Körfubolti Besiktas vill fá Odom Tyrkneska liðið Besiktas er þegar búið að landa Deron Williams, leikmanni NJ Nets, og félagið vill núna fá Lamar Odom, leikmann LA Lakers. Körfubolti 23.11.2011 11:30 Lausn Metta World Peace: Ég og Jordan spilum bara upp á þetta Metta World Peace, sem áður hét Ron Artest, segist hafa fundið lausnina á NBA-deilunni en NBA-verkbannið er nú orðið fimm mánaða og ekkert bendir til að það taki enda á næstunni. Tillaga leikmanns Los Angeles Lakers er eins og margt í hans lífi, það er í litlum tengslum við raunveruleikann. Körfubolti 23.11.2011 06:30 Njarðvíkurkonur upp í annað sætið - þriðja tap KR í röð Njarðvíkurkonur eru komnar upp í annað sæti Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á KR, 84-73, í DHL-höllinni í kvöld. KR-liðið vann fimm fyrstu leiki sína en hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 22.11.2011 20:48 Íslendingarnir skoruðu 60 af 93 stigum Sundsvall Íslendingarnir þrír voru áberandi í fimm stiga útisigri Sundsvall Dragons í Íslendingaslag á móti Jämtland Basket, 93-88, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Íslensku leikmennirnir í Sundsvall skoruðu 60 af 93 stigum sínum liðs. Körfubolti 22.11.2011 19:47 Íslenska landsliðið eina liðið í sjötta styrkleikaflokki Það er búið að raða liðunum, sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta, niður í styrkleikaflokka en íslenska körfuboltalandsliðið tekur nú þátt á ný og mun berjast um það að komast á EM 2013 í Slóveníu. Það verður dregið í riðla í München 4. desember næstkomandi. Körfubolti 22.11.2011 17:02 Tólfti leikurinn, tólfti sigurinn - myndir Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í karlakörfunni með 83-78 sigri á Fjölni í Dalhúsum í Grafarvogi í gær en Grindavík er eina liðið sem hefur þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins. Körfubolti 22.11.2011 08:30 Bréf stjóra þjálfarasamtaka NBA: Þið verðið að bjarga tímabilinu Michael Goldberg, framkvæmdastjóri þjálfarasamtaka NBA, tók sig til og skrifaði opið bréf til eigenda NBA-liðanna, leikmannasamtakanna og leikmanna NBA-deildarinnar þar sem hann biðlar til allra deiluaðila um að ná samningum og bjarga NBA-tímabilinu. Körfubolti 21.11.2011 23:00 Keflvíkingar tryggðu sér úrslitaleik á móti Njarðvík Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á Valsmönnum, 115-93, í Vodafonehöllinni í kvöld í Lengjubikar karla og tryggðu sér með því hreinan úrslitaleik á móti Njarðvík um sigur í D-riðlinum og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 21.11.2011 21:09 Grindvíkingar lentu í vandræðum í Grafarvoginum Grindvíkingar lentu í vandræðum með Fjölni í Grafarvogi í kvöld í fimmtu umferð Lengjubikars karla í körfubolta en unnu að lokum 83-78 sigur. Grindavík var með tíu stiga forskot í hálfleik en Fjölnir kom sér aftur inn í leikinn með því að vinna þriðja leikhlutann 20-9. Körfubolti 21.11.2011 20:48 Einar Þór kominn í 1000 leiki Körfuknattleiksdómarinn Einar Þór Skarphéðinsson úr Borgarnesi dæmdi á laugardag sinn 1000 körfuboltaleik þegar Snæfell lagði Val í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 21.11.2011 08:00 KFÍ, Njarðvík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla KFÍ vann 93-82 sigur á Haukum í B-riðli Lengjubikars karla á Ísafirði í kvöld. Tindastóll vann 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri. Körfubolti 20.11.2011 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 72-60 Þór frá Þorlákshöfn er komið með annan fótinn í undanúrslit Lengjubikarsins eftir ótrúlegan 72-60 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í kvöld á heimavelli sínum. Körfubolti 20.11.2011 20:49 Jón Arnór fór á kostum í sigri á Hauki Helga og félögum Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, vann góðan útisigur á Assignia Manresa, 81-74, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson skoraði sex stig fyrir Manresa en hann var með 100 prósenta skotnýtingu í dag. Körfubolti 20.11.2011 13:11 Keflavík kom fram hefndum Keflavík er enn á sigurbraut í Iceland Express-deild kvenna en liðið vann í dag sigur á nýliðum Fjölnis á heimavelli, 82-74. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Körfubolti 19.11.2011 18:19 Jón Arnór og Haukur Helgi mætast á morgun Það verður söguleg stund fyrir íslenskan körfubolta í hádeginu á morgun þegar Assignia Manresa tekur á móti CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Með þessum liðum spila nefnilega íslenskir landsliðsmenn og verður þetta í fyrsta sinn sem Íslendingar mætast í bestu körfuboltadeild í Evrópu. Körfubolti 19.11.2011 07:00 Kjarnorkuvetur í NBA: Við búum bara til nýja deild Billy Hunter, framkvæmdastjóri NBA-leikmannasamtakanna sem voru leyst upp í byrjun síðustu viku, hefur talað um þann möguleika að NBA-leikmennirnir taki sig saman og stofni bara nýja deild. Kjarnorkuveturinn er hafinn í NBA-deildinni eftir að leikmennirnir ákváðu að fara með deiluna í réttarsalinn og samningarviðræður við eigendur NBA-liðanna fóru í algjört frost. Körfubolti 19.11.2011 06:00 Sigurganga KFÍ heldur áfram | öll úrslit kvöldsins í 1. deild karla Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurganga KFÍ frá Ísafirði heldur áfram en liðið sigraði ÍG í Grindavík örugglega 78-120. KFÍ hefur unnið alla sex leiki sína. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki en Borgnesingar unnu Ármenninga á útivelli, 77-98. Þór frá Akureyri er eina liðið í deildinni sem er án stiga en Þórsarar töpuðu sínum sjöunda leik í kvöld og nú gegn Hetti frá Egilsstöðum 74-84. Körfubolti 18.11.2011 22:04 Sundsvall vann Íslendingaslaginn gegn Stockholm Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Svíþjóðarmeistara Sundsvall Dragons sem lagði Helga Má Magnússon og félaga í 08 Stockholm, 84-76. Körfubolti 18.11.2011 19:56 Pétur verður eftirmaður Péturs hjá Haukum Pétur Rúðrik Guðmundsson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Hauka í Iceland Express-deild karla. Tekur hann við af Pétri Ingvarssyni sem hætti með liðið í síðustu viku. Körfubolti 18.11.2011 09:30 Magnús og Marvin skora mest Íslendinga Íslenskir leikmenn eru ekki mjög áberandi meðal stigahæstu leikmanna Iceland Express-deildar karla í körfubolta, en sex umferðir eru nú búnar af deildinni. Enginn kemst inn á topp tíu og aðeins þrír eru á topp tuttugu ef við teljum Justin Shouse með, en hann fékk íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Körfubolti 18.11.2011 07:30 Jón Arnór og félagar mörðu botnliðið Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, sem vann dramatískan sigur, 75-74, á Blancos de Rueda Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 17.11.2011 21:22 Pippen á meðal þekktra gjaldþrota NBA leikmanna Deila eigenda og samtaka leikmanna í NBA deildinni í körfuknattleik virðist engan endi ætla að taka. Samningafundir hafa engu skilað og búið er að fresta keppni til 15. desember. Útlit fyrir að deilan leysist ekki fyrr en eftir áramót. NBA leikmenn eru flestir á ofurlaunum en það vekur athygli að 60% fyrrum NBA leikmanna lenda í fjárhagsvændræðum 5 árum eftir að ferli þeirra lýkur. Margir þekktir kappar hafa lent í fjárhagsvandræðum eftir að ferli þeirra og má þar nefna Scottie Pippen – fyrrum leikmann meistaraliðs Chicago Bulls. Körfubolti 17.11.2011 12:15 Keflavíkursigur í Vesturbænum - myndir Keflavíkurkonur eru hreinlega óstöðvandi í Iceland Express-deild kvenna um þessar mundir. Á því fékk KR að kenna í gær. Körfubolti 17.11.2011 00:01 Krzyzewski náði einstökum áfanga Mike Krzyzewski, þjálfari Duke, varð síðustu nótt sigursælasti þjálfarinn í bandaríska háskólaboltanum. Hann vann þá sinn 903. leik á ferlinum. Körfubolti 16.11.2011 22:45 KFÍ lagði Fjölni í Lengjubikarnum Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld þar sem KFÍ vann óvæntan sigur á Fjölni fyrir vestan. Körfubolti 16.11.2011 21:23 Úrslit kvöldsins í IE-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík, Snæfell, Njarðvík og Haukar unnu öll sigra í leikjum sínum. Körfubolti 16.11.2011 21:18 Umfjöllun og viðtöl: KR-Keflavík 70-84 Keflavíkurkonur fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Iceland Express deild kvenna eftir að þær unnu fjórtán stiga sigur á KR, 84-70 í toppslag deildarinnar í DHL-höllinni í kvöld. Jaleesa Butler og Birna Valgarðsdóttir áttu báðar frábæran leik í kvöld og það er ljóst að Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið eftir erfiða byrjun. Körfubolti 16.11.2011 21:12 Stórt tap hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice töpuðu í kvöld, 83-65, fyrir franska liðinu BLMA í Euroleague. Körfubolti 16.11.2011 20:44 Tveimur vikum til viðbótar aflýst í NBA - leikmenn kæra Nú hefur það verið staðfest að ekkert verður spilað í NBA-deildinni fyrr en 15. desember í fyrsta lagi en leikmenn hafa ákveðið að höfða mál gegn forráðamönnum deildarinnar. Körfubolti 16.11.2011 14:45 Logi magnaður í mikilvægum sigri Logi Gunnarsson skoraði 18 stig og gaf 5 stoðsendingar þegar lið hans, Solna Vikings, vann magnaðan sigur á Uppsala Basket, 89-85, eftir framlengdan leik í kvöld. Logi var í lykilhlutverki hjá Solna. Körfubolti 15.11.2011 19:55 « ‹ ›
Besiktas vill fá Odom Tyrkneska liðið Besiktas er þegar búið að landa Deron Williams, leikmanni NJ Nets, og félagið vill núna fá Lamar Odom, leikmann LA Lakers. Körfubolti 23.11.2011 11:30
Lausn Metta World Peace: Ég og Jordan spilum bara upp á þetta Metta World Peace, sem áður hét Ron Artest, segist hafa fundið lausnina á NBA-deilunni en NBA-verkbannið er nú orðið fimm mánaða og ekkert bendir til að það taki enda á næstunni. Tillaga leikmanns Los Angeles Lakers er eins og margt í hans lífi, það er í litlum tengslum við raunveruleikann. Körfubolti 23.11.2011 06:30
Njarðvíkurkonur upp í annað sætið - þriðja tap KR í röð Njarðvíkurkonur eru komnar upp í annað sæti Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á KR, 84-73, í DHL-höllinni í kvöld. KR-liðið vann fimm fyrstu leiki sína en hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 22.11.2011 20:48
Íslendingarnir skoruðu 60 af 93 stigum Sundsvall Íslendingarnir þrír voru áberandi í fimm stiga útisigri Sundsvall Dragons í Íslendingaslag á móti Jämtland Basket, 93-88, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Íslensku leikmennirnir í Sundsvall skoruðu 60 af 93 stigum sínum liðs. Körfubolti 22.11.2011 19:47
Íslenska landsliðið eina liðið í sjötta styrkleikaflokki Það er búið að raða liðunum, sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta, niður í styrkleikaflokka en íslenska körfuboltalandsliðið tekur nú þátt á ný og mun berjast um það að komast á EM 2013 í Slóveníu. Það verður dregið í riðla í München 4. desember næstkomandi. Körfubolti 22.11.2011 17:02
Tólfti leikurinn, tólfti sigurinn - myndir Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í karlakörfunni með 83-78 sigri á Fjölni í Dalhúsum í Grafarvogi í gær en Grindavík er eina liðið sem hefur þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins. Körfubolti 22.11.2011 08:30
