Körfubolti Pétur hættur með Hauka Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka í Iceland Express-deild karla, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá félaginu. Körfubolti 8.11.2011 19:20 Karfan.is valdi Marvin bestan í fimmtu umferðinni Stjörnumaðurinn Marvin Valdimarsson var valinn Gatorade-leikmaður fimmtu umferðar í Iceland Express deild karla en eftir hverja umferð verðlaunar körfuboltavefsíðan karfan.is leikmann fyrir bestu frammistöðuna. Körfubolti 8.11.2011 18:15 David Stern: Það er frábært tilboð á borðinu David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, setti leikmönnum um helgina afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna en þeir fá aðeins frest til morgundagsins til að samþykkja nýjasta tilboðið. Leikmannsamtökin tóku strax illa í tilboðið og það fór ekki síst illa í þá að vera settir upp að vegg. Körfubolti 8.11.2011 15:30 Naumur sigur Snæfellinga - myndir Snæfell tók í gær stórt skref í átt að undanúrslitum Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum í gær, 95-94. Körfubolti 8.11.2011 06:00 Cassano þakklátur Mourinho og Real Madrid fyrir stuðninginn Antonio Cassano, sem er nú að jafna sig eftir hjartauppskurð, er þakklátur öllum þeim sem hafa sýnt honum hlýhug í veikindunum og þá sérstaklega fyrrverandi liðsfélögum sínum hjá Real Madrid. Körfubolti 7.11.2011 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. Körfubolti 7.11.2011 21:04 Njarðvík lagði Keflavík - öll úrslit kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Körfubolti 7.11.2011 21:01 Stórt kvöld í Lengjubikarnum - bæði Reykjavíkur- og Reykjanesbæjarslagur Það fara fimm leikir fram í Lengjubikar karla í kvöld og það er hægt að halda því fram að tveir þeirra teljist til úrslitaleikja í sínum riðlum. Það er bæði Reykjavíkur og Reykjanesbæjarslagur á dagskránni í kvöld sem og að Stjarnan og Snæfell mætast í fyrri leik sínum af tveimur í þessari viku. Eftir leiki kvölsins er riðlakeppnina hálfnuð og öll liðin innan hvers riðils hafa mæst einu sinni. Körfubolti 7.11.2011 14:45 Strákarnir skora lítið í spænska körfuboltanum Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson hafa ekki verið að skora mikið með liðum sínum í spænsku úrvaldeildinni að undanförnu og þeir voru aðeins með tvö stig samanlagt um helgina. Körfubolti 7.11.2011 13:00 KR-stúlkur á siglingu - myndir Kvennalið KR er hreinlega óstöðvandi þessa dagana og vann enn einn leikinn í gær. KR hefur ekki enn tapað leik í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 7.11.2011 06:00 Úrslit kvöldsins í Lengjubikar karla Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Grindavík og Hamar unnu sína leiki en leik KFÍ og Fjölnis var frestað. Körfubolti 6.11.2011 21:50 David Stern við leikmenn: Samþykkið tilboð okkar fyrir miðvikudag David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sett leikmönnum afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna. Á borðinu sé tilboð sem stendur til miðvikudags. Betra tilboð standi leikmönnum ekki til boða. Körfubolti 6.11.2011 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 79-59 KR vann öruggan sigur á Val í Iceland Express deild kvenna í Vesturbænum í dag. Eftir nokkuð jafnan fyrsta fjórðung sigu heimakonur fram úr og unnu að lokum sannfærandi sigur, 79-59. Körfubolti 6.11.2011 17:23 IE-deild kvenna: Keflavík á toppinn Keflavík komst í toppsæti Iceland Express-deildar kvenna í dag er það lagði Hauka af velli á Ásvöllum í dag. Njarðvík vann síðan heimasigur á Snæfelli. Körfubolti 5.11.2011 18:19 Helgi Már stigahæstur í tapleik Helgi Már Magnússon átti mjög góðan leik fyrir 08 Stockholm í dag er liðið steinlá gegn Södertalje, 86-67. Körfubolti 5.11.2011 16:01 NBA-leikmaður fluttur heim til mömmu og pabba til að spara pening Andy Rautins, bakvörður NBA-liðsins New York Knicks, hefur orðið að flytja heim til foreldra sinna til þess að spara pening á meðan NBA-verkfallinu stendur. Rautins