Lífið Stjörnurnar eyddu áramótunum á ströndinni Lífstíll fræga og ríka fólksins er ekki af verri endanum en fjöldi frægra Hollywood stjarna ákvað að leggja leið sína í frí á framandi slóðir yfir hátíðarnar. Lífið 3.1.2013 13:00 Rautt og röndótt hjá Michael Kors Það var litrík og skemmtileg stemmning á tískupöllunum í París þegar Michael Kors sýndi vorlínuna fyrir 2013 á tískuvikunni í haust. Tíska og hönnun 3.1.2013 12:00 Ræðir kílóamissi í glanstímariti Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian, 33 ára, prýðir forsíðu Us Weekly aðeins sex mánuðum eftir að hún eignaðist sitt annað barn, stúlkuna Penelope sem fæddist 8. júlí síðastliðinn. Hún hefur lést um 19 kg síðan hún var ólétt að eigin sögn. Fyrir á hún 3 ára soninn Mason með sambýlismanni sínum Scott Disick. Lífið 3.1.2013 11:00 Best klædda konan Það er vitað mál að Kate Middleton þykir einstaklega falleg og vel klædd kona. Tíska og hönnun 3.1.2013 10:00 Komin með alveg upp í kok af þessu samfélagi "Ókei shit ég get þetta ekki lengur. Ég er komin með alveg mikið meira en upp í kok af þessu samfélagi, þessum heimi sem við lifum í og þessum óraunhæfu staðalímyndum sem við eigum að líkjast! Ég er komin með nóg að því að líða illa yfir líkama mínum afþví að ég er ekki með grönn læri, af því ég er ekki með grannt andlit og af því ég er ekki með einhvern fullkominn sléttan maga! Af hverju á mér að líða illa yfir því? Af hverju fynnst mér stanslaust eins og ég þurfi að svelta mig til að líða vel? Af hverju má ég ekki vera flott og fín nákvæmlega eins og ég er? Ég er alls ekki að stuðla til þess að lifa óheilbrigðum lífsstíl eða þá að sé í lagi að borða óhollt eins og svín og lifa bara fyrir framan sjónvarpið. Auðvitað borða ég að mestu hollan mat og hreyfi mig reglulega en því miður er ég bara ekki ein af þeim með fullkominn maga. En enn og aftur, hver ákveður hvað er fullkominn magi? Afhverju getur minn magi ekki alveg eins verið fullkominn? Og þó enginn sé að segja mér að ég þurfi að grennast eða taka mig á eða eitthvað, þá líður mér eins og ég sé undir stöðugri pressu, að ég þurfi að vera með flatan maga. Eins og mér á ekki að þurfa að líða illa yfir því að fara í sund með vinum mínum! Ég ákvað því að mín áramótaheit skyldu verða að vera ánægð og stolt af líkama mínum hvernig sem hann er þó eg ætli að demba mér líka í gott átak. Þess vegna ætla ég að setja þessa mynd af mínum maga hérna inná og auk þess vera ómáluð og með ekkert filter og bara vera stolt af því! Haha varð bara að koma þessu út. Takk fyrir að lesa ef þú nenntir því og ég hvet þig til að vera ánægð/ur með sjálfan þig sama hvernig þú ert! :) ást og friður," skrifar Helga María Helgadóttir 14 ára á Facebooksíðuna sína. Lífið hafði samband við Helgu og bað hana um leyfi til að birta þessa frábæru hugleiðingu og forvitnaðist í leiðinni um viðbrögð vina hennar við pistlinum. "Þau hafa verið alveg æðisleg. Ég hef ekki fengið neitt annað en svo flott skilaboð hérna á Facebook og ég hefði aldrei trúað því hvað fólk er yndælt. Ég hef séð reyndar eitt og eitt skítakomment en bjóst alveg við því og læt það ekkert á mig hafa," segir Helga. Lífið 3.1.2013 08:45 Nýtt nám hjá LHÍ í samstarfi við atvinnuleikhúsin í Reykjavík Listaháskóli Íslands byrjar með diplómanám á meistarastigi í leiktúlkun