Bréf stjóra þjálfarasamtaka NBA: Þið verðið að bjarga tímabilinu Michael Goldberg, framkvæmdastjóri þjálfarasamtaka NBA, tók sig til og skrifaði opið bréf til eigenda NBA-liðanna, leikmannasamtakanna og leikmanna NBA-deildarinnar þar sem hann biðlar til allra deiluaðila um að ná samningum og bjarga NBA-tímabilinu. Körfubolti 21.11.2011 23:00
Keflvíkingar tryggðu sér úrslitaleik á móti Njarðvík Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á Valsmönnum, 115-93, í Vodafonehöllinni í kvöld í Lengjubikar karla og tryggðu sér með því hreinan úrslitaleik á móti Njarðvík um sigur í D-riðlinum og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 21.11.2011 21:09
Grindvíkingar lentu í vandræðum í Grafarvoginum Grindvíkingar lentu í vandræðum með Fjölni í Grafarvogi í kvöld í fimmtu umferð Lengjubikars karla í körfubolta en unnu að lokum 83-78 sigur. Grindavík var með tíu stiga forskot í hálfleik en Fjölnir kom sér aftur inn í leikinn með því að vinna þriðja leikhlutann 20-9. Körfubolti 21.11.2011 20:48
Einar Þór kominn í 1000 leiki Körfuknattleiksdómarinn Einar Þór Skarphéðinsson úr Borgarnesi dæmdi á laugardag sinn 1000 körfuboltaleik þegar Snæfell lagði Val í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 21.11.2011 08:00
KFÍ, Njarðvík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla KFÍ vann 93-82 sigur á Haukum í B-riðli Lengjubikars karla á Ísafirði í kvöld. Tindastóll vann 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri. Körfubolti 20.11.2011 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 72-60 Þór frá Þorlákshöfn er komið með annan fótinn í undanúrslit Lengjubikarsins eftir ótrúlegan 72-60 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í kvöld á heimavelli sínum. Körfubolti 20.11.2011 20:49
Jón Arnór fór á kostum í sigri á Hauki Helga og félögum Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, vann góðan útisigur á Assignia Manresa, 81-74, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson skoraði sex stig fyrir Manresa en hann var með 100 prósenta skotnýtingu í dag. Körfubolti 20.11.2011 13:11
Keflavík kom fram hefndum Keflavík er enn á sigurbraut í Iceland Express-deild kvenna en liðið vann í dag sigur á nýliðum Fjölnis á heimavelli, 82-74. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Körfubolti 19.11.2011 18:19
Jón Arnór og Haukur Helgi mætast á morgun Það verður söguleg stund fyrir íslenskan körfubolta í hádeginu á morgun þegar Assignia Manresa tekur á móti CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Með þessum liðum spila nefnilega íslenskir landsliðsmenn og verður þetta í fyrsta sinn sem Íslendingar mætast í bestu körfuboltadeild í Evrópu. Körfubolti 19.11.2011 07:00
Kjarnorkuvetur í NBA: Við búum bara til nýja deild Billy Hunter, framkvæmdastjóri NBA-leikmannasamtakanna sem voru leyst upp í byrjun síðustu viku, hefur talað um þann möguleika að NBA-leikmennirnir taki sig saman og stofni bara nýja deild. Kjarnorkuveturinn er hafinn í NBA-deildinni eftir að leikmennirnir ákváðu að fara með deiluna í réttarsalinn og samningarviðræður við eigendur NBA-liðanna fóru í algjört frost. Körfubolti 19.11.2011 06:00
Sigurganga KFÍ heldur áfram | öll úrslit kvöldsins í 1. deild karla Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurganga KFÍ frá Ísafirði heldur áfram en liðið sigraði ÍG í Grindavík örugglega 78-120. KFÍ hefur unnið alla sex leiki sína. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki en Borgnesingar unnu Ármenninga á útivelli, 77-98. Þór frá Akureyri er eina liðið í deildinni sem er án stiga en Þórsarar töpuðu sínum sjöunda leik í kvöld og nú gegn Hetti frá Egilsstöðum 74-84. Körfubolti 18.11.2011 22:04