sem er 25 ára gamall fékk aftur sitt gamla herbergi og kann vel við matinn hennar mömmu sinnar. Körfubolti 4.11.2011 22:45 Hverjir skoruðu mest í körfunni í kvöld? - öll úrslit kvöldsins Það var nóg af körfubolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla og þar með lauk fimmtu umferðinni. Að auki voru spilaðir fjórir leikir í 1. deild karla. Vísir hefur tekið saman öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Körfubolti 4.11.2011 22:04 Haukarnir unnu sinn fyrsta sigur í Iceland Express deildinni Haukar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Expreess deild karla í vetur þegar þeir unnu 78-73 sigur á Fjölni á Ásvöllum í kvöld. Fjölnismenn voru búnir að vinna tvo deildarleiki í röð fyrir leikinn en Haukarnir voru hinsvegar búnir að tapa fyrstu fjórum deildarleikjum sínum. Körfubolti 4.11.2011 21:03 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Stjarnan 86-97 Stjörnumenn stöðvuðu þriggja leikja sigurgöngu nýliða Þórsara í kvöld með því að vinna ellefu stiga sigur, 97-86, í í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í vetur í leiknum á undan en er komið aftur á sigurbraut. Körfubolti 4.11.2011 20:57 Bartolotta snéri aftur og ÍR-ingar unnu á Króknum James Bartolotta snéri aftur í lið ÍR eftir nefbrotið fræga og hjálpaði sínum mönnum að vinna ellefu stiga sigur á Tindastól, 81-70, í Síkinu á Sauðárkróki í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.11.2011 20:46 Hvað var Magnús að gera með snakkpoka á bekknum í gær? Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í gær sem gerði viðstadda kjaftstopp. Þá sást til Magnúsar Gunnarssonar, leikmanns Keflavíkur, fá sér snakk á bekknum í miðjum leik. Körfubolti 4.11.2011 14:30 Keflvíkingar nýttu ekki síðustu sóknina og KR slapp með sigur - myndir KR vann eins stigs sigur á Keflavík, 74-73, í Iceland Express deild karla í körfubolta í gær og er því áfram í öðru sæti deildarinnar. KR er búið að vinna alla þrjá heimaleiki sína í deildinni til þessa. Körfubolti 4.11.2011 08:00 Grindvíkingar með fimm sigra í fimm leikjum - myndir Grindvíkingar eru áfram einir á toppnum í Iceland Express deild karla eftir 83-73 sigur á nýliðum Vals í Vodfone-höllinni í gærkvöldi. Grindavíkurliðið er búið að vinna fimm fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu. Körfubolti 4.11.2011 07:00 Ekkert gengur hjá Loga og félögum í Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings þurftu að sætta sig við 87-95 tap á heimavelli á móti Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 23:09 Leikur KR og Keflavíkur í heild sinni á Vísir Íslandsmeistaralið KR sigraði Keflavík með minnsta mun, 74-73, í miklum spennuleik í Iceland Express deild karla í körfuknatteik í kvöld. Leikurinn var í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpshlutanum á Vísir en lokakafli leiksins var æsispennandi. Valtýr Björn Valtýsson lýsti leiknum en þetta er í fyrsta sinn sem sýnt er beint frá körfuboltaleik á íþróttahluta Vísis. Körfubolti 3.11.2011 23:06 Páll Axel: Þetta endar með góðu kjaftshöggi „Þetta var heppnissigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 22:29 Hreggviður: Þetta má bara í NBA-deildinni Hreggviður Magnússon sagði að David Tairu hafi litið út eins og eitt stórt spurningamerki í framan þegar hann bað um leikhlé í opnu spili í leik KR og Keflavíkur í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 21:36 Helena og félagar unnu á Ítalíu í kvöld Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angeles Kosice unnu fimm stiga útisigur á ítalska liðinu CB Taranto, 61-56, í Meistaradeild Evrópu (Euroleague) í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 21:22 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 73-83 Grindvíkingar unnu nauman sigur á nýliðunum í Val, 83-73, í spennandi leik í Vodafone-höllinni í Iceland Express deild karla í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 21:16 Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 20:50 « ‹ ›
