Lífið

Er spennt fyrir ferðalaginu inn í næsta áratug

Myndlistarkonan Andrea Maack fagnar stórafmæli í dag en hún er fjörutíu ára og ætlar að skála í kampavíni í tilefni dagsins. Hún segir seinustu tíu ár hafa kennt sér mikið og er spennt fyrir að sigla inn í næsta áratug.

Lífið

Maður á að hlakka til að fá hádegismat

"Þetta er einfaldur og klassískur réttur sem er gerður meira spennandi og auðvitað bragðbetri,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson um þennan girnilega lambapottrétt. Hann segir hvern sem er geta reitt fram þennan rétt sem er tilvalinn í hádegismat.

Lífið

Krúttlegur hryllingur í stofunni

Í stofunni hjá Svölu Birnu Sæbjörnsdóttur býr undarleg fjölskylda og fer stækkandi. Þessi fjölskylda hefur hægt um sig þó hún sé áberandi og slær út á sumum köldum hrolli.

Lífið

Komin aftur á fullt með nýja stofu

Ólafía Kristjánsdóttir og Andri Már Engilbertsson hafa opnað húðflúrstofuna sína aftur eftir að stofan var eyðilögð í fyrra. Þau létu það ekki stoppa sig og reksturinn er komin á fullt flug á nýjum stað.

Lífið

Mayer kemur Bieber til varnar

Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni.

Lífið

Hljómsveitarmeðlimir Linkin Park í rusli

„Elsku Chester, hjörtu okkar eru brostin.“ Svona hljóma upphafsorð minningargreinar hljómsveitarmeðlima Linkin Park sem þeir birtu á Facebooksíðu hljómsveitarinnar í dag. Chester Bennington framdi sjálfsvíg 20. júlí síðastliðinn.

Lífið

Logi og Ingibjörg flytja

Logi Geirsson og Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir hafa ákveðið að færa sig um set og flytja úr íbúð við Hólagötu í Reykjanesbæ en sú eign er komin á sölu.

Lífið