Körfubolti Lamdi leikmenn með lyftingabelti Sérstakt mál hefur komið upp í Bandaríkjunum þar sem þrír leikmenn körfuboltaliðs í menntaskóla hafa kært þjálfarann sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun. Körfubolti 12.11.2010 15:00 Boston með gott tak á Miami Stjörnulið Miami Heat mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Boston Celtics í nótt. Þetta var annað tap Miami í vetur fyrir Celtics en liðin mættust einnig í fyrstu umferð. Körfubolti 12.11.2010 08:55 Pétur: Erum að vinna okkur inn í mótið „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur og við erum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið,“ sagði Pétur Guðmundsson, aðstoðarþjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Fjölni í kvöld. Keflavík vann Fjölni 104-96 í 6.umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvoginum. Körfubolti 11.11.2010 22:45 Umfjöllun: Keflavík ekki í vandræðum með Fjölni Keflavík vann góðan sigur , 104-96, gegn Fjölni í kvöld í 6. umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. Heimamenn voru sterkari í fyrri hálfleik og spiluðu fínan körfubolta, en botninn datt alveg úr leik liðsins í þeim síðari. Keflvíkingar fóru aftur á móti í gang í þriðja leikhlutanum og lögðu gruninn að öruggum sigri. Körfubolti 11.11.2010 22:30 Örvar: Töpuðum leiknum í þriðja leikhluta „Ég var rosalega ánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur, en við töpuðum þessu í þriðja leikhlutanum,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Keflvíkingum 96-104 í 6.umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. Körfubolti 11.11.2010 22:19 Gunnar: Þetta er allt að koma hjá okkur „Þetta var mjög fínn sigur hjá okkur og mjög svo mikilvægur“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík bar sigur úr býtum gegn Fjölni, 96-104, í 6.umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. Körfubolti 11.11.2010 22:17 Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigri Keflavíkur Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í röð í Iceland Express deild karla í kvöld þegar þeir fóru í Grafarvoginn og unnu átta stiga sigur á heimamönnum í Fjölni, 104-96. Körfubolti 11.11.2010 20:56 Haukarnir enduðu taphrinu sína með sigri á ÍR Nýliðar Hauka komust aftur á sigurbraut í Iceland Express deild karla með 93-87 sigri á ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn eftir að hafa byrjað mótið á tveimur sigurleikjum. Körfubolti 11.11.2010 20:51 Snæfell fyrsta liðið til að vinna Grindavík Íslandsmeistarar Snæfellinga urðu í kvöld fyrsta liðið til að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla í vetur þegar Snæfell vann átta stiga sigur í leik liðanna í Hólminum, 79-71. Grindavík var búið að vinna fyrstu fimm leiki sína en Snæfell tók af þeim toppsætið með þessum sigri. Körfubolti 11.11.2010 20:29 Búið að draga í bikarkeppni KKÍ Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum. Tíu lið voru dregin saman í kvennaflokki og þrjú lið sitja hjá. Hjá körlunum var dregið í sextán liða úrslit. Körfubolti 11.11.2010 12:22 NBA: Utah skellti Orlando Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar helst til tíðindi að Utah Jazz skellti Orlando og er þar með búið að leggja bæði Flórídaliðin á tveimur dögum. Körfubolti 11.11.2010 09:30 Hamar vann uppgjör taplausu liðanna - myndir Hamarskonur eru á toppnum í Iceland Express deild kvenna eftir dramatískan 72-69 sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í Keflavík í gær en bæði liðin höfðu unnið sex fyrstu leiki sína í deildinni. Körfubolti 11.11.2010 08:00 Umfjöllun: Butler kláraði Keflvíkinga Jaleesa Butler fór á kostum þegar mest á reyndi í uppgjöri toppliða Iceland Express-deildar kvenna. Hamar vann þá sigur á Keflavík, 72-69. Körfubolti 10.11.2010 22:00 Fanney Lind: Stigum upp í fjórða leikhluta Fanney Lind Guðmundsdóttir átti góðan leik með Hamar í kvöld sem vann sigur á Keflavík á útivelli, 