Lífið Lady Gaga á lausu Söngkonuna Lady Gaga, 25 ára, má skoða í meðfylgjandi myndaalbúmi þar sem hún gefur aðdáendum sínum smákökur. Stelpan er hætt með kærasta sínum, Luc Carl, til margra ára. Ég er ekki að hitta neinn og nei það er enginn kærasti á þessum tímapunkti í lífi mínu. Mér leiðast karlmenn mjög fljótt eftir að ég kynnist þeim. Svo er líka brjálað að gera hjá mér, sagði Lady Gaga. Lífið 17.5.2011 10:25 Beggi Smári segir frá væntanlegri plötu Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út á næstu dögum. Þar blandar hann saman blús, sálartónlist og poppi. Í meðfylgjandi myndskeiði segir Beggi stuttlega frá plötunni. Beggi heldur tónleika á Café Rosenberg í kvöld, þriðjudag, þar sem hann leikur lög af plötunni. Sjá nánar hér. Hér má hlusta á lagið Warm & strong af plötunni. Facebook síða Begga Smára. Lífið 17.5.2011 10:04 Arnold barnaði þjónustustúlkuna Kvikmyndastjarnan og fyrrverandi ríkisstjóri Kalíforníu, Arnold Schwarzenegger, sem skildi nýverið við eiginkonu sína Mariu Shriver, eftir 25 ára hjónaband, hefur viðurkennt að hafa barnað þjónustustúlkuna þeirra fyrir áratug áður en hann bauð sig fram til ríkisstjóra. Arnold segist hafa sagt Mariu frá barninu eftir að hann hætti í embætti í janúar og hann segist hafa brugðist fjölskyldu og vinum allsvakalega. Að ekki sé minnst á Maríu sem hann hefur nú þegar beðið afsökunar. Lífið 17.5.2011 09:31 Keppir um að hanna bol fyrir sænska tískurisann H&M Auður Ýr Elísarbetardóttir er þátttakandi í hönnunarsamkeppni á vegum tískurisans H&M í Bandaríkjunum og var lengi í baráttunni um efsta sætið. Lífið 17.5.2011 08:00 Útvarpsstarfið leyndur draumur "Þetta er alveg hrikalega spennandi tækifæri og ég er með fiðrildi í maganum,“ segir Margrét Björnsdóttir, glænýr liðsmaður útvarpsstöðvarinnar FM957, en hún stjórnar þættinum Fjögur til sex á hverjum virkum degi ásamt Brynjari Má Valdimarssyni útvarpsmanni. Lífið 17.5.2011 07:00 Önnur plata Mógil Hljómsveitin Mógil hefur sent frá sér plötuna Í stillunni hljómar. Platan var gefin út í Belgíu og Hollandi í mars og hefur fengið góða dóma þar. Einnig var nýlega fjallað um plötuna í tímaritinu The New York City Jazz Record. Mógil hefur áður gefið út plötuna Ró sem var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2008. Lífið 16.5.2011 16:00 Völdu besta Dylan-lagið Like A Rolling Stone hefur verið kjörið besta lagið á ferli tónlistarmannsins Bobs Dylan. Það voru tónlistarmenn, rithöfundar og fræðimenn sem völdu lagið í könnun tímaritsins Rolling Stone í tilnefni af sjötugsafmælis Dylans 24. maí. Like A Rolling Stone er sex mínútur að lengd og samanstendur af þremur hljómum. Lagið kom út árið 1965 á plötunni Highway 61 Revisited. Í öðru sæti lenti lagið A Hard Rain"s Gonna Fall og í því þriðja varð Tangled Up in Blue. Í næstu sætum á eftir komu Just Like a Woman og All Along the Watchtower. Lífið 16.5.2011 15:00 Loksins fyrirsæta sem er ekki að farast úr hungri Ég var í stærð 18/20 í framhaldsskóla og það var ekki það auðveldasta sem ég upplifði á þeim tíma, viðurkenndi Tara sem hefur setið fyrir í tímaritum eins og Elle, Glamour og V. Tara, sem er