Körfubolti IE-deild karla: Stórleikur KR og Grindavíkur í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst ber slagur KR og Grindavíkur í DHL-höllinni í Vesturbænum. Körfubolti 30.10.2009 15:00 NBA-deildin: Stórleikur hjá Carmelo Anthony Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Denver Nuggets vann 94-97 sigur gegn Portland Trail Blazers og Chicago Bulls vann 92-85 sigur gegn San Antonio Spurs. Körfubolti 30.10.2009 09:30 Sigurður: Bæði lið spiluðu vel Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var bæði sáttur og rólegur í samtali við Vísi eftir sigur sinna manna á Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Körfubolti 29.10.2009 22:33 Bárður: Lögðum okkur fram Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur við sína menn þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Njarðvík á heimavelli í kvöld, 73-64. Körfubolti 29.10.2009 22:27 Umfjöllun: Vinnusigur Njarðvíkinga gegn Fjölni Njarðvík vann í kvöld níu stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginum í kvöld, 73-64. Liðið er því enn með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Iceland Express-deild karla. Körfubolti 29.10.2009 22:19 Njarðvík og Stjarnan enn taplaus á toppnum Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Iceland Express-deild karla er þeir unnu Fjölnismenn í Grafarvoginum, 73-64. Körfubolti 29.10.2009 21:07 Miami hengir upp treyju Hardaway Það var mikið um dýrðir á heimavelli Miami Heat í gær þegar treyja númer 10 með nafni Tim Hardaway var hífð upp í rjáfur af virðingu við leikmanninn sem gaf félaginu mikið. Körfubolti 29.10.2009 15:00 IE-deild karla: Heldur sigurganga Njarðvíkur og Stjörnunnar áfram Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta þar sem taplausu liðin Njarðvík og Stjarnan verða til að mynda í eldlínunni. Körfubolti 29.10.2009 14:00 Hamar vann nauman sigur á Haukum Hamar vann í kvöld á Haukum í stórslag Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. KR er enn taplaust eftir öruggan sigur á Keflavík. Körfubolti 28.10.2009 21:04 Rondo gæti enn samið við Celtics Samningaviðræður leikstjórnandans Rajon Rondo og Boston Celtics hafa ekki gengið vel og um helgina var talið að þær hefðu farið út um þúfur. Körfubolti 28.10.2009 14:45 NBA-deildin: Lakers hóf titilvörn sína með sigri í grannaslag NBA-deildin í körfubolta hófst í nótt með fjórum leikjum þar sem hæst bar að meistararnir í LA Lakers unnu 99-92 sigur gegn grönnum sínum í LA Clippers. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 33 stig en Andrew Bynum kom næstur með 26 stig. Körfubolti 28.10.2009 09:00 Bin Daanish rekinn frá Grindavík og samdi við Tindastól Bandaríkjamaðurinn Amani Bin Daanish var í gær rekinn frá Grindavík en hefur nú gengið til liðs við Tindastól. Bæði lið leika í Iceland Express deild karla. Körfubolti 27.10.2009 13:45 Vandræðalegar myndir af Beasley á netinu Michael Beasley, leikmaður Miami Heat, heldur áfram að vekja athygli utan vallar. Ekki er langt síðan að hann hvarf og fannst ekki í marga daga. Síðar kom í ljós að hann hafði tékkað sig inn á meðferðarstofnun. Körfubolti 25.10.2009 10:00 NBA-dómarar búnir að semja Í gærkvöldi tókst að afstýra því að NBA-deildin færi af stað án þess að bestu dómarar Bandaríkjanna væru með flautuna í munninum. Körfubolti 24.10.2009 12:45 Páll Axel: Mér líst ekkert á þetta Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindavíkur, var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 23.10.2009 22:03 Sigurður: Flottur sigur Sigurður Ingimundarson var ánægður með sigur sinna manna í Njarðvík á móti Grindvíkingum í kvöld. Körfubolti 23.10.2009 21:57 Umfjöllun: Grindvíkingar gjörsigraðir á heimavelli Njarðvík vann í kvöld góðan sjö stiga sigur á Grindavík á útivelli, 74-67, í Iceland Express-deild karla í kvöld. Körfubolti 23.10.2009 21:54 IE-deild karla: Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að Njarðvík vann 67-74 sigur gegn Grindavík í Suðurnesjaslag í Röstinni í Grindavík. Körfubolti 23.10.2009 20:53 Isiah laug því að ég væri hommi eða tvíkynhneigður Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic. Körfubolti 23.10.2009 13:00 IE-deild karla: Shouse reyndist gömlu liðsfélögunum erfiður Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan vann 81-82 sigur gegn Snæfelli. Þá unnu Keflvíkingar 96-54 sigur gegn Fjölni og ÍR vann einnig stórsigur 95-69 gegn Hamar. Körfubolti 22.10.2009 20:58 Sveinbjörn Claessen sleit krossband gegn KR ÍR-ingar urðu fyrir gríðarlegu áfalli þegar í ljós