72-69, í uppgjöri toppliða deildarinnar. Körfubolti 10.11.2010 21:59 Ágúst: Kemur ekki á óvart Ágúst Björgvinsson segir að það sé vel hægt að venjast því að vinna körfuboltaleiki í Keflavík eins og hann gerði með lið sitt, Hamar, í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 21:58 Jón Halldór: Vantar alla leikgleði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. Körfubolti 10.11.2010 21:56 Fjölnisstelpur einu stigi frá fyrsta sigrinum Haukar unnu sinn annan leik í röð í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 81-80 sigur á botnliði Fjölnis í Grafarvogi. Snæfell vann á sama tíma sinn annan leik í röð á heimavelli þegar liðið landaði fjórtán stiga sigri á Grindavík, 65-51. Körfubolti 10.11.2010 20:59 Butler tryggði Hamar sigur í Keflavík Jaleesa Butler var hetja Hamars sem vann góðan þriggja stiga sigur á Keflavík í æsispennandi leik í kvöld, 72-69. Körfubolti 10.11.2010 20:53 Magnús með sextán stig í tapi Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj tapaði 86-91 á heimavelli á móti Næstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 19:38 Taplausu liðin keppa um toppsætið í kvöld Það verður stórleikur í kvennakörfunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Hamar í Toyota-höllinni í Keflavík í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu sex leiki sína og spila því um toppsætið í leiknum í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 16:45 NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Miami LA Lakers er enn með fullt hús stiga í NBA-deildinni eftir sigur á Minnesota Timberwolves í nótt. Úlfarnir eru þar með búnir að tapa öllum átta leikjum sínum í vetur en það gerðist síðast leiktíðina 1997-98. Körfubolti 10.11.2010 09:01 Logi og Helgi Már töpuðu báðir með liðum sínum í kvöld Lið þeirra Loga Gunnarssonar (Solna Vikings) og Helga Más Magnússonar (Uppsala Basket) töpuðu bæði leikjum sínum í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðin voru að spila á útivelli. Körfubolti 9.11.2010 20:00 Iverson ætlar að tala tyrknesku eftir tímabilið - myndband Allen Iverson er kominn til Tyrklands þar sem hann ætlar að spila körfubolta með Besiktas á þessu tímabili. Það hefur gripið um sig mikið Iverson-æði í Tyrklandi eins og sást vel þegar kappinn lenti á flugvellinum í Ístanbul í gær. Körfubolti 9.11.2010 18:45 NBA í nótt: Dallas stöðvaði Boston Dallas Mavericks stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með tveggja stiga sigri í leik liðanna, 89-87. Körfubolti 9.11.2010 09:11 Hlynur með á ný en Sundsvall tapaði Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en tókst ekki að koma í veg fyrir sautján stiga tap liðsins á útivelli á móti LF Basket, 94-77. Körfubolti 8.11.2010 19:45 NBA í nótt: Lakers enn ósigrað LA LAkers er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Portland í nótt, 121-96. Körfubolti 8.11.2010 09:00 Snæfell hafði betur í grannaslagnum Það var boðið upp á grannaslag í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla þegar að 2. deildarlið Víkings frá Ólafsvík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. Körfubolti 7.11.2010 22:06 Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. Körfubolti 7.11.2010 22:04 Ilievski: Sigurinn í kvöld táknar nýtt upphaf fyrir Tindastól „Við erum kátir með sigurinn og gleðiefni að finna sigurtilfinningu,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari Tindastóls, eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins í körfuknattleik sem fram fór í Smáranum í kvöld. Körfubolti 7.11.2010 21:25 Sævaldur: Erum að byggja upp nýtt lið „Breiðablik teflir fram mjög breyttu liði frá síðustu leiktíð og við gáfum yngri leikmönnunum tækifæri á að spreyta sig í dag. Við erum að byggja upp nýtt lið,“ segir Sævaldur Bjarnason, þjálfari Breiðabliks, sem beið lægri hlut fyrir Tindastól, 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins. Körfubolti 7.11.2010 21:23 « ‹ ›