glæsileg og þokkafull eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, er sátt við líkama sinn í dag. Lífið 16.5.2011 14:33 Langt ferðalag Eurovision-fara framundan til Bakú Íslenska lagið Coming Home með Vinum Sjonna eftir Þórunni Ernu Clausen og Sigurjón Brink hafnaði í 20.sæti. Lagið fékk engu að síður 61 stig og sexmenningarnir fluttu lagið óaðfinnalega á sviðinu í Dusseldorf. Stigin dreifðust óvenju mikið í keppninni og Eurovision-sérfræðingar eru sammála um að keppnin hafi ekki verið svona jöfn í langan tíma. Lífið 16.5.2011 14:00 Glæsilegt í Hörpunni Tónlistar-og ráðstefnuhúsið Harpa var formlega vígt á föstudagskvöldið þegar haldnir voru opnunartónleikar í hinum glæsilega Eldborgarsal. Að þessu sinni var allt sýnt í beinni útsendingu. Lífið 16.5.2011 13:00 Flottir dómar fyrir Eldfjall Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, fær flotta dóma í þremur virtustu kvikmyndatímaritunum, Variety, Hollywood Reporter og Screen Daily. Myndin var frumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni í síðustu viku að viðstöddum leikstjóranum sjálfum og aðalleikurunum, þeim Theódór Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannesdóttur. Auk þeirra voru þau Þorsteinn Bachman og Elma Lísa Gunnarsdóttir einnig viðstödd frumsýninguna ásamt Kjartani Sveinssyni, oftast kenndum við Sigur Rós, en hann semur tónlistina í myndinni. Lífið 16.5.2011 12:00 Elín Ey böskar í Bankastrætinu Tónlistarkonan Elín Ey ætlar að vera dugleg við að böska í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Þar spilar hún á kassagítarinn sinn fyrir pening og eru bæði útlendingar og Íslendingar duglegir við að kafa ofan í vasa sína eftir aurum. Lífið 16.5.2011 11:00 Myndir þú láta sjá þig með þetta á hausnum? Ríka og fræga fólkið getur leyft sér að ganga með höfuðföt sem venjulegt fólk myndi aldrei láta sjá sig með nema kannski á hrekkjavöku. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá ævintýralega hatta á Lady Gaga, Will.I.Am, Madonnu, Pamelu Anderson, Katy Perry, Olsen tvíburunum og fleirum. Lífið 16.5.2011 10:44 Það er farið að grafa í þessu hjá þér Meðfylgjandi má heyra tvær vinkonur spjalla saman á persónulegu nótunum þar sem önnur þeirra segir frá þrálátri sveppasýkingu sem er að angra hana. Um er að ræða stutt útvarpsleikrit, sem er fastur liður í útvarpsþætti Siggu Lund og Ellý Ármanns sem er á dagskrá Bylgjunnar á sunnudagskvöldum. Lífið 16.5.2011 10:08 Bieber gerir góðverk Justin Bieber, táningsgoðið frá Kanada, hyggst hitta 14 ára gamlan aðdáenda sinn fyrir tilstilli Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Lífið 16.5.2011 10:00 Brad passar upp á gyðjuna sína Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt héldust hönd í hönd þegar þau yfirgáfu veitingahús í Frakklandi í gær eins og sjá má á myndunum en þau eru stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem Angelina kynnir teiknimyndina Kung Fu Panda 2 sem hún talsetur. Lífið 16.5.2011 09:50 Aniston of gróf Atriði með Jennifer Aniston í gamanmyndinni Horrible Bosses þóttu of gróf til að geta ratað í stiklu myndarinnar. Myndin verður frumsýnd 8.júlí næstkomandi og hefur stikla hennar þegar vakið mikla athygli. Þar sést hinn rúmlega fertuga Aniston spóka sig um á nærfötunum og áreita samstarfsfélaga sinn kynferðislega. Leikstjóri myndarinnar, Seth Gordon, segir atriðin þó vera hreinan barnaleik miðað sumt af því sem Aniston gerir í myndinni. „Það er bara of gróft til að geta sýnt það í svona stiklu.