Körfubolti 37 íslensk stig í Stjörnuleiknum í Svíþjóð - Logi í sigurliði Logi Gunnarsson og félagar í Suðurliðinu höfðu betur á móti Hlyni Bæringssyni og Jakobi Sigurðarsyni í Norðurliðinu í Stjörnuleik sænska körfuboltans í kvöld. Logi skoraði fimmtán stig í 128-117 sigri en Jakob var með fjórtán stig og Hlynur skoraði átta stig. Körfubolti 21.2.2011 19:37 Jakob tapaði naumlega í þriggja stiga skotkeppninni Stjörnuleikurinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fer fram í kvöld og þar verða þrír íslenskir leikmenn í aðalhlutverki: Hlynur Bæringsson, Jakob Sigurðarson og Logi Gunnarsson. Stjörnuleikurinn fer fram í Sundsvall eða á heimavelli Hlyns og Jakobs. Körfubolti 21.2.2011 18:00 Njarðvíkingar búnir að finna sér bandarískan leikstjórnanda Njarðvíkingar hafa fengið bandaríska leikstjórnandann Giordan Watson til liðs við sig á reynslu og ætti kappinn að leika sinn fyrsta leik gegn Keflvíkingum á fimmtudagskvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 21.2.2011 17:38 Leikmaður Grindavíkur þurfti að klæðast KR-treyjunni í vinnunni Grindvíkingurinn Björn Steinar Brynjólfsson hefur ekki átt auðveldan dag í vinnunni. Hann vinnur hjá DHL og hefur mátt gera sér það að góðu að vera í KR-treyjunni í vinnunni í dag. Körfubolti 21.2.2011 15:30 Stjörnuleikur NBA 2011 - myndasyrpa Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í gær þar sem að lið Vesturdeildarinnar hafði betur gegn liði Austurdeildarinnar, 148-143. Leikurinn fór fram í Los Angeles og að venju voru Stjörnur bæði inni á vellinum og í áhorfendastæðunum. Ljósmyndarar AP náðu að venju glæsilegu sjónarhorni á leikinn og í myndasyrpunni má sjá brot af því helsta. Körfubolti 21.2.2011 12:15 Troðslukeppni NBA - myndasyrpa Troðslukeppni NBA deildarinnar sem fram fór á laugardaginn í Los Angeles fer í sögubækurnar fyrir frumleika og tilþrif. Blake Griffin leikmaður Los Angeles Clippers sigraði í keppninni en hann þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum. Myndasyrpan frá AP fréttastofunni segir meira en mörg orð. Körfubolti 21.2.2011 10:45 Kobe bestur í Stjörnuleiknum Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og að venju var mikið um dýrðir. Vestrið hafði betur gegn Austrinu, 148-143. Körfubolti 21.2.2011 09:24 Jón Arnór með átta stig í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig fyrir CB Granada sem tapaði í dag fyrir Caja Laboral, 78-63, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.2.2011 21:10 Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Körfubolti 20.2.2011 13:30 TCU tapaði fyrir toppliðinu Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir BYU-háskólanum í toppslag Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í gærkvöldi, 70-60. Körfubolti 20.2.2011 06:00 Myndir af fögnuði Keflvíkinga Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 19:49 KR bikarmeistari 2011 - myndir KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:41 Pavel: Hefði kvittað undir að gera mig að fífli inn á vellinum Pavel Ermolinskij átti enn eina stórleikinn með KR þegar að liðið varð bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitum Powerade-bikarsins, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:36 Brynjar Þór: Sætt að setja niður svona þrista Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti leikmaður KR í bikarúrslitaleiknum gegn Grindavík í gær en KR varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í 20 ár. Körfubolti 19.2.2011 19:26 Helgi Jónas: Gleymdum varnarleiknum inn í klefa Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að sínir menn hafi ekki gert neitt að því sem rætt var um í hálfleik er liðið tapaði fyrir KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í dag. Körfubolti 19.2.2011 19:20 Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:04 KR bikarmeistari eftir 20 ára bið KR varð í dag bikarmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík, 94-72, í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar. Körfubolti 19.2.2011 17:57 Signý: Erfitt að segja hvað fór úrskeðis Signý Hermannsdóttir, leikmaður KR, var vitanlega svekkt eftir tapið fyrir Keflavík í úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta í dag, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:26 Birna valin best - í sigurvímu Birna Valgarðsdóttir var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins í Powerade-bikarkeppni