Lamdi leikmenn með lyftingabelti Sérstakt mál hefur komið upp í Bandaríkjunum þar sem þrír leikmenn körfuboltaliðs í menntaskóla hafa kært þjálfarann sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun. Körfubolti 12.11.2010 15:00
Boston með gott tak á Miami Stjörnulið Miami Heat mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Boston Celtics í nótt. Þetta var annað tap Miami í vetur fyrir Celtics en liðin mættust einnig í fyrstu umferð. Körfubolti 12.11.2010 08:55
Pétur: Erum að vinna okkur inn í mótið „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur og við erum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið,“ sagði Pétur Guðmundsson, aðstoðarþjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Fjölni í kvöld. Keflavík vann Fjölni 104-96 í 6.umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvoginum. Körfubolti 11.11.2010 22:45
Umfjöllun: Keflavík ekki í vandræðum með Fjölni Keflavík vann góðan sigur , 104-96, gegn Fjölni í kvöld í 6. umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. Heimamenn voru sterkari í fyrri hálfleik og spiluðu fínan körfubolta, en botninn datt alveg úr leik liðsins í þeim síðari. Keflvíkingar fóru aftur á móti í gang í þriðja leikhlutanum og lögðu gruninn að öruggum sigri. Körfubolti 11.11.2010 22:30
Örvar: Töpuðum leiknum í þriðja leikhluta „Ég var rosalega ánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur, en við töpuðum þessu í þriðja leikhlutanum,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Keflvíkingum 96-104 í 6.umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. Körfubolti 11.11.2010 22:19
Gunnar: Þetta er allt að koma hjá okkur „Þetta var mjög fínn sigur hjá okkur og mjög svo mikilvægur“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík bar sigur úr býtum gegn Fjölni, 96-104, í 6.umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. Körfubolti 11.11.2010 22:17
Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigri Keflavíkur Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í röð í Iceland Express deild karla í kvöld þegar þeir fóru í Grafarvoginn og unnu átta stiga sigur á heimamönnum í Fjölni, 104-96. Körfubolti 11.11.2010 20:56
Haukarnir enduðu taphrinu sína með sigri á ÍR Nýliðar Hauka komust aftur á sigurbraut í Iceland Express deild karla með 93-87 sigri á ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn eftir að hafa byrjað mótið á tveimur sigurleikjum. Körfubolti 11.11.2010 20:51
Snæfell fyrsta liðið til að vinna Grindavík Íslandsmeistarar Snæfellinga urðu í kvöld fyrsta liðið til að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla í vetur þegar Snæfell vann átta stiga sigur í leik liðanna í Hólminum, 79-71. Grindavík var búið að vinna fyrstu fimm leiki sína en Snæfell tók af þeim toppsætið með þessum sigri. Körfubolti 11.11.2010 20:29
Búið að draga í bikarkeppni KKÍ Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum. Tíu lið voru dregin saman í kvennaflokki og þrjú lið sitja hjá. Hjá körlunum var dregið í sextán liða úrslit. Körfubolti 11.11.2010 12:22
NBA: Utah skellti Orlando Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar helst til tíðindi að Utah Jazz skellti Orlando og er þar með búið að leggja bæði Flórídaliðin á tveimur dögum. Körfubolti 11.11.2010 09:30
Hamar vann uppgjör taplausu liðanna - myndir Hamarskonur eru á toppnum í Iceland Express deild kvenna eftir dramatískan 72-69 sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í Keflavík í gær en bæði liðin höfðu unnið sex fyrstu leiki sína í deildinni. Körfubolti 11.11.2010 08:00
Umfjöllun: Butler kláraði Keflvíkinga Jaleesa Butler fór á kostum þegar mest á reyndi í uppgjöri toppliða Iceland Express-deildar kvenna. Hamar vann þá sigur á Keflavík, 72-69. Körfubolti 10.11.2010 22:00
Fanney Lind: Stigum upp í fjórða leikhluta Fanney Lind Guðmundsdóttir átti góðan leik með Hamar í kvöld sem vann sigur á Keflavík á útivelli, 72-69, í uppgjöri toppliða deildarinnar. Körfubolti 10.11.2010 21:59