“ Lífið 16.5.2011 09:00 Vandræðaleg Lopez Fallegasta kona heims, American Idol dómarinn Jennifer Lopez, átti ekki í vandræðum með að bjarga sér úr vandræðum í Los Angeles í gærkvöldi á Wango Tango tónlistarhátíðinni. Klædd í kynþokkafulan kóngulóargalla tók Jennifer nokkrar vel útfærðar mjaðmahnykkingar þegar slokknaði á hljóðnemanum hennar í miðju lagi. Þá má skoða ævintýralega gallan hennar í myndasafni. Lífið 15.5.2011 18:50 Síðu lokkarnir horfnir Leikkonan Katherine Heigl, 32 ára, og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Josh Kelley, voru mynduð á LAX flugvellinum í Los Angeles í fyrradag... Lífið 15.5.2011 13:13 Mikið rétt fallegu fljóðin eru í ferðabransanum Meðfylgjandi má sjá myndir úr árlegu boði sem Flugfélag Íslands hélt síðasta föstudag fyrir ferðaskrifstofur, upplýsingamiðstöðvar og gestamótttökufólk á höfuðborgarsvæðinu. Eins og myndirnar sýna leiddist engum í skýli 4 á Reykjarvíkurflugvelli þar sem fagnaðurinn fór fram. Lífið 15.5.2011 11:25 Hvaða yngingarmeðal tekur þú inn? Eins og myndirnar sýna var Madonna, 52 ára, klædd í ljósbláan Stellu McCartney síðkjól og Sergio Rossi skó í New York á dögunum, stórglæsileg að vanda. Þá má sjá söngkonuna hjóla um götur New York borgar og með börnum sínum, Rocco John, 11 ára, David Banda Ritchie, 6 ára og Mercy, 5 ára, á Heathrow flugvellinum. Lífið 15.5.2011 10:52 Gaurinn er kominn með 10.000.000 læk David Beckham, 36 ára, lék sér við yngsta son sinn, Cruz, á fótboltaæfingu í Los Angeles 13. maí síðastliðinn eins og sjá má á myndunum. Kappinn þakkaði pent fyrir sig á Facebook síðunni sinni þegar 10 milljónir manna höfðu ýtt á like-takkann á síðunni hans. Þá má sjá eiginkonu hans, Victoriu Beckham, í myndasafni þegar hún fagna væntanlegri komu stúlkunnar sem hún gengur með undir belti í heiminn ásamt vinum. Lífið 15.5.2011 09:49 Hvað er í gangi hérna? Það fór ekki fram hjá nærstöddum þegar leikkonan Eva Longoria spókaði sig um í gallastuttbuxum í verslunarleiðangri í Los Angeles í fyrradag. Eins og myndirnar sýna gaf leikkonan sér tíma til að máta. Lífið 15.5.2011 09:25 Benedikt landar Baltasar og Bonnevie Leikkonan Maria Bonnevie og Baltasar Kormákur hafa samþykkt að leika í fyrstu kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem gengur undir vinnuheitinu Hross um oss. Margir muna eftir Bonnevie, sem er fædd í Svíþjóð, úr myndinni Hvíti víkingurinn eftir Hrafn Gunnlaugsson en þá var hún 22 ára. Lífið 14.5.2011 20:00 Átti að fara fyrr Jesse James, sem er í hópi hötuðustu karlmanna Bandaríkjanna eftir að hafa svikið Óskarsverðlaunaleikkonuna Söndru Bullock, segist hafa átt að fara fyrr frá Hollywood-stjörnunni. James, sem er ákaflega virtur mótorhjólasmiður, viðurkennir að hann hafi ekki sýnt fyrrum eiginkonu sinni þá virðingu sem hún hafi átt skilið. Lífið 14.5.2011 20:00 Borgarstjóri skammar Smith Dagblöð og vefsíður í Bandaríkjunum hafa fylgst grannt með deilum bandaríska leikarans Will Smith og íbúa í SoHo-hverfinu í New York en þar fara nú tökur fram á þriðju myndinni í MIB-myndaflokknum. Will Smith hefur löngum verið þekktur fyrir ofvaxið egó en þykir hafa farið fram úr sér með nýjasta uppátækinu. Íbúar hverfisins ráku nefnilega upp stór augu þegar vörubíll af stærstu gerð kom fyrir risavöxnum íbúðarvagni í miðju íbúðarhverfinu. Lífið 14.5.2011 19:00 Er orðinn of gamall Breski leikarinn Jude Law kveðst vera orðinn of gamall til að leika hjartaknúsara á hvíta tjaldinu. Hinn 38 ára gamli Law leikur svikinn eiginmann á móti Keiru Knightley í Önnu Kareninu sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Cannes um þessar mundir. Lífið 14.5.2011 18:00 Ferrell í spænskri mynd Will Ferrell segir að spænska myndin Casa de mi Padre, sem hann leikur í á móti Gael Garcia Bernal og Diego Luna, sé blanda af Tarantino-stílnum og Robert Rodrigues-kvikmyndum. Lífið 14.5.2011 17:00 Forrík hjólabrettagoðsögn og hvers manns hugljúfi Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk kom til landsins í vikunni og bræddi hjörtu Íslendinga eins og smjör. Hann leit við í hjólabrettahúsi í Reykjavík og hitti þar nokkra aðdáendur. Lífið 14.5.2011 16:00 Stuð hjá Íslendingunum í Cannes Frumsýning kvikmyndarinnar Eldfjall í Cannes í gekk vonum framar með standandi lófataki. Aðstandendur myndarinnar fögnuðu frábærum viðtökum í frumsýningarpartýi í gærkvöld. Lífið 14.5.2011 15:07 « ‹ ›
Lady Gaga á lausu Söngkonuna Lady Gaga, 25 ára, má skoða í meðfylgjandi myndaalbúmi þar sem hún gefur aðdáendum sínum smákökur. Stelpan er hætt með kærasta sínum, Luc Carl, til margra ára. Ég er ekki að hitta neinn og nei það er enginn kærasti á þessum tímapunkti í lífi mínu. Mér leiðast karlmenn mjög fljótt eftir að ég kynnist þeim. Svo er líka brjálað að gera hjá mér, sagði Lady Gaga. Lífið 17.5.2011 10:25
Beggi Smári segir frá væntanlegri plötu Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út á næstu dögum. Þar blandar hann saman blús, sálartónlist og poppi. Í meðfylgjandi myndskeiði segir Beggi stuttlega frá plötunni. Beggi heldur tónleika á Café Rosenberg í kvöld, þriðjudag, þar sem hann leikur lög af plötunni. Sjá nánar hér. Hér má hlusta á lagið Warm & strong af plötunni. Facebook síða Begga Smára. Lífið 17.5.2011 10:04
Arnold barnaði þjónustustúlkuna Kvikmyndastjarnan og fyrrverandi ríkisstjóri Kalíforníu, Arnold Schwarzenegger, sem skildi nýverið við eiginkonu sína Mariu Shriver, eftir 25 ára hjónaband, hefur viðurkennt að hafa barnað þjónustustúlkuna þeirra fyrir áratug áður en hann bauð sig fram til ríkisstjóra. Arnold segist hafa sagt Mariu frá barninu eftir að hann hætti í embætti í janúar og hann segist hafa brugðist fjölskyldu og vinum allsvakalega. Að ekki sé minnst á Maríu sem hann hefur nú þegar beðið afsökunar. Lífið 17.5.2011 09:31
Keppir um að hanna bol fyrir sænska tískurisann H&M Auður Ýr Elísarbetardóttir er þátttakandi í hönnunarsamkeppni á vegum tískurisans H&M í Bandaríkjunum og var lengi í baráttunni um efsta sætið. Lífið 17.5.2011 08:00