kom að landsliðsmaðurinn sterki Sveinbjörn Claessen sleit krossband í leiknum gegn KR í Iceland Express-deildinni um síðustu helgi. Körfubolti 22.10.2009 20:00 KR með fullt hús stiga KR vann sinn þriðja leik í röð í Iceland Express-deild kvenna er liðið lagði Grindavík á útivelli, 77-58. Körfubolti 21.10.2009 21:18 Cuban mælir með notkun stera Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum. Körfubolti 21.10.2009 13:15 IE-deild kvenna: Enn eitt tapið hjá Keflavík Einn leikur fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar Valur vann Keflavík 79-75 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Körfubolti 20.10.2009 21:15 LeBron óttaðist að vera með krabbamein Körfuboltagoðið LeBron James greindi frá því í viðtali við dagblað í Cleveland að hann hefði óttast í byrjun janúar að vera með krabbamein. Körfubolti 20.10.2009 14:15 IE-deild karla: Ótrúlegur sigur hjá Grindvíkingum Annarri umferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Stjarnan vann 82-73 sigur gegn Keflavík, Snæfell vann öruggan 62-81 sigur gegn Breiðabliki og Grindavík vann Fjölni naumlega 85-90 í leik sem Fjölnir leiddi lengi vel. Körfubolti 19.10.2009 21:30 Upphitun fyrir bikarleikinn í Ásgarði Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Í Ásgarði í Garðabæ taka bikarmeistarar Stjörnunnar á móti Keflavík en þessi lið drógust einmitt saman í 32-liða úrslitum Subwaybikarsins í dag. Körfubolti 19.10.2009 18:30 Annar Íslendingurinn sem skorar yfir 50 stig í úrvalsdeildinni Marvin Valdimarsson, leikmaður Hamars í Hveragerði, varð í gær aðeins annar Íslendingurinn til þess að brjóta 50 stiga múrinn í sögu úrvalsdeild karla. Körfubolti 19.10.2009 16:00 Njarðvík mætir KR í Subwaybikarnum Í dag var dregið í 32-liða úrslit í Subwaybikar karla. Allir gátu mætt öllum og úr varð að 32-liða úrslitin bjóða upp á stórleiki. Körfubolti 19.10.2009 15:30 Fannar: Ungu pungarnir eru að spila eins og englar "Ég held að það hafi verið vörnin sem kláraði þetta hjá okkur í kvöld. Við þurfum að vinna aðeins í sóknarleiknum en höfum í sjálfu sér engar áhyggjur af því," sagði Fannar Ólafsson fyrirliði KR eftir að hans menn lögðu ÍR 82-73 í Iceland Express deildinni í kvöld. Körfubolti 18.10.2009 22:12 « ‹ ›
IE-deild karla: Stórleikur KR og Grindavíkur í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst ber slagur KR og Grindavíkur í DHL-höllinni í Vesturbænum. Körfubolti 30.10.2009 15:00
NBA-deildin: Stórleikur hjá Carmelo Anthony Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Denver Nuggets vann 94-97 sigur gegn Portland Trail Blazers og Chicago Bulls vann 92-85 sigur gegn San Antonio Spurs. Körfubolti 30.10.2009 09:30
Sigurður: Bæði lið spiluðu vel Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var bæði sáttur og rólegur í samtali við Vísi eftir sigur sinna manna á Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Körfubolti 29.10.2009 22:33
Bárður: Lögðum okkur fram Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur við sína menn þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Njarðvík á heimavelli í kvöld, 73-64. Körfubolti 29.10.2009 22:27
Umfjöllun: Vinnusigur Njarðvíkinga gegn Fjölni Njarðvík vann í kvöld níu stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginum í kvöld, 73-64. Liðið er því enn með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Iceland Express-deild karla. Körfubolti 29.10.2009 22:19
Njarðvík og Stjarnan enn taplaus á toppnum Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Iceland Express-deild karla er þeir unnu Fjölnismenn í Grafarvoginum, 73-64. Körfubolti 29.10.2009 21:07
Miami hengir upp treyju Hardaway Það var mikið um dýrðir á heimavelli Miami Heat í gær þegar treyja númer 10 með nafni Tim Hardaway var hífð upp í rjáfur af virðingu við leikmanninn sem gaf félaginu mikið. Körfubolti 29.10.2009 15:00
IE-deild karla: Heldur sigurganga Njarðvíkur og Stjörnunnar áfram Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta þar sem taplausu liðin Njarðvík og Stjarnan verða til að mynda í eldlínunni. Körfubolti 29.10.2009 14:00
Hamar vann nauman sigur á Haukum Hamar vann í kvöld á Haukum í stórslag Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. KR er enn taplaust eftir öruggan sigur á Keflavík. Körfubolti 28.10.2009 21:04
Rondo gæti enn samið við Celtics Samningaviðræður leikstjórnandans Rajon Rondo og Boston Celtics hafa ekki gengið vel og um helgina var talið að þær hefðu farið út um þúfur. Körfubolti 28.10.2009 14:45
