Körfubolti Umfjöllun: Stjarnan tók Snæfell í kennslustund Stjarnan vann frábæran sigur gegn Snæfell, 94-80, í Iceland-Exrpess deild karla í kvöld en leikurinn var hluti af 20.umferð Iceland-Express deild karla. Stjarnan hafði yfirhöndina allan leikinn og því var sigurinn aldrei í hættu. Justin Shouse og Renato Lindmets voru frábærir fyrir Stjörnuna. Körfubolti 4.3.2011 21:36 Stjarnan lagði topplið Snæfells - KFÍ fallið Allt útlit er fyrir hörskuspennandi baráttu um deildarmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla eftir að toppliðið, Snæfell, tapaði fyrir Stjörnunni á útivelli í kvöld, 94-80. Körfubolti 4.3.2011 21:04 Hlynur og Jakob deildarmeistarar í Svíþjóð Sundsvall Dragons, lið Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á 08 Stockholm á útivelli, 97-89. Körfubolti 4.3.2011 19:48 Þetta á ekki að vera hægt - ótrúlegt vítaskot í körfubolta Alex Oriakhi er ekki þekktasti körfuboltamaður heims en hann hefur vakið athygli fyrir vítaskot sem hann tók í leik með háskólaliði Connecticut gegn West Virginia. Körfubolti 4.3.2011 19:00 Tröllatroðsla í túrbóútgáfu - myndband Fjölnismaðurinn Brandon Brown hefur byrjað frábærlega með Grafarvogsliðinu í Iceland Express deild karla í körfubolta en hann er með 24,5 stig og 12,5 fráköst að meðaltali í tveimur fyrstu leikjum sínum sem hafa báðir unnist. Körfubolti 4.3.2011 10:45 NBA: Miami missti niður 24 stiga forskot í tapi gegn Orlando Orlando Magic vann 99-96 útisigur á Miami Heat í nágrannaslag Flórídaliðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Miami er með 22 stiga eða meiri forystu en tapar því niður og jafnframt enn einn stórleikurinn sem liðið tapar. Körfubolti 4.3.2011 09:00 Myndasyrpa úr leik KR og Grindavíkur Grindavík vann í gær nauman eins stigs sigur á KR í Iceland Express-deild karla. Þar með náðu Grindvíkingar að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum. Körfubolti 4.3.2011 08:30 Ólafur Ólafs: Bradford er alveg ótrúlegur Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson átti magnaðan leik í kvöld þegar Grindavík varð fyrst allra liða til þess að leggja KR í Vesturbænum í vetur. Körfubolti 3.3.2011 21:59 Ólafur Ægisson: Ekki hægt að þagga niður í Bradford Ólafur Már Ægisson átti frábæra innkomu í lið KR í fjórða leikhluta gegn Grindavík í kvöld. Skoraði hverja glæsikörfuna á fætur annarri en það dugði ekki til. Körfubolti 3.3.2011 21:45 Nýliðarnir með góða sigra í kvöld Gunnar Berg Viktorsson tapaði í kvöld sínum fyrsta leik sem þjálfari Hauka í N1-deild karla. Körfubolti 3.3.2011 21:32 Dýrmæt stig hjá Fjölni - ÍR vann Hamar Fjölnir hafði betur gegn Tindastóli í hörkuspennandi leik í Grafarvoginum í kvöld, 88-83. Þá vann ÍR sigur á Hamar á útivelli, 103-90. Körfubolti 3.3.2011 21:05 Umfjöllun: Soskic tryggði Grindavík sigur á KR Grindvíkingar hefndu í kvöld fyrir tapið í úrslitum bikarkeppninnar er þeir fóru í Vesturbæinn og lögðu KR með einu stigi, 104-105. Körfubolti 3.3.2011 21:00 Dwight Howard og LaMarcus Aldridge valdir bestir í febrúar Dwight Howard, miðherji Orlando Magic, og LaMarcus Aldridge, kraftframherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn febrúarmánaðar í NBA-deildinni í körfubolta, Howard í Austurdeildinni og Aldridge í Vesturdeildinni. Körfubolti 3.3.2011 16:15 Helena með