Körfubolti

Miami hengir upp treyju Hardaway

Það var mikið um dýrðir á heimavelli Miami Heat í gær þegar treyja númer 10 með nafni Tim Hardaway var hífð upp í rjáfur af virðingu við leikmanninn sem gaf félaginu mikið.

Körfubolti

Vandræðalegar myndir af Beasley á netinu

Michael Beasley, leikmaður Miami Heat, heldur áfram að vekja athygli utan vallar. Ekki er langt síðan að hann hvarf og fannst ekki í marga daga. Síðar kom í ljós að hann hafði tékkað sig inn á meðferðarstofnun.

Körfubolti

Cuban mælir með notkun stera

Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum.

Körfubolti

IE-deild karla: Ótrúlegur sigur hjá Grindvíkingum

Annarri umferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Stjarnan vann 82-73 sigur gegn Keflavík, Snæfell vann öruggan 62-81 sigur gegn Breiðabliki og Grindavík vann Fjölni naumlega 85-90 í leik sem Fjölnir leiddi lengi vel.

Körfubolti

Upphitun fyrir bikarleikinn í Ásgarði

Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Í Ásgarði í Garðabæ taka bikarmeistarar Stjörnunnar á móti Keflavík en þessi lið drógust einmitt saman í 32-liða úrslitum Subwaybikarsins í dag.

Körfubolti

Fannar: Ungu pungarnir eru að spila eins og englar

"Ég held að það hafi verið vörnin sem kláraði þetta hjá okkur í kvöld. Við þurfum að vinna aðeins í sóknarleiknum en höfum í sjálfu sér engar áhyggjur af því," sagði Fannar Ólafsson fyrirliði KR eftir að hans menn lögðu ÍR 82-73 í Iceland Express deildinni í kvöld.

Körfubolti