NBA-deildin: Lakers hóf titilvörn sína með sigri í grannaslag NBA-deildin í körfubolta hófst í nótt með fjórum leikjum þar sem hæst bar að meistararnir í LA Lakers unnu 99-92 sigur gegn grönnum sínum í LA Clippers. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 33 stig en Andrew Bynum kom næstur með 26 stig. Körfubolti 28.10.2009 09:00
Bin Daanish rekinn frá Grindavík og samdi við Tindastól Bandaríkjamaðurinn Amani Bin Daanish var í gær rekinn frá Grindavík en hefur nú gengið til liðs við Tindastól. Bæði lið leika í Iceland Express deild karla. Körfubolti 27.10.2009 13:45
Vandræðalegar myndir af Beasley á netinu Michael Beasley, leikmaður Miami Heat, heldur áfram að vekja athygli utan vallar. Ekki er langt síðan að hann hvarf og fannst ekki í marga daga. Síðar kom í ljós að hann hafði tékkað sig inn á meðferðarstofnun. Körfubolti 25.10.2009 10:00
NBA-dómarar búnir að semja Í gærkvöldi tókst að afstýra því að NBA-deildin færi af stað án þess að bestu dómarar Bandaríkjanna væru með flautuna í munninum. Körfubolti 24.10.2009 12:45
Páll Axel: Mér líst ekkert á þetta Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindavíkur, var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 23.10.2009 22:03
Sigurður: Flottur sigur Sigurður Ingimundarson var ánægður með sigur sinna manna í Njarðvík á móti Grindvíkingum í kvöld. Körfubolti 23.10.2009 21:57
Umfjöllun: Grindvíkingar gjörsigraðir á heimavelli Njarðvík vann í kvöld góðan sjö stiga sigur á Grindavík á útivelli, 74-67, í Iceland Express-deild karla í kvöld. Körfubolti 23.10.2009 21:54
IE-deild karla: Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að Njarðvík vann 67-74 sigur gegn Grindavík í Suðurnesjaslag í Röstinni í Grindavík. Körfubolti 23.10.2009 20:53
Isiah laug því að ég væri hommi eða tvíkynhneigður Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic. Körfubolti 23.10.2009 13:00
IE-deild karla: Shouse reyndist gömlu liðsfélögunum erfiður Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan vann 81-82 sigur gegn Snæfelli. Þá unnu Keflvíkingar 96-54 sigur gegn Fjölni og ÍR vann einnig stórsigur 95-69 gegn Hamar. Körfubolti 22.10.2009 20:58
Sveinbjörn Claessen sleit krossband gegn KR ÍR-ingar urðu fyrir gríðarlegu áfalli þegar í ljós kom að landsliðsmaðurinn sterki Sveinbjörn Claessen sleit krossband í leiknum gegn KR í Iceland Express-deildinni um síðustu helgi. Körfubolti 22.10.2009 20:00
KR með fullt hús stiga KR vann sinn þriðja leik í röð í Iceland Express-deild kvenna er liðið lagði Grindavík á útivelli, 77-58. Körfubolti 21.10.2009 21:18
Cuban mælir með notkun stera Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum. Körfubolti 21.10.2009 13:15
IE-deild kvenna: Enn eitt tapið hjá Keflavík Einn leikur fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar Valur vann Keflavík 79-75 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Körfubolti 20.10.2009 21:15
LeBron óttaðist að vera með krabbamein Körfuboltagoðið LeBron James greindi frá því í viðtali við dagblað í Cleveland að hann hefði óttast í byrjun janúar að vera með krabbamein. Körfubolti 20.10.2009 14:15
IE-deild karla: Ótrúlegur sigur hjá Grindvíkingum Annarri umferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Stjarnan vann 82-73 sigur gegn Keflavík, Snæfell vann öruggan 62-81 sigur gegn Breiðabliki og Grindavík vann Fjölni naumlega 85-90 í leik sem Fjölnir leiddi lengi vel. Körfubolti 19.10.2009 21:30
Upphitun fyrir bikarleikinn í Ásgarði Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Í Ásgarði í Garðabæ taka bikarmeistarar Stjörnunnar á móti Keflavík en þessi lið drógust einmitt saman í 32-liða úrslitum Subwaybikarsins í dag. Körfubolti 19.10.2009 18:30
Annar Íslendingurinn sem skorar yfir 50 stig í úrvalsdeildinni Marvin Valdimarsson, leikmaður Hamars í Hveragerði, varð í gær aðeins annar Íslendingurinn til þess að brjóta 50 stiga múrinn í sögu úrvalsdeild karla. Körfubolti 19.10.2009 16:00
Njarðvík mætir KR í Subwaybikarnum Í dag var dregið í 32-liða úrslit í Subwaybikar karla. Allir gátu mætt öllum og úr varð að 32-liða úrslitin bjóða upp á stórleiki. Körfubolti 19.10.2009 15:30
Fannar: Ungu pungarnir eru að spila eins og englar "Ég held að það hafi verið vörnin sem kláraði þetta hjá okkur í kvöld. Við þurfum að vinna aðeins í sóknarleiknum en höfum í sjálfu sér engar áhyggjur af því," sagði Fannar Ólafsson fyrirliði KR eftir að hans menn lögðu ÍR 82-73 í Iceland Express deildinni í kvöld. Körfubolti 18.10.2009 22:12
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn