Körfubolti Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Sigurðarson skoraði 27 stig fyrir Sundsvall sem tapaði fyrir Norrköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 101-81. Körfubolti 25.10.2010 20:24 Orlando, Memphis og Utah unnu alla leiki á undirbúningstímabilinu NBA-deildin í körfubolta hefst á morgun og hafa liðin nú lokið undirbúningstímabili sínu þar sem að þau spiluðu fullt af leikjum. Þrjú af þrjátíu liðum tókst að vinna alla leiki sína á undirbúningstímabilinu en það eru Orlando Magic, Memphis Grizzlies og Utah Jazz. Körfubolti 25.10.2010 17:45 Iverson ætlar að skrifa undir hjá tyrkneska liðinu Allen Iverson er búinn að semja við tyrkneska félagið Besiktas til næstu tveggja ára og byrjar væntanlega að spila með liðinu í byrjun næsta mánaðar. Iverson fær fjórar milljónir dollara fyrir samninginn eða um 447 milljónir íslenskra króna. Körfubolti 25.10.2010 15:30 Miller meiddist illa við að reyna að dekka LeBron James Mike Miller mun ekki getað byrjað að spila með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta fyrr en í janúar og ástæðan er sú að hann meiddist illa við það að reyna að dekka LeBron James á æfingu. Körfubolti 25.10.2010 13:00 Fjölnir stóð í KR Hið unga og skemmtilega lið Fjölnis stóð sig vel gegn meistaraefnunum í KR í gær. KR-ingar stigu þó upp undir lokin og lönduðu sigri. Körfubolti 25.10.2010 07:00 KR lagði Snæfell KR-stúlkur unnu fínan sigur á ungu liði Snæfells í Vesturbænum í gær en stelpurnar úr Hólminum bíða enn eftir fyrsta sigri sínum í vetur. Körfubolti 25.10.2010 06:00 Stackhouse genginn í raðir Miami Heat Ofurlið Miami Heat er ekki hætt að styrkja sig fyrir átök vetrarins. Nú hefur liðið samið við Jerry Stackhouse sem verður 36 ára í næsta mánuði. Körfubolti 24.10.2010 23:00 Örvar: Strákarnir hafa hjartað og kraftinn „Ég er auðvitað vonsvikinn með það að tapa en aftur á móti ánægður með margt hjá strákunum. Mér fannst við vera mjög öflugir í fyrri hálfleik og þetta var hörkuleikur hlangað til að þeir stungu okkur af í fjórða leikhluta. Það vantaði ekki mikið upp á en þeir unnu verðskuldað," sagði Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir hörkuleik gegn KR í kvöld en heimamenn sigruðu leikinn, 93-77. Körfubolti 24.10.2010 21:33 Fannar: Þetta er allt á réttri leið „Þeir eru með gott lið en við fórum bara loks að spila varnarleik í síðari hálfleik, við fengum alltof mikið á okkur í fyrri hálfleik. Við viljum halda liðunum undir sjötíu stigum og við höfum verið að finna taktinn sérstaklega varnarlega og það er jákvætt," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Fjölni í kvöld. Körfubolti 24.10.2010 21:25 IE-deild karla: Sigrar hjá Hamri og Grindavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR, Grindavík og Hamar unnu öll sigra en sigur Hamars á Keflavík kemur mest á óvart. Körfubolti 24.10.2010 21:14 Umfjöllun: KR-ingar kláruðu Fjölnismenn undir lokin KR sigraði Fjölni, 93-77, er liðin áttust við í fjórðu umferð Iceland-Express deildarinnar í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. Körfubolti 24.10.2010 20:55 IE-deild kvenna: Sigrar hjá KR og Njarðvík Tveir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í dag. Njarðvík vann fínan útisigur á Haukum og KR vann öruggan sigur á Snæfelli vestur í bæ. Körfubolti 24.10.2010 18:44 Hamar vann góðan sigur í Grindavík Kvennalið Hamars sótti tvö góð stig suður með sjó í dag er liðið lagði Grindavík í Röstinni. Grindavík stóð ágætlega í Hamri en Hvergerðingar lönduðu þó sigri að lokum. Körfubolti 23.10.2010 19:15 Bæði Þórsliðin taplaus á toppnum í 1. deild karla í körfu Þórsarar eru í tveimur efstu sætunum í 1. deild karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Þorlákshafnar-Þórsarar unnu FSu á heimavelli sínum í Suðurlandsslag á sama tíma og Akureyrar-Þórsarar sóttu tvö stig í Kópavoginn. Körfubolti 22.10.2010 21:25 Logi skoraði 38 stig í sigri Solna í kvöld - Sundsvall vann líka