kvenna þar sem Keflavík vann KR, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:14 Keflavík bikarmeistari í tólfta sinn Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 15:28 Wall bestur í nýliðaleiknum John Wall var valinn maður leiksins er nýliðarnir höfðu betur gegn áskorendunum, 148-140, í nýliðaleik NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 19.2.2011 11:00 Ólafur: Helgi er búinn að breyta liðinu í algjört varnarlið KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson er eins og margir í liðinu að fara spila annað árið í röð bikarúrsliitaleik en Grindavík tapaði fyrir Snæfelli í úrslitaleiknum í fyrra. Körfubolti 19.2.2011 10:30 Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn. Körfubolti 19.2.2011 10:00 Birna: Ég ætla rétt að vona að við höfum lært af þessum töpum Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir er að fara að spila sinn níunda bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Körfubolti 19.2.2011 09:30 Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum. Körfubolti 19.2.2011 09:00 Enginn hefur farið úr Höllinni með tvö silfur Fjórir menn hafa náð því að vinna tvo bikarúrslitaleiki á sama degi í sögu bikarkeppni körfuboltans. Körfubolti 19.2.2011 08:30 Allir spá karlaliði KR sigri í dag Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum. Körfubolti 19.2.2011 08:00 Pálína getur orðið fyrst til að vinna alla titla með tveimur félögum Pálina Gunnlaugsdóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, getur í dag orðið fyrst allra til þess að vinna alla fimm titlana sem eru í boði í íslenskum körfubolta með tveimur félögum. Körfubolti 19.2.2011 07:30 KFÍ vann Hamar - Aðeins einn Íslendingur spilaði fyrir KFÍ í leiknum Útlendingahersveit KFÍ vann afar mikilvægan sigur gegn Hamri í kvöld í hörkuleik. KFÍ því komið með átta stig og aðeins tveimur stigum á eftir Fjölni sem situr í næstneðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 18.2.2011 21:59 Tómas jafnaði ótrúlegt heimsmet Tómas Heiðar Tómasson, leikmaður hjá körfuboltaliði Fjölnis, gerði sér lítið fyrir og jafnaði heimsmet í Grafarvoginum á dögunum. Körfubolti 18.2.2011 21:50 « ‹ ›
37 íslensk stig í Stjörnuleiknum í Svíþjóð - Logi í sigurliði Logi Gunnarsson og félagar í Suðurliðinu höfðu betur á móti Hlyni Bæringssyni og Jakobi Sigurðarsyni í Norðurliðinu í Stjörnuleik sænska körfuboltans í kvöld. Logi skoraði fimmtán stig í 128-117 sigri en Jakob var með fjórtán stig og Hlynur skoraði átta stig. Körfubolti 21.2.2011 19:37
Jakob tapaði naumlega í þriggja stiga skotkeppninni Stjörnuleikurinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fer fram í kvöld og þar verða þrír íslenskir leikmenn í aðalhlutverki: Hlynur Bæringsson, Jakob Sigurðarson og Logi Gunnarsson. Stjörnuleikurinn fer fram í Sundsvall eða á heimavelli Hlyns og Jakobs. Körfubolti 21.2.2011 18:00
Njarðvíkingar búnir að finna sér bandarískan leikstjórnanda Njarðvíkingar hafa fengið bandaríska leikstjórnandann Giordan Watson til liðs við sig á reynslu og ætti kappinn að leika sinn fyrsta leik gegn Keflvíkingum á fimmtudagskvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 21.2.2011 17:38
Leikmaður Grindavíkur þurfti að klæðast KR-treyjunni í vinnunni Grindvíkingurinn Björn Steinar Brynjólfsson hefur ekki átt auðveldan dag í vinnunni. Hann vinnur hjá DHL og hefur mátt gera sér það að góðu að vera í KR-treyjunni í vinnunni í dag. Körfubolti 21.2.2011 15:30
Stjörnuleikur NBA 2011 - myndasyrpa Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í gær þar sem að lið Vesturdeildarinnar hafði betur gegn liði Austurdeildarinnar, 148-143. Leikurinn fór fram í Los Angeles og að venju voru Stjörnur bæði inni á vellinum og í áhorfendastæðunum. Ljósmyndarar AP náðu að venju glæsilegu sjónarhorni á leikinn og í myndasyrpunni má sjá brot af því helsta. Körfubolti 21.2.2011 12:15
Troðslukeppni NBA - myndasyrpa Troðslukeppni NBA deildarinnar sem fram fór á laugardaginn í Los Angeles fer í sögubækurnar fyrir frumleika og tilþrif. Blake Griffin leikmaður Los Angeles Clippers sigraði í keppninni en hann þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum. Myndasyrpan frá AP fréttastofunni segir meira en mörg orð. Körfubolti 21.2.2011 10:45
Kobe bestur í Stjörnuleiknum Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og að venju var mikið um dýrðir. Vestrið hafði betur gegn Austrinu, 148-143. Körfubolti 21.2.2011 09:24
