Lífið Táraðist í fyrsta sjónvarpsviðtalinu eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. Lífið 2.5.2018 11:42 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. Lífið 2.5.2018 11:14 Viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu Sænski tónlistarmaðurinn Avicii er talinn hafa framið sjálfsvíg ef marka má heimildarmenn dægurmálarisans TMZ. Lífið 2.5.2018 07:02 Sænskar kjötbollur í raun tyrkneskar Þjóðarréttur Svía, sænskar kjötbollur, eru í raun tyrkneskur réttur samkvæmt opinberum twitter-reikningi Svíþjóðar. Lífið 1.5.2018 22:40 Facebook býður upp á stefnumótaþjónstu Mark Zuckerberg, forstöðumaður Facebook segir að fyrirtækið muni brátt bjóða upp á stefnumótaþjónustu. Lífið 1.5.2018 19:56 Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. Lífið 1.5.2018 18:28 Fann nokkra galla á fullkomnu atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag. Lífið 1.5.2018 10:30 Dansandi háskólanemar Ingibjörg Ásta Tómasdóttir stundar nám í ensku við Háskóla Íslands. Þrátt fyrir miklar annir gefur hún sér tíma til að dansa með Háskóladansinum og segir það bæta andlega og líkamlega líðan sína. Lífið 1.5.2018 10:00 Svefnskortur er heilsuspillandi Matthew Walker er taugavísindamaður og sálfræðingur sem rannsakar áhrif svefns á heilsu. Hann heldur því fram að skortur á svefni veiki ónæmiskerfið, skaði heilsuna og stytti lífið. Lífið 1.5.2018 09:00 Tæklaðu prófatörnina með stæl Nú standa yfir próf og það er ansi erfiður tími. Lífið 1.5.2018 08:00 Sextán ára maltnesk stúlka hristi af sér stressið og kom öllum á óvart Amy Marie Borg frá Möltu kom heldur betur á óvart þegar hún mætti í áheyrnarprufu í Britains Got Talent á dögunum. Lífið 30.4.2018 16:30 Skapandi lausnir um framtíð borgarinnar Borgarhakk fór fram í Ráðhúsinu um helgina og 14 teymi voru skráð til leiks. Lífið 30.4.2018 15:30 Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. Lífið 30.4.2018 14:30 Manneskjan gegn vélmenni í hörku þrifkeppni Að þrífa heimilið er líklega ekki miklu uppáhalda hjá almenningi. Töluvert hefur það færst í aukanna að svokölluð vélmenni sjá um að ryksuga heimilið. Lífið 30.4.2018 13:30 Sjáðu brot frá fyrstu æfingu Ara Ólafs Eurovision-farinn Ari Ólafsson er mættur til Lissabon en hann kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni 8. maí. Lífið 30.4.2018 12:30 Saklaus 68 ára kona lék á alla og rokkaði fyrir allan peninginn Hin 68 ára Jenny Darren mætti í áheyrnarprufu í Britains Got Talent á dögunum og kom öllum heldur betur á óvart. Lífið 30.4.2018 11:30 Glimmerherbergið: „Ég er bara í sjokki“ Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. Lífið 30.4.2018 10:30 Haltu kjafti og vertu sæt Hannyrðapönkarinn Sigrún Bragadóttir varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn og notar hannyrðapönkið til úrvinnslu á afleiðingum þess. Lífið 30.4.2018 08:00 Sífellt fleiri eru á vappi á gönguleiðum með Wappi Notendum íslenska gönguappsins Wapp fjölgar og viðtökurnar verða sífellt betri að sögn aðstandanda Wappsins, Einars Skúlasonar. Gönguleiðum í appinu hefur fjölgað rúmlega tvítugfalt frá því það fór í loftið og eru nú yfir 220. Lífið 30.4.2018 08:00 Vestmannaeyjar í vinsælum morgunþætti Pysjur í Vestmanaeyjum eru í aðalhlutverki í innslagi bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS sem sýnt var vestanhafs í gærmorgun. Lífið 30.4.2018 06:38 Hugrún og Daði Freyr úr leik í Allir geta dansað Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson náðu ekki að dansa sig í úrslitaþátt Allir geta