í haust. Menning 3.1.2013 08:00 DreamWorks tekur upp hér á Íslandi Mynd um Julian Assange tekin upp hér í janúar. Menning 3.1.2013 08:00 Nennir ekki lengur að telja húðflúrin Friðrik Jónsson er húðflúraðasti maður Eskifjarðar. Hann hefur ekki hugmynd um hvað húðflúrin eru orðin mörg og nennir ekki lengur að telja. Lífið 3.1.2013 06:00 Engin morgunógleði hér Heimspressan logaði þegar Kanye West og Kim Kardashian tilkynntu að þau ættu von á barni daginn fyrir gamlársdag. Meðganga Kim hefur gengið mjög vel hingað til. Lífið 2.1.2013 21:00 Ég er ekki kynþokkafull Leikkonan Anne Hathaway hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Les Misérables sem frumsýnd verður á Íslandi á næstunni. Hún hefur þó oft glímt við ímyndarvandræði og finnst leiðinlegt að hún sé ekki álitin svöl. Lífið 2.1.2013 20:00 Sjáið brúðarkjól Playboy-skvísu Playboy-kóngurinn Hugh Hefner kvæntist sinni heittelskuðu, Crystal Harris, á gamlárskvöld og kom öllum á óvart. Þau giftu sig að sjálfsögðu á Playboy-setrinu. Tíska og hönnun 2.1.2013 19:00 Rekinn út af næturklúbbi á gamlárs Nick Loeb, unnusti Modern Family-bombunnar Sofiu Vergara, var hent út af næturklúbbi í Miami eftir að skötuhjúin rifust heiftarlega á gamlárskvöld. Lífið 2.1.2013 18:00 Yfir sig ástfangin Partýstelpan og hótelerfinginn Paris Hilton er yfir sig ástfangin af nýjasta kærastanum og módelinu River Viiperi. Lífið 2.1.2013 16:30 Handleggsbrotin Idol-stjarna Idol-stjarnan Kris Allen lenti illa í því á fyrsta degi ársins. Þessi 27 ára sjarmör lenti nefnilega í bílslysi og handleggsbraut sig. Lífið 2.1.2013 16:15 Hugh Hefner genginn út Fyrirsætan Crystal Harris, 26 ára, og Hugh Hefner, 86 ára, giftu sig á gamlárskvöld eftir vægast sagt dramatíkina sem átti sér stað hjá þeim árið 2011 þegar brúðurin stakk af örfáum dögum eftir að þau ætluðu að ganga í heilagt hjónaband og að ekki sé minnst á alla gestina sem þurfti að afboða eftir lætin. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru umrætt kvöld var brúðurin klædd í fölbleikan síðan kjól og brúðguminn í svartan smóking sem er vissulega tilbreyting frá slikináttfötunum sem hann klæðist nánast alltaf. Athöfnin fór fram í Playboyhöllinni eins og hún er oftast nefnd. Lífið 2.1.2013 14:15 Sting og Trudie eyddu áramótunum í Stóru-Mörk Tónlistarmaðurinn Sting og eiginkonan Trudie Styler hafa verið hér á landi undanfarna daga. Fjölskyldan öll kom saman á Íslandi, hjóni Sting og Trudie ásamt börnunum þeirra fjórum og tveimur börnum Sting úr fyrra hjónabandi. Börnin eru á aldrinum 17 til 36 ára og búa beggja vegna Atlantsála. Lífið 2.1.2013 14:00 Ber að ofan á Hawaii um jólin Breski leikarinn Jude Law naut lífsins á Hawaii um jólin ásamt yngsta syni sínum Rudy og nánum vinum. Lífið 2.1.2013 12:45 Einsetti sér að hjálpa ófrjósömum "Eftir að viðtalið birtist við mig í Íslandi í dag fór gjörsamlega allt af stað,“ segir Andri Hrafn Agnarsson, sem greindist ófrjór í haust og hefur einsett sér að hjálpa fólki í sömu sporum. "Fyrir utan stuðning frá fjölskyldu og vinum þá hefur þvílíkur fjöldi fólks sem við þekkjum og sem við þekkjum ekki neitt skrifað mér og Söru á Facebook, og meira að segja fékk ég símtal frá manni utan af landi sem ég þekki ekkert,“ segir Andri. Lífið 2.1.2013 12:15 Blóðug valdafíkn Ágeng sýning og skiljanleg