Lífið

Lauflétt miðnæturmessa

Séra Bára Friðriksdóttir leiðir messu í Útskálakirkju um miðnætti annað kvöld, hvar gítarspil og söngur ráða ferðinni í bland við stórbrotið sólarlag sem einkennir Garðskagann.

Lífið

Myndi seint teljast skvísa

Blaðakonan Sólborg Guðbrandsdóttir er hjartahlýr töffari þegar kemur að stíl og lífsviðhorfi. Hún gaf út lagið Skies in Paradise í sumarbyrjun.

Lífið

Fasteignir drauma þinna

Fasteignabólan er algengasti frasinn þessa dagana og fólk talar ekki um annað en sölu og kaup íbúða, Airbnb og húsnæðislán. Lífið birtir hér á þessum síðum handhægan leiðarvísi fyrir þá sem eru að leita - eða jafnvel þá sem láta sig bara dreyma.

Lífið

Flutt aftur til Íslands og íhugar bókarskrif

Kolbrún Sara Larsen, sem margir kannast við úr þáttunum Leitin að upprunanum, er flutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Danmörku í nokkur ár. Kolbrún segir lífið svolítið breytt eftir að þættirnir komu út og íhugar nú að gefa út bók.

Lífið

Tilnefndar til verðlauna

Þær Rakel Garðarsdóttir og Elva Björk Barkardóttir hafa verið tilnefndar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs fyrir líkamsskrúbb úr kaffikorgi.

Lífið

Dyggð að henda ekki mat

Landspítali hefur verið tilnefndur til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs vegna framlags síns til minni matarsóunar. Mötuneyti spítalans gefur nú yfir 240 afgangs matarbakka til Samhjálpar í viku hverri.

Lífið

Undur að upplifa lífið

Sumarsólstöður eru í dag. Lengsti dagur ársins. Af því tilefni ætlar Þór Jakobsson veðurfræðingur að leiða sína 33. sólstöðugöngu í Viðey, þar sem gleði verður við völd í kvöld, en líka alvara alheimsins.

Lífið

Malavískt eðalrapp á KEX

Malavíski rapparinn og HeForShe leiðtoginn Tay Grin kemur fram á styrktartónleikum ungmennaráðs UN Women á Íslandi miðvikudagskvöldið 21. júní á Kex ásamt tónlistarkonunni Hildi og rapparanum Tiny.

Lífið

Sumarið er tíminn fyrir brúðkaup, Solstice og djamm

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl en þar ber helst að nefna tónlistarhátíðina Secret Solstice, stjörnubrúðkaup hér á landi og einstaka hefð hjá Menntaskólanum á Akureyri að halda upp á stúdentsafmæli með pompi og prakt.

Lífið