sextán stig og sigur í síðasta heimaleiknum Helena Sverrisdóttir skoraði 16 stig í nótt þegar TCU vann 88-51 sigur á Air Force í síðasta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni. TCU endaði í 2. sæti í deildarkeppninni en framundan er úrslitakeppnin sem fer fram í Las Vegas. Körfubolti 3.3.2011 10:30 NBA: Atlanta vann Chicago, 50. sigurinn hjá Spurs og Durant meiddist Atlanta Hawks var aðeins yfir síðustu 29 sekúndurnar þegar liðið vann 83-80 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann sinn 50. sigur á tímabilinu, Boston vann sinn leik og það gerði Oklahoma City Thunder líka þrátt fyrir að missa Kevin Durant meiddan af velli. Körfubolti 3.3.2011 09:00 Höllin hans Nicks fyrir tveimur árum Það verður stórleikur í DHL-höllinni í kvöld þegar KR tekur á móti Grindavík í Iceland Express-deild karla. Körfubolti 3.3.2011 06:00 Íris: Ég gæti alveg vanist þessu Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, tók við bikar í leikslok þrátt fyrir að Hamar tapaði 57-63 á móti KR í kvöld. Haukastelpurnar unnu í Keflavík og sáu til þess að Hamar er orðinn deildarmeistari í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 2.3.2011 22:36 Margrét Kara: Þetta verður löng og ströng úrslitakeppni Margrét Kara Sturludóttir átti flottan leik fyrir KR þegar liðið vann Hamar í Hveragerði í kvöld en hún var með 20 stig og 15 fráköst í 63-57 sigri. Körfubolti 2.3.2011 22:34 Hamar deildarmeistari kvenna í körfubolta Haukar sáu til þess að Hamar varð í kvöld deildarmeistari í Iceland Express-deild kvenna með sigri á Keflvíkingum, 84-81. Hamar tapaði á sama tíma fyrir KR, 63-57. Körfubolti 2.3.2011 20:57 Þreföld tvenna hjá Hlyni Sundsvall Dragons kom sér aftur á beinu brautina í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld með frábærum útisigri á Norrköping Dolphins, 105-98. Körfubolti 2.3.2011 20:35 Miami Heat búið að láta Arroyo fara - Bibby á leiðinni Miami Heat er byrjað að undirbúa komu leikstjórnandans Mike Bibby því liðið lét Carlos Arroyo fara í gær til þess að búa til pláss í leikmannahópnum fyrir þennan fyrrum leikstjórenda Atlanta Hawks og Sacramento Kings. Bibby tókst aldrei að vinna titilinn með Sacramento en var tilbúinn að fórna góðum samningi til þess að komast í lið sem átti möguleika á því að vinna titilinn. Körfubolti 2.3.2011 13:30 NBA: Magic lagði Knicks og óvænt tap hjá Spurs Jameer Nelson fór mikinn og skoraði 14 stig í fjórða leikhluta er Orlando Magic lagði NY Knicks í nótt. Leikurinn var ekki sá hraðasti enda voru tekin 97 vítaskot í leiknum. Körfubolti 2.3.2011 08:59 Sigur hjá Íslendingaliðunum Solna Vikings og Uppsala Basket unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1.3.2011 20:47 Fannar þumalfingurbrotinn - missir líklega af 8 liða úrslitunum Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, þumalfingurbrotnaði á æfingu í síðustu viku og verður að taka sér hvíld í fjórar til sex vikur á meðan hann er að náð sér. Fannar spilaði á brotnum putta á móti Tindastól en ætlar að hlusta á lækninn og taka sér hvíld næstu vikurnar. Körfubolti 1.3.2011 14:15 Mike Bibby á leiðinni til Miami Heat? Mike Bibby og Washington Wizards gengu frá starfslokasamningi í gærkvöldi og er því leikstjórnandinn laus allra mála frá félaginu. Washington-liðið hafði fengið