Íslendingaliðin Solna Vikings og Sundsvall Dragons unnu bæði góða sigra í sænska körfuboltanum í kvöld þar sem Logi Gunnarsson var sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Solna-liðið. Körfubolti 22.10.2010 19:00 Njarðvíkurkonur burstuðu Fjölni í Ljónagryfjunni Njarðvík vann sinn annan leik í röð í Iceland Express deild kvenna þegar liðið vann 40 stiga sigur á Fjölni, 90-50, í lokaleik þriðju umferðar í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 20.10.2010 21:00 Hlynur með þriðju tvennuna í röð í sigri Sundsvall Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson átti báðir góðan leik í kvöld þegar Sundsvall Dragon vann þrettán stiga sigur á Helga Má Magnússyni og félögum í Uppsala Basket, 78-65. Þetta var annar sigur Sundsvall í þremur leikjum í sænsku deildinni en Uppsala hefur unnið einn leik og tapað hinum tveimur. Körfubolti 20.10.2010 18:45 Rivers óttaðist að vera með krabbamein í hálsi Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, var illa brugðið er hann fann eitthvað óeðlilegt í hálsinum á sér. Óttast var að hann væri með krabbamein en sýnataka um helgina leiddi í ljós að svo var ekki. Körfubolti 20.10.2010 13:00 Magic ekki lengur einn af eigendum Lakers LA Lakers-goðsögnin Magic Johnson er ekki lengur einn af eigendum félagsins eftir að hann seldi hlut sinn sem hann hefur átt síðan 1994. Körfubolti 19.10.2010 22:15 Bikarkeppni KKÍ: Stjarnan tekur á móti Njarðvík Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ sem hefur skipt um nafn og heitir nú Powerade-bikarinn. Körfubolti 19.10.2010 14:03 Fjölnir byrjar vel með nýjan þjálfara - myndir Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í gær eftir að hafa verið mikið undir allan leikinn. Þetta var fyrsti leikur Fjölnisliðsins undir stjórn Örvars Þórs Kristjánssonar. Körfubolti 19.10.2010 08:30 Helgi hafði betur gegn Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 21 stigs sigur á Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings, 90-69. Körfubolti 18.10.2010 18:45 Þrír leikir í körfunni í kvöld Það verður leikið í Iceland Express-deild karla í kvöld en þá fara fram þrír leikir. Körfubolti 18.10.2010 15:30 Wade fjarverandi vegna meiðsla og forsjárdeilu Það er alls óvíst hvenær Dwyane Wade verður farinn að æfa með Miami Heat á nýjan leik. Hann er enn meiddur en byrjaður að æfa lítillega. Körfubolti 18.10.2010 12:30 Umfjöllum: KR-ingar settu í skotgírinn gegn nýliðum Hauka KR-ingar höfðu betur gegn nýliðum Hauka í 3. umferð Iceland Express deild karla, 93-83, í DHL-Höllinn í kvöld. KR-ingar voru lengi í gang og máttu hafa sig alla við gegn spræku liði Hauka sem barðist af krafti. Körfubolti 17.10.2010 22:31 Óskar Ingi: Lékum illa í fjórar mínútur „Við gefum öllum liðum hörkuleik. Munurinn á liðinum liggur í þessum kafla þegar KR setti hreinlega allt niður fyrir utan þriggja stiga línuna. Það var erfitt að koma tilbaka eftir það,“ sagði Óskar Ingi Magnússon, fyrirliði Hauka eftir tap gegn KR í DHL-Höllinni í kvöld, 93-83. Körfubolti 17.10.2010 22:27 Hrafn: Hlaut að koma að því að skotin færu niður „Það er gott að ná sigri og maður má aldrei gleyma því að hafa gaman af því að vinna, sama hversu sterkur sem mótherjinn er,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR-ingar eftir sigur sinna manna gegn nýliðum Hauka í DHL-Höllinni í kvöld, 93-83. Körfubolti 17.10.2010 22:25 Njarðvík lagði Íslandsmeistarana Njarðvík gerði sér lítið fyrir og lagði Íslands- og bikarmeistara Snæfells á heimavelli í Iceland Express-deild karla í kvöld, 89-87. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Körfubolti 17.10.2010 21:06 Haukar töpuðu stórt í Hveragerði Hamar gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á bikarmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 89-58. Körfubolti 17.10.2010 20:52 Stórsigur Keflavíkur Keflavík vann stórsigur á Snæfell í Iceland Express-deild kvenna í dag, 118-62. Körfubolti 17.10.2010 18:22 « ‹ ›
Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Sigurðarson skoraði 27 stig fyrir Sundsvall sem tapaði fyrir Norrköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 101-81. Körfubolti 25.10.2010 20:24
Orlando, Memphis og Utah unnu alla leiki á undirbúningstímabilinu NBA-deildin í körfubolta hefst á morgun og hafa liðin nú lokið undirbúningstímabili sínu þar sem að þau spiluðu fullt af leikjum. Þrjú af þrjátíu liðum tókst að vinna alla leiki sína á undirbúningstímabilinu en það eru Orlando Magic, Memphis Grizzlies og Utah Jazz. Körfubolti 25.10.2010 17:45
Iverson ætlar að skrifa undir hjá tyrkneska liðinu Allen Iverson er búinn að semja við tyrkneska félagið Besiktas til næstu tveggja ára og byrjar væntanlega að spila með liðinu í byrjun næsta mánaðar. Iverson fær fjórar milljónir dollara fyrir samninginn eða um 447 milljónir íslenskra króna. Körfubolti 25.10.2010 15:30
Miller meiddist illa við að reyna að dekka LeBron James Mike Miller mun ekki getað byrjað að spila með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta fyrr en í janúar og ástæðan er sú að hann meiddist illa við það að reyna að dekka LeBron James á æfingu. Körfubolti 25.10.2010 13:00
Fjölnir stóð í KR Hið unga og skemmtilega lið Fjölnis stóð sig vel gegn meistaraefnunum í KR í gær. KR-ingar stigu þó upp undir lokin og lönduðu sigri. Körfubolti 25.10.2010 07:00
KR lagði Snæfell KR-stúlkur unnu fínan sigur á ungu liði Snæfells í Vesturbænum í gær en stelpurnar úr Hólminum bíða enn eftir fyrsta sigri sínum í vetur. Körfubolti 25.10.2010 06:00
Stackhouse genginn í raðir Miami Heat Ofurlið Miami Heat er ekki hætt að styrkja sig fyrir átök vetrarins. Nú hefur liðið samið við Jerry Stackhouse sem verður 36 ára í næsta mánuði. Körfubolti 24.10.2010 23:00
Örvar: Strákarnir hafa hjartað og kraftinn „Ég er auðvitað vonsvikinn með það að tapa en aftur á móti ánægður með margt hjá strákunum. Mér fannst við vera mjög öflugir í fyrri hálfleik og þetta var hörkuleikur hlangað til að þeir stungu okkur af í fjórða leikhluta. Það vantaði ekki mikið upp á en þeir unnu verðskuldað," sagði Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir hörkuleik gegn KR í kvöld en heimamenn sigruðu leikinn, 93-77. Körfubolti 24.10.2010 21:33
Fannar: Þetta er allt á réttri leið „Þeir eru með gott lið en við fórum bara loks að spila varnarleik í síðari hálfleik, við fengum alltof mikið á okkur í fyrri hálfleik. Við viljum halda liðunum undir sjötíu stigum og við höfum verið að finna taktinn sérstaklega varnarlega og það er jákvætt," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Fjölni í kvöld. Körfubolti 24.10.2010 21:25
IE-deild karla: Sigrar hjá Hamri og Grindavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR, Grindavík og Hamar unnu öll sigra en sigur Hamars á Keflavík kemur mest á óvart. Körfubolti 24.10.2010 21:14
Umfjöllun: KR-ingar kláruðu Fjölnismenn undir lokin KR sigraði Fjölni, 93-77, er liðin áttust við í fjórðu umferð Iceland-Express deildarinnar í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. Körfubolti 24.10.2010 20:55
IE-deild kvenna: Sigrar hjá KR og Njarðvík Tveir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í dag. Njarðvík vann fínan útisigur á Haukum og KR vann öruggan sigur á Snæfelli vestur í bæ. Körfubolti 24.10.2010 18:44
Hamar vann góðan sigur í Grindavík Kvennalið Hamars sótti tvö góð stig suður með sjó í dag er liðið lagði Grindavík í Röstinni. Grindavík stóð ágætlega í Hamri en Hvergerðingar lönduðu þó sigri að lokum. Körfubolti 23.10.2010 19:15
Bæði Þórsliðin taplaus á toppnum í 1. deild karla í körfu Þórsarar eru í tveimur efstu sætunum í 1. deild karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Þorlákshafnar-Þórsarar unnu FSu á heimavelli sínum í Suðurlandsslag á sama tíma og Akureyrar-Þórsarar sóttu tvö stig í Kópavoginn. Körfubolti 22.10.2010 21:25