sem áhugafólk um stríð, frið og leikhús ættu ekki að láta framhjá sér fara. Mikið úrvalslið leikara og leikstjórnin mjög leikaramiðuð. Það var hasar, það var blóð sem rann, það voru hugdettur um sjálfsfróun dyravarða, gjörnýting inn- og útgöngumöguleika, börn sem gáfu frá sér ýlfur og afhöggnir hausar í plastpokum. Gagnrýni 2.1.2013 12:00 Almennileg þriggja vasaklúta sýning Alvörustórsýning á klassísku verki. Svona á jólagóðgæti atvinnuleikhúss að vera. Gagnrýni 2.1.2013 12:00 Rihanna og Chris saman yfir áramótin Rihanna og Chris Brown eyddu áramótunum saman upp í rúmi ef marka má myndirnar sem þau settu af sér á netið. Rihanna setti myndir af sér og Chris en eyddi þeim jafn óðum. Hér má sjá eina mynd af stúlkunni undir sæng á gamlárskvöld tekin af Chris. Lífið 2.1.2013 11:45 Lék yfirmann konu sinnar "Hún gaukaði hinu og þessu að mér,“ svarar Jóhannes Haukur Jóhannesson sem lék Már Guðmundsson, seðlabankastjóra, með einstaklega eftirminnilegum hætti í áramótaskaupinu. Menning 2.1.2013 10:33 Ólétt og yfir sig hamingjusöm Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West voru glæsileg á gamlárskvöld er þau kvöddu árið með stæl í Las Vegas ásamt vinum og vandamönnum. Lífið 2.1.2013 10:15 Gangnam Style áramót Psy, 35 ára, og rapparinn MC Hammer fluttu slagarann Gangnam Style á eftirminnilegan hátt á Times Squeare í New York í gærkvöldi. Flutninginn má sjá í myndskeiðinu hér að neðan: Tónlist 1.1.2013 13:15 Bieber sýnir magavöðvana Justin Bieber, 18 ára, sýndi magavöðvana á síðasta kvöldi ársins 2012 í sjónvarpsætti Ryan Seacrest. Meðfylgjandi má sjá "six-pakkinn" í öllu sínu veldi. Poppstjarnan flutti í þættinum meðal annars lagið “As Long As You Love Me” með Big Sean en flutninginn má sjá í heild sinni í myndskeiðinu hér að neðan. Lífið 1.1.2013 13:00 Sjáðu Kanye West tilkynna óléttu Kim Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian og unnusti hennar, tónlistarmaðurinn Kanye West, eiga von á erfingja á næsta ári. Kanye tilkynnti fréttirnar á tónleikum sínum eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var á tónleikum hans í Atlanta. Kardashian klanið hefur lýst yfir ánægju sinni á Twitter síðum sínum sem er ekkert skrýtið því nú getur raunverleikaþáttur klansins sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni E! aldeilis haldið áfram göngu sinni þar sem fylgst verður með meðgöngu stjörnunnar og rapparans. Lífið 31.12.2012 16:15 Fann ástina – fjórtán ára aldursmunur Sjarmatröllið Jude Law er búinn að finna ástina á ný í bissnesskonunni Charlie Hayes-Jones. Þau láta ekki aldursmuninn stöðva sig en Jude er fertugur og Charlie 26 ára. Lífið 31.12.2012 13:00 Sjúkar í síðkjól Stjörnurnar Connie Britton og Rumer Willis gætu ekki verið ólíkari en þær eru samt sem áður með frekar svipaðan fatasmekk. Lífið 31.12.2012 13:00 Fagnar jólunum í ávaxtabikiníi Tískugúrúinn Kimora Lee Simmons eyðir jólafríinu með fjölskyldu sinni á St. Barts. Kimora er búin að vera dugleg að sóla sig á ströndinni í afar skemmtilegu ávaxtabikiníi. Lífið 31.12.2012 12:00 Bjargaði brjóstunum fyrir horn Fyrirsætan Lily Cole lenti í kröppum dansi þegar hún baðaði sig í sjónum við strendur St. Barts um helgina. Módelið missti næstum því bikinítoppinn niður um sig þegar hún lenti í stórri öldu. Lífið 31.12.2012 12:00 « ‹ ›