Bibby frá Atlanta Hawks í skiptum fyrir Kirk Hinrich en fleiri leikmenn voru einnig með í þessum skiptum. Körfubolti 1.3.2011 12:30 NBA: Channing Frye með sigurkörfuna annað kvöldið í röð Channing Frye tryggði Phoenix Suns sigur á lokasekúndunum annað kvöldið í röð í 104-103 útisigri á New Jersey Nets í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls gefur ekkert eftir í baráttunni við Miami Heat um annað sætið í Austurdeildinni, Boston vann sigur í Utah og Denver hefur byrjað vel eftir stóru skiptin við New York. Körfubolti 1.3.2011 09:00 Helena leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir, leikmaður TCU-háskólaliðsins í Bandaríkjunum, var í annað skiptið í vetur valin leikmaður vikunnar í Mountain West-riðlinum. Körfubolti 28.2.2011 21:15 Óvænt tap hjá Sundsvall Dragons Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson náðu sér ekki á strik þegar að Sundsvall Dragons, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, tapaði óvænt fyrir Jämtland Basket á heimavelli í kvöld, 61-74. Körfubolti 28.2.2011 19:58 New York sendi sterk skilaboð með sigri gegn Miami Heat Það var nóg um að vera í gærkvöld í NBA deildinni í körfubolta þar sem að 91-86 sigur New York Knicks gegn "ofurliðinu“ Miami Heat bar hæst. New York hefur gengið í gegnum miklar breytingar á leikmannahóp sínum á undanförnum dögum og nýjar stórstjörnur liðsins voru áberandi í leiknum. Það er því allt útlit fyrir stórskemmtilega baráttu í Austurdeildinni þar sem að Boston, Miami, New York og Orlando gætu öll gert atlögu að efsta sætinu. Alls fóru 10 leikir fram í gær. Körfubolti 28.2.2011 08:12 NBA: Boston hristi af sér slenið Körfubolti 27.2.2011 11:03 « ‹ ›
Umfjöllun: Stjarnan tók Snæfell í kennslustund Stjarnan vann frábæran sigur gegn Snæfell, 94-80, í Iceland-Exrpess deild karla í kvöld en leikurinn var hluti af 20.umferð Iceland-Express deild karla. Stjarnan hafði yfirhöndina allan leikinn og því var sigurinn aldrei í hættu. Justin Shouse og Renato Lindmets voru frábærir fyrir Stjörnuna. Körfubolti 4.3.2011 21:36
Stjarnan lagði topplið Snæfells - KFÍ fallið Allt útlit er fyrir hörskuspennandi baráttu um deildarmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla eftir að toppliðið, Snæfell, tapaði fyrir Stjörnunni á útivelli í kvöld, 94-80. Körfubolti 4.3.2011 21:04
Hlynur og Jakob deildarmeistarar í Svíþjóð Sundsvall Dragons, lið Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á 08 Stockholm á útivelli, 97-89. Körfubolti 4.3.2011 19:48
Þetta á ekki að vera hægt - ótrúlegt vítaskot í körfubolta Alex Oriakhi er ekki þekktasti körfuboltamaður heims en hann hefur vakið athygli fyrir vítaskot sem hann tók í leik með háskólaliði Connecticut gegn West Virginia. Körfubolti 4.3.2011 19:00
Tröllatroðsla í túrbóútgáfu - myndband Fjölnismaðurinn Brandon Brown hefur byrjað frábærlega með Grafarvogsliðinu í Iceland Express deild karla í körfubolta en hann er með 24,5 stig og 12,5 fráköst að meðaltali í tveimur fyrstu leikjum sínum sem hafa báðir unnist. Körfubolti 4.3.2011 10:45
NBA: Miami missti niður 24 stiga forskot í tapi gegn Orlando Orlando Magic vann 99-96 útisigur á Miami Heat í nágrannaslag Flórídaliðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Miami er með 22 stiga eða meiri forystu en tapar því niður og jafnframt enn einn stórleikurinn sem liðið tapar. Körfubolti 4.3.2011 09:00