Jón Arnór með átta stig í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig fyrir CB Granada sem tapaði í dag fyrir Caja Laboral, 78-63, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.2.2011 21:10
Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Körfubolti 20.2.2011 13:30
TCU tapaði fyrir toppliðinu Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir BYU-háskólanum í toppslag Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í gærkvöldi, 70-60. Körfubolti 20.2.2011 06:00
Myndir af fögnuði Keflvíkinga Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 19:49
KR bikarmeistari 2011 - myndir KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:41
Pavel: Hefði kvittað undir að gera mig að fífli inn á vellinum Pavel Ermolinskij átti enn eina stórleikinn með KR þegar að liðið varð bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitum Powerade-bikarsins, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:36
Brynjar Þór: Sætt að setja niður svona þrista Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti leikmaður KR í bikarúrslitaleiknum gegn Grindavík í gær en KR varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í 20 ár. Körfubolti 19.2.2011 19:26
Helgi Jónas: Gleymdum varnarleiknum inn í klefa Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að sínir menn hafi ekki gert neitt að því sem rætt var um í hálfleik er liðið tapaði fyrir KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í dag. Körfubolti 19.2.2011 19:20
Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72. Körfubolti 19.2.2011 19:04
KR bikarmeistari eftir 20 ára bið KR varð í dag bikarmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík, 94-72, í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar. Körfubolti 19.2.2011 17:57
Signý: Erfitt að segja hvað fór úrskeðis Signý Hermannsdóttir, leikmaður KR, var vitanlega svekkt eftir tapið fyrir Keflavík í úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta í dag, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:26
Birna valin best - í sigurvímu Birna Valgarðsdóttir var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins í Powerade-bikarkeppni kvenna þar sem Keflavík vann KR, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 16:14
Keflavík bikarmeistari í tólfta sinn Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 72-62. Körfubolti 19.2.2011 15:28
Wall bestur í nýliðaleiknum John Wall var valinn maður leiksins er nýliðarnir höfðu betur gegn áskorendunum, 148-140, í nýliðaleik NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 19.2.2011 11:00
Ólafur: Helgi er búinn að breyta liðinu í algjört varnarlið KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson er eins og margir í liðinu að fara spila annað árið í röð bikarúrsliitaleik en Grindavík tapaði fyrir Snæfelli í úrslitaleiknum í fyrra. Körfubolti 19.2.2011 10:30
Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn. Körfubolti 19.2.2011 10:00
Birna: Ég ætla rétt að vona að við höfum lært af þessum töpum Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir er að fara að spila sinn níunda bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Körfubolti 19.2.2011 09:30
Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum. Körfubolti 19.2.2011 09:00
Enginn hefur farið úr Höllinni með tvö silfur Fjórir menn hafa náð því að vinna tvo bikarúrslitaleiki á sama degi í sögu bikarkeppni körfuboltans. Körfubolti 19.2.2011 08:30
Allir spá karlaliði KR sigri í dag Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum. Körfubolti 19.2.2011 08:00
Pálína getur orðið fyrst til að vinna alla titla með tveimur félögum Pálina Gunnlaugsdóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, getur í dag orðið fyrst allra til þess að vinna alla fimm titlana sem eru í boði í íslenskum körfubolta með tveimur félögum. Körfubolti 19.2.2011 07:30
KFÍ vann Hamar - Aðeins einn Íslendingur spilaði fyrir KFÍ í leiknum Útlendingahersveit KFÍ vann afar mikilvægan sigur gegn Hamri í kvöld í hörkuleik. KFÍ því komið með átta stig og aðeins tveimur stigum á eftir Fjölni sem situr í næstneðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 18.2.2011 21:59
Tómas jafnaði ótrúlegt heimsmet Tómas Heiðar Tómasson, leikmaður hjá körfuboltaliði Fjölnis, gerði sér lítið fyrir og jafnaði heimsmet í Grafarvoginum á dögunum. Körfubolti 18.2.2011 21:50