Lífið

Óttast ekki reiði kirkjunnar manna

„Ég ákvað að gera bók um hinn biblíska heimsendi og datt í hug að blanda geimverum í söguna. Þetta er svo ótrúlega súr og snarklikkaður heimsendir að mig langaði að myndskreyta hann," segir rithöfundurinn og teiknarinn Hugleikur Dagsson.

Lífið

Stjörnum prýtt lið Stöðvar 2

Fjölmiðlamótið í fótbolta verður haldið í Fífunni í Kópavogi í dag, en mótið hefur verið haldið árlega í langan tíma. Lið Stöðvar 2 sigraði á mótinu í fyrra og þykir sigurstranglegt í ár.

Lífið

Stofnaði Félag misfætlinga vegna viðbragða

„Ég held að ég gæti verið búin að finna spegilmynd mína. Ég ætla samt ekki að gera mér of miklar vonir því ég á eftir að hitta hana,“ segir leikkonan Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir sem opinberaði misstóra fætur sína í blaðinu í gær.

Lífið

Vildi ekki semja um kvikmyndatónlist

Samningurinn við Universal felur ekki sér kvikmyndatónlist af neinu tagi. Ólafur hefur undanfarið látið að sér kveða sem kvikmyndatónskáld samhliða píanóskotinni sólótónlist sinni.

Tónlist

Nýjasta viðbót Ford

Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta Ford fyrirsætuskrifstofunnar. Það væri ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Legler er kona.

Lífið

Árni Hjörvar í Abbey Road

Bassaleikarinn Árni Hjörvar Árnason og félagar í bresku rokksveitinni The Vaccines voru nýlega staddir í hinu sögufræga hljóðveri Abbey Road þar sem Bítlarnir voru tíðir gestir á síðustu öld.

Lífið

Léttleikandi popp frá Elízu

Heimþrá er þriðja plata Elízu Newman og sú fyrsta sem er með íslenskum textum. Áður var Elíza auðvitað í hinni stórgóðu sveit Kolrössu krókríðandi, sem breyttist í Bellatrix þegar hún fór að vekja athygli erlendis, og svo eftir það í hljómsveitinni Scandinavia.

Gagnrýni

Nakin í Vogue

Fyrirsætan Kate Moss reynir eins og hún getur að halda einkalífi sínu úr fjölmiðlum en er aldeilis ekki feimin fyrir framan myndavélina í vinnunni.

Lífið

Rauðka skorar á brúnku

Tískudívan Kimora Lee Simmons og leikkonan Christina Hendricks eiga ekki margt sameiginlegt nema kannski helst þennan fallega kjól.

Lífið

Aftur orðin dökkhærð

Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman er komin til London til að leika í kvikmyndinni Thor: The Dark World. Natalie er aftur orðin dökkhærð eftir að hafa verið ljóshærð í smá tíma.

Tíska og hönnun

Vandræðalegra gerist það ekki

Leikarinn Hugh Grant skellti sér inn á pöbbinn The Castle Inn í Dover á Englandi og spjallaði mikið við eigandann Paul McMulland og kærustu hans Natalie. Parið eignaðist soninn Sebastian fyrir stuttu og gerði Hugh sér lítið fyrir og stillti sér upp með Natalie – á meðan hún var að gefa þeim stutta brjóst.

Lífið

Sjáið þessa krúttbollu!

Leikkonan Reese Witherspoon spókaði sig um í Los Angeles í vikunni með litla son sinn Tennessee James Toth. Reese og eiginmaður hennar, Jim Toth, munu halda upp á tveggja mánaða afmæli litla snáðans í næstu viku.

Lífið

Biophilia fyrir alla snjallsíma

Björk Guðmundsdóttir ætlar að laga Biophilia-verkefnið sitt að stýrikerfinu Android og reyna að setja það í loftið á næsta ári. Þetta þýðir að Biophilia-öppin verða fáanleg fyrir alla snjallsíma, ekki bara fyrir iPhone og iPad.

Tónlist

Þetta var sko kúl partí

Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum á dögunum en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir verk sín. Eins og sjá má var um að ræða virkilega smartan viðburð þar sem fólk fagnaði með listakonunum.

Lífið

Afslöppuð ofurfyrirsæta

Heidi Klum var lítið að stressa sig á fatnaði eða útliti þegar hún vatt sér út um helgina í faðmi fjölskyldunnar en hún var mjög afslöppuð til fara í mussu, gallabuxum og með sólgleraugu og hatt.

Lífið

Leikkona kveikir jólaljósin í París

Stórleikkonan Diane Kruger fékk þann heiður að tendra jólaljósin á Champs Elysees í París í gær. Gleðin skein úr augum hennar við þetta fallega tilefni enda er heiðurinn mikill.

Lífið

Gefur út nótnabók í stað venjulegrar plötu

Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck hefur gefið út plötuna Song Reader. Þetta er samt engin venjuleg plata því hún hefur aðeins að geyma nótur á blöðum og eiga þeir sem lesa þær að sjá sjálfir um tónlistarflutninginn.

Tónlist

Bara allar í leðri

Girls Aloud meðlimirnir, Kimberley Walsh, Cheryl Cole og NIcola Roberts sáust yfirgefa Zuma veitingastaðinn í London í gær eftir að hafa eytt þar kvöldinu saman.

Tíska og hönnun

Handahófskennd og heillandi

Blaðamaður dagblaðsins The Irish Times gefur nýafstaðinni tónlistarhátíð, Iceland Airwaves, fína einkunn. Tónleikar Sóleyjar í Iðnó fá mjög góða dóma.

Tónlist

Flott hár fyrir aðventuna

Það styttist í aðventuna og henni fylgja oft hin ýmsu boð; jólakakó, hittingar og glögg. Þá er gaman að kunna aðeins til verka þegar kemur að hári og útliti og leika sér að því að vera með ólíkar greiðslur.

Lífið

Ísland í tísku á Travel Channel

„Það var tökulið hérna í þrjár vikur í sumar. Ég eyddi með þeim hálfum degi þar sem við spjölluðu um alls konar hluti tengda Íslandi. Þar að auki mættu þeir á leiksýninguna mína How to Become Icelandic in 60 Minutes og tóku hana alla upp. Hvort þeir noti svo eitthvað af því efni veit ég ekkert um,“ segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson um heimsókn Travel Channel hingað til lands í sumar.

Lífið

Beckham gengið

Hjónin David Beckham og Victoria Beckham mættu ásamt börnum sínum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper á Lax flugvöllinn í Los Angeles í gær. Ferð þeirra var heitið til Lundúna. Eins og sjá má þyrptist fólk að fjölskyldunni sem gekk hröðum skrefum í gegnum flugvöllinn.

Lífið

Jólasveinarnir á fullu í desember

„Fyrstu heimsóknirnar verða núna um helgina svo þeir eru byrjaðir að detta niður úr Esjunni," segir Bendt Harðarson, umboðsmaður jólasveinanna og einn eigandi Jólasveinaþjónustunnar Skyrgáms. Bendt segir bræðurna þrettán afar upptekna á þessum tíma árs en aðspurður segir hann Skyrgám gera út yfir 300 jólasveina hver jól.

Lífið