Myndasyrpa úr leik KR og Grindavíkur Grindavík vann í gær nauman eins stigs sigur á KR í Iceland Express-deild karla. Þar með náðu Grindvíkingar að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum. Körfubolti 4.3.2011 08:30
Ólafur Ólafs: Bradford er alveg ótrúlegur Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson átti magnaðan leik í kvöld þegar Grindavík varð fyrst allra liða til þess að leggja KR í Vesturbænum í vetur. Körfubolti 3.3.2011 21:59
Ólafur Ægisson: Ekki hægt að þagga niður í Bradford Ólafur Már Ægisson átti frábæra innkomu í lið KR í fjórða leikhluta gegn Grindavík í kvöld. Skoraði hverja glæsikörfuna á fætur annarri en það dugði ekki til. Körfubolti 3.3.2011 21:45
Nýliðarnir með góða sigra í kvöld Gunnar Berg Viktorsson tapaði í kvöld sínum fyrsta leik sem þjálfari Hauka í N1-deild karla. Körfubolti 3.3.2011 21:32
Dýrmæt stig hjá Fjölni - ÍR vann Hamar Fjölnir hafði betur gegn Tindastóli í hörkuspennandi leik í Grafarvoginum í kvöld, 88-83. Þá vann ÍR sigur á Hamar á útivelli, 103-90. Körfubolti 3.3.2011 21:05
Umfjöllun: Soskic tryggði Grindavík sigur á KR Grindvíkingar hefndu í kvöld fyrir tapið í úrslitum bikarkeppninnar er þeir fóru í Vesturbæinn og lögðu KR með einu stigi, 104-105. Körfubolti 3.3.2011 21:00
Dwight Howard og LaMarcus Aldridge valdir bestir í febrúar Dwight Howard, miðherji Orlando Magic, og LaMarcus Aldridge, kraftframherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn febrúarmánaðar í NBA-deildinni í körfubolta, Howard í Austurdeildinni og Aldridge í Vesturdeildinni. Körfubolti 3.3.2011 16:15
Helena með sextán stig og sigur í síðasta heimaleiknum Helena Sverrisdóttir skoraði 16 stig í nótt þegar TCU vann 88-51 sigur á Air Force í síðasta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni. TCU endaði í 2. sæti í deildarkeppninni en framundan er úrslitakeppnin sem fer fram í Las Vegas. Körfubolti 3.3.2011 10:30
NBA: Atlanta vann Chicago, 50. sigurinn hjá Spurs og Durant meiddist Atlanta Hawks var aðeins yfir síðustu 29 sekúndurnar þegar liðið vann 83-80 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann sinn 50. sigur á tímabilinu, Boston vann sinn leik og það gerði Oklahoma City Thunder líka þrátt fyrir að missa Kevin Durant meiddan af velli. Körfubolti 3.3.2011 09:00
Höllin hans Nicks fyrir tveimur árum Það verður stórleikur í DHL-höllinni í kvöld þegar KR tekur á móti Grindavík í Iceland Express-deild karla. Körfubolti 3.3.2011 06:00
Íris: Ég gæti alveg vanist þessu Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, tók við bikar í leikslok þrátt fyrir að Hamar tapaði 57-63 á móti KR í kvöld. Haukastelpurnar unnu í Keflavík og sáu til þess að Hamar er orðinn deildarmeistari í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 2.3.2011 22:36
Margrét Kara: Þetta verður löng og ströng úrslitakeppni Margrét Kara Sturludóttir átti flottan leik fyrir KR þegar liðið vann Hamar í Hveragerði í kvöld en hún var með 20 stig og 15 fráköst í 63-57 sigri. Körfubolti 2.3.2011 22:34
Hamar deildarmeistari kvenna í körfubolta Haukar sáu til þess að Hamar varð í kvöld deildarmeistari í Iceland Express-deild kvenna með sigri á Keflvíkingum, 84-81. Hamar tapaði á sama tíma fyrir KR, 63-57. Körfubolti 2.3.2011 20:57