dansað og voru send heim í kvöld. Lífið 29.4.2018 20:54 „Jóðlandi strákurinn úr Walmart“ gefur út sitt fyrsta lag Mason Ramsey gaf út lagið sitt „Famous" síðastliðinn fimmtudag. Lífið 29.4.2018 17:15 Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Lífið 29.4.2018 14:28 Tólfan gefur út stuðningslag Stuðningsmannasveitin Tólfan hefur gefið út lagið "Við erum Tólfan“ og er hið alkunna víkingaklapp þar í stóru hlutverki. Lífið 28.4.2018 20:30 Stigagjöf dómnefnda í Eurovision breytt Tilkynnt hefur verið um breytingar á því hvernig stigagjöf dómnefnda verða reiknuð út í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva. Lífið 27.4.2018 22:45 Jón snoðaði sig fyrir myndbandið Jón Jónsson hefur gefið út myndband við lag sitt Dance With Your Heart. Lífið 27.4.2018 16:00 „Lék lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum“ "Á leiðinni upp Puncak Jaya fjallið lék ég lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum.“ Lífið 27.4.2018 15:30 Sjáðu dansstílana sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið Allir geta dansað er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu og hefst klukkan 19:10. Lífið 27.4.2018 14:30 Eins og allir í bekknum væru að reyna að segja að hún væri ekki kúl "Fermingaraldurinn er spennandi tími, tími tækifæra. Þó getur enginn ætlast til að þið vitið nú þegar hvað þið viljið gera, eða hvað þið viljið verða. En þið eruð að safna í eins konar verkfærakistu til framtíðar, safna tækjum sem hjálpa ykkur að mæta því sem lífið kann að kasta í fangið á ykkur í framtíðinni.“ Lífið 27.4.2018 13:30 Ný bók frá George R. R. Martin í nóvember Höfundur bókanna um Krúnuleikana tilkynnir nýja bók, þó ekki þá sem aðdáendur hafa beðið eftir. Lífið 27.4.2018 13:16 « ‹ ›
Táraðist í fyrsta sjónvarpsviðtalinu eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. Lífið 2.5.2018 11:42
Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. Lífið 2.5.2018 11:14
Viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu Sænski tónlistarmaðurinn Avicii er talinn hafa framið sjálfsvíg ef marka má heimildarmenn dægurmálarisans TMZ. Lífið 2.5.2018 07:02
Sænskar kjötbollur í raun tyrkneskar Þjóðarréttur Svía, sænskar kjötbollur, eru í raun tyrkneskur réttur samkvæmt opinberum twitter-reikningi Svíþjóðar. Lífið 1.5.2018 22:40
Facebook býður upp á stefnumótaþjónstu Mark Zuckerberg, forstöðumaður Facebook segir að fyrirtækið muni brátt bjóða upp á stefnumótaþjónustu. Lífið 1.5.2018 19:56
Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. Lífið 1.5.2018 18:28
Fann nokkra galla á fullkomnu atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag. Lífið 1.5.2018 10:30
Dansandi háskólanemar Ingibjörg Ásta Tómasdóttir stundar nám í ensku við Háskóla Íslands. Þrátt fyrir miklar annir gefur hún sér tíma til að dansa með Háskóladansinum og segir það bæta andlega og líkamlega líðan sína. Lífið 1.5.2018 10:00
Svefnskortur er heilsuspillandi Matthew Walker er taugavísindamaður og sálfræðingur sem rannsakar áhrif svefns á heilsu. Hann heldur því fram að skortur á svefni veiki ónæmiskerfið, skaði heilsuna og stytti lífið. Lífið 1.5.2018 09:00
Sextán ára maltnesk stúlka hristi af sér stressið og kom öllum á óvart Amy Marie Borg frá Möltu kom heldur betur á óvart þegar hún mætti í áheyrnarprufu í Britains Got Talent á dögunum. Lífið 30.4.2018 16:30
Skapandi lausnir um framtíð borgarinnar Borgarhakk fór fram í Ráðhúsinu um helgina og 14 teymi voru skráð til leiks. Lífið 30.4.2018 15:30