Stjörnurnar eyddu áramótunum á ströndinni Lífstíll fræga og ríka fólksins er ekki af verri endanum en fjöldi frægra Hollywood stjarna ákvað að leggja leið sína í frí á framandi slóðir yfir hátíðarnar. Lífið 3.1.2013 13:00
Rautt og röndótt hjá Michael Kors Það var litrík og skemmtileg stemmning á tískupöllunum í París þegar Michael Kors sýndi vorlínuna fyrir 2013 á tískuvikunni í haust. Tíska og hönnun 3.1.2013 12:00
Ræðir kílóamissi í glanstímariti Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian, 33 ára, prýðir forsíðu Us Weekly aðeins sex mánuðum eftir að hún eignaðist sitt annað barn, stúlkuna Penelope sem fæddist 8. júlí síðastliðinn. Hún hefur lést um 19 kg síðan hún var ólétt að eigin sögn. Fyrir á hún 3 ára soninn Mason með sambýlismanni sínum Scott Disick. Lífið 3.1.2013 11:00
Best klædda konan Það er vitað mál að Kate Middleton þykir einstaklega falleg og vel klædd kona. Tíska og hönnun 3.1.2013 10:00
Komin með alveg upp í kok af þessu samfélagi "Ókei shit ég get þetta ekki lengur. Ég er komin með alveg mikið meira en upp í kok af þessu samfélagi, þessum heimi sem við lifum í og þessum óraunhæfu staðalímyndum sem við eigum að líkjast! Ég er komin með nóg að því að líða illa yfir líkama mínum afþví að ég er ekki með grönn læri, af því ég er ekki með grannt andlit og af því ég er ekki með einhvern fullkominn sléttan maga! Af hverju á mér að líða illa yfir því? Af hverju fynnst mér stanslaust eins og ég þurfi að svelta mig til að líða vel? Af hverju má ég ekki vera flott og fín nákvæmlega eins og ég er? Ég er alls ekki að stuðla til þess að lifa óheilbrigðum lífsstíl eða þá að sé í lagi að borða óhollt eins og svín og lifa bara fyrir framan sjónvarpið. Auðvitað borða ég að mestu hollan mat og hreyfi mig reglulega en því miður er ég bara ekki ein af þeim með fullkominn maga. En enn og aftur, hver ákveður hvað er fullkominn magi? Afhverju getur minn magi ekki alveg eins verið fullkominn? Og þó enginn sé að segja mér að ég þurfi að grennast eða taka mig á eða eitthvað, þá líður mér eins og ég sé undir stöðugri pressu, að ég þurfi að vera með flatan maga. Eins og mér á ekki að þurfa að líða illa yfir því að fara í sund með vinum mínum! Ég ákvað því að mín áramótaheit skyldu verða að vera ánægð og stolt af líkama mínum hvernig sem hann er þó eg ætli að demba mér líka í gott átak. Þess vegna ætla ég að setja þessa mynd af mínum maga hérna inná og auk þess vera ómáluð og með ekkert filter og bara vera stolt af því! Haha varð bara að koma þessu út. Takk fyrir að lesa ef þú nenntir því og ég hvet þig til að vera ánægð/ur með sjálfan þig sama hvernig þú ert! :) ást og friður," skrifar Helga María Helgadóttir 14 ára á Facebooksíðuna sína. Lífið hafði samband við Helgu og bað hana um leyfi til að birta þessa frábæru hugleiðingu og forvitnaðist í leiðinni um viðbrögð vina hennar við pistlinum. "Þau hafa verið alveg æðisleg. Ég hef ekki fengið neitt annað en svo flott skilaboð hérna á Facebook og ég hefði aldrei trúað því hvað fólk er yndælt. Ég hef séð reyndar eitt og eitt skítakomment en bjóst alveg við því og læt það ekkert á mig hafa," segir Helga. Lífið 3.1.2013 08:45
Nýtt nám hjá LHÍ í samstarfi við atvinnuleikhúsin í Reykjavík Listaháskóli Íslands byrjar með diplómanám á meistarastigi í leiktúlkun í haust. Menning 3.1.2013 08:00
