Lífið

Fengu geimferð í brúðkaupsgjöf

Leikkonan Kate Winslet giftist sínum heittelskaða Ned Rocknroll fyrir stuttu en þau náðu að halda brúðkaupinu leyndu fyrir fjölmiðlum. Ned er frændi Sir Richard Branson og var gjöfin frá milljarðamæringnum ekki af lakari gerðinni.

Lífið

Sjáið sætu bumbuna mína

Söngkonan Jessica Simpson sér enga ástæðu til að fela óléttumagann sinn lengur enda gerði hún það opinbert á jóladag að hún ætti von á öðru barni.

Lífið

Elskar pítsu á meðgöngunni

Nú styttist í að fyrirsætan Amber Rose eignist sitt fyrsta barn en hún hefur verið dugleg að upplýsa aðdáendur sína um ferlið á Twitter og Instagram.

Lífið

Partípía á perunni

Partípían Lindsay Lohan tók forskot á gamlársgleðina kvöldið fyrir gamlárskvöld. Hún fór út á lífið í London með vinum og var í vægast sagt annarlegu ástandi þegar hún kom aftur á hótelið sitt.

Lífið

Og drengurinn heitir…Livingston!

Leikarinn Matthew McConaughey og eiginkona hans Camila Alves eignuðust dreng fyrir helgi og eru búin að nefna hann strax. Sá litli heitir Livingston Alves McConaughey.

Lífið

Endurfæðing Köngulóarmannsins

Nýjasta hefti teiknimyndaseríunnar um Köngulóarmanninn markar kaflaskil í lífi persónunnar en þessi langlífa Marvel-hetja lætur lífið í tölublaðinu. Það er sjálfur erkióvinurinn, Doctor Octopus, sem tekur við.

Menning

Trúlofuðu sig á Íslandi

Þeir Dean DeBlois og JD George eyða áramótunum saman á Íslandi í þriðja sinn. Þeim líkar vel við land og þjóð, en skilja lítið í Áramótaskaupinu.

Lífið

Saga lítilla heimóttarlegra karla

Að Arnaldi ólöstuðum hlýtur Ísland í aldanna rás að teljast með bestu glæpasögum ársins. Að lesa bókina er dálítið eins og að spila morðgátuspilið Cluedo. Þar sem höfundar leitast ekki við að skýra orsakir hrunsins fellur það í skaut lesandans að púsla saman þeim vísbendingum sem liggja fyrir svo finna megi þann seka.

Gagnrýni

Eitthvað hafa þessir kostað

Árið 2012 var klárlega ár unaðslegra trúlofunarhringa í Hollywood. Stjörnurnar fengu draumahringana sína og eru þeir hver öðrum glæsilegri.

Lífið

Skoðar stelpurnar á St. Barts

Sean “Diddy” Combs eyðir jólafríinu í sólinni á St. Barts eins og svo margar aðrar stjörnur. Hann kíkti á dömurnar sem sóluðu sig á ströndinni en þær veittu honum enga athygli.

Lífið

Ólétt fótboltaeiginkona í bikiníi

Fótboltaeiginkonan Coleen Rooney hefur það náðugt á Barbados á meðan eiginmaður hennar, Wayne Rooney, reynir að halda forrystunni í ensku deildinni með liði sínu Manchester United.

Lífið

Fagna nýja árinu í lúxushúsi

Stjörnuparið Brad Pitt og Angelina Jolie ætla að hringja inn nýja árið á Turks- og Caicos-eyjum í Karabíska hafinu í glæsihúsi sem er í eign fatahönnuðarins Donnu Karan.

Lífið

Stopp! Ekki fleiri lýtaaðgerðir!

Leikkonan Melanie Griffith hafði það náðugt í jólafríinu sínu í Aspen í Colorado-fylki. Andlit hennar er talsvert mikið breytt frá því hún gerði garðinn fyrst frægan í leiklistinni.

Lífið

Í fríi með fyrrverandi

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell er í fríi á Barbados um þessar mundir. Hann bauð sérstakri vinkonu með sér í fríið – nefnilega fyrrverandi unnustu sinni, Mezhgan Hussainy.

Lífið

73 kíló farin

Þær voru nokkrar stjörnurnar sem ákváðu að breyta um lífsstíl á árinu sem er að líða og reyna að skafa af sér nokkur kíló.

Lífið

Óð á útsölunum

Stjörnukokkurinn Nigella Lawson dreif sig út á útsölurnar í London milli jóla og nýárs og reyndi sem hún gat að gera kjarakaup.

Lífið

Í fjórða sæti í Fantasy

Sálfræðineminn Tómas Páll Þorvaldsson situr í fjórða sæti í Fantasy-deildinni í fótbolta. Alls eru um 2,5 milljónir þátttakenda skráðar til leiks í deildinni.

Lífið

Hobbiti í Heiðmörk

Það verður víst ekki af Hobbitanum tekið að vera ein allra stærsta mynd ársins, allavega ef tekið er mið af væntingum til myndarinnar, miðasölu og umfangi. Gamli splatter-kóngurinn Peter Jackson gerði ljómandi góðan þríleik úr Hringadróttinssögu J.R.R. Tolkien fyrir tíu árum. Auðvitað var tilvalið að hann leikstýrði Hobbitanum líka, en hann er byggður á samnefndri bók Tolkien frá árinu 1937.

Gagnrýni

Tískuáhuginn er áunninn sjúkdómur

Guðmundur Jörundsson og Svala Björgvinsdóttir eru best klædda fólk ársins sem er að líða. Svala er búsett í Los Angeles þar sem litagleðin er við völd en Guðmundur hannar herrafatnað úr hnausþykku tvídefni. Þau ræddu tískuáhuga sinn við Fréttablaðið.

Tíska og hönnun

Þátturinn sem allir horfa á

Einn af hátindum íslenska sjónvarpsársins er Áramótaskaup Sjónvarpsins, en þar er gert grín að fréttnæmum atburðum líðandi árs. Skaupið er sýnt klukkan 22.30 á gamlárskvöld og eftirvæntingin er mikil, enda horfa um 80% þjóðarinnar á þáttinn.

Menning

Veit allt um Vafninga

Það er hægara sagt en gert að skrifa brandara sem höfða til allrar þjóðarinnar. Anna Svava Knútsdóttir hefur haft það hlutverk undanfarin fjögur ár, en hún segir starf handritshöfundar vera draumastarfið.

Menning

Ólétt og ómáluð

Söngkonan Shakira er komin átta mánuði á leið en nennir aldeilis ekki að liggja heima og hvíla sig. Hún fór í heljarinnar langa verslunarferð í Barcelona fyrir jólin og fann nokkrar jólagjafir.

Lífið

Hætt á kúrnum

Söngkonan Jessica Simpson staðfesti það á jóladag að hún væri ólétt. Þessi ljóshærða þokkadís eignaðist dótturina Maxwell fyrir aðeins sjö mánuðum og hefur misst 23 kíló síðan.

Lífið

Munúðarfullar í munstri

Stjörnustílistinn Rachel Zoe kann að klæða sig – það er nokkuð ljóst. Það kann leikkonan og nýbakaða móðirin Drew Barrymore einnig.

Lífið

Búinn að skafa af sér kílóin

Stórleikarinn Val Kilmer hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu og brá mörgum í brún þegar hann sást í göngutúr í Malibu í vikunni. Val er búinn að vera ansi hreint duglegur og búinn að léttast um fjöldamörg kíló síðustu mánuði.

Lífið