Þreföld tvenna hjá Hlyni Sundsvall Dragons kom sér aftur á beinu brautina í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld með frábærum útisigri á Norrköping Dolphins, 105-98. Körfubolti 2.3.2011 20:35
Miami Heat búið að láta Arroyo fara - Bibby á leiðinni Miami Heat er byrjað að undirbúa komu leikstjórnandans Mike Bibby því liðið lét Carlos Arroyo fara í gær til þess að búa til pláss í leikmannahópnum fyrir þennan fyrrum leikstjórenda Atlanta Hawks og Sacramento Kings. Bibby tókst aldrei að vinna titilinn með Sacramento en var tilbúinn að fórna góðum samningi til þess að komast í lið sem átti möguleika á því að vinna titilinn. Körfubolti 2.3.2011 13:30
NBA: Magic lagði Knicks og óvænt tap hjá Spurs Jameer Nelson fór mikinn og skoraði 14 stig í fjórða leikhluta er Orlando Magic lagði NY Knicks í nótt. Leikurinn var ekki sá hraðasti enda voru tekin 97 vítaskot í leiknum. Körfubolti 2.3.2011 08:59
Sigur hjá Íslendingaliðunum Solna Vikings og Uppsala Basket unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1.3.2011 20:47
Fannar þumalfingurbrotinn - missir líklega af 8 liða úrslitunum Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, þumalfingurbrotnaði á æfingu í síðustu viku og verður að taka sér hvíld í fjórar til sex vikur á meðan hann er að náð sér. Fannar spilaði á brotnum putta á móti Tindastól en ætlar að hlusta á lækninn og taka sér hvíld næstu vikurnar. Körfubolti 1.3.2011 14:15
Mike Bibby á leiðinni til Miami Heat? Mike Bibby og Washington Wizards gengu frá starfslokasamningi í gærkvöldi og er því leikstjórnandinn laus allra mála frá félaginu. Washington-liðið hafði fengið Bibby frá Atlanta Hawks í skiptum fyrir Kirk Hinrich en fleiri leikmenn voru einnig með í þessum skiptum. Körfubolti 1.3.2011 12:30
NBA: Channing Frye með sigurkörfuna annað kvöldið í röð Channing Frye tryggði Phoenix Suns sigur á lokasekúndunum annað kvöldið í röð í 104-103 útisigri á New Jersey Nets í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls gefur ekkert eftir í baráttunni við Miami Heat um annað sætið í Austurdeildinni, Boston vann sigur í Utah og Denver hefur byrjað vel eftir stóru skiptin við New York. Körfubolti 1.3.2011 09:00
Helena leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir, leikmaður TCU-háskólaliðsins í Bandaríkjunum, var í annað skiptið í vetur valin leikmaður vikunnar í Mountain West-riðlinum. Körfubolti 28.2.2011 21:15
Óvænt tap hjá Sundsvall Dragons Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson náðu sér ekki á strik þegar að Sundsvall Dragons, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, tapaði óvænt fyrir Jämtland Basket á heimavelli í kvöld, 61-74. Körfubolti 28.2.2011 19:58
New York sendi sterk skilaboð með sigri gegn Miami Heat Það var nóg um að vera í gærkvöld í NBA deildinni í körfubolta þar sem að 91-86 sigur New York Knicks gegn "ofurliðinu“ Miami Heat bar hæst. New York hefur gengið í gegnum miklar breytingar á leikmannahóp sínum á undanförnum dögum og nýjar stórstjörnur liðsins voru áberandi í leiknum. Það er því allt útlit fyrir stórskemmtilega baráttu í Austurdeildinni þar sem að Boston, Miami, New York og Orlando gætu öll gert atlögu að efsta sætinu. Alls fóru 10 leikir fram í gær. Körfubolti 28.2.2011 08:12