Sjáðu þegar Hugrún festi skóinn í kjólnum en bjargaði sér á ótrúlegan hátt Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. Lífið 30.4.2018 14:30
Manneskjan gegn vélmenni í hörku þrifkeppni Að þrífa heimilið er líklega ekki miklu uppáhalda hjá almenningi. Töluvert hefur það færst í aukanna að svokölluð vélmenni sjá um að ryksuga heimilið. Lífið 30.4.2018 13:30
Sjáðu brot frá fyrstu æfingu Ara Ólafs Eurovision-farinn Ari Ólafsson er mættur til Lissabon en hann kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni 8. maí. Lífið 30.4.2018 12:30
Saklaus 68 ára kona lék á alla og rokkaði fyrir allan peninginn Hin 68 ára Jenny Darren mætti í áheyrnarprufu í Britains Got Talent á dögunum og kom öllum heldur betur á óvart. Lífið 30.4.2018 11:30
Glimmerherbergið: „Ég er bara í sjokki“ Dansparið Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson voru send heim úr þættinum Allir geta dansað í gærkvöldi. Lífið 30.4.2018 10:30
Haltu kjafti og vertu sæt Hannyrðapönkarinn Sigrún Bragadóttir varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn og notar hannyrðapönkið til úrvinnslu á afleiðingum þess. Lífið 30.4.2018 08:00
Sífellt fleiri eru á vappi á gönguleiðum með Wappi Notendum íslenska gönguappsins Wapp fjölgar og viðtökurnar verða sífellt betri að sögn aðstandanda Wappsins, Einars Skúlasonar. Gönguleiðum í appinu hefur fjölgað rúmlega tvítugfalt frá því það fór í loftið og eru nú yfir 220. Lífið 30.4.2018 08:00
Vestmannaeyjar í vinsælum morgunþætti Pysjur í Vestmanaeyjum eru í aðalhlutverki í innslagi bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS sem sýnt var vestanhafs í gærmorgun. Lífið 30.4.2018 06:38
Hugrún og Daði Freyr úr leik í Allir geta dansað Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson náðu ekki að dansa sig í úrslitaþátt Allir geta dansað og voru send heim í kvöld. Lífið 29.4.2018 20:54
„Jóðlandi strákurinn úr Walmart“ gefur út sitt fyrsta lag Mason Ramsey gaf út lagið sitt „Famous" síðastliðinn fimmtudag. Lífið 29.4.2018 17:15
Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Lífið 29.4.2018 14:28
Tólfan gefur út stuðningslag Stuðningsmannasveitin Tólfan hefur gefið út lagið "Við erum Tólfan“ og er hið alkunna víkingaklapp þar í stóru hlutverki. Lífið 28.4.2018 20:30
Stigagjöf dómnefnda í Eurovision breytt Tilkynnt hefur verið um breytingar á því hvernig stigagjöf dómnefnda verða reiknuð út í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva. Lífið 27.4.2018 22:45
Jón snoðaði sig fyrir myndbandið Jón Jónsson hefur gefið út myndband við lag sitt Dance With Your Heart. Lífið 27.4.2018 16:00
„Lék lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum“ "Á leiðinni upp Puncak Jaya fjallið lék ég lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum.“ Lífið 27.4.2018 15:30
Sjáðu dansstílana sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið Allir geta dansað er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu og hefst klukkan 19:10. Lífið 27.4.2018 14:30
Eins og allir í bekknum væru að reyna að segja að hún væri ekki kúl "Fermingaraldurinn er spennandi tími, tími tækifæra. Þó getur enginn ætlast til að þið vitið nú þegar hvað þið viljið gera, eða hvað þið viljið verða. En þið eruð að safna í eins konar verkfærakistu til framtíðar, safna tækjum sem hjálpa ykkur að mæta því sem lífið kann að kasta í fangið á ykkur í framtíðinni.“ Lífið 27.4.2018 13:30
Ný bók frá George R. R. Martin í nóvember Höfundur bókanna um Krúnuleikana tilkynnir nýja bók, þó ekki þá sem aðdáendur hafa beðið eftir. Lífið 27.4.2018 13:16