Lífið

Netníðingur hótar að myrða Ellen Page

Netníðingur hefur um nokkra hríð hrellt leikkonuna Ellen Page. Hann hefur gert það í gegnum Instagram-síðuna hennar. Níðingurinn hefur gengið svo langt að senda henni morðhótanir og hefur lögregla nú hafið rannsókn málsins.

Lífið

Frábær ráð til að pakka í tösku

Oft á tíðum er það algjör hausverkur að pakka niður í tösku fyrir flug. Sumir fæðast með þessa hæfileika en sumum virðist vera fyrirmunað að pakka fatnaði skipulega niður í ferðatöskuna.

Lífið

Leiðin fram á við er að setja börnin alltaf í öndvegi

Gunnar Helgason, barnabókahöfundur og leikari, hefur framleitt efni fyrir börn í áraraðir og hann er með sterkar skoðanir á málefnum barna hvort sem varðar listir eða önnur mál. Gunnar segir að við eigum að hafa hátt börnum til varnar og samfélaginu til góðs.

Lífið

Allir geta ýtt undir sjálfbærari tísku

H&M stefnir að því að nota einungis sjálfbær og endurunnin efni við framleiðslu fatnaðar árið 2030. Áður hefur sænski verslunarrisinn sætt nokkurri gagnrýni fyrir framleiðsluferli sitt, en vill gera betur.

Lífið

Föstudagsplaylisti Sölku Valsdóttur

Það er Salka Valsdóttir sem setur lagalista Lífsins saman í þetta sinn. Hún er þessa stundina að vinna plötu með hljómsveit sinni CYBER. "Platan heitir Horror og þessi lagalisti er hryllingsinnblásinn fyrir vikið. Ég mæli með honum í rigningunni og rokinu í sumar!“

Lífið

90 ára ferðalag um sögu Ferðafélags Íslands

Ferðafélag Íslands gaf nýverið út veglegt afmælisrit. Í afmælisritinu er að finna fróðleik og fjölbreyttar sögur af kraftmiklum og lífsglöðum Íslendingum. Hugrún Halldórsdóttir, ritstjóri Ferðafélagans, segir viðtöl við göngugarpa veita innblástur.

Lífið

Ástfanginn upp fyrir haus

Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól.

Lífið

Eru sjálflærðir á öll hljóðfæri og græjur

Bræðurnir Egill og Bjarki skipa bandið Andy Svarthol. Það vekur athygli er að þeir eru sjálflærðir á hljóðfærin og gera allt sjálfir; spila á ýmis hljóðfæri, syngja, hljóðblanda, framleiða og svo framvegis.

Lífið

Sólríkir hveitibrauðsdagar

Nýgift hjón fagna gjarnan ástinni með því að fara í skemmtiferð út fyrir landsteinana á hveitibrauðsdögunum. Sólríkir staðir eru vinsælir, gríska eyjan Myk­onos og Seychelles-eyjar þykja til dæmis fullkomnir áfangastaðir fyrir ástfangin pör.

Lífið