Logi skoraði 38 stig í sigri Solna í kvöld - Sundsvall vann líka Íslendingaliðin Solna Vikings og Sundsvall Dragons unnu bæði góða sigra í sænska körfuboltanum í kvöld þar sem Logi Gunnarsson var sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Solna-liðið. Körfubolti 22.10.2010 19:00
Njarðvíkurkonur burstuðu Fjölni í Ljónagryfjunni Njarðvík vann sinn annan leik í röð í Iceland Express deild kvenna þegar liðið vann 40 stiga sigur á Fjölni, 90-50, í lokaleik þriðju umferðar í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 20.10.2010 21:00
Hlynur með þriðju tvennuna í röð í sigri Sundsvall Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson átti báðir góðan leik í kvöld þegar Sundsvall Dragon vann þrettán stiga sigur á Helga Má Magnússyni og félögum í Uppsala Basket, 78-65. Þetta var annar sigur Sundsvall í þremur leikjum í sænsku deildinni en Uppsala hefur unnið einn leik og tapað hinum tveimur. Körfubolti 20.10.2010 18:45
Rivers óttaðist að vera með krabbamein í hálsi Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, var illa brugðið er hann fann eitthvað óeðlilegt í hálsinum á sér. Óttast var að hann væri með krabbamein en sýnataka um helgina leiddi í ljós að svo var ekki. Körfubolti 20.10.2010 13:00
Magic ekki lengur einn af eigendum Lakers LA Lakers-goðsögnin Magic Johnson er ekki lengur einn af eigendum félagsins eftir að hann seldi hlut sinn sem hann hefur átt síðan 1994. Körfubolti 19.10.2010 22:15
Bikarkeppni KKÍ: Stjarnan tekur á móti Njarðvík Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ sem hefur skipt um nafn og heitir nú Powerade-bikarinn. Körfubolti 19.10.2010 14:03
Fjölnir byrjar vel með nýjan þjálfara - myndir Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í gær eftir að hafa verið mikið undir allan leikinn. Þetta var fyrsti leikur Fjölnisliðsins undir stjórn Örvars Þórs Kristjánssonar. Körfubolti 19.10.2010 08:30
Helgi hafði betur gegn Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 21 stigs sigur á Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings, 90-69. Körfubolti 18.10.2010 18:45
Þrír leikir í körfunni í kvöld Það verður leikið í Iceland Express-deild karla í kvöld en þá fara fram þrír leikir. Körfubolti 18.10.2010 15:30
Wade fjarverandi vegna meiðsla og forsjárdeilu Það er alls óvíst hvenær Dwyane Wade verður farinn að æfa með Miami Heat á nýjan leik. Hann er enn meiddur en byrjaður að æfa lítillega. Körfubolti 18.10.2010 12:30
Umfjöllum: KR-ingar settu í skotgírinn gegn nýliðum Hauka KR-ingar höfðu betur gegn nýliðum Hauka í 3. umferð Iceland Express deild karla, 93-83, í DHL-Höllinn í kvöld. KR-ingar voru lengi í gang og máttu hafa sig alla við gegn spræku liði Hauka sem barðist af krafti. Körfubolti 17.10.2010 22:31
Óskar Ingi: Lékum illa í fjórar mínútur „Við gefum öllum liðum hörkuleik. Munurinn á liðinum liggur í þessum kafla þegar KR setti hreinlega allt niður fyrir utan þriggja stiga línuna. Það var erfitt að koma tilbaka eftir það,“ sagði Óskar Ingi Magnússon, fyrirliði Hauka eftir tap gegn KR í DHL-Höllinni í kvöld, 93-83. Körfubolti 17.10.2010 22:27
Hrafn: Hlaut að koma að því að skotin færu niður „Það er gott að ná sigri og maður má aldrei gleyma því að hafa gaman af því að vinna, sama hversu sterkur sem mótherjinn er,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR-ingar eftir sigur sinna manna gegn nýliðum Hauka í DHL-Höllinni í kvöld, 93-83. Körfubolti 17.10.2010 22:25
Njarðvík lagði Íslandsmeistarana Njarðvík gerði sér lítið fyrir og lagði Íslands- og bikarmeistara Snæfells á heimavelli í Iceland Express-deild karla í kvöld, 89-87. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Körfubolti 17.10.2010 21:06
Haukar töpuðu stórt í Hveragerði Hamar gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á bikarmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 89-58. Körfubolti 17.10.2010 20:52
Stórsigur Keflavíkur Keflavík vann stórsigur á Snæfell í Iceland Express-deild kvenna í dag, 118-62. Körfubolti 17.10.2010 18:22