Útvarpsstarfið leyndur draumur "Þetta er alveg hrikalega spennandi tækifæri og ég er með fiðrildi í maganum,“ segir Margrét Björnsdóttir, glænýr liðsmaður útvarpsstöðvarinnar FM957, en hún stjórnar þættinum Fjögur til sex á hverjum virkum degi ásamt Brynjari Má Valdimarssyni útvarpsmanni. Lífið 17.5.2011 07:00
Önnur plata Mógil Hljómsveitin Mógil hefur sent frá sér plötuna Í stillunni hljómar. Platan var gefin út í Belgíu og Hollandi í mars og hefur fengið góða dóma þar. Einnig var nýlega fjallað um plötuna í tímaritinu The New York City Jazz Record. Mógil hefur áður gefið út plötuna Ró sem var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2008. Lífið 16.5.2011 16:00
Völdu besta Dylan-lagið Like A Rolling Stone hefur verið kjörið besta lagið á ferli tónlistarmannsins Bobs Dylan. Það voru tónlistarmenn, rithöfundar og fræðimenn sem völdu lagið í könnun tímaritsins Rolling Stone í tilnefni af sjötugsafmælis Dylans 24. maí. Like A Rolling Stone er sex mínútur að lengd og samanstendur af þremur hljómum. Lagið kom út árið 1965 á plötunni Highway 61 Revisited. Í öðru sæti lenti lagið A Hard Rain"s Gonna Fall og í því þriðja varð Tangled Up in Blue. Í næstu sætum á eftir komu Just Like a Woman og All Along the Watchtower. Lífið 16.5.2011 15:00
Loksins fyrirsæta sem er ekki að farast úr hungri Ég var í stærð 18/20 í framhaldsskóla og það var ekki það auðveldasta sem ég upplifði á þeim tíma, viðurkenndi Tara sem hefur setið fyrir í tímaritum eins og Elle, Glamour og V. Tara, sem er glæsileg og þokkafull eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, er sátt við líkama sinn í dag. Lífið 16.5.2011 14:33
Langt ferðalag Eurovision-fara framundan til Bakú Íslenska lagið Coming Home með Vinum Sjonna eftir Þórunni Ernu Clausen og Sigurjón Brink hafnaði í 20.sæti. Lagið fékk engu að síður 61 stig og sexmenningarnir fluttu lagið óaðfinnalega á sviðinu í Dusseldorf. Stigin dreifðust óvenju mikið í keppninni og Eurovision-sérfræðingar eru sammála um að keppnin hafi ekki verið svona jöfn í langan tíma. Lífið 16.5.2011 14:00
Glæsilegt í Hörpunni Tónlistar-og ráðstefnuhúsið Harpa var formlega vígt á föstudagskvöldið þegar haldnir voru opnunartónleikar í hinum glæsilega Eldborgarsal. Að þessu sinni var allt sýnt í beinni útsendingu. Lífið 16.5.2011 13:00
Flottir dómar fyrir Eldfjall Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, fær flotta dóma í þremur virtustu kvikmyndatímaritunum, Variety, Hollywood Reporter og Screen Daily. Myndin var frumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni í síðustu viku að viðstöddum leikstjóranum sjálfum og aðalleikurunum, þeim Theódór Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannesdóttur. Auk þeirra voru þau Þorsteinn Bachman og Elma Lísa Gunnarsdóttir einnig viðstödd frumsýninguna ásamt Kjartani Sveinssyni, oftast kenndum við Sigur Rós, en hann semur tónlistina í myndinni. Lífið 16.5.2011 12:00
Elín Ey böskar í Bankastrætinu Tónlistarkonan Elín Ey ætlar að vera dugleg við að böska í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Þar spilar hún á kassagítarinn sinn fyrir pening og eru bæði útlendingar og Íslendingar duglegir við að kafa ofan í vasa sína eftir aurum. Lífið 16.5.2011 11:00
Myndir þú láta sjá þig með þetta á hausnum? Ríka og fræga fólkið getur leyft sér að ganga með höfuðföt sem venjulegt fólk myndi aldrei láta sjá sig með nema kannski á hrekkjavöku. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá ævintýralega hatta á Lady Gaga, Will.I.Am, Madonnu, Pamelu Anderson, Katy Perry, Olsen tvíburunum og fleirum. Lífið 16.5.2011 10:44
Það er farið að grafa í þessu hjá þér Meðfylgjandi má heyra tvær vinkonur spjalla saman á persónulegu nótunum þar sem önnur þeirra segir frá þrálátri sveppasýkingu sem er að angra hana. Um er að ræða stutt útvarpsleikrit, sem er fastur liður í útvarpsþætti Siggu Lund og Ellý Ármanns sem er á dagskrá Bylgjunnar á sunnudagskvöldum. Lífið 16.5.2011 10:08
Bieber gerir góðverk Justin Bieber, táningsgoðið frá Kanada, hyggst hitta 14 ára gamlan aðdáenda sinn fyrir tilstilli Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Lífið 16.5.2011 10:00
Brad passar upp á gyðjuna sína Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt héldust hönd í hönd þegar þau yfirgáfu veitingahús í Frakklandi í gær eins og sjá má á myndunum en þau eru stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem Angelina kynnir teiknimyndina Kung Fu Panda 2 sem hún talsetur. Lífið 16.5.2011 09:50
Aniston of gróf Atriði með Jennifer Aniston í gamanmyndinni Horrible Bosses þóttu of gróf til að geta ratað í stiklu myndarinnar. Myndin verður frumsýnd 8.júlí næstkomandi og hefur stikla hennar þegar vakið mikla athygli. Þar sést hinn rúmlega fertuga Aniston spóka sig um á nærfötunum og áreita samstarfsfélaga sinn kynferðislega. Leikstjóri myndarinnar, Seth Gordon, segir atriðin þó vera hreinan barnaleik miðað sumt af því sem Aniston gerir í myndinni. „Það er bara of gróft til að geta sýnt það í svona stiklu.“ Lífið 16.5.2011 09:00
Vandræðaleg Lopez Fallegasta kona heims, American Idol dómarinn Jennifer Lopez, átti ekki í vandræðum með að bjarga sér úr vandræðum í Los Angeles í gærkvöldi á Wango Tango tónlistarhátíðinni. Klædd í kynþokkafulan kóngulóargalla tók Jennifer nokkrar vel útfærðar mjaðmahnykkingar þegar slokknaði á hljóðnemanum hennar í miðju lagi. Þá má skoða ævintýralega gallan hennar í myndasafni. Lífið 15.5.2011 18:50
Síðu lokkarnir horfnir Leikkonan Katherine Heigl, 32 ára, og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Josh Kelley, voru mynduð á LAX flugvellinum í Los Angeles í fyrradag... Lífið 15.5.2011 13:13
Mikið rétt fallegu fljóðin eru í ferðabransanum Meðfylgjandi má sjá myndir úr árlegu boði sem Flugfélag Íslands hélt síðasta föstudag fyrir ferðaskrifstofur, upplýsingamiðstöðvar og gestamótttökufólk á höfuðborgarsvæðinu. Eins og myndirnar sýna leiddist engum í skýli 4 á Reykjarvíkurflugvelli þar sem fagnaðurinn fór fram. Lífið 15.5.2011 11:25
Hvaða yngingarmeðal tekur þú inn? Eins og myndirnar sýna var Madonna, 52 ára, klædd í ljósbláan Stellu McCartney síðkjól og Sergio Rossi skó í New York á dögunum, stórglæsileg að vanda. Þá má sjá söngkonuna hjóla um götur New York borgar og með börnum sínum, Rocco John, 11 ára, David Banda Ritchie, 6 ára og Mercy, 5 ára, á Heathrow flugvellinum. Lífið 15.5.2011 10:52
Gaurinn er kominn með 10.000.000 læk David Beckham, 36 ára, lék sér við yngsta son sinn, Cruz, á fótboltaæfingu í Los Angeles 13. maí síðastliðinn eins og sjá má á myndunum. Kappinn þakkaði pent fyrir sig á Facebook síðunni sinni þegar 10 milljónir manna höfðu ýtt á like-takkann á síðunni hans. Þá má sjá eiginkonu hans, Victoriu Beckham, í myndasafni þegar hún fagna væntanlegri komu stúlkunnar sem hún gengur með undir belti í heiminn ásamt vinum. Lífið 15.5.2011 09:49
Hvað er í gangi hérna? Það fór ekki fram hjá nærstöddum þegar leikkonan Eva Longoria spókaði sig um í gallastuttbuxum í verslunarleiðangri í Los Angeles í fyrradag. Eins og myndirnar sýna gaf leikkonan sér tíma til að máta. Lífið 15.5.2011 09:25
Benedikt landar Baltasar og Bonnevie Leikkonan Maria Bonnevie og Baltasar Kormákur hafa samþykkt að leika í fyrstu kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem gengur undir vinnuheitinu Hross um oss. Margir muna eftir Bonnevie, sem er fædd í Svíþjóð, úr myndinni Hvíti víkingurinn eftir Hrafn Gunnlaugsson en þá var hún 22 ára. Lífið 14.5.2011 20:00
Átti að fara fyrr Jesse James, sem er í hópi hötuðustu karlmanna Bandaríkjanna eftir að hafa svikið Óskarsverðlaunaleikkonuna Söndru Bullock, segist hafa átt að fara fyrr frá Hollywood-stjörnunni. James, sem er ákaflega virtur mótorhjólasmiður, viðurkennir að hann hafi ekki sýnt fyrrum eiginkonu sinni þá virðingu sem hún hafi átt skilið. Lífið 14.5.2011 20:00
Borgarstjóri skammar Smith Dagblöð og vefsíður í Bandaríkjunum hafa fylgst grannt með deilum bandaríska leikarans Will Smith og íbúa í SoHo-hverfinu í New York en þar fara nú tökur fram á þriðju myndinni í MIB-myndaflokknum. Will Smith hefur löngum verið þekktur fyrir ofvaxið egó en þykir hafa farið fram úr sér með nýjasta uppátækinu. Íbúar hverfisins ráku nefnilega upp stór augu þegar vörubíll af stærstu gerð kom fyrir risavöxnum íbúðarvagni í miðju íbúðarhverfinu. Lífið 14.5.2011 19:00
Er orðinn of gamall Breski leikarinn Jude Law kveðst vera orðinn of gamall til að leika hjartaknúsara á hvíta tjaldinu. Hinn 38 ára gamli Law leikur svikinn eiginmann á móti Keiru Knightley í Önnu Kareninu sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Cannes um þessar mundir. Lífið 14.5.2011 18:00
Ferrell í spænskri mynd Will Ferrell segir að spænska myndin Casa de mi Padre, sem hann leikur í á móti Gael Garcia Bernal og Diego Luna, sé blanda af Tarantino-stílnum og Robert Rodrigues-kvikmyndum. Lífið 14.5.2011 17:00
Forrík hjólabrettagoðsögn og hvers manns hugljúfi Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk kom til landsins í vikunni og bræddi hjörtu Íslendinga eins og smjör. Hann leit við í hjólabrettahúsi í Reykjavík og hitti þar nokkra aðdáendur. Lífið 14.5.2011 16:00
Stuð hjá Íslendingunum í Cannes Frumsýning kvikmyndarinnar Eldfjall í Cannes í gekk vonum framar með standandi lófataki. Aðstandendur myndarinnar fögnuðu frábærum viðtökum í frumsýningarpartýi í gærkvöld. Lífið 14.5.2011 15:07