleikur á litinn og ekki er slöðrið eða blómvöndurinn síðri en kjóllinn er eftir Giambattista Valli. "Upplifunin var meiriháttar," lét leikkonan hafa efti sér en eitt hundrað gestir mættu í brúðkaupið sem fór fram á Ítalíu. Lífið 24.10.2012 15:00
Kolfinna íhugar að hætta Kolfinna Kristófersdóttir er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims um þessar mundir og hefur náð lengra en nokkur önnur íslensk fyrirsæta. En himinhá laun og linnulaus atvinnutilboð frá þekktustu tískuhúsunum er ekki það sem skiptir hana mestu máli. Í Nýju lífi sem kemur út á morgun segir hún frá því hversvegna hún íhugar að hætta núna. Lífið 24.10.2012 15:00
Gerði allt vitlaust í London Söng og leikkonan, Jennifer Lopez hélt tónleika í London í vikunni og það enga smá tónleika. Voru gestir hætti að hafa tölu á því hve oft dívan skipti um búninga og urðu dansatriðin kynþokkafyllri þegar leið á tónleikana. Tók Lopez meðal annars náinn dans með sínum heittelskaða, Casper Smart. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni vantar ekkert upp á sviðsframkomu Lopez. Lífið 24.10.2012 14:30
Stuðið var þarna Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Rof, fjórða spennusaga Ragnars Jónassonar, kom út. Bækur hans hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda heima og erlendis. Vinir og vandamenn Ragnars mættu og fögnuðu með honum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Lífið 24.10.2012 14:15
Búin að dömpa þessum líka Það er eflaust erfitt að finna ástina í Hollywood eins og leikkonan Eva Longoria, 37 ára, hefur fengið að reyna. New York Jets spilarinn Mark Sanchez, 25 ára, hefur fengið reisupassann en myndirnar af þeim voru teknar á götum New York þar sem allt virtist vera í góðu lagi og þau sögð leita að íbúð þar í borg. Lífið 24.10.2012 13:30
Átti þessi kjóll heima á rauða dreglinum? Vanessa Hudgens hefur aldrei verið feimin þegar kemur að fatavali, stíl og litum. Þvert á móti hefur hún tekið margar áhætturnar, rétt eins og hún gerði á rauða dreglinum í vikunni. Mætti leikkonan í mjög sérstökum svörtum kjól með nánast beran magann fyrir utan smá stykki sem hélt saman efri og neðri hluta kjólsins. Mörgum hverjum þótti kjóllinn ekki eiga heima á rauða dreglinum. Lífið 24.10.2012 12:30
Kát Kate Middleton Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 30 ára, var stórglæsileg þegar hún tók á móti breska liðinu sem tók þátt í Ólympíuleikum fatlaðra sem fram fór í Lundúnum á dögunum. Eins og sjá má fór vel á með Kate og íþróttafólkinu. Lífið 24.10.2012 11:30
Nýtt myndband frá Sóley - spiluð átta milljón sinnum á YouTube Lagið Pretty Face eftir Sóley hefur verið spilað átta milljón sinnum á YouTube. Hún hefur nú gefið út nýtt og myndband við lagið I'll drown sem er tekið að miklu leyti í fjöruborðinu við Reykjavík. Lífið 24.10.2012 11:21
Stríðshetja í krabbameinsbaráttu Biggi Hilmars samdi lag fyrir systur sína sem barðist við krabbamein, lagið heitir „War Hero“. Lífið 24.10.2012 10:36
Glitrandi gyðjur í Bond partýi Mikil Gleði ríkti í Bond frumsýningarpartýi í Kensington í gær eftir að nýjasta Bond myndin, Skyfall var heimsfrumsýnd í Royal Albert Hall. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni voru gestir í sínu fínasta pússi en athygli vakti að gylltir og glitrandi kjólar voru áberandi. Leikkonan Kelly Brook var ein þeirra sem geislaði á dreglinum í glæsilegum síðkjól! Lífið 24.10.2012 10:30
Söng næstum dúett með kærustunni Sverrir Bergmann gefur út plötu sem er alfarið sungin á íslensku, platan verður gefin út þann 1. Nóvember. Lífið 24.10.2012 10:22
Vesturport á BAM Leikhópurinn í Vesturporti heldur til Bandaríkjanna til þess að sýna þar verkið Faust. Lífið 24.10.2012 10:14
Að drepa skipbrotsmenn er níðingsverk Finnski rithöfundurinn Tapio Koivukari sendi í fyrra frá sér skáldsöguna Ariasman, sögulega skáldsögu um Spánverjavígin á Vestfjörðum árið 1615 og aðdraganda þeirra. Bókin er nú komin út í íslenskri þýðingu Sigurðar Karlssonar og Tapio var tekinn í yfirheyrslu af því tilefni. Menning 24.10.2012 10:00
Leikur sjálfa sig Björk Eiðsdóttir ritstjóri Séð og heyrt leikur sjálfa sig í sjónvarpsþættinum Sönn íslensk sakamál sem er á dagskrá á Skjá einum á mánudögum þar sem fjallað er um Catalinu. "Það er auðvitað sögulegt að hefja leiklistarferilinn á að leika sjálfan sig og gaman að vita að enginn annar hafi passad í hlutverkið. Leikstjórinn sannfærði mig um að ég hefði ekki ofleikið," sagði Björk þegar Lífið spurði hana út í leikinn. Hér er myndbrot úr þættinum. Blaðamennirnir Jakob Bjarnar og Þórarinn Þórarinsson leika sjálfa sig einnig í þættinum. Lífið 24.10.2012 10:00
Beckham mæðgur Victoria Beckham, 38 ára, var mynduð með dóttur sína, Harper, í gær þegar þær yfirgáfu hótelið sem þær dvöldu á í New York. Tískuhönnuðurinn segir dóttur sína leika sér eins og synir hennar þrír sem er eðlilegt enda er Harper eina stelpan í systkinahópnum. Drengirnir leika sér í fótbolta daginn út og inn eins og pabbi þeirra, David Beckham. Hver veit nema Harper geri slíkt hið sama í framtíðinni. Lífið 24.10.2012 09:45
Íslensk stúlka etur kappi í Danmarks næste Topmodel "Ég er ekkert svo hrifin af því að horfa á mig í sjónvarpinu,“ segir hin tvítuga Guðrún Eir Hermannsdóttir, sem tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Danmarks Næste Topmodel sem sýndir eru þessa dagana á Kanal 4. Lífið 24.10.2012 09:00
Vildi ekki herma eftir öðrum leikurum Craig tók á sínum tíma við hlutverki James Bond af Pierce Brosnan. Hann reyndi frá upphafi að gera rulluna að sinni eigin. Lífið 24.10.2012 08:00
Útvaldir í Monotown-partíi Upphitunartónleikar fyrir Airwaves voru haldnir á Kex í fyrrakvöld. Lífið 24.10.2012 00:01
Tengdasonur Ísafjarðar Tapio Koivukari, menntaður guðfræðingur, gerðist smíðakennari í grunnskólanum á Ísafirði. Menning 24.10.2012 00:01