DreamWorks tekur upp hér á Íslandi Mynd um Julian Assange tekin upp hér í janúar. Menning 3.1.2013 08:00
Nennir ekki lengur að telja húðflúrin Friðrik Jónsson er húðflúraðasti maður Eskifjarðar. Hann hefur ekki hugmynd um hvað húðflúrin eru orðin mörg og nennir ekki lengur að telja. Lífið 3.1.2013 06:00
Engin morgunógleði hér Heimspressan logaði þegar Kanye West og Kim Kardashian tilkynntu að þau ættu von á barni daginn fyrir gamlársdag. Meðganga Kim hefur gengið mjög vel hingað til. Lífið 2.1.2013 21:00
Ég er ekki kynþokkafull Leikkonan Anne Hathaway hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Les Misérables sem frumsýnd verður á Íslandi á næstunni. Hún hefur þó oft glímt við ímyndarvandræði og finnst leiðinlegt að hún sé ekki álitin svöl. Lífið 2.1.2013 20:00
Sjáið brúðarkjól Playboy-skvísu Playboy-kóngurinn Hugh Hefner kvæntist sinni heittelskuðu, Crystal Harris, á gamlárskvöld og kom öllum á óvart. Þau giftu sig að sjálfsögðu á Playboy-setrinu. Tíska og hönnun 2.1.2013 19:00
Rekinn út af næturklúbbi á gamlárs Nick Loeb, unnusti Modern Family-bombunnar Sofiu Vergara, var hent út af næturklúbbi í Miami eftir að skötuhjúin rifust heiftarlega á gamlárskvöld. Lífið 2.1.2013 18:00
Yfir sig ástfangin Partýstelpan og hótelerfinginn Paris Hilton er yfir sig ástfangin af nýjasta kærastanum og módelinu River Viiperi. Lífið 2.1.2013 16:30
Handleggsbrotin Idol-stjarna Idol-stjarnan Kris Allen lenti illa í því á fyrsta degi ársins. Þessi 27 ára sjarmör lenti nefnilega í bílslysi og handleggsbraut sig. Lífið 2.1.2013 16:15
Hugh Hefner genginn út Fyrirsætan Crystal Harris, 26 ára, og Hugh Hefner, 86 ára, giftu sig á gamlárskvöld eftir vægast sagt dramatíkina sem átti sér stað hjá þeim árið 2011 þegar brúðurin stakk af örfáum dögum eftir að þau ætluðu að ganga í heilagt hjónaband og að ekki sé minnst á alla gestina sem þurfti að afboða eftir lætin. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru umrætt kvöld var brúðurin klædd í fölbleikan síðan kjól og brúðguminn í svartan smóking sem er vissulega tilbreyting frá slikináttfötunum sem hann klæðist nánast alltaf. Athöfnin fór fram í Playboyhöllinni eins og hún er oftast nefnd. Lífið 2.1.2013 14:15
Sting og Trudie eyddu áramótunum í Stóru-Mörk Tónlistarmaðurinn Sting og eiginkonan Trudie Styler hafa verið hér á landi undanfarna daga. Fjölskyldan öll kom saman á Íslandi, hjóni Sting og Trudie ásamt börnunum þeirra fjórum og tveimur börnum Sting úr fyrra hjónabandi. Börnin eru á aldrinum 17 til 36 ára og búa beggja vegna Atlantsála. Lífið 2.1.2013 14:00
Ber að ofan á Hawaii um jólin Breski leikarinn Jude Law naut lífsins á Hawaii um jólin ásamt yngsta syni sínum Rudy og nánum vinum. Lífið 2.1.2013 12:45
Einsetti sér að hjálpa ófrjósömum "Eftir að viðtalið birtist við mig í Íslandi í dag fór gjörsamlega allt af stað,“ segir Andri Hrafn Agnarsson, sem greindist ófrjór í haust og hefur einsett sér að hjálpa fólki í sömu sporum. "Fyrir utan stuðning frá fjölskyldu og vinum þá hefur þvílíkur fjöldi fólks sem við þekkjum og sem við þekkjum ekki neitt skrifað mér og Söru á Facebook, og meira að segja fékk ég símtal frá manni utan af landi sem ég þekki ekkert,“ segir Andri. Lífið 2.1.2013 12:15
