Lífið

Dans- og skautadrottning í Norðlingaholti

Ronju Ísabel Arngrímsdóttur langar að verða einkaþjálfari eins og mamma hennar. Hún hlustar mikið á tónlist enda pabbi hennar gítarleikari í Skítamóral og tónlistarkennari hennar er í Skálmöld.

Lífið

Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar

Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar.

Lífið

Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti

Matreiðslumaðurinn Friðgeir Helgason hefur verið heimilislaus róni á götum Los Angeles borgar og eldað á bestu og fínustu veitingastöðum New Orleans. Í sumar tekur hann yfir eldhúsið á Hótel Flatey en hann segir eyjuna í Breiðafirði vera einn af yndislegustu stöðum jarðar.

Lífið

Hannes Þór og Halla selja

Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir hafa sett íbúð sína í Stóragerði á sölu en um er að ræða 110 fermetra fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð.

Lífið