Sundsvall vann Íslendingaslaginn gegn Stockholm Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Svíþjóðarmeistara Sundsvall Dragons sem lagði Helga Má Magnússon og félaga í 08 Stockholm, 84-76. Körfubolti 18.11.2011 19:56
Pétur verður eftirmaður Péturs hjá Haukum Pétur Rúðrik Guðmundsson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Hauka í Iceland Express-deild karla. Tekur hann við af Pétri Ingvarssyni sem hætti með liðið í síðustu viku. Körfubolti 18.11.2011 09:30
Magnús og Marvin skora mest Íslendinga Íslenskir leikmenn eru ekki mjög áberandi meðal stigahæstu leikmanna Iceland Express-deildar karla í körfubolta, en sex umferðir eru nú búnar af deildinni. Enginn kemst inn á topp tíu og aðeins þrír eru á topp tuttugu ef við teljum Justin Shouse með, en hann fékk íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Körfubolti 18.11.2011 07:30
Jón Arnór og félagar mörðu botnliðið Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, sem vann dramatískan sigur, 75-74, á Blancos de Rueda Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 17.11.2011 21:22
Pippen á meðal þekktra gjaldþrota NBA leikmanna Deila eigenda og samtaka leikmanna í NBA deildinni í körfuknattleik virðist engan endi ætla að taka. Samningafundir hafa engu skilað og búið er að fresta keppni til 15. desember. Útlit fyrir að deilan leysist ekki fyrr en eftir áramót. NBA leikmenn eru flestir á ofurlaunum en það vekur athygli að 60% fyrrum NBA leikmanna lenda í fjárhagsvændræðum 5 árum eftir að ferli þeirra lýkur. Margir þekktir kappar hafa lent í fjárhagsvandræðum eftir að ferli þeirra og má þar nefna Scottie Pippen – fyrrum leikmann meistaraliðs Chicago Bulls. Körfubolti 17.11.2011 12:15
Keflavíkursigur í Vesturbænum - myndir Keflavíkurkonur eru hreinlega óstöðvandi í Iceland Express-deild kvenna um þessar mundir. Á því fékk KR að kenna í gær. Körfubolti 17.11.2011 00:01
Krzyzewski náði einstökum áfanga Mike Krzyzewski, þjálfari Duke, varð síðustu nótt sigursælasti þjálfarinn í bandaríska háskólaboltanum. Hann vann þá sinn 903. leik á ferlinum. Körfubolti 16.11.2011 22:45
KFÍ lagði Fjölni í Lengjubikarnum Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld þar sem KFÍ vann óvæntan sigur á Fjölni fyrir vestan. Körfubolti 16.11.2011 21:23
Úrslit kvöldsins í IE-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík, Snæfell, Njarðvík og Haukar unnu öll sigra í leikjum sínum. Körfubolti 16.11.2011 21:18
Umfjöllun og viðtöl: KR-Keflavík 70-84 Keflavíkurkonur fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Iceland Express deild kvenna eftir að þær unnu fjórtán stiga sigur á KR, 84-70 í toppslag deildarinnar í DHL-höllinni í kvöld. Jaleesa Butler og Birna Valgarðsdóttir áttu báðar frábæran leik í kvöld og það er ljóst að Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið eftir erfiða byrjun. Körfubolti 16.11.2011 21:12
Stórt tap hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice töpuðu í kvöld, 83-65, fyrir franska liðinu BLMA í Euroleague. Körfubolti 16.11.2011 20:44
Tveimur vikum til viðbótar aflýst í NBA - leikmenn kæra Nú hefur það verið staðfest að ekkert verður spilað í NBA-deildinni fyrr en 15. desember í fyrsta lagi en leikmenn hafa ákveðið að höfða mál gegn forráðamönnum deildarinnar. Körfubolti 16.11.2011 14:45
Logi magnaður í mikilvægum sigri Logi Gunnarsson skoraði 18 stig og gaf 5 stoðsendingar þegar lið hans, Solna Vikings, vann magnaðan sigur á Uppsala Basket, 89-85, eftir framlengdan leik í kvöld. Logi var í lykilhlutverki hjá Solna. Körfubolti 15.11.2011 19:55