Blóðug valdafíkn Ágeng sýning og skiljanleg sem áhugafólk um stríð, frið og leikhús ættu ekki að láta framhjá sér fara. Mikið úrvalslið leikara og leikstjórnin mjög leikaramiðuð. Það var hasar, það var blóð sem rann, það voru hugdettur um sjálfsfróun dyravarða, gjörnýting inn- og útgöngumöguleika, börn sem gáfu frá sér ýlfur og afhöggnir hausar í plastpokum. Gagnrýni 2.1.2013 12:00
Almennileg þriggja vasaklúta sýning Alvörustórsýning á klassísku verki. Svona á jólagóðgæti atvinnuleikhúss að vera. Gagnrýni 2.1.2013 12:00
Rihanna og Chris saman yfir áramótin Rihanna og Chris Brown eyddu áramótunum saman upp í rúmi ef marka má myndirnar sem þau settu af sér á netið. Rihanna setti myndir af sér og Chris en eyddi þeim jafn óðum. Hér má sjá eina mynd af stúlkunni undir sæng á gamlárskvöld tekin af Chris. Lífið 2.1.2013 11:45
Lék yfirmann konu sinnar "Hún gaukaði hinu og þessu að mér,“ svarar Jóhannes Haukur Jóhannesson sem lék Már Guðmundsson, seðlabankastjóra, með einstaklega eftirminnilegum hætti í áramótaskaupinu. Menning 2.1.2013 10:33
Ólétt og yfir sig hamingjusöm Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West voru glæsileg á gamlárskvöld er þau kvöddu árið með stæl í Las Vegas ásamt vinum og vandamönnum. Lífið 2.1.2013 10:15
Gangnam Style áramót Psy, 35 ára, og rapparinn MC Hammer fluttu slagarann Gangnam Style á eftirminnilegan hátt á Times Squeare í New York í gærkvöldi. Flutninginn má sjá í myndskeiðinu hér að neðan: Tónlist 1.1.2013 13:15
Bieber sýnir magavöðvana Justin Bieber, 18 ára, sýndi magavöðvana á síðasta kvöldi ársins 2012 í sjónvarpsætti Ryan Seacrest. Meðfylgjandi má sjá "six-pakkinn" í öllu sínu veldi. Poppstjarnan flutti í þættinum meðal annars lagið “As Long As You Love Me” með Big Sean en flutninginn má sjá í heild sinni í myndskeiðinu hér að neðan. Lífið 1.1.2013 13:00
Sjáðu Kanye West tilkynna óléttu Kim Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian og unnusti hennar, tónlistarmaðurinn Kanye West, eiga von á erfingja á næsta ári. Kanye tilkynnti fréttirnar á tónleikum sínum eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var á tónleikum hans í Atlanta. Kardashian klanið hefur lýst yfir ánægju sinni á Twitter síðum sínum sem er ekkert skrýtið því nú getur raunverleikaþáttur klansins sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni E! aldeilis haldið áfram göngu sinni þar sem fylgst verður með meðgöngu stjörnunnar og rapparans. Lífið 31.12.2012 16:15
Fann ástina – fjórtán ára aldursmunur Sjarmatröllið Jude Law er búinn að finna ástina á ný í bissnesskonunni Charlie Hayes-Jones. Þau láta ekki aldursmuninn stöðva sig en Jude er fertugur og Charlie 26 ára. Lífið 31.12.2012 13:00
Sjúkar í síðkjól Stjörnurnar Connie Britton og Rumer Willis gætu ekki verið ólíkari en þær eru samt sem áður með frekar svipaðan fatasmekk. Lífið 31.12.2012 13:00
Fagnar jólunum í ávaxtabikiníi Tískugúrúinn Kimora Lee Simmons eyðir jólafríinu með fjölskyldu sinni á St. Barts. Kimora er búin að vera dugleg að sóla sig á ströndinni í afar skemmtilegu ávaxtabikiníi. Lífið 31.12.2012 12:00
Bjargaði brjóstunum fyrir horn Fyrirsætan Lily Cole lenti í kröppum dansi þegar hún baðaði sig í sjónum við strendur St. Barts um helgina. Módelið missti næstum því bikinítoppinn niður um sig þegar hún lenti í stórri öldu. Lífið 31.12.2012 12:00