Pétur hættur með Hauka Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka í Iceland Express-deild karla, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá félaginu. Körfubolti 8.11.2011 19:20
Karfan.is valdi Marvin bestan í fimmtu umferðinni Stjörnumaðurinn Marvin Valdimarsson var valinn Gatorade-leikmaður fimmtu umferðar í Iceland Express deild karla en eftir hverja umferð verðlaunar körfuboltavefsíðan karfan.is leikmann fyrir bestu frammistöðuna. Körfubolti 8.11.2011 18:15
David Stern: Það er frábært tilboð á borðinu David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, setti leikmönnum um helgina afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna en þeir fá aðeins frest til morgundagsins til að samþykkja nýjasta tilboðið. Leikmannsamtökin tóku strax illa í tilboðið og það fór ekki síst illa í þá að vera settir upp að vegg. Körfubolti 8.11.2011 15:30
Naumur sigur Snæfellinga - myndir Snæfell tók í gær stórt skref í átt að undanúrslitum Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum í gær, 95-94. Körfubolti 8.11.2011 06:00
Cassano þakklátur Mourinho og Real Madrid fyrir stuðninginn Antonio Cassano, sem er nú að jafna sig eftir hjartauppskurð, er þakklátur öllum þeim sem hafa sýnt honum hlýhug í veikindunum og þá sérstaklega fyrrverandi liðsfélögum sínum hjá Real Madrid. Körfubolti 7.11.2011 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. Körfubolti 7.11.2011 21:04
Njarðvík lagði Keflavík - öll úrslit kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Körfubolti 7.11.2011 21:01
Stórt kvöld í Lengjubikarnum - bæði Reykjavíkur- og Reykjanesbæjarslagur Það fara fimm leikir fram í Lengjubikar karla í kvöld og það er hægt að halda því fram að tveir þeirra teljist til úrslitaleikja í sínum riðlum. Það er bæði Reykjavíkur og Reykjanesbæjarslagur á dagskránni í kvöld sem og að Stjarnan og Snæfell mætast í fyrri leik sínum af tveimur í þessari viku. Eftir leiki kvölsins er riðlakeppnina hálfnuð og öll liðin innan hvers riðils hafa mæst einu sinni. Körfubolti 7.11.2011 14:45
Strákarnir skora lítið í spænska körfuboltanum Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson hafa ekki verið að skora mikið með liðum sínum í spænsku úrvaldeildinni að undanförnu og þeir voru aðeins með tvö stig samanlagt um helgina. Körfubolti 7.11.2011 13:00
KR-stúlkur á siglingu - myndir Kvennalið KR er hreinlega óstöðvandi þessa dagana og vann enn einn leikinn í gær. KR hefur ekki enn tapað leik í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 7.11.2011 06:00
Úrslit kvöldsins í Lengjubikar karla Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Grindavík og Hamar unnu sína leiki en leik KFÍ og Fjölnis var frestað. Körfubolti 6.11.2011 21:50
David Stern við leikmenn: Samþykkið tilboð okkar fyrir miðvikudag David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sett leikmönnum afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna. Á borðinu sé tilboð sem stendur til miðvikudags. Betra tilboð standi leikmönnum ekki til boða. Körfubolti 6.11.2011 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 79-59 KR vann öruggan sigur á Val í Iceland Express deild kvenna í Vesturbænum í dag. Eftir nokkuð jafnan fyrsta fjórðung sigu heimakonur fram úr og unnu að lokum sannfærandi sigur, 79-59. Körfubolti 6.11.2011 17:23
IE-deild kvenna: Keflavík á toppinn Keflavík komst í toppsæti Iceland Express-deildar kvenna í dag er það lagði Hauka af velli á Ásvöllum í dag. Njarðvík vann síðan heimasigur á Snæfelli. Körfubolti 5.11.2011 18:19
Helgi Már stigahæstur í tapleik Helgi Már Magnússon átti mjög góðan leik fyrir 08 Stockholm í dag er liðið steinlá gegn Södertalje, 86-67. Körfubolti 5.11.2011 16:01
NBA-leikmaður fluttur heim til mömmu og pabba til að spara pening Andy Rautins, bakvörður NBA-liðsins New York Knicks, hefur orðið að flytja heim til foreldra sinna til þess að spara pening á meðan NBA-verkfallinu stendur. Rautins sem er 25 ára gamall fékk aftur sitt gamla herbergi og kann vel við matinn hennar mömmu sinnar. Körfubolti 4.11.2011 22:45