Ágúst: Kemur ekki á óvart Ágúst Björgvinsson segir að það sé vel hægt að venjast því að vinna körfuboltaleiki í Keflavík eins og hann gerði með lið sitt, Hamar, í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 21:58
Jón Halldór: Vantar alla leikgleði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. Körfubolti 10.11.2010 21:56
Fjölnisstelpur einu stigi frá fyrsta sigrinum Haukar unnu sinn annan leik í röð í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 81-80 sigur á botnliði Fjölnis í Grafarvogi. Snæfell vann á sama tíma sinn annan leik í röð á heimavelli þegar liðið landaði fjórtán stiga sigri á Grindavík, 65-51. Körfubolti 10.11.2010 20:59
Butler tryggði Hamar sigur í Keflavík Jaleesa Butler var hetja Hamars sem vann góðan þriggja stiga sigur á Keflavík í æsispennandi leik í kvöld, 72-69. Körfubolti 10.11.2010 20:53
Magnús með sextán stig í tapi Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj tapaði 86-91 á heimavelli á móti Næstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 19:38
Taplausu liðin keppa um toppsætið í kvöld Það verður stórleikur í kvennakörfunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Hamar í Toyota-höllinni í Keflavík í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu sex leiki sína og spila því um toppsætið í leiknum í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 16:45
NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Miami LA Lakers er enn með fullt hús stiga í NBA-deildinni eftir sigur á Minnesota Timberwolves í nótt. Úlfarnir eru þar með búnir að tapa öllum átta leikjum sínum í vetur en það gerðist síðast leiktíðina 1997-98. Körfubolti 10.11.2010 09:01
Logi og Helgi Már töpuðu báðir með liðum sínum í kvöld Lið þeirra Loga Gunnarssonar (Solna Vikings) og Helga Más Magnússonar (Uppsala Basket) töpuðu bæði leikjum sínum í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðin voru að spila á útivelli. Körfubolti 9.11.2010 20:00
Iverson ætlar að tala tyrknesku eftir tímabilið - myndband Allen Iverson er kominn til Tyrklands þar sem hann ætlar að spila körfubolta með Besiktas á þessu tímabili. Það hefur gripið um sig mikið Iverson-æði í Tyrklandi eins og sást vel þegar kappinn lenti á flugvellinum í Ístanbul í gær. Körfubolti 9.11.2010 18:45
NBA í nótt: Dallas stöðvaði Boston Dallas Mavericks stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með tveggja stiga sigri í leik liðanna, 89-87. Körfubolti 9.11.2010 09:11
Hlynur með á ný en Sundsvall tapaði Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en tókst ekki að koma í veg fyrir sautján stiga tap liðsins á útivelli á móti LF Basket, 94-77. Körfubolti 8.11.2010 19:45
NBA í nótt: Lakers enn ósigrað LA LAkers er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Portland í nótt, 121-96. Körfubolti 8.11.2010 09:00
Snæfell hafði betur í grannaslagnum Það var boðið upp á grannaslag í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla þegar að 2. deildarlið Víkings frá Ólafsvík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. Körfubolti 7.11.2010 22:06
Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. Körfubolti 7.11.2010 22:04
Ilievski: Sigurinn í kvöld táknar nýtt upphaf fyrir Tindastól „Við erum kátir með sigurinn og gleðiefni að finna sigurtilfinningu,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari Tindastóls, eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins í körfuknattleik sem fram fór í Smáranum í kvöld. Körfubolti 7.11.2010 21:25
Sævaldur: Erum að byggja upp nýtt lið „Breiðablik teflir fram mjög breyttu liði frá síðustu leiktíð og við gáfum yngri leikmönnunum tækifæri á að spreyta sig í dag. Við erum að byggja upp nýtt lið,“ segir Sævaldur Bjarnason, þjálfari Breiðabliks, sem beið lægri hlut fyrir Tindastól, 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins. Körfubolti 7.11.2010 21:23