Hverjir skoruðu mest í körfunni í kvöld? - öll úrslit kvöldsins Það var nóg af körfubolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla og þar með lauk fimmtu umferðinni. Að auki voru spilaðir fjórir leikir í 1. deild karla. Vísir hefur tekið saman öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Körfubolti 4.11.2011 22:04
Haukarnir unnu sinn fyrsta sigur í Iceland Express deildinni Haukar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Expreess deild karla í vetur þegar þeir unnu 78-73 sigur á Fjölni á Ásvöllum í kvöld. Fjölnismenn voru búnir að vinna tvo deildarleiki í röð fyrir leikinn en Haukarnir voru hinsvegar búnir að tapa fyrstu fjórum deildarleikjum sínum. Körfubolti 4.11.2011 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Stjarnan 86-97 Stjörnumenn stöðvuðu þriggja leikja sigurgöngu nýliða Þórsara í kvöld með því að vinna ellefu stiga sigur, 97-86, í í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í vetur í leiknum á undan en er komið aftur á sigurbraut. Körfubolti 4.11.2011 20:57
Bartolotta snéri aftur og ÍR-ingar unnu á Króknum James Bartolotta snéri aftur í lið ÍR eftir nefbrotið fræga og hjálpaði sínum mönnum að vinna ellefu stiga sigur á Tindastól, 81-70, í Síkinu á Sauðárkróki í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.11.2011 20:46
Hvað var Magnús að gera með snakkpoka á bekknum í gær? Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í gær sem gerði viðstadda kjaftstopp. Þá sást til Magnúsar Gunnarssonar, leikmanns Keflavíkur, fá sér snakk á bekknum í miðjum leik. Körfubolti 4.11.2011 14:30
Keflvíkingar nýttu ekki síðustu sóknina og KR slapp með sigur - myndir KR vann eins stigs sigur á Keflavík, 74-73, í Iceland Express deild karla í körfubolta í gær og er því áfram í öðru sæti deildarinnar. KR er búið að vinna alla þrjá heimaleiki sína í deildinni til þessa. Körfubolti 4.11.2011 08:00
Grindvíkingar með fimm sigra í fimm leikjum - myndir Grindvíkingar eru áfram einir á toppnum í Iceland Express deild karla eftir 83-73 sigur á nýliðum Vals í Vodfone-höllinni í gærkvöldi. Grindavíkurliðið er búið að vinna fimm fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu. Körfubolti 4.11.2011 07:00
Ekkert gengur hjá Loga og félögum í Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings þurftu að sætta sig við 87-95 tap á heimavelli á móti Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 23:09
Leikur KR og Keflavíkur í heild sinni á Vísir Íslandsmeistaralið KR sigraði Keflavík með minnsta mun, 74-73, í miklum spennuleik í Iceland Express deild karla í körfuknatteik í kvöld. Leikurinn var í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpshlutanum á Vísir en lokakafli leiksins var æsispennandi. Valtýr Björn Valtýsson lýsti leiknum en þetta er í fyrsta sinn sem sýnt er beint frá körfuboltaleik á íþróttahluta Vísis. Körfubolti 3.11.2011 23:06
Páll Axel: Þetta endar með góðu kjaftshöggi „Þetta var heppnissigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 22:29
Hreggviður: Þetta má bara í NBA-deildinni Hreggviður Magnússon sagði að David Tairu hafi litið út eins og eitt stórt spurningamerki í framan þegar hann bað um leikhlé í opnu spili í leik KR og Keflavíkur í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 21:36
Helena og félagar unnu á Ítalíu í kvöld Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angeles Kosice unnu fimm stiga útisigur á ítalska liðinu CB Taranto, 61-56, í Meistaradeild Evrópu (Euroleague) í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 73-83 Grindvíkingar unnu nauman sigur á nýliðunum í Val, 83-73, í spennandi leik í Vodafone-höllinni í Iceland Express deild karla í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 21:16
Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Körfubolti 3.11.2011 20:50